Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MARZ 1968 Stuðlar - strik - strengir „Meí> köldu blóði44 — skrifuð á barmi taugaáfalls — segir höfursdurinn Truman Capote FYRIR tveimur árum kom út í Bandaríkjunum bók eft- ir rithöfundinn Truman Capote, ,,Með köldu blóði“. Bók þessi fjallar um morð á fjölskyldu í Kansas, og vann Capote að samningu hennar með aðferðum blaðamannsins. Hann náði tali af ættingjum og vinum hinna myrtu og grandskoð- aði morðstaðinn og fylgdist gjörla með rannsókn þessa máls. Eftir að morðingjarn- ir, Perry Smith og Richard Hickock, höfðu verið hand- teknir heimsótti Capote þá í fangelsið um fimm ára skeið og batzt að lokum nánum vináttuböndum við þá. Fyrir skömmu átti bandaríska tímaritið „Play- boy“ viðtal við Capote um kynni hans af glæpamönn- unum tveimur, samningu fyrrnefndrar bókar og bandaríska refsilöggjöf al- mennt. Hér fer á eftir út- dráttur úr viðtalinu við Capote, þar sem hann segir frá samningu bókarinnar. Smith og Hickock voru líflátnir í ríkisfangelsinu í Kansas 14. apríl, 1965. Spurning: Þér hafið sagt: „Árið 1955 hóf ég að kanna hvort minni mitt gæti ekki komið í stað segulbandstækis- ins í viðtölu'm við fólk. Ég þjálfaði mdg í tvö ár og tel mig hafa náð ágætum árangri". ,Bók yðar Með köldu blóði sýnir vissulega haefileika yðar sem blaðamaður og könnuður; en fórnið þér ekki einni vídd sköpunargáfunnar með því að verða skrásetjari í stað atburða túlkanda, með því að verða blaðamaður í stað skáldsagna- höfundar? Svar: Þetta tvennt útilokar ekki hvort annað; ef ég hefði staðið í þeirri trú, að ekki væri unnt að samræma blaða- mennsku og skáldsagnatækni á listrænan hátt, þá hefðd ég aldrei gert þessa tilraun. Ég lét minni mitt koma í stað segufbandsins vegna þess að ég hef mjög gott heyrnarmirmi og ég reyndi einungis að full- 'komna þessa gáfu. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir þá tegund blaðamennsku, sem ég ástunda, sökum þess að það hefur tví- mælalaust neikvæð álhrif, að nota segulband eða skrifa hjá sér minnisatriðd meðan talað er við fólk. Flestir tala mjög frjálslega við blaðamenn og ef þeir setja upp einhvern véí- rænan múr mdl-M sín og við- talandans spillir það andrúms- loftinu og lamar að nokkru leyti eðlilega frásagnargáfu fólks. Hvað viðvíkur fyrr- greindri bók minni þá var mér það lífsnauðsyn að lifa upp aí- burðarásina, að verða hluti þess sviðs, sem ég skrásetti og reyna ekki á nokkurn hátt að skera mig úr. Þannig þjálfaði ég mdnni mitt, Hver sem er getur lært þessa tækni, en að- eins sérfræðingum eins og mér kemur hún að gagni. Sp.: Hvernig iítið þér á skrif þeirra gagnrýnenda, sem telia að skrásetning glæps, eins og hún er í bók yðar, jafnist ekki á við skáldsöguna? Sv.: Hvað á ég að segja nema það, að mér finnst þeir fávísir? Ef þeir geta ekki skilið að blaðamennska er sú tegund rit forms, sem mest er framúr (avant-garde) nú á tímum, þá stinga þeir höfðinu í sandinn. Þessir gagnrýnendur virðast ekki skilja, eða sætta sig við, að skálds’kapur er kominn á leiðarenda, hvað tilraunum við- víkur. Hann náði hámarki á þriðja áratug aldarinnar og hefur ekki farið fram síðan. Vitanlega eigum við ritíhötf- -unda eins og William Burro- ughs, sem ráða yfir orðtækni, sem er skemtileg og stöku sinn um hrífandd, en á þessu sviði er ekkert framundan — þar sem blaðamennskan aftur á móti er víðáttumikið og ókann- að svæði. Það er svo margt sem Truman Capote. hægt er að gera í blaða- mennsku. Hún er hið eina mark verða svið skapandi bókmennta tilrauna, sem við eigum í dag, og ég hef samúð með þeim gagnrýnendum, sem eru svo staðnaðir og svo hræddir við að gera upp við fordóma sína, að þeim tekst ekki að koma auga á þessa staðreynd. Eins og Nap oleon sagði um Bourbonana: þeir hafa ekkert lært og engu gleymt. Á vissan hátt tel ég það óheppilegt, að ég valdi glæp fyrir fyrstu miklu til- raun mína á þessu sviði vegna þess, að það gerði þeim létt- ara um vik að rugla saman etfninu og tækninni og tala um hana sem sanna glæpasögu. En frásaga, sem byggir á stað- reyndum getur fjallað um allt milli himins og jarðar — allt frá glæp til frímerkjasöfnunar. Sp.: Af öllum þeim glæpum, stórmeiðingum, pólitískum sam særum og alþjóðlegu vand- ræðaástandi, sem þér hefðuð getað valið í slíka þrautkann- aða staðreyndafrásögn (work otf nonfiction), hversvegna kusuð þér einmitt að fjalla um morð á lítt þekktum Kansas- bónda og fjölskyldu hans? Sv.: Ég valdi ekki þessa Kansas-tfjölskyldu: ýkjulaust þá valdi hún mig. Ég hafði um langan tíma gert tilraunir með staðreyndasögu, og ég byrjaði oft en mér tókst ekki. Ég leitaði að heppilegu efni af jafn mikilli natni og bakt- eríufræðingurinn skoðar gerl- ana sína í smásjá. Ég grand- skoðaði efnið en varð að lok- um að hafna því. Þetta var eins og að leysa jöfnu þar sem aðei.ns ein stærð er þekkt. Loks einn dag þegar ég var að lesa The New York Times sá ég falda á baksíðu örlitla frétt um fjölskyldumorð í Kansas. Mé- datt strax í hug: Hversvegna ekki glæpur? Ef ég notfærði mér kenningu mína og tækndþekkingu gæti ég kannað nægilega mikið etfni til þess að tilraunin tækdst. Mér fannst efnið ekki aðlað- andd; hér var einungis fundin ný stærð í jötfunni. Nú, ég hélt til Kansas og hóf að rannsaka glæpinn og mœtti þegar í stað ótal erfiðleikum. Gætið að því, að öll gögnin biðu ekki eftir mér í Garden City, eins og sumdr virðast á- líta; þegar ég hófst handa var morðgátan óleyst og í fyrstu fékk ég mjög ldtla aðstoð frá ættingjum Cluttersfjölskyldunn ar og nágrönnum og lögregl- unni. . . Ég hafði í rauninni ekki ákveðið hvort ég mund'i VICTOR Vasarely, einn kunnasti frumkvöðull sjón- hverfingalistarinnar „opti- cal art“, bæði í heimalandi sínu, Frakklandi, og utan þess og jafnt austanshafs og vestan, verður sextugur á næsta ári. Hann hefur ný- verið látið hafa það eftir sér að nútírnaborgin, stórborg- in, eigi hug hans allan og jafnvel látið að því liggja að listaverk þau sem hann hefur unnið að til þessa og borið hafa hróður hans víða um heim séu hjóm eitt í sam anburði við þau stórvirki í myndsköpun er nú brjótist um í huga hans. Það fylgdi þessari sögu að Vaerley ætlaði sér e'kki að láta sitja við orðin tóm heldur á- formað'i hann að stofna til nán- ari kynna og samstarfs með borgarskipuleggjendu'm ýms- um arkítektum og Mstamönn- um á vettvangi einhvers kon- ar rannsóksarmiðstöðvar, stofn unar er jatfnframt myndi ann- ast eitt og annað sem fáir eða engir vita enn sem komið er nákvæmlega hvað er. Vasarely áformar að stofnun þess taki tl starfa að ári. Victor Vasarely er mikilvirk ur listamaður og liggur þegar skrifa bókina fyrr en ég hafði dvalist þarna í meira en eitt ár. Jafnvel etftir að morðingj- arnir voru handteknir horfðist ég í augu við það, að þeir mundu ekki vilja við mig tala. Vitanlega vann ég trúnað þeirra og við urðum mjög nánir vinir, en ég hafði enga tryggingu fyrir því, sem sam- ræður okkar mundu leiða í ljós. Síðan mj'ökuðust dagarn- ir áfram og urðu að árum og efnið hrannaðist upp og lög- fræðingar töfðu fyrir lokádóm inum. Ég vissi ekki enn hvort mér tækist að ljúka við bók- ina. Eftir þrjú ár var ég kom- inn á fremsta hlunn með að hætta við allt saman; ég var orðinn of tilfinningalega sam- samaður efninu og ég þoldi ekki stöðugan viðbjóðslei'k þess. Hér var í rauninni um líf og dauða að tefla fyrir sj’álfan mig. En ég neyddi mig til að halda áfram og lauk loks þessu helvízka viðfangsefni’. Bókin er skrifuð á barmi tauga áfalls. Ef ég hefði vitað það fyrir, að ég hefði þurft að þreyja þessi sex ár — engu máli skiptir hvað við tók þá — hefði ég aldrei byrjað á þess ari bó’k. Það var of sársauka- f-ullt. Ekkert er þess virði. Sp.: Eruð þér samd maður og þér voruð þegar þér hófuð eftir hann fjöldi verka úr ýms- um efniviði og margbreytileg að gerð. Svo er hann frægur af sjón'hverfing'amyndum sín- um ef svo má kalla, er byggj- ast á kunnátt'usamlegri og list- rænni niðurröðun skærljóm- andi. M'tflata, otftast marghyrn- inga einhvers konar, í græn- um litum eða bláum og stund- um purpuralitum, svo að í fjar lægð sýnist slétbur myndíflötur- inn ekki einasta gæddur dýpt held’ur hreyfingu líka að *æp- ast er á annarra færi en mestu auðmanna að f.esta kaup á verk um hans. Ekki er listamaðurinn sjáif- ur alls kostar sáttur við slíkt og kveðst sjálfur ætíð hafa verið þeirnar skoðunar að lista verk eigi aMir að geta hatft sér til augnayndis, þau eigi ekki að vera munaðarvara, sem aðeins hinir ríku geti veitt sér, held- ur á hvers manns færi, rétt eins og bílar og ísskápar, sem nú teljist sem næst til Mfsnauð- synja. Vasarely hugðist sann- reyna hvort ekki væri hægt að hefja fjöldaframleiðslu lista- verka, rétt eins og heimilis- tækja eða annars söluvarnings og fékk aðstoðarmenn til að fjölga eintökum af listaverk- um þeim er í bígerð voru. Ekki hatfði meistarinn af þessu uppátæki sínu erindi sem erfiði ef dæma má eftir undir- tektum manna. í desember s.I. að vinna að bókinni árið 1959? Sv.: Það er ég augsýnilega ekki. Hér var ekki um að ræða vandamálið, sem fylgdi ritun bókarinnar; ég varð að litfa át- vikin, dag eftir dag í sex ár. Ég varð hluti af lífi alls þessa fólks, sem sumt var af eðMleg- um orsökum ekki vingjarnlegt við mig og við átbum fátt sam- eiginlegt. Hugsið yður hvað það þýðir, að samsama yður gjörsamlega Mfi tveggja manna sem bíða eftir því að verða hegndir, að fi-nna klukkusbund- irnar ldða með þeim, að deila með þeim sérhverri geðshrær- ingu. Ég hef að vísu ekki sjálf- ur verið í fangelsi, en ég gæti ekki hafa komizt nær þeirri reynslu, sem fangavistinni fylgir. Ég lifði lífi, sem var fullkomlega ólíkt því sem ég nokkru sinni hafði áður lifað og ég fór að skilja, að dauð- inn er mesti áhrifavaldur lífsims. Sá sem skilur ur þetta verður aldrei samur maður síðan. Það er athygMs- vert, að þessi stöðuga vitund um dauða elur upp í manni sérstæða kímni, glágahúmor, bókstaflega talað. Sam-ræður mínar við Smith og Hickock hetfðu fyllt hinn tilfinninga- sljóa viðbjóði, vegna þess að þær voru svo hráar, svo rudda svo dœmi sé nefnt, voru á boð- stólum í Vestur-Þýzkalandi listaverk eftir Vasarely og menn hans, gerð úr tré og öðrum efnum. Þau voru kölluð Vasarely-Multipes og töluvert hampað af seljendum en func.u litla náð fyrir augum vænx- anlegra kaupenda. Kunnáttu- menn sögðu að verk Vaser'ys væru ámóta vel til fjöldafram- leiðslu fallin og Rolls Royce bifreiðar, en sjálfur undraðist listamaðurinn stórum að ve”k- in skydu ekki verða jafogóð þótt um þau fjölluðu aðrir en sjálfur hann. Eins og áður sagði, áform- ar Vasarely að stofnun sú er áður sagði frá hefji starfsemi sína árið 1969 og segir það markmið hennar að stuðla að aúkinni myndrænni fegurð borga í heiminum, fagurt um- hverfi sé manninum ekki síður nauðsynlegt en bætiefni og ást. Ein sbórborga þeirra sem Vaserly metur mikils og segir borga fegursta að næturlagi er New York. (Sjálfur býr hann á ríkmannlegu sveitasetri rölu vert utan við Parísarborg en það er önnur saga). í New York stendur um þessar mund ir yfir sýndng á verkurn Vas- arelys, hálfu hundraði þeirra, og er mynd sú sem þessum línuim fylgir af sýningunni, Prentist hún vel ætti hún að gefa dágóða hugmynd um myndibyggingu þá sem Vasar- eiy er frægas'tur fyrir. Frá sýningu er nú stendur yf ir á verkum Vasarelys í New York. Framihald á bls. 20 „Nútímaborgin á hug minn allan“ Vasarely vill hasla sér víðari völl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.