Morgunblaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.05.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MAÍ 1968. 31 Frægur kvintett heimsækir Reykjavik Á þriðjudaginn kemur, 4. júní, mun Lúðrasveit Reykjavíkur efna til nýstárlegra hljómleika í Súlnasal Hótel Sögu. Lúðra- sveitin klófesti einn frægasta málmblásarakvintett heimsins, The Los Angeles Brass Quint- et, á leið hans yfir hafið á tón- leikaför til Evrópu. Kvintettinn skipa trompetleikararnir Thom- as Stevens og Mario Guarneri, hornleikarinn Ralph Pyle og bá- súnuleikarinn Miles Anderson, allt frábærir hljóðfæraleikarar og þekktir einleikarar í heima- landi sínu. Hér á landi mun sá fimmti, túbuleikarinn Roger Bo- bo kunnastur. Hann hefur tví- vegis haldið námskeið hér á veg- um Sambands íslenzkra lúðra- sveita, og hefur það aflað hon- um vinsælda meðal íslenzkra (hljóðfæraleikara sérstaklega, auk þess, sem Bobo hefur tvi- vegis leikið í túbuna í útvarp- ið og vakti leikur hans verð- skuldaða athygli. Á tónleikum þessum verður fjölbreytt efnisskrá með verk- um frá ýmsum tímum. Tónleik- arnir hefjast kl. 21, og er öll- um tónlistarunnendum bent á að þetta er einstakt tækifæri til að heyra vandaðan málmblást- - GAULLISTAR Framhald af bls. 1 og hefur ástandið þar aldrei ver- ið verra síðan verkföllin hófust. Parísarútvarpið tilkynnti síðdeg- is í dag, að forsætisráðherrann, Pompidou, mundi halda mikil- væga útvarpsviðræðu kl. 19 að ísl. tíma í kvöld, en skömmu síð- ar var tilkynnt, a'ð engin ræða yrði flutt að þessu sinni, en for- sætisráðherrann hefði hins vegar 1 hyggju, að halda ræðu á þjóð- þinginu kl. 16.30 á morgun. Hundruð þúsunda Parísarbúa héldu útifund á hinu sögufræga Bastillu-torgi í dag og stóð verkalýðssamband kommúnista, CGT, fyrir fundinum. Ræðumenn á þessum fundi kröfðust þess, að de Gaulle og stjórn hans færu frá völdum tafarlaust og efnt yrði til þingkosninga hið bráð- asta. Þá var þess einnig krafizt. áð öll völd í landinu yrðu feng- in í hendur verkamönnum og menntamönnum, en samskonar krafa var opinber gerð af hálfu stúdentasamtakanna í Frakk- landi í dag. Fjölmargir fundar- menn hrópuðu slagorð þess efnis, að de Gaulle væri ráðlegast að halda sig á sveitasetri sínu það sem eftir væri. Fundarmenn fóru síðan í mót- mælagöngu um stræti Parísar og var gangan fimm kílómetra löng. Aðalritari CGT, Georges Seguy, sagði í útvarpsviðtali á sama tíma, að hreyfing hans vildi verða við kröfum verkamanna um hærri laun og betri vinnuað stæður án þess áð krefjast þess, að ríkisstjórnin segi af sér. Fréttaritarar benda hins vegar á, að Seguy tali fyrir hönd mikils urshljóðfæraleik, þvi að The Los Angeles Brass Quintet leik- ur aðeins í þetta eina sinn hér. Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn. Sandbíll út af á Reykjanesbraut Snemma í gærmorgun vallt sandflutningavagn, frá Steypu- stöðinni út af á Reykjanes- braut, skammt frá Vogum. Þarna var á ferðinni bíll með tengi- vagni aftan í. Valt tengivagn- inn, en ekki bíllinn sjálfur, og bílstjórann sakaði ekki. Sumarhótelið í Stykkishólmi Sumarhótelið í Stykkishólmi, mun hefja starfsemi sína n.k. laugardag í sömu húsakynnum og áður. Forstöðukona er frú Maria Bæringsdóttir. Fréttaritari. minnihluta verkalýðssamtak- anna. Efnt var til mikilla mótmæla gangna í héraðsborgum víða um Frakkland, þannig einangruðu verkamenn í Caen í Normandie borgina frá umheiminum með því að loka öllum vegum til hennar. I Lyon fóru 25.000 verka menn í mótmælagöngu. Stjórnmálafréttaritarar í París telja, að de Gaulle eigi nú aðeins um tvo kosti að velja til að leysa kreppuna í Frakklandi: Að segja af sér án þess að bíða eftir úrslit um kosninganna, sem fram eiga áð fara 16. júní, eða efna þegar í stað til nýrra kosninga. Fréttaritararnir minna enn- fremur á, að de Gaulle hafi far- ið frá París í janúar 1946 til Mið jarðarhafsstrandar til að hug- leiða vandamálin og þegar hann kom til baka sagði hann sem for- sætisráðherra þáverandi stjórnar. í dag voru niu meðlimir stjórn arskrárráðsins beðnir að vera til taks til að mæta á fundi með skömmum fyrirvara. Stjórnar- skrárráði'ð tekur á móti afsögn- um forseta og kveður á um nýjar þingkosningar. Staðfest var í kvöld, að de Gaulle mundi koma til Parísar aftur á morgun til þess að taka þátt í ríkisráðsfundi. Áreiðanleg- ar heimildir herma, að leiðtogi vinstrimanna, Francois Mitter- and, hafi í dag rætt við fyrrum forsætisráðherra, Pierre Mendes- France. Fyrr í dag sagði Mendes- France, að mikilvægasta málefn- ið, sem nú væri við að etja væri ekki hverjir mundu sitja í nýrri stjórn, heldur hváða ráðstafanir yrðu gerðar til þess að leysa efnahagsvandamál landsins. Fiskpylsur og fiskimjöls- kex fyrir sýningargesti Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins kynnir starfsemi sína á „íslendingar og hafið" í DAG er kynningardagur Rannsóknarstofnunar fiskiðn- aðarins á sýningunni „íslend- ingar og hafið“. Dr. Sigurður Pétursson kynnti stofnunina á fundi með blaðamönnum í Laugardalshöliinni í gær. Stofnunin er um þriggja ára gömul, en starfsemin er þó mun eldri. Dr. Sigurður sagði að samkvæmt lögum væri hlutverk stofnunarinnar: 1. Rannsóknir á hráefnum og framleiðslu fiskiðnaðarins til þess að tryggja fyllstu nýtingu hráefnanna og gæði afurðanna. 2. Aðstoð og leiðbeiningar við fiskiðnaðinn við undir- búning og byggingu fiskiðju- vera og val véla og tækja til fiskiðnaðar. 3. Kynning á nýjungum í fiskiðnaði, tækjum og vtnnsluaðferðum og prófun á gagnsemi þeirra. 4. Nauðsynieg rannsókna- þjónusta við fiskiðnaðinn. 5. Námskeið fyrir mats- menn, vélstjóra og verkstjóra í fiskiðnaðinum. 6. Kynning á niðurstöðum rannsóknanna í vísinda- og fræðsluritum. f dag mun sýningargestum boðið að bragða á fiskpylsum og fiskmjölskexi. I kvöld kl. 8,30 mun verða tízkusýning I veitingastofu sýningarinnar. Á sýniim..gunni kynniir stofn- unin nokkuð af verkjefnurn símum oig má þar nefna ýmsa niðursuðuf ramil'eiðslu sivo sem á: kúfiBki, þorslútfur, giró- sleppu í hlaupi, reyktunn háf, síldarsvil, lifrarpasta o. fl. Eiinnig eru sýndar frost- þurrkaðar atfurðir, sem geym- ast mjög vel og einnig marg- víslegar upplýsingar am starf semi stafmunarinnar. í sam- bandi við pakkningar bindiur stofnunin milklar voniir við ál og plast í framtíðinni fyrir frostþurrkuð matvæli. Eggjahvítiutfraimleiðsla fs- lendinga 1967 var 125 þús. tonn oig þar atf vor.u 32 þús. tonn till manneldis, en það magn myndi nægja 10 mállj- ónum manna í 1 ár. Helmiingur mannkymsims þjáist af eggj ahvítuskorti. Fistoimjöl til manneMis er nær eimgömgu eggjahvíta oig er það talið muinu géta bætt úr eggjahvítuiskorti þróunarland- anna. Með því að blamda mann- eldismjöli í ýmsar korntfeg- undiir, svo sem hveiti og hrís- grjón, er bætt í þær lífs- nauðsynliegum eggjahvítuetfn- um úr dýraríkinu. Jiurta- eggjahvíta er hiins vegar nær- ingafræðilega ekiki fulllikom- in, þar sem hana skortir ýmsar lífsnauðsynlegar amino sýrur, sem eggjahvítuetfnin eru byggð uppaf. Tilraunir með það, að blamda manneldiismjöli í ýmsar fæðuiteig.unidár, sem al- mennt er neytt, hafa sýnt, að auðvelt er að baka brauð og bökur og búa til makkaroni og spaghettá úr hveirtá blönd- uðu manneldismjöli. Enn- fremur hafa súpur og ýmsir drykkir, þar sem manneldis- mjöl kemuir í stað mjólkur- dufts eða kjötkrafts verið búnir tifl. í sama tilgangi. Uppskritftin af kexi því, sem hér er getfin, er tékim eftir Dr. N. D. Sidwell, Bureau of CommercÍEÚ Fisfo- earies, Cotlege Park, Maryland, með smávægilegum breyting- Kex með 10% manneldismöli smjörl'íki 110 grömm sykur 100 — 1 egg 50 — rúml. 14 dl. vatn 60 — vanilia 4 — (rúml. 14 tesk.) hveiti 200 grömm •4- 22 g manneldisnnjöl sallt 1 gramm (framan í tesk.) lyftiiduift 7 grömm (Túrnl. 14 tesik.) Hveiti, sykur, salt, lyftiduft og manneidiismjöl hrært vel saman. Sjönlákið mulið út í og hnoðað saman við. Vætt í með vatninu og egginu og hrært vel saman og deigið hnoðað. Flatt út og mótað í smáar bexkökur. Bakað við 200—225° C. Aðaléfnið í fiskpylsuim er afskurðuir og annað, sem tál felhir við snyrtingu og pöikk- un á fiisktflökum í hraðfrystfá- húsunuim. Gott er að notfa reyktfar, ódýrar fisktegundir til bragðauika. í pylsurnar fer oig nokkuð af jurtaolíu svo og bindiiefni og krydd. Hráefnið í fiskpylsur er allmiklu ódýrara en í kjöt- pylsur og má geta þess, að hæsti kostnaðarliðuráinin við framleiðslu þeinra, fyrir utan vinnulaun eru langarnir utan um þær. f kvöld mun verða tízkusýn- ing í LaugardaMiöl'lkuni kl. 8,30, en þar verður sýndiur kvenfatnaður fró Verðlistan- um og einnig táningatízka, Skór fná Sólveigu og Kóróna föt og Marlsbro frakkar frá Herrahúsánu. Sýningunni „íslendingar og hafið“ lýkur 11. júní. Leynifundir í Kampala Kampala, Uganda, 29. maí. AP. ARNOLD Smith, ritari fram- kvæmdaráðs brezka samveldis- ins, og Sam Odaka, utanrikis- ráðherra Uganda héldu í dag fund fyrir luktum dyrum með sendinefndum Biafra og Nígeríu í Kampala, höfuðborg Uganda, samtímis því sem fulltrúi Al- þjóða Rauða krossins reyndi að fá fulltrúa sambandsstjórnarinn ar í Lagos til þess að leyfa flutn- inga á vistum til 600.000 flótta- manna til Biafra, þar sem bar- dagar halda áfram. Nígeríustjórn hefur vísað á bug mótmælum Rauða krossins vegna meintra loftárása á óbreyttra borgara í Biafra. Fulltrúi Alþjóða Rauða kross- ins, George Hoffman, segir fð lyfjasendingar séu að mestu hætt ar að berast til Biafra, en stjórn in í Lagos neitar því að hún hafi vísað á bug tilmælum Rauða krossins um að slíkar sendingar - BRÚSSEL Framhald af bls. 1 skólanum og öðrum byggingum á háskólalóðinni, og um það bil 2.000 hægfara stúdenta. Listasafn tekið. Listmálarar og myndhöggvarar lögðu í nótt undir sig kunnasta listaverkasafnið i Briissel, og drógu svarta og rauða fána að húni. Um 200 myndlistarmenn tóku safnið á sitt vald til að mót- mæla stefnu stjórnarinnar í menningarmálum. verði leyfðar eins og Biafra- menn hafi haldið fram. Hoff- mann ræðir í kvöld við Apjthopy Enaharo ættarhöfðingja, aðal- fulltrúa Nígeríustjórnar í friðar- viðræðunum í Biafra. Engin tilkynning hefur verið gefin út um viðræður Arnolds Smiths og Sam Odaka við sendi- nefndir Biafra og Nígeríu, en þessir fundir voru haldnir hver í sínu lagi og sendinefndirjmr ræddust ekki sín í milli. Ýmis- legt þykir þó benda til þess að báðir aðilar reyni að komast að samkomulagi. í dag er eitt ár liðið síðan Bi- afra sagði sig úr lögum við sam- bandsstjórnina í Lagos. HÁLFDÁN Guðmundsson, við- skiptafræðingur, hefur tekið við starfi skattstjóra í SuSur- landsumdæmi af Filippusi Björg vinssyni, viðskiptafræðingi, sem gegnt hafði því embætti frá upp hafi. Hálfdán Guðmundsson er fæddur að Auðunnarstöðum í Víðidal, Vestur-Húnavatnssýslu 24. júlí 1927. Hann lauk stúdents prófi frá Menntaskólanum á Ak- ureyri vorið 1949, og prófi í við- skiptafræðum frá Háskóla ís- lands árið 1954. Á námsárum sínurn vann Hálf- Barnaskóla Ólafsvíkur slitil Ólafsvík, 29. maí. BARNASKÓLA ólafsvíkur var sagt upp af skólastjóra 19. maí sl. Skólaslitin fóru fram í kirkj- unni. í vetur voru 190 böm í skólanum, þar af gengu 10 undir miðskólapróf. Fastir kennarar við skólann voru 7, auk skóla- stjóra og 1 stundakennari. Heilsu far var ágætt í vetur í skólan- um. Skólastjóri er Sigurður Odd geirsson. Við skólaslit talaði sr. Hreinn Hjartarson og hafði bæna stund í lokin. — Hinrik. dán við bókhald hjá Flugfé- lagi fslands um tveggja ára skeið. Frá 1954 til 1956 vann hann við bókhaldsstörf hjá Sam bandi íslenzkra samvinnufélaga, en var síðan skrifstofu- stjóri Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli 1956 til 1961. Frá 1961 til 1968 var Háifdán fram- kvæmdastjóri Verzlunarfélags Vestur-Skaftfellinga að Vík i Mýrdal. Kona Hálfdáns Guðmunds- sonar er Anna Margrét Jafets- dóttir frá Reykjavík, og eiga þau hjón fimm börn. IMýr skattstjóri Suðurlandsumdæmis

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.