Morgunblaðið - 20.06.1968, Síða 28

Morgunblaðið - 20.06.1968, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. JtTNÍ 198« Borbas var þegar kominn und ir stýrið, þegar Alexa kom. Hvað hún hafði oft ekið í þessari gömlu Skodabeyglu, sem var 'faegð og snurfuRuð, svo að hún gljáðj eins og svarti steinn- inn í Mekka, og raunar var 'hún dálítið svipuð í laginu. En, ólíkt því sem áður hafði ver 'ið, var bíllinn nú ataður í for, höggdeyfarnir voru rauðir af ryði og vatnskassahlífinn götug — Allt þetta bar vott um langar ökuferðir eftir forugum vegum og lítil hlé, svo að ekki var hægt að þvo hann almennilega. Hann ýtti upp hurðinni oglét hana setjast. Henni fannst hún kannast við slétta leðurfóðrið og kókosmotturnar, rétt eins og þessir fimm mánuðir síðan hún ók í honum siðast væri ekki nema ein nótt forboðinna drauma Að eins og stóri maðurinn við hlið hennar jafn framandi henni nú og hann hafði verið meðan hið skammvinna samband þeirra stóð. Hún vissi hvernig hendur- nar á honum voru viðkomu, þeg ar hann strauk þeim yfir nakin brjóstin á henni, og andardrátt- ur hans hljómaði eins og skrölt- ið í lyftuvél, og hve svipurinn á honum var sigrihrósandi og 'hégómlegur, þegar öllu var lokið. Hún þekkti hann aðeins sem karlmann, en ekki sem mann veru. Bíllinn lagði af stað út í gegn um hliðið og inn í umferðina í áttina að ánni. Borbas ætlaði með öðrum orðum með hana á ‘landssetrið sitt í Budahæðunum. Við brúna voru þau stöðvuð af Rússunum, en þeir rannsök- uðu hvern bíl sem fékk leyfi til að aka yfir Dóná. Röðin fyrir framan þau var talsvert löng. Alexa hallaði sér út um glugg- ann, til þess að sjá, hverju fram færi. Fyrir framan þau stóð heimatilbúin bíll. Við stýrið á 82 honum sat ungur maður og reykti vindling. Auk þess var hann berhöfðaður. Hún sá ekki annað af honum en hnakkann 'og sítt, mjúkt og dökkskollitað hárið. sem var heldur af langt, eins og á Zoltan, þegar hann þurfti að fá sér klippingu. Allt í einu fann hún einhvern ein- kennilegan skjálfta í kviðnum. Hægt og hægt fserðist hann upp á við og loks var eins og hún ætlaði að kafna. Ungi maðurinn í heimatilbúna bílnum sneri sér nú að farbega sínum. Nú sá hún lífca vanga- svipinn á honum. Hann var með langt, hvasst nef og þykkar var ir. og það var ekki hárið eitt sem minnti á Zoltan. Hennj fór að verða illt. — Hleyptu mér út. bevrði bún siálfa sig segia. Orðin hrukku út úr benni, eins og sprenging. — Hvað gengur að þér? Bor- bas sneri sér að henni. Hún hamaðist við hurðarlæs- inguna. en hún lét ekki undan. — Ég vil fara út! sagði hún. eins og bún væri alveg að missa vitið. Bílarnir á undan tóku að breifa sig, en hurðarlásinn sat blýfastur. — Ég vil út! Opnaðu fyrir mér! æpti hún. Hann leit á hana, kærulevs- \TL-U LITAVER I»ýzk teppi, verð frá kr. 255. Ensk teppi, verð pr. ferm. 360, breiddir 137 — 228 — 366. Korkgólfflísar, verð pr. ferm. 214 og 324. Amerískar gólfflísar, verð pr. ferm. 278. Mjög mikið úrval. Postulíns-veggflísar enskar og þýzkar, verð frá 190 kr. ferm. Fjölbreytt litaúrval. 5ECURE EINANGRUNARGLER í sjö ár trygging húsbyggjendum fyrir hagstæðasta verði — og svo verður enn. Framleiðsluábyrgð — greiðsluskilmálar Gerið pantanir yðar tímanlega. Verndum verkefni íslenzkra handa Fjöliðjan hf. Ægisgötu 7 — Sími 21195. VEUUM ÍSLENZKT <H> ISLENZKAN IÐNAÐ LAUGAVEGI35 Madame Corboline fegrunar- sérfræðingur frá 4* 'fan.tíiQ verður til viðtals og ráðlegg- inga í verzluninni fimmtu- daginn 20. og föstudaginn 21. júní. — Nei, herra barón. Það var ekki skógarbjörn. — Það var enn einu sinni einn aðstoðarmanna okkar. islega. — Láttu lásinn eiga sig. Hannn hefur fest sig aftur. Ég verð að gera við hann. — Hleyptu mér út! næstum öskraði hún. — Haltu kjafti! urraði hann. yertu ekki að gera uppistand! Ég get ekki hleypt þér út hérna. Bíddu þangað til við komumst yfir brúna. Hann var með merki frá her- stjórninni sovézku á framrúð- unni, svo að rússnesku dátarn- ir létu hann aka áfram, án nokkurrar rannsóknar. Hann skipti um hraða og ók yfir brúna. Þegar þau komu inn í Buda, spurði hann: — Viltu enn komast út? — Það veiztu vel, svaraði hún enda þótt hún vissi vel, að hann hafði enga möguleika á að vita það. Hann ók eftir hliðargötu til hægri og stanzaði skömmu síð- ar við göturæsið. Um leið reyndi hún aftur til við hurð- arlásinn, og eins og fyrir eitt hvert kraftarverk, sat hann nú ekki lengur fastur. Mér þykir þetta leitt, taut- aði hún um leið og hún ætlaði að stíga út. Hann greip í handlegginn á henni. — Láttu nú ekki eins og vit- laus. Þú þarfnast mín, hvort sem er, nú meir en nokkru sinni áður. Við áætlum meiriháttar hreinsun, þarna í sjúkrahúsinu og þú kemur ekki til að halda atvinnunni þinni án minnar hjálpar. Hún hristi höfuðið. — Mér er sama! Mér er alveg skítsama! Hann herti takið á handleggn um á henni. — Ég var fús að fyrirgefa, að þú gerðir mig blægilegan, en þú gieriar það bara ekki tvivar. Þú þekkir mig elskan! Ef þú ergir mig alitof mikið, get ég gert þér helvíti heitt. Svo heitt, að þú. . . — Slepptu mér! æpti hún og sleit sig lausa. Hún stökk út úr bílnum og tók á sprett. Hann sat kyrr og skömmu seinna heyrði hún að bílnum var skellt afur og vélin sett í gang. Klukkan var næstum sjö og það voru ekki nema nokfcrar mínútur að útgöngubanninu. Hún sneri sér við og tók að hlaupa í áttina til brúarinnar. Hún vissi ekki, hve lengi hún hafði hlaupið, er hún heyrði í bíl fyrir aftan sig Hann ók hratt, en hægði svo snögglega á sér og ók sem sama hraða og hún hljóp. Henni datt í hug, að þetta væri Borbas sem hefði snú 20. JÚNÍ. Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þér kynni að auðnast að bæta vinnusfcilyrði þín og ef til vill kaupið lífca, ef þú hagar orðum þínum sfcynsamlega fyrri hluta dags Þú skalt samt ekki búast við of miklu. Njóttu fcvöldsins með fjölskyldunni. Nautið 20 apríl — 20. maí. Leitaðu sannleikans í dag. Ungt fólk og ástamálin eru ofarlega á baugi. Kannske gerirðu góð kaup. Tvíburarnir 21- maí — 20. júní. Þetta ætti að verða eðlilegur og góður dagur, reyndu að haga seglu-m eftir vindi. Krabbinn 21. júní — 22. júlí. f sambandi við ráðstafanir þær, sem þú hefur gert til að bæta lífskjör þín, ætti þér að gefast tækifæri í dag. Notaðu þér það, láttu það ekki koma þér á óvart. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst. Þú ert í essinu þínu í dag og hagaðu aðgerðum þínum eiftir pvi. Njóttu kvöldsins í hóglæti heíma. Meyjan 23. ágúst — 22. sept. Nú ættirðu að biðja vini þína ásjár, annaðhvort fyrir biyna nauðsyn, eða vegna hluta, sem þú þarft að skipuleggja langt fram í tímann. Voginn 23. sept — 22. okt. Lagaleg hlið málanna gefur lítið í aðra hönd í dag. Skipu- ieggðu eitthvað langt fram í tímann. Sporðdrekinn 23. okt. — 21. nóv. Þér helzt illa á fjármunum, geymdu gamla reikninga, það kem að góðu haldi seinna. Haltu þig við alvörumál með kvöldinu. Bogmaðurinr. 22. nóv. — 21. des. Reyndu að hafa þitt fram í dag, og farðu beint framan að hlutunum. Skemmtu þér í hófi í kvöld. Steingeitin 22. des. — 19|- jan. Sinntu störfum þínum vel, og snúðu þér síðan að tilfinninga- málum Tvennf er upp á teningnum, sem er athyglisvert fyrir þig. Fjármálin munu komast i betra horf. Vatsberi 20. ja. — 18 febr. Reyndu að bæta fyrir það sem þú hefur gert á annarra hlut. Heimili þitt eru viðkvæmar vígstöðvar. Fiskarnir 19. febr. — 20. marz. Gerðu þeim, sem I kringum þig eru lífið fvolítið skemmtilegt, ekki sízt þeim. sem þú tekur mikið mark á. Verzlaðu við þá, sem hafa ráð á að skipta við þig. Eyddu ekki um efni fram seinni hluta dagsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.