Morgunblaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAl 1060.
11
Gangstéttarhellur
fyrirliggjandi
Einnig kantsteinn, tvær gerðir.
HELLUSTEYPAN,
sími 52050, 51551.
FINNSKI SAMKÓRINN
„Helsingin Laulu"
frá Helsingfors heldur samsöng í Háskólábíói
laugardaginn 1. júní kl. 16.00.
Stjórnandi: Kauli Kallioniemi.
Einsöngur: Enni Syrjála.
Aðgöngumiðasala í Bókabúð Sigfúsar Eymimds-
sonar og Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðu-
stíg og Vesturveri.
Suðurnesjamenn
Candy þvottavélin gerir allt nema að bjóða hús-
móðurinni góðan daginn.
Athugið: Júnísendingin þegar uppseld, og júlísend-
ingin að verða uppseld.
Candy er val hinna vandlátu. Candy er ódýrasta
og bezta sjálfvirka þvottavélin á markaðinum.
íslenzkur leiðarvísir.
Yfir tuttugu tegundir af leðurfótboltum,
verð frá kr. 170.00. Póstsendum.
Til að kynna vandaðan íslenzkan iðnað bjóðum við
Álafoss og Vefarateppi án útborgunar, með jöfnum
mánaðarlegum afborgunm. Afgreiðum um allt land.
Húsbyggjendur: Hafið þið athugað hinar hagkvæmu
og ódýru plastskúffur í innréttingar. Afgredddar
í flestum stærðum. Gerið verðsamanburð og sann-
færizt. Ódýr stálhandklæðahengi, stálhillufestingar,
og ýmislegt í baðherbergi.
Allt á fjölskylduna í klæðadeildinni.
Allt í hvítasimnferðalagið.
Ný fjölbreytt handtöskusending, sérlega ódýr.
Fylgizt með straumnum, fylgizt með tízkunni.
Verzlið í klæðadeildinni.
Nýjar vörur daglega.
Allar stærðir af tjöldum m.a. stór hústjöld á aðeins
kr. 5.800.00. — Póstsendum.
Allt í veiði og viðleiguútbúnaði m.a. gúmmíbátar
& kr. 5.175.00. Ennfremur vöðlur og veiðigallar.
LEITIÐ EKKI I.ANGT YFIB SKAMMT.
KYNDILL, Hafnargötu 21,
KYNDILI., KLÆÐADEILD, Hafnargötu 31.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla Reykjavík.
Aðalfundur
félagsins verður haldinn á Café Höll miðvikudag-
inn 5. júní 1968 og hefst kl. 8.30 s.d.
Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
Trilla óskast
til kaups. Ekki mjög stór (burðarmagn helzt 1—1 Vz
tonn). Um staðgreiðslu er að ræða. Sendið tilboð
í pósthólf 454, Reykjavík eða hringið í síma 16024.
Bílamottur
og áklæði
Eigum fyrirliggjandi áklæði á Volkswagen og
Moskwitch. Útvegum með stuttum fyrirvara áklæði
og mottur í flestar gerðir fólksbíla.
ALTIKABÚÐIN,
Frakkastíg 7, sími 22777.
GuatiANH GuriNAR&SON
Simi 18365
Ánanaust við Mýrargötu (Grandagarðsmegin).
Tökum að okkur
stillingar og viðgerðir
á OLÍUVERKUM og SPÍSSUM
Útvegum varahluti.
Reynið viðskiptin.
Diesel-VERK
Guðmann Gunnarsson, heimasími 33924.
AÐ GEFNU TILEFNI
er vakin á því, að skipting lands t. d. í
sumarbústaðaland er háð sérstöku sam-
þykki hlutaðeigandi byggingamefndar.
Bygging sumarbústaða er eins og bygging
annarra húsa óheimil án sérstaks leyfis
byggingamefndar, ef bygging er hafin án
leyfis verður hún fjarlægð bótalaust og
á kostnað eiganda.
Byggingarfullutrúinn í Reykjavík.
Byggingarfulltrúinn í Kópavogi.
Byggingarfulltrúinn á Seltjamarnesi.
Byggingarfulltrúinn í Garðahreppi.
Byggingarfulltrúinn í Iíafnarfirði.
Byggingarfulltrúinn í Mosfellshreppi.
Oddvitinn í Bessastaðahreppi.
Oddvitinn í Kjalarneshreppi.
BRIDGE
NORÐURLANDAMÓTINU 1
bridge, sem fram fór í Gautaborg
í sl. víku, lauk á laugairdag. —
Svíar urðu Norðurlandameistar-
ar árið 1968, en íslenzku sveáitim
ar höfnuðu í þriðja sæti
í 8. umferð urðu úrslit þessi:
Danmörk 2 — ísland 2 8:0
fsland 1 — Finnland 1 6t2
Lokastaðan varð þesisi:
1. Svíþjóð 79 stiig
2. Danmörk 74 stig
3. ísland 56 stág
4. FinnJand 56 stig
5. Noregur 55 stig
Ákveðið hefur verið að næsta
Norðurlandamót skuli háð í Finn
landi 1971.
Lausar stöður í
Kennara-
skólanum
VEGNA geysilegrar fjölgunar
nemenda í Kennaraskóla íslands
undanfarin ár verður bætt við
mörgum nýjum kennurum á
næsta hausti; eru lausar kennara
stöður í eftirtöldum greinum:
í íslenzku, sögu og félagsfr.,
eðlisfræði, stærðfræði, landa-
færði og jarðfræði, (æskil. auka-
gr. líffræði eða eðlisfr.), heilsu-
fræði og lífeðlisfræði, (aukagr.
leikfimi eða erlend mál), teikn-
ingu, handavinnu kvenna,
(æskil. aukagr. föndur og
mynzturteikn), föndri.
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
Nýkomin
japönsk eik, 1, \\ og 2”.
Verð kr. 431,- pr. kbf.
Ennfreimir
fyrirliggjandi
Gullálmur 1, li og 2”.
Askur li og 2”.
Teak 2ix5 og 6”.
Abachj 1* og 3”.
Spónn margaiT' tegundir.
Lumberpanel viðarþiljur.
Royalcote veggklæðning.
Spónaplötur (einnig m/falsi).
Gaboon-plötur.
WIRUpIast, tveir gæða-
flokkar.
WIRUtex — WIRUflex.
Harðplast (Printplast og
Fibotex).
Páll Þorgeirsson & Co.
Súni 1-64-12.
ÍBÚÐIR I BREIÐHOLTI
Hefi til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæðum í sambýlishúsi í Breiðholtshverfi. Bílskúr getilr
fylgt. Tvennar svalir. Afhendast tilbúnar undir tréverk 1. ágúst n.k. og síðar. Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Ennþá er mögleiki á því að beðið verði eftir Húsnæðismálastjórnarláni að einhverju leyti. Mjög hagstætt verð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231.