Morgunblaðið - 20.06.1968, Page 18

Morgunblaðið - 20.06.1968, Page 18
TSTOFUVÉLAF H 18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1966 Deildarh j ákrunarkonustaða Staða deildarhjúkrunarkonu við handlækninga- deild Landspítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. september n.k. Laun samkvæmt úr- skurði Kjaradóms. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til stjórnar- nefndar ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. júlí 1968. Reykjavík, 18. júní 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Orðsending frá kostningasjóði stuðningsmanna dr. Kristjóns Eldjórns Fyrir hönd kosningasjóðs leyfi ég mér að vekja athygli stuðningsmanna um allt land á því, að verulegt fé vantar enn í kosnningasj óðinn til að standa undir óhjákvæmilegum útgjöldum. Við höfum sent ýmsum samherjum beiðni um aðstoð og viljum þakka hinar ágætu undirtektir. En að sjálfsögðu höf- um við engan veginn náð nema til lítils hluta þess mikla fjölda, sem vill taka þátt í kostnaðinum með okkur. Það eru mjög eindregin tilmæli okkar til allra stuðningsmanna, að þeir leggi eitthvað af mörkum — minnugir þess að margt smátt gerir eitt stórt. Vinsamlega leggið smáupphæðir í póst- inn eða komið þeim til okkar á aðalskrif- stofuna að Bankastræti 6. F. h. kosníngasjóðs stuðningsmanna dr. Kristjáns Eldjárns, Ragnar Jónsson. ÖLL SKRIFSTOFUTÆKI A EI N U M STAÐ cn Í #—» X w H O C < Þ3' f Eina kúluvélin í heimi ifí x x < ■K > D O H w X Ifí D x o H ifí D l co IBM kúluvélin er ritvél: ★ án stafleggja og án vagns ■k með fisléttum áslætti ★ með ásláttargeymslu auk flestra annarra kosta rafritvéla. IBM kúluvélin k er mjög fyrirferðarlítil. SÝNISVÉL Á STAÐNUM. % ÖLL SKRI FSTOFUVELAR H.F. SKRIFSTOFUTÆKI Á E I V U M ST Hverfisgötu 33 Sími 20560. Pósth. 377. X Ul H O *d I X N w X Xfí H O I fe x N I HH •d cn 8 I X A Ð Húsmæðruskólu Beykjav. slitið — 197 ndmsmeYjar í skólanum í vetur HÚSMÆÐRASKÓLA Reykjavik ur var sagt upp 6. júní. í vetur stunduðu 197 námsmeyjar nám við skólann, þar af voru 40 í heimavist. Handavinnusýning skólans var um hvítasunnulhelgina og var fjölsótt að vanda. Hæstu einkunnir hlutu: Erna Jóna Arnórsdóttir, Kópa vogi, 9,39. Helga Karlsdóttir, Reykjavík, 9,35. Þórdís Pálsdóttir, Reykjavík, 8,66. Þær hlutu allar verðlaun, fagrar silfurskeiðar með merki skólans. Auk þeirra hlutu verðtaun úr „Minningarsjóði Margrétar Þor- láksdóttur“ þær Hrafrihiidur Garðarsdóttir, Reykjavík, og Hildigunnur Þorsteinsdóttir, Eystri-Sólheimum, Mýrdal. Carl Permin í Kaupmannaihöfn veitti fögur verðlaun fyrir snilldar handibragð í útsaumi og hlaut þau Hólmfríður Alexandersdótt- ir, Siglufirði. Vefnaðarverðlaun skólans fékk Marta Ormsdóttir, Reykjavík. Úr „Minningarsjóði Guðrúnar Kristjánsdóttur“ eru árlega veitt verðlaun fyrir bezta aihliða handavinnu og hlaut þau að þessu sinni Guðrún Ágústa Sigurbertsdóttir, Hafnarfirði. Þá hlaut Sigríður Kristín Snorra- dóttir, Blönduósi, verðlaun fyrir framúrskarandi ástundun. — Úr „Minningarsjóði Ólafíu Hjördis- ar Sverrisdóttur“ voru tvenn verðlaun veitt fyrir háttprýði. Þau hlutu þær Helga Sigurðar- dóttir, Keflavík, nemandi í heimavist og Ragnheiður Gunn- arsdóttir, Hafnarfirði, nemandi í dagskólanum. Viðurkenningu fjrrir umsjónarstörf fékk Marta Jónsdóttir. Við skólauppsögn voru fjöl- margir gestir viðstaddir þar á meðal ýmsir afmælis áxgangar. Fyrir hönd 25 ára nemenda kvaddi sér hljóðs frú Kristrún Hreiðarsdóttir og færði skólan- um gjöf í „Minningarsjóð Ragn- hildar Pétursdóttur“, sem ætl- aður er til listaverkakaupa. í þann sjóð báxust einnig gjatfir frá 5 ára heimavistarnemendum, sem Guðrún Haraldsdóttir af- henti, og frá 5 ára dagskólanem- um, sem Sigríður Ásgeirsdóttir mælti fyrir. Fyrir hönd 10 ára heimavistarnemendu talaði Hall fríður Magnúsdóttir og afhenti gjöf í „Minningarsjóð Ólafiu Hjördísar Sverrisdóttlr". — Þá færðu 10 ára dagskólanemendur skólanum fagrar gjafir, en orð fyrir þeirra hönd höfðu þær Hall dóra Guðmundsdótti og Ragna Rósmundsdóttir. Þá kvaddi sér hljóðs Hólmfríð ur Alexandersdóttir og færði skólanum fagra krystalsskál frá nemendum, sem brautskráðust nú. Meðal gesta var frú Hullda Stef ánsdóttir fyrrv. skólastjóri, flutti hún snjalla ræðu og árnaði skól anum heilla. Að lokum ávarpaði frk. Katrin Helgadóttir, skólastjóri náms- meyjar, bað þeim blessunar og sleit Húsmæðraskóla Reykjavík ur í 27. sinn. Allir viðstaddir þágu að lok- um veitingar í skólanum. PACER STAR er lang-ódýrasta ljósprentunarvélin á markaðnum. Verð aðeins kr. 3.084.oo Ljósprentar alla liti á skömmum tíma, hvort sem um er að ræða prent, vélritun eða skrift. €lisli cJ. olofínsen i/ VESTURCÖTU 4S SÍMAR: 1Z747 -16647 TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir, sem verða til sýnis föstudaginn 21. júní 1968 kl. 1 — 4 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: LAND ROVER ................... árg. 1965 WILLYS, skúffubifr........... — 1964 MOSKVITCH, fólksbifr......... — 1966 VOLVO LAPPLANDER ............. — 1963 HANOMAG, torfærubifr......... — 1966 BEDFORD, vörubifr., 6 tonna, 4x4 — 1964 BEDFORD, vörubifr., 3 tonna . . — 1965 Bedford bifreiðarnar eru til sýnis hjá Land- græðslu ríkisins, Gunnarsholti. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag kl. 4.30 e.h. að viðstöddum bjóð- endum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 G1 ugga tjaldaefni úr dralon. Stóresefni úr terrelín með blúndu og einnig blýþræði. Breidd 120 til 3 metrar. Eldh úsglugga- tjaldaefni VJJ.K., Vesturgötu 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.