Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 5

Morgunblaðið - 09.01.1969, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969. Spjaliað við samstirni - KENTNER OG GÓÐVIÐRIÐ gerir vart við sig á ný, nýárssólin nostrar við hrjáðar desembersálirnar og kreppan hverfur um sinn, verð ur að víkja fyrir gleðitíðind- um músíkheimsins: Nefnilega! Kentner er kom- inn, og annar til . . . Foster! Þeir tóku vel í að eyða nokkru af dýrmætum tíma sín um í smáspjall, sem fór svona: — Þér eruð í útvarpinu kall- aður Louis Kentner frá Bret- landi. Eruð þér samt ekki ein- hversstaðar annars staðar frá? — Jú, upprunalega var það víst Austurríki, síðan Ung- verjaland og Tékkóslóvakía, en löngum tíma hafa landa- merkin brey'tzt svo oft, að það er tímafrekt að reikja það hér. En, sem sagt, ég var fyrri helming ævinnar þar sem Ung verjaland er. — Þér hafið gert víðreist. FOSTER Norræna Tónlistarhátíð (og þar var nú eitt og annað). — Jahá. Þið haldið ykkur þá við nútímann. Ekki svipað og Pierre Boulez, sem for- dæmdi Brahms og Beethoven, þar til þeir réðu hann til að stjórna verkum þeirra, þá féll allt í ljúfa löð, og þar við hef- ur setið síðan! — Þurfti skinnið að lifa af einhverju? — Já. — Hann hefur þá sem sagt hæfileika? — Ef þér eigið við, hvort lé leg tónskáld geti haft góða hæfileika til að stjórna, hljóm sveit, þá . . . já. Tvímæla- laust. — „En“ skýtur Kentner inn í, „hæfileikar eru nú ekki í tízku lengur!“ — Ha? — Já, ef spurt er, hvort menn geti spilað, þá er sagt ákveðið já, kannski. Og ef síð an er spurt, hvort þeir hafi hæfileika, þá yppa þeir að- spurðu bara öxlum. Það tek- ur því nefnilega ekki að svara slíku. — Og þeir, sem voru „avant gardes" í gær eru „arriére gardes“ á morgun, eða fyrri tíma séní eru ekki í tízku í framtíðinni. — Á.ttuð þér ekki, herra Kentner, drjúgan þátt í að kynna verk Zoltáns Kodály? — Það má segja það, kannski. Eg var nemandi hans í tón- smíðum. Dag nokkurn ætlaði ég að fá verk eftir hann til kynningar. Það var samið upp úr þjóðlögum, og mig lanig aði til að gera þetta. Nú svo leið og beið, og dagurinn kom, (hann sagði mér alltaf að koma á morgun, nefnilega). Enn sama svarið. Daginn eft- Lawrence Foster hljómsveit- arstjóri ir kom ég einnig, og hafði þá leikið kvöldinu áður, án góðmetis frá Kodály. Hann Louis Kentner píanósnillingur bað mig endilega að koma aft ur daginn eftir, að vanda, en Framhald á bls. 18 — Ég kom fynst fram þreti- án ára, og hef ferðazt mikið síðan. — Hvað ætlið þér að leika mikið hér núna? — Ég leik með Sinfóníunni í kvöld. í Kópavogi hjá Tón- listarfélaginu þar á föstudags kvöld og laugardaginn ellefta fyrir Tónlistarfélagið í Reykja vík í Austurbæjarbíói kl. 15. Þá mun ég leika verk op. 110 eftir Beethoven, fjórar ballöt- ur eftir Chopin, Benedietion de Dieu dans la Solitude og sex kaprísur eða duttlunga eft- ir Paganini. Þær mun ég svo leika inn á plötu tveimur dög- um seinna í London. — Er ekki einhver skyldleiki með ykkur Menuhin? — Jú, við erum kvæntir systrum, erum svilar. — Gáfaðir, ha? — Ja, ég giftist nú minni konu fyrst, svö að það var hann Menuhin, sem var klók- indarefurinn! — Hvað með yður, Foster? Kentner er upprunninn í öll- um þessum löndum. Banda- ríkjamenn uxu ekki á trjám. Hvaðan komuð þér? — Ja,' það er nú svoleiðis með mig, að ég er Rúmeni að uppruna. — Foreldrar rnínir fluttust nokkuð löngu fyrir stríð til Bandaríkjanna frá Búkarest. Faðir minn andaðist í Banda- ríkjunum og móðir mín gift- ist aftur. Stjúpfaðir minn er Ungverji. Ég var fyxir nokkr- um árum á hljómleikaferð er- le'ndis með Los Angeles Fíl- hairmoníuhljómsveitinni, og kom þá til Rúmeníu og hiftti alla fjölskylduna þar. Hana hafði ég aldrei séð fyrri og var það mikill fagnaðarfund- ur. Ég hlakka til að hitta allt þetta fólk aftur, því að þeg- ar ég fer héðan, fer ég til Malmö, Póllands og Rúmeníu og þar verð ég í heilan mán- uð. — En hérna þegar ég var á þessu ferðalagi jsíðast, kom ég á einhvern stað, sem hét Si- benbirgen, og skrifaði henni mömmu um það. „Ussuiss", sagði hún, „þeir tala ekki góða rúmiensku þar!“ — Þegar ég hef lokið við þesisa langferð, fer ég heim til Los Angeles. En allt næsta ár verð ég síðan í Lundúnum. — Segir þér mér, segir Fost er. Eigið þið góða nútímatón- listt hér? — Við höfðum heyrt um Musica Nóva, og hlustað á Vinniö yður inn allt að $ 14.000 dollara (U-S.) á ári. Alþjóða fram leiðandi hefir launastöðu á Reykja- víkursvæðinu fyrir mann eldri en 35 ára. Enskukunnátta skilyrði. Reynsla í inn- og útflutningsverzl- un æskileg. Engin fjárframlög. Hátt kaup og auk þess þóknun. Sendið trúnaðarbréf til A.M. Pate, President, Dept. 9-G, Box 711, Fort Worth, Texas, U.S.A. I ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38500 Viðskiptakjör í bifreiðatryggingum virðast nú svo til eins hjá trygg- ingafélögunum hér á landi, þar sem iðgjaldaafsláttur og iðgjöld eru mjög álíka. Hins vegar eru mörg atriði, sem valda því, að Sam- vinnutryggingar hafa verið stærsta tryggingafélagið hér á landi um árabil. Fyrirkomulag á rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri hvers konar tjóna og láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta. Með vaxandi erfiðleikum í þjóðfélaginu verða BIFREIÐAEIGENDUR að hyggja vel að því, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða trygg- ingar fyrir sannvirðf og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. SAMVIININUTRYGGII\G!AR ■m 4*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.