Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLABIÐ, LAUGARÐAGUR 30. MARZ 1908 Rauðarárstíg 31 S'imi 22-0-22 (VIAG r\i ÚSAR SKIPJHOLTI21 SJMAR 21190 eftir lokun simi 40381 “*• siM'1-44-44 Hverfisgötu 103. Súni eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigrugjald Sími 14970 Eftir lokun 14970 eða 81748 Sigurður Jónsson. BÍLALEIGAN - VAKUR - Sundlaugavegi 12. Sími 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. BÍLALEIGAN AKBRAIJT NÝIR VW 1300 SENDUM SÍMI 82347 Heitur og kaldar SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskað er, simi 24447 RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIOSLA*SKRIFSTOFA sími io»ioa AustankaldiAn á oss blés, upp skal faldinn draga. Velti aldan vargi hlés, við skulum halda á Siglunes. Svo er spurt, hvort nokkur ■þekki til höfundar vísunnar. Ekki veit ég það. En hitt veit ég, að til eril bvær útgáfur af þessari vísu, mjög svipaðar. Lærði ég báðar í æsku, otg vil ég meina, að vísan, sem birtist í Morgimblaðinu, sé ekki rétt með farin þar, né heldur eins og hún er jafnan sungin í út- varpinu. Set ég svo báðar útgiáfurnar hér, eins og ég iærði þær: Austankaldinn á oss blés, upp sal faldinn draga, velti aldan vargi hlés við skulum halda á Siglunes. Austankaldinn á oss blés, upp skal faldinn draga trés, velti aldan vargi hlés, við skulum halda á Siglunes. Helgi Bjarnason, Sogarvegi 152“. 'Jg Þotuslysið f Velvakanda síðastlið- inn föstudag var stott grein esft ir mig um þotuisiysið í Lands- sveit. Ein mi'Mifyrksöginin er á þessa ieið: „Rægikarlinn mál- gefnii og s>álfumhrifni“. Er þar átt við Jónas Árnason, al- þingismann. Ég vil taka það fram, að ég samdi ekki þessa fyrirsögn sjálfur, og vissi ekki að hún væri í blaðinu. Ég vil hinsvegar biðja Jónas afsökun ar á því að hún skyldi vera í grein eftir mig. Þá hafa mér orðið á þau mistök að vitna í orð Kristjáns Árnasonar, sonar Áma bónda í Stóra Klofa, og eigna þau föður hans. Bið ég þessa hei'ðuirsmenn báða afsök unar. Óli Xynes. ★ Vinsælir skóla- búningar á Akra- nesi „Akranesi, 24. marz 1968. Kæri Velvakandi! Þegar ég ias ummæ*li kenn- aranna í dálkum þínum í dag, gat ég eki orða bundizt. Ég er í Gagnfræðasóla Akraness, þar sem skólabúningar er<u not aðir og hafa verið í mörg ár, án mikilla breytinga. Við fómm til Reyjavíkur ný- lega í árlega „Þjóðleifchúsför", eins og við köllum það. Við vorum tæplega 90 krakkar sam an og öll eins klædd. Fólk horfði undrandi á okkur, rétt eins og við værum ekki af þessum heimi, og ósjaldan vor- um við stöðvuð og spurð að því, hvort okkur liði ekki eins og við værum í her. Við höfum ekfci þá reynslu, en ef hermönn um líður líkt og okkur, þá held ég, að ég vorkenni þeim ekki. Kennari talar um, að marz- erandi unglinigar í skólabún- ingum hafi minnt hann á her- menn eða eittíhvað í þá áttina, og annar taiar um niðursoðna einstalinga i krukku. Þegar við komum í skólabúningum í skól ann, virðist kennurunum líða vel og kunna ágætilega við sig innan um þessa niðursoðnu einstakiinga. Mikill kostur við skólabúning ana eir, að þeir skapa skemmti- legan anda og alveg sérstak- lega sarmheidni milli nemenda. Og það, að ganga í beinuim röð um, skapar aga og reglusemi, og víst er um það, að kennur- um hér á Akranesi er ekki saigt að „halda kjafti“ í kennslu- stundum, einum og kemur fyr- ir í skólum í Reykjavík. Nemandi úr verzlunardeild G.s. A.“. Velvakandi þakkar bréfið, en heitir ekki skólirm Gagnfræða- skólina á Akranesi? 'A' Mjólkurumbúðir „Kæri Veiivakandi: Mjóikurumbúðir þær, sem verið hafa hér á markaðnum undanfarin ár (hyrnumar), hafa sætt nokkurri gagnrýnL Mátti því gera ráð fyrir, að annað hvort yrðu þær notaðar áfram, eða að skipt yrði um til verulegra bóta. Nú vill svo til, að blaðaskrif um mjólkurumbúðir hefi ég hvergi rekizt á í erlendum blöðum, nsma sænskum, en þar hefur mátt Iesa herfilegar lýsingar á einni tegund mjólk- urumbúða, svo sem: þetgar búið er að rífa og klóra upp fyrir stútnum, er opið venju- lega orðið þannig útleikið, að ekki er hægt að hella í glas, nema að mjólkin fari út um allt. Samkvæmt myndum og lýs- ingum er hér ekki um neinar aðrar umbúðir að ræða en ein- mitt þær, sem við íslendingar böfum verið svo heppnár að detta ofan á að kaupa!! Og nú spyr ég: Hvers vegna urðu þessar umbúðir fyrir val- inu, og er meiningin, að við sitjum uppi með þær? Með þakklæti fyrir birtingu Húsmóðir.". Austankaldinn--------- „Velvakandi! Fyrir fáum dög-um birtist í Morgunblaðinu vísan: VERNDIÐ SJONINA MEÐ GÓÐBI LÝSINGU NYTSAMASTA FERMINGA R GJÖFIN ER LUXO 1001 Varizt eftirlíkingar. Ábyrgðarskírteini fylgir hverjum lampa. T jöld Verð kr. 1680,00 og 1755,00. Til fermingargjafa Til fermingargjafa kommóður með snyrtiborði, skrifborð, saumaborð, 4 gerðir svefnbekkja. Opið til kl. 9 föstudaga og til kl. 6 laugardaga. BÓLSTRUN HEI.GA Bergstaðastræti 48. — Sími 21092.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.