Morgunblaðið - 09.01.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.01.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUN’BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 198». Önundur Ásgeirsson: OLIUVERDIN Söluverð hér eru Iægri en í núgrannu- löndunum þrúti fyrir öhugstæð innkuup AÐ UNDANFÖRNU hefur það mjög verið haft á orði manna á milli að oliuverð Ihér á landi væru mjög óhagstæð. Hefur þar hver sagt öðruim, svo sem verða vill, án þess að rannsaka hvert sé h'ið raunverulega ástand þessara mála. Þegar rætt er um verðlag á olí- um hérlendis verður þó jafnan að hafa í huga eftirfarandi stað- reyndir varðandi framkivæmd þessara mála: 1. Sala á öllum helztu olíutag- undunum hefur verið háð verð- lagseftirliti ífrá því á árinu 1038 og hefur því ekki verið um frjálsa verðmyndun að ræða. 2. Frá árinu 1953 hefur verið lögákveðið að verðjöfnun skyldi gilda í landinu, þannig að útsölu- verð á sömu olíutegund skal vera hið sama frá öllum sölustöðum í landinu. 3. Olíufélögin eru ekki frjáls að innkaupum á söluvörum sín- um og frá árinu 1953 heifur meg- infhluti af söluvörunum verið keyptur af Rússum með samning um gerðum af Viðlskiptamiála- ráðuneytinu. Þessir samningar hafa lerugzt af verið óhagstæðir IslendingtJim ef borið er beint saman verðlag á olíum frá vest- rænum olíuféiöígum og Rússum. Hinsvegar hefur verið talið nau'ð synlegt að halda áfram þessum viðskiptum í því skyni að greiða fyrir fisksölu til Rússlands. Mið- að við áætlaðar ársþarfir Islend- inga á árinu 1969 eru innkaup samkvæmt núverandi olíusamn- ingi við Rússa 78 milljónum krón , um hærra en olíufélögin gátu keypt af frá vestrænum olíufé- lögum á s.I. hausti, þegar sarnn- ingurinn var gerður. 1. VERÐ A GASOLlU FRA TANKBÍL. Verð á gasolíu afgreiddri í gegnum leiðslu frá olíustöð hér á landi er nú kr. 3,22 pr. ltr., en megin hluti þeirrar olíu, sem af- greidd er, er hinsvegar afgreidd rneð tankbíl og er núverandi verð kr. 3,27 pr. Itr. Samanburð- ur hér að neðan er miðaður við þá afgreiðsluaðferð, þar sem hún skiptir hér mestu máli. Til þess að fá fram réttan sam- anburð á söluverðum á gasolíu til viðskiptamanna í hinum ýmsu .lönduim, er nauðsynlegt að taka tillit til hinna breytilegu skatt- lagningar sem á sér stað milli landa. Hér á landi er skattlagn- ing á gasolíu mjög lág, eða kr. Belgrad, 7. janúar, AP. MOHMOUD Riad, utanríkisráð- herra Egyptalands, kom hingað í dag til viðræðna við Tító forseta um ástandið fyrir botni Mið- jarðarhafs, og hlutleysi landa þeirra. Litið er á heimsóknina sem lið í tilraunum til að kom- ast að samkomulagi um lausn deilunnar milli ísraelsmanna og Araba, en Tito og Júgóslavía hafa stutt Araba allt frá sex daga stríðinu. Stjórnmálasérfræðingar telja að Riad og Tító muni nota tæki- færið til að leysa ýmis vandamál í sambúð ríkjanna, sem risu eftir innrásina í Tékkóslóvaikíu. Júgó- slavar fordæmdu þá innrás og það voru Tító mikil vonbrigði að Nasser skyldi þegja, þótt hann skildi vel aðstöðu Arába. Innrásin í Tékkóslóvakíu tafði fyrir toppfundi leiðtoga hlut- lausra eða óháðra ríkja, en talið 0,33 pr. ltr. í ofangreindu verði, en auk þess verður að taka til- lit til þess að hér á landi er jöfnunarverð og að verðjöfnunar- gjald er innifalið í söluverðum hérlendis. Nemur það nú kr. 0,23 pr. ltr..í öðrum löndum eru hins vegar víðast hvar svæðaverð, þannig að olían er seld á lægra ver'ði á þeim stöðum þar sem hagkvæmast er og næst liggur innflutningsstöðvum eða hreins- unarstöðvum, en verðið fer síð- an hækkandi eftir því sem kostn- aður eykst við flutning til fjar- lægra staða. Til þess að gefa heildarmynd af þessum verðum er því í töflunni hér að neðan gefin bæði hæztu og lægstu verð me’ð og án skatta og ennfremur að því er ísland varðar verð án verðjöfnunarigjailds, sem ætti að vera sambærilegt við lægstu verð í öðrum löndum: Sjá töflu I. Af ofanrituðu kemur fram að söluvedð hér á landi að frádregn- um sköttum, er mjög hliðstætt því sem lægst er í Noregi og Danmörku, en þegar tekið er til- lit til þess að innifalið í verði hér er verðjöfnunargjald sem nemur 23 aurum pr. ltr., en sú fjárhæð gengur til þess að greiða kostnað við flutninga á olíum um land allt, sést að söluverð á gasolíu hérlendis er miklum mun lægra en í nokkru öðru nágrannalandi nú. Hér við baetist að minnsta af- greiðsla í nágrannalöndunum er yfirleitt 1000 ltr. og í Bretlandi er minnsta afgreiðsla 500 gallon eða 2270 Itr. Hér á landi heto hinsvegar ekki verið um neitt lágmarksmagn að ræða í sam- bandi við afgreiðslur á gasoliíu, heldur nánast afgreitt eins og um hefur verið beðið hverju sinni. 2. SMASÖLUVERÐ á BENZÍNI. Hér á landi er seld aðeins ein tegund af bílabenzíni sem hefur oktantöluna 93. Til þess að gera samanbui'ð við verð í nágranna- löndunum verður að taka hlið- stæða benzíntegund, sem I flest- um tilfellum er ódýrasta benzín- tegundin í viðkomandi landi. Enn fremur verður að taka tillit til skattlagningar á benzíni, sem er allbreytileg. Þá hefur ísland hér sérstöðu, að þvi leyti að hér er jafnunarverð, og verður því að draga verðjöfnunargjald frá sölu verðinu til þess að finna sambæri legt verð við lægsta verð í ná- grannalöndunum. Verðjöfnunar- er að Tító muni nota heimsókn- ina til að leiða Nasser fyrir sjón- ir nauðsyn slíks fundar á þessu ári. Á flugvellinum við komuna til Júgóslavíu ræddi Riad við frétta menn. Hann kvaðst hafa með- ferðis persónuleg skilaboð frá Naisser til Títós og sagðist mundu skýra forsetanum og öðrum ráða mönnum frá sjónarmiðum stjórn ar sinnar varðandi ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, og almennt stjórnmálaástand í þeim heims- hluta. Hann bar lof á Tító fyrir stuðning hans við Araba allt frá upphafi ísraelsku árásanna og sagði Júgóslavíu gegna mikil- vægu hlutvenki í endanlegri lausn vaiidamálsins. „Við höfum .mikinn áhuga á stöðugu sam- bandi við ráðamenn í Júgóslavíu, í sambandi við lausn deilunnar", sagði hann. Önundur Ásgeirsson gjald á benzíni er nú kr. 0,22 pr. ltr. Slíkur verðsamanburður kem ■ur þá þannig fram: Sjá töflu II. Af ofanrituðu kemur fram að nettoverð olíufélaganna til neyt- enda að frádregnum opinberum gjöldum er lægri hér en á öllum Norðurlöndunum og mjög hlið- stætt því sem gerist í þéttbýlustu löndunum, svo sem er um Hol- land og Bretland. Eru innkaup á benzíni til landsing þó mjög óhag stæð og mundi vera hægt að gera miklu betri kaup á þessari vöru frá vestrænum félögum en nú er í samningum um kaup frá Rússlandi. Til samanburðar skal þa’ð nefnt að þegar samið var um viðskipi ársins 1967 lágu fyrir ákveðin tilboð um að selja benzín til íslands á 15% lægra verði en það sem samið var um við Rúss- land. Fyrir afgreiðslu til landsins á árinu 1968 lágu hinsvegar ekki slík tilboð, sem var afleiðing þeirra vandræða sem fylgdu í kjölfar lokunar Suez-skurðarins eftir ísraels styrjöldina. SÖLUVERÐ A BRENNSLUOLlU FRA TANKBÍL. Hér að neðan eru gefnar upp- lýsingar um söluver'ð með og án skatta á brennsluolíu í nágranna löndunum til samanburðar við verð hér. Hér þarf einnig að taka tillit til verðjöfnunar og verður því að draga verðjöfnunargjald- ið frá til að fá sambærilega tölu við lægsta verð í nágrannalönd- unum. Ennfremur eru seldar hér á landi tvær þykktir af brennslu olíu og er því nauðsynlegt að sýna verðsamanburðinn me'ð tveim töflum svo sem hér fer á eftir. Þar sem ekki er í öllum til- fellum vitað um eðlisþyngd á þeirri olíu, sem afgreidd er í öðrum löndum, er tekið það ráð að sýna verðin ýmist á krónum per tonn (1000 kg.) eða í krón- um á lítra, og eru því hvoru- tveggja verðin sýnd að því er Is- land varðar: Sjá töflu m. Ofangreind verð í Noregi eru miðuð við afgreiðsiu í heilum járnbrautarvögnum (Rail Tank Cars) en verð í Bretlandseyjum er miðað við minnstu afgreiðslu 500 gallon eða 2270 ltr. Sjá töflu IV. Söluverð í Noregi, sem til- greind eru hér að ofan, eru mið- uð við afgreiðslu frá birgðastöð, en ekki frá tankbíl. Minnsta af- grefðsla í Englandi og Skotlandi er hér eins og áður 500 gallon eða 2270 ltr. Af ofangreindum upplýsingum Þakkar Júgóslövum kemur fram að söluverð hér á landi að frádregnum sköttum eru mjög hliðstæð því sem bezt ger- ist amnarsstaðar, en í flestum til- fellum allmiklu lægri heldur en er í nágrannalöndunum. SAMNINGAR UM SÖLU A SKIPAOLÍUM Mjög mikið magn af olíum er árlega selt til kaupskipa, tank- skipa og annarra skipa sem eru í alþjóðlegum siglingum. Hafa því öll hin stóru olíufélög tekið upp sérstaka þjónustu við kaup- skipaflotann og er um þau við- skipti ger’ðir sérstakir viðskipta samningar (International Bunk- er Contracts). Vegna hreyfan- leika skipanna eiga þau að jafn aði völ á að taka olíuna á þeim stöðum sem verð er hagkvæm- ast, og ríkir því mjög mikil og hörð samkeppni milli olíufélag- anna um þessa tegund viðskipta. Af þessu leiðir að verðlag á slík- um skipaolíum er jafnan mjög lágt. Þá er það ennfremur viður- kennd alþjóðleg venja að slíkar olíur eru seldar til kaupskipa- flotans án skattlagningar (Bond- ed Stocks) en að baki þeirri, framkvæmd liggur sú hugsun a’ð óeðlilegt sé að skip séu skattlögð óbeint í öðrum löndum. Öll íslenzku olíufélögin hafa útvegað kaupskipaflotanum hér og öðrum viðskiptamönnum, sem stunda alþjóðlegar siglingar, svo sem stórum togurum og fleiri stærri skipum slíka samninga þar sem þau geta keypt slíkar olíur á hagkvæmum verðum í erlendum höfnum. Við gerð slíkra samninga er að jafnaði gengið út frá því að um mjög stórar afgrei’ðslur sé að ræða og jafnan ekki minna en séu 100 tonn (t.d. í Bretlandi 6/6d per tonn eða minnst £32.10.0 fyrir afgreiðslu) verða því skip, sem taka minna en 100 tonn, að greiða fullt afgreiðslu- gjald mfðað við minnst 100 tonn. Augljóst er að mjög ósann- gjarnt er að miða við þessi verð í sambandi við athugun á verð- lagningu hér. Sá verðlagsgrund- völlur sem hér er hafður til við- miðunar er á engan hátt sambæri legur við þann verðlagsgrundvöll sem miðað er við á innanlands- markaði hér á landi, þar sem bæði eru teknir margvíslegir skattar af olíusölunni svo og verð jöfnunargjald af öllum viðskipt- um. Þá er ennfremur rétt í þessu sambandi að láta þess getið, að verðlagsyfirvöld hafa aldrei frá upphafi viðurkennt að taka upp sérstakt verð til skipa á hliðstæð- an hátt og gert er í öðrum lönd- um, enda þótt íslenzk skip njóti þeirra sérréttinda sem fylgir slík um kaupum i öðrum löndum. Þeg ar lögin um verðjöfnun voru sett árið 1953 var ennfremur ákveðið með þeim að olían skyldi vera seld á sama verði til allra aðila og leiðir af þvi að sam kvæmt þeim lögum er ekki heim ilt að taka upp sérstakt skipa- verð hérlendis nema þeim lög- um verði breytt. Er því mjög ósanngjarnt einkanlega af þeim miönnum sem fremstir stóðu í sambandi við setningu löggjafar- innar um verðjöfnun á olíum, að gera slíkan óraunhæfan saman- burð. Um verðjöfnunina sjálfa er hinsvegar það að segja að hún hefur hækað mjög verulega all- an dreifingarkostnað á olíum hér lendis, eins og reyndar var vitað fyrir og olíufélögin sögðu fyrir 100 tonn. Þannig eru minnstu um, í umsögn þeirra um verð- gjöld fyrir afgreiðslu með jöfnunarkerfið begar löggjöfir pramma miðað við það að tekin var sett. Tafla I. VERÐ A GASOLÍU FRA TANKBÍL Söluverð Söluverð án skatta lægst hæst lægst hæst ísland . . . 3,27 2,94 do. án verðj.gjalds .... 3,04 2,71 Noregur 4,54 2,94 4,05 Danmörk . .. 3,28 2,95 Svíþjóð . . . 3,44 4,29 3,01 3,86 Holland . . . 5,07 5,12 3,85 3,90 Skotland . . . 3,88 4,27 3,45 3,84 England • • . 4,00 4,20 3,38 3,58 Shetlandseyjar . . . 4,22 3,79 Orkneyjar . .. 4,22 3,79 Hebrideseyjar .../ 4,65 4,22 Tafla n. VERÐ A BENZÍNI FRÁ DÆLU. Oktantala SöluverS SöluverS án skatta lægst hæst lægst hæst ísland 93 11,00 4,20 do. án verðj.gj 10,78 3,98 Noregur 90 14,90 15,40 5,30 5,70 Danmörk 90 14,65 4,55 Svíþjóð 94 15,15 15,50 5,45 5,80 Þýzkaland 13,45 4,35 Holland 87 12,45 12,90 3,85 4,30 Skotland 91 12,90 13,25 3,80 4,15 England 91 12,60 12,80 3,50 3,70 Shetlandseyjar 90 13,25 4,15 Orkneyjar 90 13,25 4,15 Hebrideseyjar 90 13,80 4,70 Tafla m. SÖLUVERÐ A LÉTTRI BREN SLUOLÍU FRA TANKBÍL Þykkt Söluverð Söluverð án skatta lægst hæst lægst hæst ísland 2.450,00 2.195,00 do. kr./ltr 2,32 2,08 do. án verðj.gj. 200 2.260,00 2.005,00 do. kr./ltr 2,14 1,90 Noregur 200 2,64 3,70 2,34 3,30 Danmörk 2.479,00 2.204,00 Svíþjóð 220 2,21 3,00 1,94 2,73 Holland 450 2.942,00 3.235,00 2.538,00 2.831,00 Skotland 220 3,88 4,27 3,45 3,84 England 220 3,25 3,45 2,82 3,02 Shetlands- og Orkneyjar 220 3,58 3,15 Hebrideseyjar 220 4,03 3,60 • Tafla IV SÖLUVERÐ A ÞYNGRI BREN NSLUOLÍU FRA TANKBÍL Þykkt Söluverð Söluverð án skatta lægst hæst lægst hæst tsland 4/600 2.175,00 1.945,00 do. kr./ltr. 4/600 2,08 1,86 do. án verðj.gj. 1.985,00 1.755,00 do. kr./ltr. 1,90 1,68 Noregur 400 2.314,00 2.453,00 2.066,00 2.190,00 Svíþjóð 650 2,04 2,83 1,77 2,56 Holland 600 2.810,00 3.118,00 2.388,00 2.696,00 England 950 2,99 3,18 2,56 2,75 Skotland 950 3,37 2,94

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.