Morgunblaðið - 21.02.1968, Page 23

Morgunblaðið - 21.02.1968, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRUAR 196« 23 KOPAVOGSBIO Sími 41985 Simi 50184 ÍSLENZKUR TEXTI Siml 60249. Nunnurnar BDÐIIM Prinssesson Stórmynd eftir sögu Gunnars Mattssons. Grynet Molvig. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. Skiemmtileg ítölsk-amerísk mynd er fjallar ira afrek ítalskra nunna á stríðstímun- um, og fjölda ævintýra er þær lenda í. fslenzkur texti. Catherine Spaak, Amedeo Nazzari. Sýnd kl. 9. TIL SÖLIJ Lítið timburhús við Grettis- götu. Húsið stendur á eignar- lóð. I því er tvö herb. og eld- hús á hæð og tvö ’herb. í risi, tvö herb. og eld'hús á jarðhæð. Húsið er laust til íbúðar nú þegar. Hagkvæmir greiðslu- skiimálar. Upplýsingar veitir GUNNLAUGUR ÞÓRÐARSON, fir/. Sími 16410. Húsnæði Til leigu er 60 ferm. húsnæði í nýju húsi á góðum stað við Laugaveg. Hentugt fyrir skrifstofur eða rekstur. Upplýsingar í síma 81550. 2ja til 5 herb. íbúðir Til sölu eru skemmtilegar 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir í sambýlishúsi á góðum stað í Breið- holtshverfi. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tré- verk í ágúst n.k. Sameign fylgir frágengin. Ágætt útsýni. Tvennar svalir. Teikning til sýnis á skrif- stofunni. Hagstætt verð. Ath. Lánsumsóknir til Húsnæðismálastjórnar þurfa að hafa borizt fyrir 15. marz n.k. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Einvígi nm- hverfis jörðinn (Duello Nel Mondo) Óvenju spennandi og viðburð- arrík, ný ítölsk-amerísk saka- málamynd í litum. Richard Harrison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Dansað í kvöld Sextett Jóns Sig. leikur til kl. 1 ANKERVINDINGAR Viðgerða- & Vindingar á varahlutaþjónusta: rafmótorum sendum gegn póstkröfu Zanussi-heimilistæki Holland Electro- ryksugur Dormeyer-hrærivélar Rafbraut sf. Hamilton Beach- hrærivélar Paul Mixi hrærivélar RAFVÉLAVERKSTÆÐI Russel Hobbs-katlar Suðurlandsbraut 6 — Sími 81440 Rowenta Kvenfatnaður — Tækifæriskaup Vegna hagkvæmra innkaupa ásamt lækkun á toll- mn bjóðum við eftirfarandi: Vorkápur Shetlandsull á kr. 1470.— Vordragtir með skinnum ull á kr. 1660.— Vordragtir skinnalausar á kr. 1470.— Buxnadragtir Shetlandsull á kr. 1660.— Regnkápur á kr. 800.— og kr. 1175.— Crimplenekjólar margir litir stærðir 38—40—42 á kr. 980.— Birgðir takmarkast við aðeins þessa sendingu. LAUFIÐ. Laugavegi 2. Nýiasta tízka frá TAUSCHER UMBOÐSMENN: ÁGÚST ÁRMANN Kvensokkabuxurnar frá TAUSCHER eru framleiddar úr fínum Helanca- krepþræði Þær eru einnig með tvöföld- um sóla og skrefbót til styrktar. TAUSCHER-sokkabuxumar eru vand- aðar og vel sniðnar eins og aðrar Tauschervörur. Þær henta öllum dömum, hvort sem þær klæðast stuttu tízkunni eða ekki. Hver sendingin á fætur annarri selst upp strax og þær koma í verzlanir, enda fáið þér ekkert betra en TAUSC-HER. Nýjar birgðir koma í búðir þessa dagana. HF. SÍMI 22100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.