Morgunblaðið - 23.02.1968, Page 19

Morgunblaðið - 23.02.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 196« 19 Vélsleðaferð um Kaldadal og Tvídægru FYRIRTÆKIÐ Þór h£. flytur inn vélsleða af gerðinni Even rude frá Kanada. Nú fyrir nokkrum dögum gekkst það fyrir reynzluferð með sleð- ana frá Stardal í Mosfells- dal um Þingvelli norður Kaldadal, þvert yfir Ok og þaðan niður að Húsafelli. Frá Húsafelli var farið að Þorvaldsstöðum og þaðan upp á Arnarvatnsheiði yfir Tvídægru, vestur á Holta- vörðuheiði og niður í Forna- hvamm. Farið var á tveimur sleðum og fjórir menn voru í förinni. Tilgangur fararinnar var bæði að reyna sleðana og á öðrum sleðanum var maður, sem nýbú- inn var að kaupa hann og hafði ekki önnur tök á að komast heim en á einhverju slíku far- artæki, en hann heitir Haukur Sigurjónsson frá Hvammstanga. Hinum sleðanum, sem Páll Þor- geirsson frá Þór hf., stýrði, átti að skila í Fomahvamm, en hann var keyptur af tveimur bræðrum frá Klúku í Steingríms firði, en þeir fara póstferðir um Strandasýslu og biðu með eftir- væntingu eftir þessu tæki, því ófærð hefur verið mikil þar nyrðra. ekki annað en skíði sleðans fyrir framan sig. Þurftu þeir þá að aka eftir áttavita í á aðra klukku stund. Það, ásamt því að mjög lítill snjór var á síðasta hluta leiðarinnar að Húsafelli, tafði þá svo, að þeir komu ekki þangað fyrr en klukkan um 2 síðdegis. Eftir ágætar móttökur á Húsa- felli var haldið af stað á ný um kl. 4.30 síðdegis í síðari áfanga ferðarinnar. Var komið að Tví- dægru á sunnanverða miðja Holtavörðuheiði og þa'ðan haldið að kanna hvort gagn yrði að slíkum sleða við björgunar- og leitarstörf á jöklum og öræfum, sagði að hann hefði ekki reikn- að með því fyrirfram að aðrar eins brekkur upp og niður og ýmsar torfærur væri hægt að komast á slíkum sle’ða. Krist- leifur pantaði sér sleða daginn eftir ferðina. V iðskiptafræðingai Framhald af bls. 10 því, nema af því að ég hef sjálfur séð og kynnzt þeim. Þið fylgist með á öllum svið- um og ykkar samfélag er mjög nýtízkulegt, kannske vegna þess hve mjög þið legg ið upp áherzlu á norræna samvinnu. Og að lokum hittum við Þráinn Þorvaldsson formann Félags viðskiptafræðinema. —Er ekki mikil vinna í kringum ráðstefnu sem þessa? —Við höfum unnið að þess- ari í tvo mánuði, og vitan- lega er í mörgu að snúast, en við höfum verið mjög sam taka í Félagi viðskiptafræði- nema og þá verður allt létt- ara fyrir hvern og einn. Mestur hluti ráðstefnunn- ar fer í umræður, en utan funda reynum við að kynna gestunum land og þjóð og okkar skólalíf. Við höfum fengið ýmsa menn til að halda fyrirlestra og svo reynum við að sýna þeim eitthvað af umhverfinu. Ég myndi samt segja það, að það væri mest virði fyrir þá, að geta búið á einkaheimilum. Þannig kom ast þeir bezt í tengsl við okk ur. —Og hvaða gagn hafið þið af þessu samstarfi?? —Ja, við höfum tekið þátt í N.H.S. síðan 1965, og það hefur orðið okkur mjög til góðs, bæði fyrir okkur sem heild. Viðskiftafræðinemar u allan heim hafa með sér mjög sterk samtök og höfum við verið virkir þátttakendur í þeim. En með þátttöku í N.H.S. færumst við nær hin- um Norðurlöndunum og með þeim eigum við margt sameig inlegt. Við höfum fengið hug myndir sem hafa styrkt fél- agslíf okkar og einnig haft áhrif á námstilhögun. En lík- lega eru persónulegu sam- skiptin við þjóðirnar mest virði. —Er nokkuð sérstakt, sem hefur komið fram á ráðstefn- unni? —Það er eðlilega ótal margt sem komið hefur fram. En mest áberandi er viljinn til að auka samstarfið og þá á þekkingarlegum grunni. Per- sónulega er ég mjög ánægður með það, hve frændur okkar eru áhugasamir um, að auka þátt okkar í þessum starfi og taka þá tillit til fjarlægðar okkar. —Er það nokkuð, sem þú vildir segja að lokum? —Já, Ég vil þakka öllum þeim, sem hafa stutt okkur og styrkt og gert okkur mögulegt að halda þessa ráð- stefnu. Tjónagreiöslur og iðgjaldatekjur h.f. við stýrið. < \ \ I j \ tryggingafélaganna Hinir tveir mennimir, sem voru me'ð í förinni, voru Krist- leifur Þorsteinsson frá Húsafelli og hann var jafnframt leiðsögu- maður og fór með alla leið í Fornahvamm, svo og sveitungi hans, sem fór að HúsafeUi. Lagt var af stað frá Stardal kl. 8.30 að morgni sl. sunnudags og komið var að skýli Slysa- varnafélags Islands á Kaldadal um kl. 11.00 f. h., en skýlið er skammt sunnan við Ok. Færi á þessari leið var nokkuð gott, harðfenni en óslétt. Þaðan var haldið þvert yfir Ok og gekk allt vel, en á leiðinni niður af jöklinum hrepptu ferðalangarn- ir svo mikla þoku að þeir sáu í Fornahvamm, þar sem komið var laust fyrir kL 7.30 um kvöld- ið. Þess má geta að meginhluta þessa áfanga þurfti að aka eftir áttavita, þvi ekki sást til kenni- leita, svo sem Tröllakirkju eða Baulu vegna þoku og enda sett- ist myrkur að um kl. 6.00. Færi á þessari leið var einkar skemmtilegt, lausamjöll en slétt og gengu sleðarnir vel í mjöll- inni. Betra var þó að aka þeim hraðar í lausamjöllinni. I góðu færi má halda sleðunum á 60 km hraða á klst. Þess má til gamans geta að Kristleifur Þorsteinsson, sem ö’ðr um þræði fór þessa ferð til þess 21. JANÚAR sl. birtist frétt í Morgunibiaðinu um tjónabætur oig iðgjaldatekjur tryggingafélag- anna og var vísað til greinar um starfsemi tryggingafélaganna 1963—1965 í desamber-hefti Hag- tíðinda 1967 seim heiimildar. í fréttinni gætir verulegs misskiin ings um ýmis veigamikil atriði, t.d. er hvorki tekið tillirt til gjald fallinna tjóna en ógreiddra í árs byrjun né iðgjalda tilheyrandi næsta ári. Ekki er þess heldur getið ,að um nettótölur er að ræða. f grein Hagtíðinda eru ið- gjalda- og tjónagreiðslur reikn- aðar nettó, þ.e.a.s. iðgj'öld og tjón félaganna fyriir eigin reikn- ing, en ekkert tillit tekið til end- urtryggingaiðgjalda, sem félögin greiða, eða þátttökai endurtryggj enda í tjónabótum þeirra. Sé um endurtryggingar milli íslenzkra félaga innbyrðis að ræða, koma endurtryggingaiðgjöld og tjón fram í viðkomandi tölum í grein Hagtíðinda, en hinsveigar ekki ið gjöld greidd erlendum endur- tryggjendum eða tjón greidd af þeim. í yfirliti m í grein Hagtíð- inda korna skýrt fram iðgjöld Iðgjöld ársins.................. Tjón ársins ..................... Hluti tjóna af iðgjöldum ....... í næstu töflu eru sýnd iðgjöld og vaxtatekjur, svo og tjónbætur og auikning trygginga- og bónus- Iðgjöld og vextir ............... Tjónibætur og sjóðsaukning .... Tryggingasjóður og bónussjóð- ur eru eign trygigingartaka og aukning þeirra svarar því til út- gjalda hjá tryggingafélögunum. Eins og áður er getið, enu þess ar tölur nettótölur og gefa því ekki hugmynd um raunveruleg- ar iðgjaldagreiðslur landsmanna Heildarfrumiðgjöld ......... Heildartjónabætur .......... Hluti tjóna af iðgjöldum ... Reykjavrk, 9. febrúar 1968. ársins og tjón ársins í ýmsum tryggingagreinum oig öllum greinum sameiginlega. í eftirfar andi töflu eru sýnd iðgjöld árs- ins, tjón ársins og hluti tjóna af iðgjöldum í % árin 1963, 1964 og 1965 í skaðatryggingum (öil- um tryggingum nema lásftrygg- ingum). 1963 1964 1965 259 mjllj. 326 millj. 394 millj. 218 millj. 287 millj. 303 rnillj. 84,2% 88,0% 76,9% sjóða í lí'ftryggingum árin 1963, 1964 og 1965: 1963 1964 1965 11,8 millj. 12,4 millj. 12,8 millj. 8,2 millj. 8,0 millj. 8,3 millj. né tjónagreiðslur til þeirra. SSð- ast í grein Hagtíðinda er áætl- un urn heildarfrumiðgjöld og 'heildartjónabætur landsmanna, en tekið er fram, að tölurnar verði að nota með varúð. Fer sú tafla hér á eftir og að auiki er sýndur hluti tjónbóta. af ið- gjöldum: 1963 1964 1965 620 millj. 718 millj. 850 millj. 535 millj. 586 millj. 680 millj. 86,3% 80,8% 80,0% Samband ísl. tryggingafélaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.