Morgunblaðið - 19.10.1968, Page 19

Morgunblaðið - 19.10.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1«. OKTÓBER 1%8 19 legan rekstur skólans. Það þarf að annast reikninga og inn- heimta hjá foreldrum. Og ef ■byggingaframkvæmdir eru í ■skólanum, þá er skólastjóri framkvæmdastjóri. — Áður en við förum í kaffið og útiveruna, aðeins éin spurn- ing. Hafið þið unglingavandamál ihér? — Nei, það er lítið um barna- eða unglingavandamál hér. .Börnin þurfa sitt aðhald, en það .hefur ekki orðið til neinna vand ræða. Allir bafa tilhneigingar í vissár áttir, en það krefst bara aðhalds og góðrar stjórnar. Nú eru börnin komin fram úr kennslustofunum og allir að fara í sína daglegu útiverutíma. Stúlkurnar í eldhúsinu, þær Alda Gunnarsdóttir, Sigríður Skarphéðinsdóttir og Sigrún Ólafsdóttir, taka til síðdegiskaff ið. En um ræstingu sjá Björg Kristinsdóttir og Elín Kolbeins- dóttir. Bílstjórinn, Jónas Kjerúlf .bíður eftir að aka heim börnun- um„ sem fara daglega á milli. í næstu grein verður nánar «agt frá félagslífi, íþróttum o.fl. — E. Pá. Tapaði fylgi vegna Natturufræðitimi. Hvaða dýr er þetta, sem stelpan er að leika? — Einn réttir upp hend ina: — Bangsi! - NYR SKOLI Framhald af bls. 10 eðlisfræði að fara fram, og eru .lokaðar geymslur fyrir þessi kennslutæki við hendina. Einnig vel útbúnir klefar til ljósmynda framköllunar, því eftir að kennslu er lokið, er húsnæðið notað fyrir klúbbstarfsemi. — Við kennum . ðlisfræði frá 10 ára aldri, segir Sigurður. Þ.e. við kennum eðlisfræði með til- raunum, ekki á bók. Eðlisfræði- Stofan hér er í undirbúningi og tæki þau, sem með þarf, að koma. Við erum rétt að byrja á þessu. En mín hugmynd er sú, að þau börn, sem nú eru l'O ára, verði 12 ára gömul með álíka menntun í eðlisfræði og víðast er við unglingapróf. Og hald- .betri, því kennsla er verkleg og jneð vinnubókaraðferðinni. —- Eruð þið með fleiri nýjung ar í kennslu? Hvað um málin? — Við erum byrjaðir að kenna ensku og dönsku niður í 10 ára bekk. Fá börnin þessi mál sitt hvert árið upp í unglingaskóla. Við byrjuðum m. ð að færa málakennsluna niður í 12 ára .bekk, svo í 11 ára bekk og nú aíðast niður í 10 ára. Það er sjálf isagt að byrja snemma að kenna .tungumál. Námið er unnið í tim- ■um og með því að tala við börn- in. Það gefst mjö.g vel og krakk- .arnir hafa gaman af því að læra .málin svona. - — Þið virðist mjög vel settir .með nútíma tækjabúnað? — Já, við erum mjög vel bún- ir tækjum, höfum myndvarpa, ljósrita, fjölritunartæki, sern ■bæði nem:ndur og kennarar nota mikið, auk ýmissa gerða af myndavélum. Við höfum sett af eðlisfræðitækjum til kennslunn- ar og ýmiskonar hljóðfæri. Þeg- .ar ég réði mi.g hingað, þá tók •ég strax fram að ég vildi fá nú- tíma tæki til kennshi. Gjald- keri byggingarnefndar er skóla- .nefndarformaðurinn og við höf- ■um gengið í að kaupa það af slík um tækjum, sem er á boðstól- um. — Það er mikið starf að vera kennari í h.imavistarskóla fyrir börn. Dugar þetta kennaralið til .að anna því? — Já, við erum í fullu starfi frá kl. 8 á morgnana til kl. 7.30 á kvöldin. Á þeim tíma fara ifram allar greinar kennslu og þar með taldar íþróttir, handa- vinna og slíkt. Það er ekkert sem heitir að vera búinn að 'vinna. Kennararnir hafa sinn ákveðna tímafjölda. Þax að auki eftirlits- og leiðbiiningastörf. .Fyrir það er greitt samkvæmt reglum um eftirlik svo langt sem það nær. Það dugar nokk- urn veginn hér, vegna þess að börnin fara heim síðdegis á föstudegi og koma aftur um miðj an dag á sunnudag, Því er vel LJOS& ORKA Fjölbreyttasta lampaúrval landsins FJÖLDI TEGUNDA Á GAMLA VERÐINU - í dag til kl. 4 LJOS & ORKA Suðurlandsbraut 12 simi 84488 hægt að koma við hérna. Það er mikilvægt atriði, að starfs- fólkið geti hvílt sig um helgar, og skólastjóri g:tur þá notað þær til að gera það sem ekki næst öðru visi. Aðra daga er .slökkt í heimavistinni kl. 10.30. .Einhver kennarinn hefur alltaf ábyrgð á börnunum fram að þeim táma. Við skiptum því á .okkur, Ekki hafa orðið nein vandræði í sambandi við vinnu- tima. Við höfum hér mjög góða .kennara, ungt og áhugasamt ifólk. Eina vandamálið er, að kennarar, sem hingað koma, þurfa íbúð. Við höfum aðeins tvær íbúðir í húsinu, og ég nota .aðra. Þessvegna verða kennara- skipti, ef kennari hættir að vera einhleypur. — Þú sagðir, að skólaistjórinn Fgæti notað helgarnar til þess, ,sem hann ekki hefði tíma til í vikunni? — Já, kennslan sjálf og .fræðslustarfið er ekki nema lít- ill hluti af starfi skólastjóra í .heimavistarskóla. Það er mikið iitarf að stjórna heimavistinni, skipuleggja félagslíf, hafa um- ,sjón með námi barnanna og ann arri aðhlynningu, sem þau þurfa að fá. Auk þess þárf að sjá um mötuneyti, annast útveganir fyr- ir það og allt viðhald og dag- Osló, 15. okt. NTB. BÆðl verkamannaflokkurinn og Sósíaliski þjóðflokkurinn, töldu innrásina í Tékkóslóvakíu og af stöðuna til NATO, vera ástæð- una fyrir breytingum á fylgi flokkanna í september. Þá fór Sósíaliski þjóðflokkurinn úr 7,3 af hundraði atkvæða í 5 af hund hækkaði um sömu hundraðstölu upp í 45 af hundraði. Formaður sósíaliska þjððar- flokksims sagði, að fíokkurinn hefði frá upphafi fordæmt inn- rásina í Tékkóslóvakíu og á sín um tíma gert skýra grein fyrir afstöðu sinni. Það væri því ekki beinlínis það sem hefði valdið fylgistapinu, heldur afstaðan til NATO, sem væri mjög neikvæð svo að ekki væri meira sagt. Hann sagði, að flokkurinn myndi ekki breyta afstöðu sinni til NATO, þrátt fyrir þetta. Sam- kvæmt Gallup skoðanakatnnun þannig í september (töhar frá í ágúst í sviga): Verkamannafl. 45,0 (42,7), Hægriflokkurinn 20,3 (20,3), Kommúnistar 1,0 (1,4) Kristilegi þjóðarfl 8,0 (7,8) Miðflokkurinn 9,8 (10,0) Sósíaliski þjóðarfl. 5,0 (7,3), Vinstri 10,9 (10,5). Opel Kopiton 1962 til söln Mjög gott ástand, nýlegt áklæði, nýupptekinn gírkassi og kúpling. Gott verð. Upplýsingar í síma 34275 eftir hádegi í dag. Skrifstofustúlka óskast Heildverzlun óskar að ráða strax stúlku til símavörzlu og vélritunar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 21. okt. merkt: „Skrifstofustúlka — 2380“. Kenwood strauvélSn Vikuþvottinn, lök:, ssengurver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. er nú hægt að strauja á örskammri stund. Þér setjist við vélina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood strauvélin losar yður við allt erfiðið, sem áður var. Á stuttum tíma komist þér upp á lag með að strauja skyrtur og annan vandmeðfarinn þvott vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur stærri stykki er liægt að strauja án allra vand- kvæða í Kenwood strauvél- inni, setn er með 61 cm valsi. Þér gctið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood strauvélinni eins og fullkominn fagnaður. Verð kr. 6.540.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta Yður eru frjálsar hendur //6g7 við val og vinnu 21240 JHekla Lougavegi 170-172 innrasarinnar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.