Morgunblaðið - 20.06.1968, Side 20

Morgunblaðið - 20.06.1968, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ 1968 Leiguhúsnæði óskast Óska eftir 25—40 ferm. góðu húsnæði fyrrr léttan iðnað sem næst Miðborginni, eða í fjölmennu íbúðarhverfi. Tilboð merkt: „Snyrting—jarðhæð — 8279“ sendist Mbl. fyrir 25. þ.m. Skrifstofuhúsnæði í Miðborginni til leigu Fjögur herb. á jarðhæð í húsi nr. 10 B við Tjarnar- götu til leigu nú þegar fyrir skrifstofur. Nánari upplýsingar gefur Birgir ísleifur Gunnars- son, Lækjargötu 6 B, sími 20628. Nauðungarupnboð sem auglýst var í 9., 11. og 13. tbí. Lögb'irtinigablaðis 1968 á híuta í Kteppsvegi 144, þingl. eign Páis Guð- nmundssonar, fer fram eftir kröfu Bergs Bjamasonar hdl., Kristins Einarssonar hdl., Gísla ísleifssonair hri., Amar Þór hrl., Iðnaðarbanlka fslands h.f., Landsbanka fslands, Sparisjóðs véLstjóra og Búnaðarbanka ís- tends, á eigninjii sjálfri, mánuidaginn 24. júná 1968, kl. 11.30 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Við Reynimel Til sölu er glæsileg 6 herbergja íbúð á efri hæð í húsi, sem verið er að reisa við Reynimel. Hæðin verður seld tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og bílskúr fullgerður. íbúðin afhendist í árs- byrjun 1969. Allt sér. Örstutt í Miðborgina. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Nýtt — nýtt Somvyl veggefni Somvyl klæðning er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Vönduð vara gott verð s Klæðníng hf. Laugavegi 164 Grensásvegi 22 og 24 Sími 21444 Sími 30280. I sumar- leyfið Danskar terylene regn- kápur. Þekkt gæðavara. Rósóttir og mynstraðir sumarkjólar. Verð frá 730.— til 1150,— kr. Tókum upp í dag nýja sendingu af mjög falleg- um terylene kjólum, heilum og tvískiptum. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077. Listdansskóli Þjóðleikkússins NÝLEGA var í Þjóðleikhúsinu nemendasýning Listdansskóla Þjóðleikhússins, þar sem fram komu yfir 100 nemendur úr skól anum, allt frá byrjendum og upp í hálffullorðnar stúlkur sem lagt hafa stund á ballett í fjölda ára. Tilgangur sýningar- innar etr sá, að sýna árangur af starfi og kennslu skólans. Það er hægt að horfa á slíka sýningu og meta frá mörgum sjónarhornum. Ef skólinn hefði verið starfræktur í 3-4 ár, hefði maður farið út úr Þjóðleikhús- inu af umræddri sýningu, á- nægðuir og vongóður um skjót- an árangur í framtiðinni. En þeg ar á það er litið að skólinn hef- ur starfað, ekki í 3-4 áir, heldur hvorki meira né minna en í 16 ár, þá fer nú gleðibylgjurnar heldur að lægja. Árangurinn eir í stuttu máli lítill sem engimi og um greinilega afturför að ræða hin síðari ár. Fyrri hluti sýningarinnar var í formi ballettíma, eins og þeir fara fram í æfingasal hússins 5 daga vikunnar. Þarna gat að líta 8-9 ára stúlkur, sem sýndu und- irstöðuæfingar og svo stig af stigi, þar til kom að elztu og reyndustu nemendum skólans, sem sýndu ýmsar samsetningar af þeim flóknustu og erfiðustu sporum sem ballettinn á yfir að ráða. Munurinn á þeim yngstu og elztu var furðulega lítill hvað getu snertir, svo lítill, að helzt leit út fyrir að fyrir einhver mis tök, eða kannske óvænt veik- indaforföll, hefðu hálfgerðir byrjendur verið klæddir uppá í 16870 2ja herb. ný, næstum fullgerð íbúð á 2. hæð við Álfaskeið í Hafnar- firði. Bílskúrsréttur. — Hagstæð lán áhvílandi. Útborgun aðeins 200 þúsund. 2ja herb. 8 ára kjallara íbúð í Vesturbænum. — Agæt innrétting. Sér hitaveita. 3ja herb. ágæt jarðhæð í Heimunum. Sérhita- veita. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri. Vönduð innrétting. 3ja herb. íbúð á 10. hæð í háhýsi við Sólheima. 4ra herb. 117 ferm. íbúð á 4. hæð við Álfheima. Herbergi í kjallara fylgir. Skipti á 2ja— 3ja herb. íbúð möguleg. 4ra herb. 117 ferm. íb. í nýrri 3ja hæða blokk í Vesturbænum. Sérhita veita. Óvenj.u vönduð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. Sér- þvottaherb. á hæðinni. Verð 1100 þús. skyndi og þeim ýtt inn á sviðið ásamt heilræðinu, „Guð hjálpar þeim, sem hjálpa sér sjálfir." Um þetta er ekki að sakast við nemendurna sjálfa, sem margir hverjir búa yfir ótvíræðum hæflleikum og ættu með góðri og réttri þjálfun að geta náð á- gætum árangri, heldur einungia forráðamenn skólans. Kennslan er greinilega ekki fullnægjandi. Seinni hluti sýningarinnar saman9tóð hins vegar af stutt- um dönsum, bæði úr klassiskum ballettum og frumsömdum af ballettkennara skólains, Fay Werner og aðstoðarkennara hennar, Ingibjörgu Björnsdótt ur. Með tilliti til þess, sem áður er sagt, er lítið um þennan hluta sýningarinnar að segja. Stúlkurnar réðu engan veginn við þau verkefni sem þeim voru fengin í hendur — sólódansar úr Þyrnirósu, Coppeliu o.fl. — og kom getuleysi þeirra mjög í ljós. Þarna voru og ýmsir barnadans ar, sem voru ágætir, fyrst og fremst vegna þess hve börnin voru frjáls og skemmtileg, en það er reyndar flestum böirnum gefið. Það kann að vera álitamál, hvort Þjóðleikhúsið á yfirleitt að vera að starfrækja ballett- skóla. Það er ekki og verður ekki í náinni framtíð neinn grundvöillur fyrir fullkominn ballettflokk hér á landL En ó- neitanlega er gott að geta grip- ið til boðlegra dansara í sýn- ingar, þegar með þarf, svo sem í barnaleikrit, óperur, söngleiki og einnig ýmis leikrit. En slík- ir dansarar hafa ekki verið fyr- ir hendi upp á síðkastið, eins og sjá má af frammistöðu þeirra t. d. í Brosandi land. Einnig ætti að vera hægur vandi að koma upp einni eða tveimur sj álfstæð- um ballettsýningingum á ári, og þá á stóra sviðinu, en ekki því litla í Lindarbæ, því með sann- girni er ekki hægt að ætílast til að þar dansi nokkur maður. Þjóðleikhúsið hefur tekið þá afstöðu, að ballettskóli sé bæði nauðsynlegur og eðlilegur þátt- ur í rekstri leikhússins og er það vel. Hins vegar verður þá að gera þær kröfur, að skólinn full nægi þeim skilyrðum, sem gera verður til hans. Það hlýtur að teljast óeðlilegt eftir 16 ára starf, að árangurinn sé ekki betri en raun ber vitni. Það veldur sífellt vaxandi undrun, að alltaf skulu vera fengnir erlendir kennarar til að starfa við skólann, þar sem hér er völ á íslenzkum kennurum, með sízt verri menntun en þeir kennarar sem fengnir hafa verið erlendis frá. Þetta er ekki sagt til þess að kasta rýrð á þá kenn ara, sem þarna hafa starfað á undanförnum árum, heldur ein- falcblega vegna þess, að til þess að árangur náist, verða að vera sömu kennararnir um langan tíma. Ballettnám tekur 10-12 ár, ef vel á að vera og þar sem hver kennari hefur sinn sérstaka kennslumáta, er mjög æskilegt að nemandinn njóti handleiðslu sama kennarans. Það er ekki fyrr en nemandinn er orðinn nokkurn veginn fullnuma og fær um að meta sjálfur hvað honum hæfir, sem æskilegt er að hann skipti um kennara, og þá fremur í listrænum en tækni- legum tilgangi. Það gegnir auð- vitað öðru máli, í stórum skól- um, þar sem nemendur flytjast milli kennara frá ári til árs, því þar kenna allir eftir sama kerfi og eru bundnir stíl viðkomandi skóla. Hitt liggur í augum uppi, að Listdansskóli Þjóðleikhússins getur ekki borið kostnað af mörgum kennurum, tveimur til þremur í mesta lagi og þá verða það að vera þeir sömu um lang- an tíma. Erlenda kennara er aldrei hægt að fá tid að binda sig hér, nema takmarkaðlant tíma. mál þannig, að fullmenntaðir Fyrir nokkrum árum stóðu kennarar fundust ekki hér á landi og þá varð aS leita bjarga erlendis. Nú er til fólk, bæði starfandi erlendis og hér heima, sem aflað hefur sér fullkominn- ar menntunar, við beztu skóla sem völ er á eriendis og er ekk- ert því til fyrirstöðu, að ein- hverjir úr þessum hópi verði fengnir tiil að taka við skólan- um. Síðan er alltaf hægt að fá kennara og kóreógrafa erlendis frá, um stuttan tíma í senn, til að hleypa inn nýjum straum- um, svipað því og gert er með erlenda leikstjóra, söngvara, hljóðfæraleikara o.s.frv. Með þessu einu móti nær List- dansskóli Þjóðleikhússins slík- um árangri, að Þjóðleikhúsinu og nemendum skólans sé sómi að. Hlíf Svavarsdóttir, ballettdansari. — Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 16 Austurá (East River) og brýrn- ar yfir hana. New York höfn og skýjakljúfaona á neðxi hluta Man_ hattan. Brooklyn-hæðirnar hafa verið eftirsótt íbúðarhverfi i meira en eina og hálfa öld vegna stað- setningar þeirra og útsýnisins. Hemlock skógurinn — Hann er í Bronx hverfinu og er eini staðurinn í borginni sem er hinn sami í dag og hanrn var þegair Indíánarnir réðu þar ríkjum. Skógurinn nær yfir 100 ekrur og þar má finna fjölmargar trjáteg- undir. Fulton fiskmarkaðurinn — Hann er meðfram Austurá við endann á Fulton stræti og á ndkkrum bryggjum sem teygja sig út í ána frá neðri hluta Manhattan-eyjar, Þetta er stærsti he'iidsöiumarkaður með fisk á Atlantshafsströndinni. Þar er mest um að vera frá kl. 4—8 að morgni, þegar fiski'bátarnir koma inn til að landa aflanum. Þarna eru einnig ágætir veitingastaðir, sem hafa upp á margs konar sjávarrétti að bjóða. Virkin í Central Park — í norðurenda Central Park eru hæðir, sem Bretar hertóku og víggirtu á dögum Frelsisstríðs- ins. Þegar styrjöldin brauzt út árdð 1812 va,r óttazt að Bretair kæmu aftur og þá voru byggð þar virki. Gömul fallbyssa í Clinton-virkinu beinist að þeim stað, þar sem Bretar gengu á land í Frelsisstríðinu. Kerrumarkaðimir — í gamla daga fór mikill hluti af verzlun- inni , New York fram í kerrum og vögnum. Flestir þessir kerru- markaðir hafa horfið af sjónar- sviðinu, en nokkrir eru þó enn við lýði. Stærsti þeirra er við Orchard Street. Þar eru seldir ávextir, grænmeti, pottar og pönnur, kj>úklingar, vefnaðarvör- ur, búsáhöld af ýmsu tæi og jafn vel kjólar. Andrúmsloftið er lík- ara því sem ríkir á basar í Mið- austurlöndum heldur en í banda- rískri stórborg. Markaðirnir eru opnir á sunnudögum vegna þess að þeir eru í hvefum, þar sem mikið er um Gyðinga. Staðir þeir, sem getið er hér að framan og eru eftirlæti New York-búans, eru allir skammt frá miðri Manhattan-eyju. Það er auðvelt að komast til þeirra með neðanjarðarlest eða strætisvögn- um. Það er enginn aðgangseyrir greiddur að þeim nema skemmti- ferðaskipunum. Þeir ferðamenn, sem áhuga hafa á þessari hlið New York- i borgar, geta fengið ókeypis leið- arvísir og kort ef skrifað er til New York Convention and i Visitors Bureau, 90 East 42nd Street, New York, N.Y. 10017. (Frá Upplýsingaþjónustu Banda- isnna).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.