Morgunblaðið - 20.06.1968, Side 13

Morgunblaðið - 20.06.1968, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 196« 13 Ur basnm Reykjavikurskolanna. Jonas Sigurðsson stendur vinstra megin við líkan af Stýri- mannaskólanum í Reykjavík. Gunnar Bjarnason er hægramegin. (I.jósni,: Sv. Þonn.) Islendingar og hafið: Dagur skólanna í dag ,,Siglingar eru eylandi allt” — ,,Fram- leiösla þarfnast véla — vélar kunnáttu" 1 DAG er dagur sikólanna á sýn- ingunni „íslendingar og hafið‘‘. Þrír skólar eru með sýningar- deildir á sýningunni, en það eru Stýrimannaskólinn • Vestmanna- eyjum, Stýrimannaskólinn í Reykjavík og Vélskóli fslands. Skólarnir kynna starfsemi sína með hlutum og myndum og skólastjórar og kennarar verða við deildimar í dag til þess *.ð veita upplýsingar um skólana. Stýrimannaskólinn í Vest- mannaeyjum útskrifaði fyrstu stýrimennina vorið 1965. Skól- inn -hefiur lagt áherzlu á búnað siglinga- og fiskileitarttækja og sl. vet'Ur var stoifnsett heimavist í s'kólanum. í bás Stýrimanna- skólans í Vestm annaeyjum á sýn inigunni er starf Skólans kynnt með líflegum myndum og hlut- um úr starfi og sögu útgerðar- innar. Skólastjóri Stýrimanna- skólans í Vestmannaeyjum er Ár mann Eyjólfsson. 1 bás Stýrimannaskólans í Reykjavík eru sýndar svipmynd ir frá starfsemi skólans og veitt- ar upplýsingar <um inntökuskil- yrði og réttindi, sem próf frá Skólanum veita. Þar er og línurit yfir fjölda þeirra nemenda, sem lokið hafa fullnaðarprófi úr fiskimannadeild, farmannadeild og varðs'kipadeild frá byrjun. Með nýjum lögum fyrir skól- ann frá 1966 er gert ráð fyrir aukinni siglingatækjakennslu og undirstöðukennslu í notfeun og meðferð fiskileitartækja. Nýverið hefur sikólinn eignast ratsjár-ikennslutæki, sem er til sýnis í bás Skólans. Er það ætlað til æfinga í sambandi við sigl- ingu í dimmviðri. Skólastjóri er Jónas Sigurðsson. f bás Vélskólans eru sýnd línu rit um aðsókn að skólanum frá upphafi, inntökuskilyrði og upp- byggingu skólans svo og réttindi er menn hljóta að námi loknu. Þá eru og sýndir þættir úr skóla starfinu. Þar er sýnd stór mynd úr aðalvélasal skólans og gefur hún nokkra hugmynd um þann vélakost, sem notaður er við 'kennsluna. Þá eru sýndar þarna myndir er sýna nemendur að starfi í vélasal, við smíðar og í efnarannsóknarstofu. Allt eru þetta þættir úr verklegri kennslu, en til hennar er varið um J kennslurtímans, mest við lægstu stigin og svo minnkandi við 3. og 4. stig. Þá er meiri á- herzla lögð á fræðilegu hlið vél- fræðinnar. Likan er 8 strokka MAN- skipsdíselvél er sýnt þarna og geta gestir séð hana í gangi, með því að þrýsta á hnapp. Þá er þarna sýnd kennslutæki í sj'álfvirkní er sikólinn eignaðist nú í maí sl. Tæki þessi eru frá Noregi. Þau eru í tveim deildum, annað er þrýstiloftskerfi en hin felur í sér rafeindatæki. Báðar deildir geta ýmist unnið saman eða hvor í símu lagi. Kennsla í stýritækni og sjálf- virkni verður tekin upp í skól- anum næsta vetur og verða þessi tæki notuð við hana. í bás Vélskólans í dag verða til staðar skólastjóri, kennarar, auk nokikurra starfandi vélstjóra, er fúslega veita allar upplýsing- ar. — Skólastjóri Vélskólans er Gunnar Bjarnason. Zonussi fórst í flugslysi San Sebastian, 19. júní. NTB. ÍTALSKI iðjuhöld'urinn Lino Zanussi og fimm aðrir fórust í gærkvöldi, er einkaþota hans rakst á fjall skammt frá San Sebastian á Spáni. Veður var af- leiitt, þegar slysið varð. ts'j/o | , v. - ÍÞRÓTTIR . Framh. af bls. 30 Addison teflir við Ostojic. FISKE-MÓTIÐ Framhald af bls. 3. vinna, „en ég get vel sætt mig við að deila verðlauirunum. En við Vasjokoff verðum mijög ánægðir, ef við náum fram hefndum og verðum fyr- ir ofan Friðrik, hann var fyr- ir ofan okikiur, þegar við tefld- um hér síðast“. Að lokum hittum við William Addison, bandariska skákmeistarann. Hann er mjög gamansamur og eitt kvöldið, þegar Taimanoff kom að tefla með tvær stúlk- ur upp á •armkm, varð hon- um að orði: „Þeir eru heppn- ir Rússarnir. Þeir fá verðlaun ki og stúlkurnar lí'ka. Ég held að ég verði bara kommún- isti“. Við spurðum hann, hvernig horaum hefði þótt skákmótið. „íslendingamir eru mjög sterkir skáikmenn. Ég tapaði nokkrum skákum fyrir þeim“, svaraði hann og hló. „Annars hafa þeir mjög góðan stíl, og eyðileggja ekki mikið fyrir sjálfum sér með ónákvæmri tafknennsku. Guðmundur verður áreiðanlega alþjóðleg- ur skákmeistari, ef ekki núna, þá áður en langt um líð ur. Hann hefur sýnit skemmti lega taflmennsku, að vísu tap aði hann illa fyrir mér, en það var auðséð, að hann var óstyrfcur og tefldi nokkuð undir styrkleika". þarna séu margir tilvonandi golf snillingar að vaxa úr grasi. Þeir 'hafa margsinnis borið sigurorð af gamalreyndum kylfingum og eru jafnan meðal beztu manna í keppnum félagsins enda eru tveir þeirra þegar komnir i meistaraflofck. Markús og Loftur Ólafsson, sá er varð nr. 2, eru mjög efniiegir, enda báðir af ‘kylfingum komnir. Loftur er sonur Ólafs Loftssonar, sem leik- ið hefir golf í röska tvo áratugi og unnið marga sigra. Hér kem- ur svo árangur fimm beztu ungl- inganna: 1. Markús Jóhannsson 77 h. 2. Loftur Ólaísson 80 h. 3.—4. Jóhann Guðmundss. 83 h. Ólafur Skúlason 83 h. 5. Hans ísebam 86 h. Röndóttar gallabuxur Nú seljast eingöngu röndóttar barna- og unglinga gallabuxur, margir litir. Allar telpna- og drengjastærðir. •MNtWMf ........ ................ M* HltMIU Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. Til sölu 5 herbergja neðri hœð við Rauðalœk. Sérhiti. Suður- svalir. Sökklar fyrir bíl- skúr. Skipti hugsanleg á minni íbúð, fullgerðri eða í smíðum. Fasteignaþjónustan RACHAR TÓMASSON HDL. SÍMI 24645 SÖLUMADUR FASTEICNA: STEFÁH J. RICHTER SÍMI 16870 Austurstræti 17 fSill/&Va!di) mölosimi 30587 Síldarsöltun á fjarlæpm mithim Nokkrar staðreyndir um ARENCO hausunar- og slógdráttarvélina ★ Vélin hefur verið notuð með góðum árangri um borð í færeyskum síldveiðiskipum. ★ Vélin er útbúin sérstöku tæki, sem gerir starf- semi hennar óháða veltingi skipsins. ★ Sérstakt tæki mælir stærð hverrar síldar og stillir síldina af fyrir réttan skurð. ★ Flokkun er óþörf ef ekki er um mjög mikinn stærðarmun að ræða. ★ Afköst vélarinnar eru 30 tunnur á klst. ★ Mjög bráðlega kemur á maikaðinn tæki, sem matar vélina sjálfkrafa. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlegast beðnir að gera pantanir sínar sem fyrst svo að hægt sé að afgreiða vélina fyrir sumarið. I. Pálmason tif. VESTURGATA 3 BEYKJAVÍK SlMI 22235

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.