Morgunblaðið - 20.07.1968, Side 7
MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 1908
Los Aztecas í Víkingasal
Mexicanafjölskylda ein skemmtir með söng og dansi í Víkinga
sal ilótel Loftleiða fram í miðjan ágúst. Heimilisfaðirinn er
fæddur í Mexíkó í litlu índíánaþorpi, Tlalpujahua, árið 1925.
Byrjaði 30 árum seinna einn að skemmta í Mexico City, þar
sem hann hitti konn sína og lærði að syngja og dansa, og hafa
þau ferðast saman síðan. — Þau hættu að skemmta um tíma,
en er þau byrjuðu aftur, tóku þau dóttur sína með í hópinn,
17 ára gamla, og hafa þau síðan dansað öll saman. — Þau hafa
verið um alla Evrópu, í Madrid, Milano, Flórens, Beirut,
Alexandríu, Kairó, Genúa, Lausanne, Róm, Ankara, í sjón-
varpi á Spáni og Hollandi, og í kvikmynd á Spáni. — Þetta
er seinasta skemmtun þeirra í Evrópu, því að nú halda þau
til Mexikó, þar sem þau munu skemmta í Acapulco næstu 8
mánuði. — Þau eru mjög ánægð yfir komunni til Islands, og
fá tækifæri að sjá, hvemig umhorfs er raunverulega hér á
norrænum slóðum. — Þau munu skemmta í Víkingasal Hótels
Loftleiða fram í miðjan ágúst.
í dag verða gefin saman f hjóna
band af séra Jóni Auðuns ungfrú
Sigríður Sigurðardóttir og Kjartan
Guðjónsson, tannlæknanemi. Heim-
ili þeirra fyrst um sinn er að
Kópavogsbraut 6, Kópavogi.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band af séra Jóni Auðuns, un;;frú
Maja Veiga Halldórsdóttir og Al-
bert Wathne, verzlunarmaffur.
Heimili þeirra verður að Miðtúni
22.
í dag laugardaginn 20. iulíverða
gefin saman í hjónaband í Frí-
kirkjunni í Reykjavík af séra Þor-
steini Björnssyni, ungfrú Máifríð-
ur Haraldsdóttir hárgreiðsludama
og Haraldur Þórðarson lögregluþj.
Heimili þeirra verður á Gunnais-
braut 36.
í dag verða gefin saman f Þing-
vallakirkju af séra Eiriki J. Eiriks
syni, ungfrú Bertha Bragadóttir,
Hjálmholti 4, Reykjavík, pg Jón
Helgi Guðmundsson, stud oecon.,
Hlíðarvegi 14, Kópavogi.
í dag verða gefin saman í
hjónaband í Dómkirkjunni, frk.
Dagný Elíasdóttir, Skipasundi 15
og hr. Ólafur B. Ölafsson Kjart-
ansgötu 9.
í dag verða gefin saman hjá séra
Ragnari Fjalar Lárussyni, ungfrú
Margrét Kolbeinsdóttir, Mávanesi
11, Garðahr. og Kjartan Kjartans-
son, málari, Langholtsvegi 2, Rvík.
í dag verða gefin saman í F*-í-
kirkjunni af séra Þorsteini Bjöms-
syni, ungfrú Bryndís Sigurjónsdótt
ir, stud philot, Melhaga 10 og Guð-
mundur Þorgeirsson stud med.
Norðurbrún 12.
1 dag laugardaginn 20. júlí, verða
gefin saman í hjónaband í dóm-
kirkjunni af séra Óskari J. Þor-
lákssyni, Sigurveig Jóna Einars-
dóttir, Leifsgötu 10 og Óska- Finn
bogi Sverrisson Stud. polyt, Efsta-
sundi 93.
f dag verða gefin saman f Laug-
arneskirkju af séra Garðari Svav-
arssyni ungfrú Guðríður Erla Kjart
ansdótttr Hraunteigi 18 og Carl
Aage Poulsen.
1 dag verða gefin saman í hjóna
band í Kálfatjarnarkirkju af sera
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú Lov-
is Simonardóttir, Neðri Brunna-
stöðum, Vatnsleysuströnd og Am-
ar Jónsson, Helgustöðum, Fljótum,
Skagafirði.
Morgunblaðið hefur borizt hefti af Beztu danslagatextunum, en í
heftinu hefur nýlega birzt mynd af ORION-hljómsveitinni, sem
hér sézt að ofan. Hún hefur undanfarið leikið i Sigtúni. Söngkona
er Sigrún Harðardóttir frá Akureyri. 1 heftinu er margt vinsælla
danslagatexta og má m.a. nefna: Bara við tvö, Kvöld eftir kvöld,
Þú varst mín, Vertu ekki hrædd, Ef ég væri ríkur, Bjössi á Hol,
Ein á ferð, Ef bara ég væri orðin átján og fjöldi annarra kvæða.
m
Þann 16. júní siðastliðinn var dregið í happdrætti Reykjavíkur-
deíldar Rauða Kross Islands. Vinningurinn, ný og glæsileg
Mercedes Benz bifreið, kom á miða nr. 15940. Fyrir skömmu gáfu
eigendur vinningsmiðans sig fram. Það voru hjónin Ida og Karl
Finnbogason, matsveinn, sem sjást hér á myndinni taka við vinn-
ingnum og hamingjuóskum frá formanni Reykjavíkurdeildar R.K.I.,
Óla J. Ólasyni (t.v.)
30280-3226?
UTAVER
Teppi — Teppi
Belgísk, þýzk og ensk gólfteppi.
Verð pr. ferm. frá kr. 255.—
Góð og vönduð teppi.
Spakmæli dagsins
Tilviljunin er ef til vill dulnefnl
Guðs, þegar hann hirðir ekki um
að setja nafnið sitt undir.
— Anatole France
Akranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
bl. 8, miðvikudaga og föstudaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík ki. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
Aætlun Akraborgar
Akranesferðir alla sunnudaga og
laugardaga: Frá Rvík kl. 13.30
16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18
Akranesferðir alla mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu-
daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8
10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13.
16.15. 1915.
Eimskipafélag fslands h.f.
Eakkafoss fór frá Kristiansand í
gær til Rvíkur, Brúarfoss lór írá
Akureyri í gær til Ólafsfjarðar,
Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar, Vestmannaeyja og Faxa-
flóahacfna, Dettifoss fór frá Jakob-
stad 17. júlí til Kotka, Antwerp-
en og Rvíkur, Fjallfoss fer frá NY
23. júlí til Rvíkur, Gullfoss fer frá
Rvík kl. 15.00 í dag til Leith og
Khafnar, Lagarfoss hefur vænt-
anlega farið frá Leningrad 13. júlf
til Ventspils, Hamborgar og Rvik-
ur, Mánafoss fór frá Akureyri i
gær til Húsavíkur, London og Hu'l,
Reykjafoss fór frá Húsavik 18. júlí
til Aalborg, Hamborgar, Ymuiden,
Antwerpen, Rotterdam og Rvik-
ur, Selfoss fór frá Keflavík 11. júlí
til ambridge, Norfolk og NY,
Skógarfoss fer frá Rotterdam i dag
til Rvíkur, Tungufoss hefur vænt-
anlega farið frá Gautaborg 18. júlí
til Rvíkur, Askja fór frá Leith 18
júlí til Hull og Rvíkur, Kronprins
Frederik fer frá Khöfn 24. júlí til
Thorshavn og Rvíkur.
Flngféiag íslands
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Lundúna kl. 08.00 I
dag. Væntanlegur til Keflavíkur kl.
14.15. Fer til Glasgow og Khainar
kb 15.30 i dag. Væntanlegur aftur
til Keflavíkur kl. 23.35 i kvöld
Vélin fer til Lundúna kl. 08.00 í
fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til:
Akureyrar (3 ferðir), Vestmanna-
eyja (3 ferðir), Egilsstaða, tsa-
fjhrðar, Sauðárkrókar og Horna-
fjarðar
Skipaútgerð Ríkisins
Esja fer frá Reykjavík kl. 13 00 i
dag skemmtiferð til Vestmarna-
eyja. Á mánudag fer skipið fiá
Reykjavík kl. 17. vest'T um land í
hringferð. Herjólfur fer fra Vest-
mannaeyjum kl. 12.30 I dag til
Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00
til Vestm. og þaðan aftur kl. 21 00
til Reykjavíkur. Blit.ur fer írá
Akureyri kl. 12 00 á hádegi í dag á
austurleið. Herðubreið íór frá
Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í gær
vestur um land I hringferð.
Skipadeild S.Í.S.
Amarfell fer væntanlega f dag írá
Rendsburg til Kemi i Finniandi.
Jökulfell er í Ventspils, íer þaðrn
til Gdynia og íslands. Dísarfell fer
I dag frá Reykjavík til Borgamess.
Litlafell er í Reykjavik. Helgafell
fór 17. þ.m. frá Hull til Þorláks-
hafnar og Reykjavikur. Stapafell
er væntanlegt til Reykjavikur ?2.
þ.m. MæUfell fer væntanlega á
morgun frá Ventspils til Stettin.
Hafskip h.f.
Langá er í Gdynia, Laxá er i Ant-
werpen, Rangá er I Reykjavík,
Selá fór væntanlega frá Hull 1 gær
til íslands, Marco fór frá Gauta-
borg 16. til Reykjavíkur.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 22—júlí til 12. ágúst.
íslenzk tónverkamiðstöð
Hverfisgötu 39.
Námskeið í hestamennsku
10 tíma námskeið í hestamennsku á Bala í Garðahreppi
2svar í viku 2 tíma í einu.
Börnin eru sótt á strætisvagnastoppistöð.
Kolbrún Kristjánsdóttir, kennari
Upplýsingar í síma 51639 og 37962.
Afrit - 10- kr. stk.
Tökum afrit af skjölum og bréfum, einnig úr bókum
og tímaritum. Ný vél.
Sigr. Zoega & Ce.
Austurstræti 10.
Tilboð óskast
í múrhúðun (utan) á húseigninni Ásgarði 22 og 24.
Nánari upplýsingar hjá Áma Fálssyni. Sími 81037.
Hurðir - hurðir
Innihurðir úr eik. — Stuttur afgreiðslufrestur.
Opið í allan dag.
Kynnið yður verð og gæði.
Hurðir og klæðningar
Dugguvogi 23 — Sími: 32513.
fbúðir í Fossvogi
Til sölu nokkrar 2ja og 4ra herb. í smíðum. Seljast tilb.
undir trév. og lóð fullfrág.
Upplýsingar gefur Björn Traustason, Huldulandi 1—3
og í sima 41684 eftir kl. 8 á kvöldin.
Kennarar - kennarar
Héraðsskólinn á Eiðum óskar eftir:
1) Kennara í bókl. greinum aðallega stærðfræði
og eðlisfræði.
2) Handavinnukennara .
Góð kjör og ódýrt húsnæði. Upplýsingar í síma 12518 R.
kl. 19—20 næstu kvöld og í sima 4 Eiðum.
Verzlun til sölu
Málningarvöruverzlun í Austurbænum til sölu. Lítill og
vel seljanlegur lager. Góð aðstaða.
Upplýsingar í dag og á morgun í síma 41235 og 38785.