Morgunblaðið - 20.06.1968, Síða 6

Morgunblaðið - 20.06.1968, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ X9m JC orey hur við bTegða skulum okkur á bak á draumsins jó og bruna út um veruleikans hlið ■létta af þeim fjötrum sem lífið okkur bjó og láta frelsi draumsins taka við þeysa yfir engi og þúfukollótt tún þar sem enginn maður hefur snert minnsta skemmdarfingri við moldinni, svo hún er mjúk og hrein af engum höndum skeirt hleypa eftir bakka á hljóðri sumará og hlusta eftir djúpsins fagra nfð horfa á glaða fiska hoppa til og frá hendur blóðs og öngla lausa við en öllum ferðum lýkur og eins mun þessi ferð sinn enda taka fyrr en nokkur veit og áður en þig varir þú aftur hlekki berð inni veruleikans girta reit Símon úr Götu. í dag er fimmtudagur 20. júní. Er það 172. dagur ársins 1968 Sylver- ius. 9. vika sumars. Eftir lifa 194. dagar. Árdegisháflæði kl. 1.12 Nú gengur dómur yfir þennan heim . . . en er ég verð hafinn frá jörðu mun ég draga alla til mín (Jóh 12.,31-32) Dppiýslngar um læknaþjðnustu i nnrginni eru gefna.* i sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndar- stöðinni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítal- anum er opin allan sólahringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin **varar aðeins á »rrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •imi 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar >im hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavík vikuna 15. - 22. júní er í Reykjavíkurapóteki og Borgar- apóteki Næturlæknir í Keflavík 21.6 er Guðjón Klemenzson Næturlæknir í Hafnarfirðl aðfaranótt 21. júní er Grímur Jónsson Keflavíkurapótek er oplð virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvfk- \jr á skrifstofutíma er 18-222. Næt- 'ir- og helgidagavarzla, 18-230. A. A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- tagsheimilinu Tlarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Upplýsingar í síma 31459. Tannsmiður tslenzk kona sem hefur unniið við tannsmíði í Emg- landi óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 15187. Réttingar og boddíviðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. — Geymið auglýsimguna. Eymundur og Ingimundur, Víghólastíg 4, sími 41683. Sveit Fóstra vill taka 2—3 telpur á aldrinum 5—8 ára í sveit. Uppl. í síma 41429 frá 4—6 og 8—10 e. h. á fiimmtudag. Píanó óskast Verðuir að vera lítið. Uppl. í síma 38435. 21 árs stúlka óskar eftir að hugsa um- lítið heimili. Uppl. i síma 36148 í kvöld og næstu kvöld. Atvinna Konu sem hefur góða menntun og reynslu í skrifstofustörfum vantar suamarvimnu. Uppl. í síma 41432. íbúðarskipti Vil skipta milliliðalaust á góðri 3ja herb. íbúð í gamla Austurb. f. 4ra herb. á svipuðum stað. Milligjöf staðgr. Uppl. í síma 20902. Tapaðist Kvemúr tapaðist á leiðinni frá Hlíðunum inn að Kleppsveg. Uppl. í síma 11995. Góð fundarlaun. Bifreið til sölu Austm Gipsy, árg. ’62 með dísilvél. Uppl. gefur Berg- ur Kortsson, Bílaverkstæði Kaupfél. Rangæinga, Hvols velli, sírni 5114 eða 5121. fbúð óskast til leigfu í 3—4 márauði í Reykjavík, Hafnarfirði eða Keflavík. Uppl. í síma 41603. Atvinna 17 ára menntaskólastúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemuir til greina. Er vön afgreiðslu. Sími 41958 og 35398. Hús óskast Hús við Rauðavatn eða ná- grenrui óskast til kaups. Til boð merkt: ,Lítið hús 8230“ óskast sernd Mbl. fyrir 27. júní. Atvinna óskast Stúlka með gott gagnfræða próf úr verzlunardeild ósk- ar eftir atvinrau. Góð með- mæli. Uppl. í síma 50519. FRÉTTIR Langholtssöfnuður Munið safnaðarfundinn í kvöld klukkan 8.30 í Safnaðarheimilinu Safnaðarstjóm. Kvenfélagið Bylgjan Munið skemmtiferðina sunnudag inn 23. júni Farið frá Umferðamið- stöðinni kL 8.30 f.h. Uppl. í síma 10581 Fíladelfía Reykjavík. Almenn samkoma I kvöld kl.8.30 Glen Hunt talar. Dansk Kvindesklubs sommerudflugt til Vestmannaö- erne er planlagt d. 25. , og vi mödes i lufthavnen kL 8. I til- fælde af udsættelse pá grund af dárligt flyvevejr, bedes man tirs- dag morgen pr. telefon hafe for- bindelse með Flugfélag íslands. Bestyrelsen. Hjálpræðisherinn t kvöld kl. 8.30 er kveðjusam- koma fyrir Kaptein Ingrid Olsen og kaptein Dagni Tellefsen. Deild- arstjórinn major Guðfinna Jóhann esdóttir stjórnar. Allir velkomnir. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Hin árlega skemmtiferð félags- ins verður farin sunnudaginn 23. júní. Upplýsingar í síma 1951 og 1759 Frá Kvenfélagi Grensássóknar Skemmtiferðin þriðjudaginn 25. Júní. Farið verður í Galtalækjar- skóg og að Keldum. Þátttaka til- kynnist fyrir hádegi á sunnudag 1 síma 35715 (Borghildur) 36911 (Kristrún) og 38222 (Ragna) Félagskonur Laugarnessóknar Munið saumafundinn í kirkju- kjallaranum, fimmtudaginn 20. júní Kvenfélag Langholtssafnaðar efnir til skemmtiferðar að Vík I Mýrdal, fimmtudaginn 27. júní. Farið verður frá Safnaðarheimil- inu kL 8 árdegis. Þátttaka tilkynn- ist í símum: 32646 (Ragnheiður), 34725 (Valborg, og 36175 (Hrefna) Skemmtiferð kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík verð VÍSUKORIM Hugljómun brúðgumans Ástarprýði lifs og lands leiðarstjama hjartans æðst. Hæfari til hjónabands w hefur engin kona fæðst. Leifur Auðunsson. Vorið heillar Ennþá vaxa ættarlaukar enn er jörðin gróðurrík Á vorin fljúga villtir gaukar — með viðkomu í Reykjavík. Borgin fögur-blóm og runnar, bjartir vogar geislaskraut við hæsta unað hamingjunnar, hinnar dýpstu sælu naut. Hamingjan er himinborin, — en hún er eins og lítið strá, langar til að vaxa á vorin — viðkvæm eins og fjólan blá. Vorið heillar, svani seiðir og söngfuglar með ljúfum hreim. Fósturjörðin faðminn breiðir — fagnandi á móti þeim. Lífshamingju liðnar stundir ljúfa bjarta æfiskeið Ástarsæla og endurfundir, íslenzk voröld — nóttin heið. Listin háa hljómar, stígur, hörpu frá með dýrðarklið lít í bláin, andinn flýgur, unað þráir hvild og frið Hjalti Friðgeirsson ur farin fimmtudaginn 20. júní kl. 8 árdegis. Farið verður austur í ÞjórsárdaL Upplýsingar í sima 14374. Nessókn. Frá 16. júní verð ég fjarverandi um óákveðinn tíma. Safnaðarfólk, sem notar þjónustu mína tali við sr. Grim Grímsson, sóknarprest, sem þjónar fyrir mig á meðan. Við talstími hans er milli 6-7. Sími 32195, vottorð verða veitt I Nes- kirkju á miðvikudögum kl. 6-7. Séra Jón Thorarensen. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins efnir til skemmtiferðar sunnu- daginn 23. júní. Farið verður aust ur undir Eyjafjöll. Fararstjóri Hall grímur Jónasson. Allir Skagfirð- ingar velkomnir. Uppl. í síma 41279 og 32853. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á lang ardögum og sunnudögum kl. 14—16. — einnig 17. júní. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópa- vogi efnir til skemmtiferðar að Búðum, Snæfellsnesi, 22. — 23. júni Upplýsingar í símum 40511 og 40168 milli 11-12. Kvenfélagskonur, Keflavik Munið hið árlega ferðalag sunnu daginn 23. júni. Farið verður í Þjórsárdal. Þátttaka tilkynnist fyr ir 21. júní. Uppl. í síma 1394, 1296 og 1439. Frá Orlofsnefnd Reykjavíkur Reykvískar húsmæður, er óska að komast í orlof að Laugum í Dalasýslu, komi á skrifstofu kven- réttindafélagsins á Hallveigarstöð- um, mánudaga, miðvikudaga, föstu daga og laugardaga kl. 4-6. Kvenfélagskonur Garðahreppi fara sína árlegu skemmtiferð sunnudaginn 23. júní. Farið verð- ur um Þjórsárdal. Lagt af stað kl. 8.00 frá biðskýlinu við Ásgarð. Tilkynnið þátttöku fyrir 17. júní í sima 50836, 51844, 51613 Heilsuverndarstöðin, Sólvangl Hafn arflrði vekur athygli Hafnarfjarðar- og Garðahrepps-búa á bólusetningu við mænuveiki fyrir þá sem þess óska á aldrinum 16-50 ára og fer fram að Sólvangi alla viöka daga nema laugardaga kl. 10-12 f.h. á tímabilinu frá 5.6.-22.6 gjald kr. 30. LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Konráðsson verður fjar- verandi til 20. júlí Staðgenglar Bergþór Smári til 13. júU og Björn önundarson frá 13.7-20.7. Eiríkur Björnsson, Hafnarfirði fjv. óákveðið. Stg. Kristján Ragnars son, sími 17292 og 50235. Guðjón Guðjónsson fjv. til 19. júní. Gunnlaugur Snædal læknir fjar- verandi frá 5.6 - 12.6. Guðmundur Benediktsson frá 1. 6- 15-7. StaðgengiU Begþór Smári Jón G. Nikulásson fjv. frá 21.5 — 21.6 Stg.: Ólafur Jóhannsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjar verandi frá 19.6-1.7 Tómas A. Jónasson læknir er fjar verandi til júlíloka. Úlfar Ragnarsson fjv. frá 10.4- 1.7. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson, Klapp arstíg 27. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16:5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Jónas Bjarnason verður fjarver- andi frá 4.6 óákveðið. Reykvíkingar Munið bólusetningu gegn mænu- sótt, sem fram fer í maí og júni á Heilsuverndarstöðinni. Þeir, sem eru á aldrinum 16-50 ára eru ein- dregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Camalt og gott Orðskviðuklasi 72. Of mjög trúa ekki neinum, ungum, gömlum, frúm nje sveinum. Þar um jafnan þenkja skalt: Bregðast má til beggja vona, blíð vinátta haldist svona. Það er ei gull, sem glóir alt (ort á 17. öld.) Blöð og tímarit FAXX, júníblað, 6. tölublað 28. ár gangs er nýkomið út og hefur ver- ið sent blaðinu. Af efni þess má nefna: Tónleikar í Keflavík, frá- sögn af samsöng Karlakórs Kefla- víkur og kvennakórs undir stjórn Þóris Baldurssonar. Saga slysa- varnardeildar kvenna í Garði. Sjó mannadagurinn í Keflavík. Afmæl- isgrein um Guðbjörgu S. Ámadótt ur 97 ára eftir H. Th. B. Um mál- verkasýningu Þorsteins Eggertsson ar. Lýðveldisins minnzt — 17. júní kvæði eftir Sigurgeir Þorvaldsson. Ragnar Guðleifsson skrifar Brot úr Rússlandsferð. Hugsjónastarf á hús gangi, um handavinnukennslu Er- lings Jónssonar. Minningargreinar. Skólaslit á Suðurnesjum. Verð- launaritgerðir tveggja stúlkna. Af mælisgreinar. Varúð til vinstri — Hætta til hægri. Skýrsla urh skóla- hald. Evrópumót sjóstangaveiði- manna. Sviplegur atburður eftir Pálma Hannesson, rektor. Úr flæðar málinu og ýmislegt fleira smálegt. Útgefandi Faxa er samnefnt mál- fundafélag, en ritstjóri hans er Hallgrímur Th. Björnsson. Ritið er prýtt fjölmörgum myndum. sá NÆST bezti Óli litli var úti a’ð ganga með pabba sínum. Allt í einu sér hann hund, sem stendur kyrr, en krafsar með afturlöppunum, eins og hundar gera stundum. Þá segir Óli: „Nei, sjáðu pabbi. Hundurinn fer ekki í gang.“ Ameriskir indiánar eru væntanl egir innan skamms til að annast margs konar viðhald á mastri Loranstöðvarinnar á Snæfells nesL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.