Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MARZ 1968 LDS og Marijuana verði bannað — Stjórnarirumvarp á Alþingi RÍKISSTJÓRNIN lagði í gær fram frumvarp til breytinga á lögum um til- búning og verzlun með ópíum og fleira. Er frum- varpið flutt vegna þess, að á undanförnum árum hef- ur mjög aukizt notkun efna, sem ekki verða talin til lyfja, en geta þó valdið fýkn eða ávana líkt og morfín. Þekktust þessara efna eru hið víðfræga LSD (lýsergíð) og marijú- ana. í greinargerð frumvarps ins segir, að misnotkun efna, sem þessara sé að vísu enn nokkuð óþekkt hér á landi, en hafi aukizt mjög í nágrannalöndunum. Markmið þessa frumvarps Ríkisstjórn heimilt að ábyrgjast allt að 50 milljón kr. lán — sé, að gera kleift að gera ráðstafanir til varnar slíkri misnotkun hér á landi og því sé frumvarpið flutt. — Verði frumvarpið sam- þykkt lúta þessi efni sömu ákvæðum og ópíum og kókaín, þ. e. öll meðferð þeirra verður bönnuð, nema undir sérstöku eftir- liti. Þingmál í gær EFRI deild Alþingis felldi í gær frv. Karls Sigurbergssonar (K) um aðstoS við hlutráðna sjó- menn að fjárhæð cllt að 50 milli króna. til byggingu dráttarbrauta og skipasmíðastöðva EFRI deild Alþingis afgreiddi í gær sem lög frá Alþingi frv. Kosningoaldur 20 dr NEÐRI deild Alþingis sam- } , þykkti í gær við þriðju um- | ræðu frv. til stjórnskipunar- | 1 laga um lækkun kosninga- i aldurs niður í 20 ár. Er frv. þar með orðið að lögum, þar sem Alþingi samþykkti í j fyrra að lækka kosningaald- ' urinn, en eins og kunnugt er, * þurfa tvö þing að samþykkja frv. til stjórnskipunarlaga. Eftir er að samþykkja ýms- ar breytingar til samræmis á kosningalögunum, en búist er við, að það verði á þessu um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán til byggingar dráttarbrauta og skipasmíða- stöðva. Samkvæmt því, er ríkis- stjórninni heimilt að ábyrgjast lán til byggingar dráttarbrauta og skipasmíðastöðva, allt að 50 miUjónum króna, samkvæmt nánari ákvörðun ríkisstjómar- innar þó ekki meir en 60% kostnaðarverðs framkvæmda á hverjum stað. Þá var einnig afgæeitt sem lög frá Alþingi frv. um breyting á lögum um ættaróðul, en sam- kvæmt hinu nýja lagaákvæði, getur landbúnaðarráðherra und- ir vissum kringumstæðum leyst jarðir úr óðalsböndum, þ.e. ef engir ættingjar vilja taka við búi, þeir sem óðalsrétt hafa. Pétur Benediktsson (S) mælti fyrir nefndaráliti meirihlutans, en hann lagði til, að frv. væri fellt. Sagði Pétur, að þótt hann yrði að játa að frv. væri með höfðinglegri frv., sem fram hefðu komið í þinginu, yrði að taka tillits til hins slæma ástands í fjármálum þjóðarinnar, og legði meiri hluti nefndarinnar til að frv. yrði fellt. Gils Guðmundsson (K) var einn í minnihluta nefndarinnar, sem samþykkja vildi frv. og sagði hann, að eitthvað yrði að gera til að fá sjómenn á síld- veiðiskipin og útgerðarmenn tii að gera út í sumar, og teldi hann, að frv. væri til þess fallið að liðka til um það mál. Þá afgreiddi deildin í þriðju umræðu stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um bókhald. Neðri deild Alþingis afgreiddi í gær til efri-deildar þrjú mál. frv. um samþykkt ríkisreiknings ins 1966, frv. um byggingarsjóð aldraðs fólks og frv. um gjald- miðil íslands. Sparnaðarirumvorpið orðið að lögum EFRI deild Alþingis samþykkti í gær, að lokinni þriðju umræðu frv. ríkisstjómarinnar um sparnað í ríkisrekstrinum. Er frumvarpið þar með orðið að lög MBL. barst í gær svohljóðandi tilkynning frá Ferðamálaráði: Fyrir nokkru tóku Ferðamála- ráði að berast kvartanir um vanskil ferðaskrifstofunnar Lönd í og leiðir hér í borg við erlenda ’ aðila. Ferðamálaráð ræddi þetta : nokkrum sinnum vfð Ingólf I Blöndal, forstjóra umræddrar I ferðaskrifstofu, og var honum I þess vegna fyllilega kunnugt um í þær áhyggjur, er ráðið hafði af l rekstri ferðaskrifstofu hans. Þar f sem ráðið taldi að traust á ís- E lenzkum ferðaskrifstofum myndi Iskert og íslenzk ferðamál verða fyrir tjóni, ef ráðstafanir væru ekki gerðar til að sldðva þá öfug þróun er orðið hafði, þá lét : Ferðamálaráð samgöngumála- I ráðuneytið fylgjast með málinu. um og mun fela í sér sparnað á rikisrekstrinum, sem svarar 138 milljónum. Var frv. samþykkt með 12 samhljóða atkvæðum. Var bæði rætt um þetta við ráðuneytið og bréf send og fund- argerðir, þar sem skýrt var frá því, er rá'ðið hafði fengið að vita um skuldamál ferðaskrifstofunn- ar. Segir ráðið m.a. í bréfi, dags. 6. þ. m., til samgöngumálaráðu- neytisins: „Það er sammála álit Ferða- málaráðs að nota beri nú öll til- tæk ráð til að koma í veg fyrir frekari skaða, en þegar er orð- inn vegna vanskila ferðaskrif- stofunnar Lönd og leiðir hf.“. Að lokinni könnun á gögnum þeim, er fyrir lágu, tók sam- göngumálará'ðuneytið þá afstöðu að svipta ferðaskrifstofuna leyfi til ferðaskrifstofureksturs. Þá afgreiddi neðri deildin til annarar umræðu tvö frv., sem komin eru úr efri deild, frv. um meðferð einkamála í héraði og frv. um Happdrætti Háskólans. Ennfremur mælti Gylfi Þ. Gíslason fyrir frv. um breytingu á lögum um vernd barna og ungl inga, en það frv. er flutt vegna þess, að Reykjavíkurborg hefur á sl. ári samþykkt að stofna Fé- lagsmálaráð Reykjavíkur. Er frumvarpið flutt í samræmi við þá samþykkt, og samkv. frv. menntamálaráðherra heimilt að fela þessu ráði störf barnavernd arnefndar, að nokkru eða öllu leyti. Var frv. vísað til mennta- málanefndar og annarar umræðu. Paul Scofield valinn bezti leikari Breta London, 28. marz — NTB-AP KVTKMYNDIN „A Man for aU Seasons" var í dag kjörin bezta brezka kvikmyndin, sem gerð var í fyrra, og Paul Scofield, sem lék aðalhiutverkið í þeirri mynd, var kjörinn bezti brezki leikarinn. Edith Evans, sem er 80 ára gömul, var kjörin bezta brezka leikkonan fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Whispers". Það var brezka kvikmyndaaka- demían sem veitti þessi verð- laun, sem samsvara Oscar-verð- laununum í Bandaríkjunum. „A Man for all Seasons" fékik Frá Ferðamála- . ráðinu um L&L Frumteiknmgar af skuttogara tilbúnar — frá umrœðum í efri deild Alþingis EFRI deild afgreiddi í gær til rík isstjómarinnar frv. Gils Guð- mundssonar (K) um togarakaup ríkisins. Pétur Benediktsson (S) mælti fyrir nefndaráliti meirihluta nefndarinnar, og sagði, að nefnd- in væri í sjálfu sér hlynnt þeirri hugsun, er fram kæmi í frv., en hins vegar væri málið þegar í viðunandi horfi, þar sem ríkis- stjórnin hefði þegar skipað nefnd til að f jalla um þetta mál. Þessi nefnd hefði þegar unnið mik- ið og gott starf, og lægju þegar fyrir frumteikningar að stórum skuttogara, og frumdrættir að öðrum smærri. Vegna þessa legði sjávarútvegsnefnd til, að málinu yrði vísað til ríkisstjórnarinnar. Gils Guðmundsson (K) var einn í minnihluta innan sjávar- útvegsnefndar, og taldi hann í ræðu sinni, að áhugi ríkisstjórn- arinnar á skuttogurum væri svo takmarkaður, að brýna nauðsyn bæri til að samþykkja þetta frv. til að reka á eftir. Eggert G. Þorsteinsson, sjávar útvegsmálaráðherra sagði, að allt tal Gils Guðmundssonar í þá átt, að ríkisstjórnin væri lítið hrif- in af skuttogarakaupum væri út , í bláinn, enda hefði ríkisstjórn- in unnið mikið að þessu máli, m.a. skipað nefnd þá, er minnst hefði verið á í umræðunum. Ráð herra sagði einnig, að heimild frv. til lántöku væri engin fyrir- | staða, og myndi ekki ef til þess ; kæmi flýta neitt fyrir þessu máli. Ólafur Jóhanneston (F) sagð- ist því miður ekki hafa mætt á nefndarfundi, þar sem frv. var afgreitt, en sagðist vilja lýst yfir því, að hann væri samþykkur | frv. Þá fór fram atkvæðagreiðsla, og var tillaga meirihluta sjávar- útvegsnefndar samþykkt með 10 atkv. gegn 7. Einn nefndarmanna i sjávarútvegsnefndai, Bjarni Guð | bjartsson (F) var fjarverandi at kvæðagreiðslu. 20 - 30.000 pennoi til við- gerðar ó óri FYRIR um það bil 20 árum eignaðist Ólafur Finnbogason fyrirtækið Pennaviðgerðin, hér í borg. Hefur hann rekið það síðan, lengst af í Vonarstræti, en er nú nýlega fluttur í stærra og hentugra pláss á horni Ing- ólfsstrætis og Bankastrætis. — Pennaviðgerðir er orðin um- fangsmikil, nauðsynleg þjón- usta, en Ólafur telur láta næri verðlaun fyrir bezta ktviíkimynda handritið, beztu leikstjórndna, beztu búningana og bezta kvik- myndatökuna. Bandaríski leikar inn, Rod Steigeir, var kjörinn bezti erlendi kivikmyndaleiikair- inn fyrir Iteik sinn í kvd.kmiynd- inni „In the Heat of tihe Nigfht". Aruouk Aimee frá Frakklandi var kjörin bezta erlenda ledk- konan fyrir leik sinn í kvik- myndinni „Un homme et une femime". Fay Dunaway frá Bandaríkjunum, sem lék í ktvik- myndinni „Bonnde and Clyde", var kjörin efnilegasta leikkonan. J Taipei, Formósu, 26. mar. AP. Tveir 90 tonna fiskibátar frá 1 Formósu fórust í gær á Formósu j sundi og með þeim nítján fiski- j menn af 28, sem á bátunum voru. I að á ári hverju muni 20,000— 30,000 pennar þurfa einhvers- konar viðgerðar og endurnýj- unar við. Menn gera ekki al- mennt greinarmun á pennum nú orðið, sagði Ólafur, og kalla allt penna, en þar er um mis- skilning að ræða. Pennar skipt- ast í tvær gerðir, það eru sjálf- blekungar og kúlupennar. A þeim 20 áriun sem liðin eru frá því Ólafur hóf pennavið- gerðir — fyrst í. sambandi við ritfangaverzlunina Pennann, en hin síðari ár sjálfstætt — hefur ein gerð sjálfblekunga horfið af markaðinum; þeir hétu Conclien og voru amerískir. I dag eru helztu pennarnir Sheaf fer, Parker, Pelican og Mont Blanc. Þesir pennar geta náð háum aldri, sagði Ólafur, og ég hef fengið til viðgerðar 30—40 ára gamla sjálfblekunga. Um kúlupennana er það að segja að þeir leystu af hólmi hina gömiu blekblýanta — öðru nafni copyiublýtanta og er hinn mesti fjöldi kúlupenna í umferð. A myndinni hér að of- an er Ólafur Finnbogason í hinni nýju ritfangaverzlun á horni Bankastrætis og Ingóifs- strætis, sem hann rekur þar í sambandi við pennaviðgerðina. (Ljósm.: Kr. BenJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.