Morgunblaðið - 02.08.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1968
9
DANSKIR
STAKIR JAKKAR
og TERYLENE-
BUXUR d drengi
og fullorðna,
mjög fallegir.
NÝKOMNIR.
VE RZLUNIN
GElSiK"
Fatadeild
Til sölu
I Norðurmýri
steinhús með 2ja og 3ja herb.
íbúðum í ásamt tveimur
herb. í kjallara.
Vil skipta á 4ra til 5 herb.
hæð í Háaleitishverfi.
Hálf húseign vönduð við
Barmahlið alls 8 herb. efri
hæ'ð og ris, allt sér, skipt
lóð, bílskúr. Vil skipta á
4ra til 5 herb. hæð í bæn-
um.
Vönduð 6 herb. sérhæð við
Goðheima, með sérinngangi,
sérhita, bílskúr (5 svefn-
herbergi).
4ra og 5 herb. hæðir við Álf-
heima lausar strax.
Nýjar 5 og 6 herb. sérhæðir
við Safamýri og í Hlíðun-
um, bílskúrar.
Falleg 4ra herb. rishæð við
Álfheima, 30 ferm. svalir,
laus strax.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4
Sími 16767.
Kvöldsimi milli 7 og 8 35993.
Tilboð óskast í þennan 16
feta Kano (Indíánabát). Til
sýnis í dag að Hofteigi 8.
Sími 36655.
Síminn er Z4300
Til sölu og sýnis. 2.
Fokhelt einbýlishús, 134 ferm.
1. hæð, endaraðhús við
Hraunbæ. Útborgun aðeins
270. þús., 450 þús. lánaðar
til 10 ára. 1. veðréttur laus.
Einnig koma til greina skipti
á 3ja til 4ra herb. íbúð á
hæð í borginni.
Stcinhús, kjallari hæð og inn
dregin efri hæð við Hlé-
gerði. 1 kjallara er 2ja herb.
íbúð en á hæðunum nýtízku
5 herb. ibúS. Bílskúrsrétt-
indi.
Einbýlishús, kjallari og 2 hæð
ir, alls 6 herb., nýtízku íbúð
ásamt bílskúr við Sogeveg.
Einbýlishús, 150 ferm. ein hæð
ásamt bílskúr við Kársnes-
braut. Laust nú þegar.
Lítið steinhús sem í er 4 herb.
íbúð og verkstæðispláss á
eignarlóð við Týsgötu.
Skipti á nýlegri 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í borginni
æskileg.
Raðhús, tvær hæðir nýtízku
6 herb. íbúð á sérlega hag-
stæðu verði við Otrateig.
Laust nú þegar.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð-
ir víða í borginni og margt
fleira.
Komið og skoðið
Hýja fasteignasalan
Sími 24300
6 herberg/a
efri hæð í tvíbýlishúsi við
Rauðalæk er til sölu. Stærð
um 135 ferm. Sérinngangur
er fyrir hæðina og sérhita-
lögn. Tvennar svalir. Bílskúr
fylgir.
4ra herbergja
efri hæð við Tómasarhaga er
til sölu. Ibúðin er nýstandsett
og stendur auð. Sérþvottahús
er á hæðinni.
5 herberg/a
neðri hæð við Hraunteig er
til sölu. Stærð um 130 ferm.
Sérinngangur. Lítil íbúð í
kjallara getur fylgt.
3 /a herbergja
jarðhæð við Skólabraut á Sel-
tjarnarnesi er til sölu. Eldhús
endurnýjað. Sérinngangur.
5 herbergja
íbúð við Hvassaleiti er til
sölu. íbúðin er um 117 ferm.
og er á 2. hæð í fjölbýlishúsi.
Bílskúr fylgir.
Nýtt raðhús
tvílyft raðhús við Geitland í
Fossvogi svo til fullgert, er til
sölu eða í skiptum fyrir 5-6
herb. íbúð í Háaleitishverfi.
Einbýlishús
alls um 300 ferm. á lóð sem
liggur að sjó, við Sunnubraut
í Kópavogi er til sölu. í hús-
inu eru 2 samliggjandi stofur,
skáii, anddyri, stórt eldhús,
svefnherbergi og 5 barnaher-
bergi, ennfremur 2 herbergi
og forstofa með sérinngangi,
baðlierbergi, 3 snyrtiher-
bergi, mikið af skápum, góð-
ar geymslur. föndurherbergi
og bilskúr. Húsið er vandað
að frágangi og lóð frágengin.
Til greina kemur að taka 1
eða 2 íbúðir upp í andvirðið.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Utan skrifstofutíma 32147.
fforskt öoffí
á
auga b>rag<3i
ómissand/
fyri Úihéi m ili.
vinnustaói *
cg bíla.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
Frn Fóstruskólo Sumargjaiur
Umsóknir um forskóla Fóstruskóla Sumargjafar, sem
hefst 16. september nk. skulu sendast skólanum í póst-
hóif 202. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sumar-
gjafar, Fornhaga 8. Umsókn skal fylgja afrit af próf-
skírteini (landspróf eða gagnfræðapróf), meðmæli frá
vinnuveítanda, kennara eða skólastjóra og mynd. Við
talstimi skólastjóra er á þriðjudögum og fimmtudögum
frá kl. 5 til ,6 á Fríkirkjuvegi 11, sími 21688.
Skólastjóri.
í ferðalagið
Pönnur, skaftpottar, kaffikönnur
og katlar — Nestiskassar, stórir og
smáir —- Pappadiskar, plastbollar
og hnífapör — Sievertgastœki og lugtir
R FYKJAVÍII
Hafnarstræti 21, sími 1-33-36.
Suðurlandsbraut 32, sími 3-87-75.
Þar er fjör
— og gomanið geymist bezt
á Kodak filmu í Kodak Instamatic myndavél
,í4
s ,
H
nxm m eirsEihr.
SfMI 20313 - BANKASTRÆTI 4
. iii ■ íiii i i