Morgunblaðið - 20.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.10.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 23 Sjóvinnunómskeið fyrir piltn Sjóvinnunámskeiðin hefjaist í lok þessa mánaðar. Á námskeiðunum læra pilltamir margs konar hnúta, að splæsa tóg ag vír, netahnýtingar og netabætningar, að þekkja á áttavita, fá tilsögn í hjálp í viðlögum og blástursaðíerðinni. í lok námskeiðanna verða róðraræfingar. Starfað verður í byrjenda- og framhaldsflokkum. Ljósntyndniðjo — rndióvinnn Námskeið í Ijósmyndaiðju og radíóvinnu hefjast í lok þessa mánaðar. Upplýsingar og innritun á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur virka d’aga kl. 2 — 8 e.h., sími 15937. Æskulýðsráð Reykjavíkur. Nokkuð af handunnum mun 'BóUtmrinn Hverfisgötu 74 — Sími 15102. Ennfremur sófasett með 3—ára sæta sófum, svefnsófar, svefn- stólar, gólfpullur. — Allt á gömlu verði. d Grund Gamla fólkið á Grund ætl- ar að opna handavinnusölu eftir helgina. Verða munir, sem það hefur unnið við að gera, til sölu á tveimur stöð- um í elliheimilinu Grund, í vinnustofunni bak við aðal- bygginguna, og í salnum á annarri hæð hennar, og verð ur afgreitt frá kl. 1-4, dag- lega. Kennir þarna margra grasa. Þar eru feikn af prjónlesi, barnafatnaður, púðar, klukku strengir og veggteppi, bast og tágvinna, heklaðir munir og gimbaðir, flos og mósaik, og margt fleira, sem vert er að gefa gaum að. Verður þetta fyrirkomu- lag til hagræðingar fyrir alla aðila, og getur verið gott að grípa til þess, hvenær sem er. Tvær konur hafa unnið á Grund við kennslu, og kenna daglega í þrjár klukkustund ir, og er þátttaka í kennslu- um, sem til sölu verða. Sjónvarpshornið (raðsett) sem breyta má eftir aðstæðum. VERÐ KR. 22.000.- Verktakar Drög að lögum samtaka íslenzkra verktaka, inrutöku- beiðni og fundarboð liggja frammi á skrifstofu Breið- holts h.f., Lágmúl'a 9, Reykjavík, frá og með mánu- deginum 21. þ.m. Stofnfundur samtakanna verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. ÚtfylHt inntökubeiðni gildir sem að- göngumiði á fundinn. Undirbúningsnefnd. Útboð - Jarðvinna Tilboð óskast í að grafa og flytja burt um 16 þús. rúmmetra af jarðvegi. Útboðsgagna skal vitja á verkfræðistofu Braga Þor- steinssonar og Eyvindar Valdimarssonar Suðurlands- braut 2. Húsnæði til leigu Vil leigja hluta af glæsilegu húsnæði á jarðhæð við eina af breiðgötum borgarinnar. Húsnæðið hentar til margs konar reksturs. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 22343. BLAÐBURÐARFOLK * OSKAST í eftirtalin hverfi: Laugarnesveg I To//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 KYNNUM NESTLE PERMANENT Jnnifalin frí klipping frá mánudeginum 21. okt. til fimmtudagsins 24. okt. Kl€OpACRA llagnar Guðmundsson. Týsgötu 1- sími 20 B 95 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.