Morgunblaðið - 19.10.1968, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.10.1968, Qupperneq 1
28 SIÐUR Fylgi Kumphreys 4% meira en í september Nýtur nú stuðnings 3S°Jo kjósenda en Nixon 40°/o Boston, 18. okt. NTB. HUBERT Humphrey varaforseti hefur unnið á í kosningabaráttu sinni gegn Richard Nixon sem nemur 4% síðustu dagana. Kem- ur þetta fram í skoðunarkönnun frá Lou Harris-stofnuninni, sem birt var í blaðinu tVishington Post í dag. Nixon nýtur samt enn hylli 5% fleiri kjósenda en Humphrey. Skoðanakannanir Lou Harris-stofnunarinnar, sem ásamt skoðanakönnun Gallups hafa orð á sér fyrir að vera mjög áreiðanlegar, sýna, að um 40% þeirra, sem spurðir voru á tíma- bilinu 8.—10 október, vildu greiða Nixon atkvæði sitt, 35% studdu Humphrey en 18% Wall- ace. 7% voru enn óákveðnir. — Enda þótt fylgi Nixons hafi auk- izt um 1% miðað við tölur síð- asta mánaðar, þá hefur forskot hans minnkað úr 8 í 5%. Fylgi Humphreys hefur aukizt um 4%, en fylgi Wallace hefur minnkað um 3%. Þá hefur hundraðstala þeirra. sem ekki hafa enn áveðið sig einnig minnkað. Þrátt fyrir það, að þeir, sem fyrir skoðanakönnun standa, ihaidi fram gildi þeirra, játa þeir, að krinigumstæður fyrir forseta- kosningarnar nú séu öðru vísi en nokkru sinni fyrr, og það sé meiri möguleiki á því, að skoðanakann anirnar séu rangar en nokkru sinni síðan 1948, er Harry S. Tru man sigraðí Thomas Dewey þvert ofan i alla spádóma. Það sem veldur óörygginu, að því er varð ar skoðanakannanir nú, er fyrst og fremst það, að erfitt er að segja fyrir um fylgi Wallace fyrst og fremst á kjördag. í leyni legri skoðanakönnun, sem Harr- is-stofnunin lét fram fara, kom í ljós að Wallace fékk 2% at- kvæða meir en bæði Humphrey og Nixon hlutu 1 % minna fylgi en í opinni skoðanakönnuh. Þetta bendir til þess, að það' séu fyrir hendi margir kjósendur, sem ekki vilji játa, að þeir séu stuðn- ingsmenn Wallace, en ætla sér hins vegar að greiða honum at- kvæði sitt, er þeir standa einir í kjörklefanum, þar sem enginn getur séð tiil þeirra. Framhald á bls. 2 BRÚÐKAUPIB VERDUR A Vopnaðir hraðbátar gœta Scorpios- eyjar og enginn fœr að koma ncerri Ake Mattson. Fundinn I Kaupmannahöfn 18. okt. NTB ! LEITARFLUGVÉL fann í dag ( 1 sænska verkfræðinginn Ake i | Mattson, en hans hafði verið I saknað á 20 feta trefjaglers- skel. Nokkru síðar var Matt- I I son tekinn um borð í danska , | flutningaskipið „Svendborg“ I nokkru fyrir sunnan Kap Far ' vel, en skipið er áleið til Nan- ( 1 ortalik á S-Grænlandi. Mattson, sem hugðist sigla I bátsskelinni frá Grænlandi til Svíþjóðar um ísland, sendi út I 1 neyðarskeyti á fimmtudags- I kvöld. Sviinn mun hafa verið . i við beztu heilsu er hann var tekinn um horð í „Svend- borg“. Aþenu og Washington 18. október. NTB-AP. Talsmaður gríska skipaeig- andans Aristoteles Onassis skýrði frá því í Aþenu í dag, að hann mundi kvænast Jacqueline Kennedy við at- höfn í lítilli kapellu á eynni Scorpios á sunnudaginn. Tals- Rekinn úr lnndi New York 18. okt. — NTB — RAYMOND H. Andersen, Moskvufréttaritara bandaríska stórbl. New York Times, hefur verið vísað úr landi í Sovétríkj- unum, að því er blað hans sagði í dag. Sovézka sendiráðið í Wash ington, sem tilkynnti um brott- reksturinn, sagði að ákvörðun þessi væri endanleg og gaf And- ersen að sök að hafa stundað starfsemi, sem ekkert ætti skylt við blaðamennsku. maðurinn sagði, að engar aðrar upplýsingar lægju fyr- ir. „Onassis sér sjálfur um öll atriði, og frá honum hefur ekkert annað komið“, sagði talsmaðurinn. Frá Washing- ton berast þær fréttir, að Lyndon B. Johnson, Banda- ríkjaforseti og kona hans hafi sent persónulegar kveðj- ur til Jacqueline Kennedy og óskað henni allra heilla. Þá var haft eftir frú Rose Kenne dy, áður tengdamóður Jacque line. að hún vonaði að hún yrði hamingjusöm. í dag sigldu vopnáðir, grískir strandgæzlubátar umhverfis eyna Scorpios, en eyna keypti Onassis 1963 fyrir 35,000 sterlingspund og breytti henni í „einkaparadís". Öllum óviðkomandi er vísað á brott frá eynni og mun gríska strandgæzlan hafa fengið það hlutverk að gæta þess, að það •sem fram fer á Scorpios, verði í algjörri kyrrþey og næði. Blaðamenn fá hvergi að koma nærri og þeir fengu heldur ekki að vera viðstaddir komu Jacque- line Kennedy til Aþenu í morg- un. Frú Kennedy kom til Aþenu með Boeing þotu frá flugfélaigi Onassis, Olympic, ásamt bömum sínum tveimur, Caroline og John jr. Hún var þá klædd stutterma grænni ullardragt, bar appelsínu gul sólgleraugu og skó úr krókó- dilsskinni. Hún brosti og virtist hamingjusöm að sögn. Griskt blað heldur því fram í dag, áð þau Onassis hyggist búa Framhald á bls. 27 t Svo virðist nú, sem sól | l Humphreys varaforseta fari i * heldur hækkandi í kosn- \ ingabaráttunni í Bandaríkjun-' um. Ekki er annað að sjá, en ( Humphrey sé í léttu skapi á ( þessari mynd, er hann heils-; ar stúdentum í Kansas City. r I Humphrey flutti stúdentum I . stutta ræðu og svaraði síðan { ! spumingum. Fornir heim Berlín, 18. okt. — NTB — MESTUR hluti þess herliðs frá A-Þýzkalandi, sem þátt tók í inn rásinni í Tékkóslóvakíu í ágúst, hefur sýnilega verfð sendur heim. Innanríkisráðuneytið í Bay ern sagði í dag, að ferðamenn greindu frá því, að miklir flutn- ingar hermanna hefðu átt sér stað til A-Þýzkalands, trúlega frá Tékkóslóvakíu. Vonir aukast um frið í Vietnam Nœr ekkert er nú barizt í S-Vietnam ,,Eitthvað í gerjun" segja N-Vietnamar Jaigon, París, Washington, 18. okt. — NTB, AP. BARDAGAR í suðurhluta Viet- nam hafa að undanförnu dregizt Þjóðþing Tékkóslóvakíu sam- þykkir nauðungarsamningana Taíið að um 75.000 manna sovézkt lið verði áfram í landinu Prag, 18. október. NTB-AP. ÞJÓÐÞING Tékkóslóvakíu síaðfesti í dag með 228 at- kvæðum gegn 4 samninginn við Sovétríkn um áframhald- andi dvöl sovézks herliðs í Tékkóslóvakíu. Tíu þingmenn sátu hjá við atkvæðagreiðsl- una. Samkvæmt samningnum á að flytja meirihluta her- námsliðsins brott úr landinu Framliald á bls. 27 mjög saman og er engti líkara en að stórar sveitir Viet Cong og N-Vietnama hafi haft sig á brott úr landinu. að því er bandarískar heimildir í Saigon sögðu í kvöld. — Hið skyndilega hlé, sem orðið er á bardögum í Vietnam, hefur mjög aukið á þær vangaveltur manna að Bandaríkjamenn séu í þann veginn að láta af loftárás- um á Norður-Vietnam fyrir fullt og allt. Heimildir, sem standa nærri sendinefnd N-Vietnam í París, sögðu að eitthvað „væri í gerj- un“ í dag, er þær voru spurðar um möguleika á því, að Banda- ríkjamenn hættu loftárásum. Tíðindin um hugsanlegt vopna hlé hafa orðið til þess að bréf á kauphöllinni í New York hafa hækkað síðustu daga og aldrei Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.