Morgunblaðið - 23.02.1968, Page 10

Morgunblaðið - 23.02.1968, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 19«* Mikils viröi er að geta haft náið samband okkar á milli — Rœtt við nokkra viðskiptafrœðinema, sem þinguðu í Reykjavík í s.l. viku um niðurstöður fundar- SíSast liðna viku dvöldust á fslandi formenn stúdentasam- taka Norrænu viðskiptahá- skólanna, en árleg formanna- ráðstefna þessara aðila stend ur nú yfir. Viðskiptafræði- nemar á Norðurlöndum mynda sin í milli samtök, er nefnast Nordiske Handelshög skolornas Studentekaarar. eru í þeim félög viðskipta- fræðinema í 12 norrænum við skiptaháskólum. Við hittum að máli nokkra af þátttak- endum og ræddum lítillega við þá um ráðstefnuna, starf N.H.S. og þeirra eigið stúd- entalíf. Núverandi formaður N.H.S. Finni, Antti Sierla að nafni. Hann hafði mikið að gera en gaf sér þó tíma til að ræða stuttlega við okkur. —í hverju er starf N.H.S. fólgið? ráðstefnu verður að mestu helgað efninu „Foretagens int mikill heiður að vera valinn til þessa starfs og það eitt væri nóg. Lave Thorell er einn fimm Svía, er situr þennan fund. Hann stundar nám í Lundi og þar verður næsta N.H.S. vikan haldin: —Hvernig fara þessar vik- ur fram? —Þær hafa verið haldnar í kringum 10 ár og taka rúm- lega 100 stúdentar þátt í þeim. Verkefni ráðstefnunn- ar eru viðskitafræðilegs eðl- emgongu á þessum rætt um ráðstefn- mg ins. — Er þá hagfræði um? —Nei, tilgangurinn er einn- ig að reyna að kynna þátt- takendum viðkomandi land að einhverju leyti, bæði menningu þess og annað þess háttar, rétt eins og við ger- um meira hér en ræða saman, heimsækjum fyrirtæki og stofnanir og förum í leikhús. Og ég vil nota tækifærið til þess að þakka hinu miklu gestrisni, er við höfum hvar- vetna notið. Lisi Hygaard er eina stúlk an, sem situr þennan fund. Hún er Finni af sænskum ætt tungumál. Við verðum að lær ensku og þýzku auk eins ann ars tungumáls, sem getur ver- ið franska, spænska, og rúss- neska. Og auk þess er kennd finnska og sænska. —Og þú hefur tekið mik- inn þátt í þessu norræna sam- starfi? — Jú. Ég var fulltrúi á N.S.H. — vikunni í haust er leið og mæti hér núna,_ sem formaður okkar félags. Ég tel mig hafa haft mikið gagn af því að vera hér og fundinn mjög mikilsverðan. Það skap- ast nánari samvinna, og menn kynnast mismunandi sjónar- miðum. Stóru skólarnir hafa meiri reynslu en þeir smærri og geta miðlað hinum smærri af reynslu sinni. Hér á ég ekki við námstilhögun, held- ur félagslíf. Við sjáum hvern- ig aðrir haga sínu starfi og lærum af því og samræmum okkar félagslíf félagslífi hinna. Guttorm Vennesland er for maður stúdentafélagsins í Handelshöjskolen í Bergen. Er hann eini fulltrúi Norð- manna á þessari ráðstefnu: —Þetta er í fyrsta skipti -Tilgangur þess er fólgin í því að styrkja tengsl nor- rænna viðskiptafræðinema og á þessum formannaráðstefn- um, sem við höldum í febrú- ar ár hvert, ræðum við okk- ar sameiginlegu vandamál og gerum áætlanir um, hvemig beri að haga starfseminni Svo er haldin svokölluð N.S.H. — vika, en þar eru ráðstefn- ur um ýmis mál, þá hittast formennirrdr einnig. Eitt af því, sem við höfum mikinn áhuga á, er, að við- skiptafræðinemar geti stund- að nám sitt um tíma við aðra háskóla og haft gagn af, en það er ekki hægt núna. Og við erum einmitt að ræða um það nú, hvernig hægt eigi aS vera að samræma námstilhög- un og koma henni á svipað- an grundvöll. Og þótt við ráðum ekki námsefninu, ber að gæta þess að árlega eru haldnir fundir rektora skólanna, og þar er rætt um námsefni og annað slíkt, og okkar fundir geta því haft sitt að segja. Ég tel mikið gagn í norrænni sam- vinnu, og þetta er einn lið- urinn í henni, og ég held, að fundir, sem þessi, séu sinna peninga virði og miklu meira en það. —Er það ekki mikið starf að vera formaður þessara samtaka? Jú, að vissu leyti, en for- maðurinn fær margvíslega að- stoð og þrátt fyrir það, að launin séu ekki önnur en þessar ferðir, þá hef ég haft bæði gagn og gaman af starf- inu auk þess sem það er mér Viðskiptafræðinemar í heimsókn hjá Ásmundi Sveinssyni. is t.d. Öresunds regionen eða Turrismen í Nordes.Stúdenta- vikan verður að þessu sinni haldin í Lundi dagana 6-13. október. Viðfangsefni þeirrar ernationalsering - multi noti onella foretagende" við höf- um í raun og veru hafið und- irbúning þegar, því að ætlast sem ég hef tekið þátt í ráð- stefnu sem þessari, og ég er ánægður með að geta rökrætt sameiginleg áhugamál og hagsmuni. Ég get ekki sagt annað en það, að við höfum haft nóg að ræða um og ég hef haft mikið gagn af þess- um fundi. Hann er mikilsverður þátt- ur í samstarfi norrænna stú- L. Thorell er til að þátttakendur hafi kynnt sér viðfangsefni ráð- stefnunnar og jafnvel að haldin séu námskeið í skól- unum um efnið. f Lundi munu mæta fulltrúar í viðskiptalíf- inu leiða umræður og stjórna þeim að nokkru leyti. Von- umst við til þess, að geta géf- ið út einhvers konar bækl- L. Nygaard um og stundar nám við sænska viðskiptaháskólann í Ábo. —Hvað eru margir stúdent- ar í viðskiptadeild ykkar skóla? —Þeir eru rúmlega 300 og þar af eru um fjórðungur stúlkur. Okkar viðskipta- námi er skipt í tvennt, við- skitadeild í líkingu við ykk- ar og svo deild, sem býr menn undir að verða ritara og stunda ég nám í henni. Þar er lögð mikil áherzla á G. Vennesland enta, og á sinn þátt í því að tengja hinar norrænu þjóð ir fastari böndum. Við erum einmitt núna að ræða um nor- ræna samvinnu og hvernig megi koma henni á betri veg. Við erum styrktir af sjóði, sem gefinn var af fyrirtæki í Bergen og greiðir hann ferð ir sem þessar. Hins vegar fá- um við engan styrk frá Rík- issjóði. Þessi ferð mín hefur mikið gildi fyrir okkar félags skap í Bergen, annars mynd um við auðvitað ekki senda hingað mann, og þegar ég - » >«**«»*»* *! T. Jensen kem heim mun ég segja frá ferðinni, og þá er rætt um, hvaða lærdóm megi draga af niðurstöðum fundarins og hvaða upplýsingar hann hafi gefið okkur um stúdentalíf og kennslutilhögun í hinum norrænu löndunum. Frá viðskiptaháskólanum i Árósum kom Thorkild Jensen Viðskiptaháskólinn í Árós- um er aðeins 20 ára gamall og ekki nema um fimm ár síðan við fengum eigin skóla byggingu,hún er ekki full- reist en verður væntanlega vígð á hausti komandi. Það er ekki mjög mikið fél- agslíf og lítið af tradisjón- um, enda ekki nema eðlilegt. Og það félag, sem ég er for- maður fyrir, er eina stúdenta félagið í skólanum. —Og hvernig líkar þér ráð- stefnan? —Vel, og það er ánægju- legt að koma hingað. En þessi mót eru ekki haldin vegna okkar, sem erum hér, heldur vegna þess, að það er nyt- samt fyrirfélög okkar og það er t.d. þannig í Árósum, að erfitt er að fá menn til að gegna formannsstöðu í okkar Þráinn Þorvaldsson stúdentafélagi, vegna þess hve mikill timi er í það. Þá er oft betra að fá menn til þess að gegna starfinu, af því að þeir vita, að þeir fá að fara utan á ráðstefnur eins og þessar. Þessar ráðstefnur koma að miklu gagni fyrir norræna samvinnu og hana tel ég mjög mikilsverða, ekki sízt fyrir fs lendinga og Finna, sem eru ef svo má segja í útjaðri hins norræna heims. Auk þess er uppruni og menning Norður- landa af svo líkum toga spunninn og svipuð lífskjör eru á öllum löndunum.. Og ég verð að segja það, að ég er undrandi yfir því, hve ykkar lífskjör eru góð og hefði raunar ekki trúað Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.