Morgunblaðið - 09.01.1969, Page 18

Morgunblaðið - 09.01.1969, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JANÚAR 1969. - SIGURJÖN Framhald af bls. XT ákváðxwn þá að talast bettrr við síðar í þessari viku um sameigki- legt áhugamál, byggingu ctvalar- heimilis fyrir aldraða sjómeím í Hafnarfirði. Vildi Sigurjón láta kanna ítarlegar, exx gert hefur verið, staðsetningu slíkrar bygg- ingar og taldi að kogtir Hvaleyr- arinnar til slíks, væru ekki síðri nú en á þeim árum, er alvarlega var rætt um að byggja Hrafnistu þar. Þegar ég skritfa þessar línur og horfi yfir farinm veg í kynn- uxn okkar Sigurjóns, undrar mig ekki, aö einmitt hann skyldi draga fram, sem rök fyrir stað- sðtninigiu slíks heimilis, að sjó- menm meðal væntanlegra visit- manna, gæbu uinað sér og þeim liði vel, staðsetningarinnar vegna. Siguirjón hafði velferð íslenzkra hjómanna og hagsmuni í huga til hkiztu sundar, anda er með hon- um fallinn einn bezti barátfeu- maður, sem sú stétt hefur átt fyrr og síðar. Hann var ekki fremstur í kaupkröíugerð fyrir þeirra hönd, en haain var í fylkingar- brjósti þeirra, sem unnu að menintuniarmálum sjómanna, slysavarna og öryggisméluim og öðrum hagsmuna og velferðar- málum. Siigurjón Einarsson var fæddur 25. janúar 1897 í Hatfnarfirði og voru forekirar hans Sigríður Jónsdóttir og Einar Ólatfsison sjó- maðtxr. Harm hóf sjómanusferil sinu komungur á skútum og var á þeim, mótorbátum og togurum við ýmsar veiðar sem háseti þar til harvn fór í Stýrimarmaskólainn í Reykjavók, en þaðan lauik hann prófi 1917. Þá varð hann fyrst sýrimaður, en síðar fiskislkipstjóri á stoozkum og þýzkum togurum unz hann tók við skipstjórn á Vog- aranu'm Surprise árið 1927. Ur þvi og allt til ársinis 1957 var haran togaraskipstjóri, lengsit af á b/v Garðari sem hanm var lemgi ken-ndur við, en þann 2. júní það ár, á sjómannadaginn, tók hamn fomvlega við framkrvæmdastjóra- stöðu Hrafnistu, dvalarheimilis aldraðra sjómanna. Sigurjón krvæntisít Rannrveigu Vigfúsdóttur frá Búðum á Snæ- fellsnesi, þann 25. 10 1918 og áttu þau því gullbrúðkaup á s.l. hausti. Eignuðust þau fimm börn. sem öll eru á lífi. Aðrir munu ðkrifa nánar um sjómannaferil t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jón Kr. Magnússon, Ilafnargótu 47, Keflavík, andaðist í Sjúkrahúsi Kefla- víkur, 7. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Synir, tengdadætur og barnabörn. t Helga S. Geirsdóttir Keflavík, andaðist að Elliheimilinu Hlé- vangi, Keflavík, þriðjudaginn 7. janúar sl. Fyrir hönd aðstandenda. Ólafur Þorsteinsson. Sigurjóns og einkialíf, en í þessum fáu liníum mínuim langar mig að mkmast nokkrum orðum marg- háttaðrar féiagsstarfsemi hans. Það var engin tflivilju«i, að Sig- urjón var ráðinn fyrsti fram- kvæmdastjóri Hratfnistu eftir nær 40 ára samfellda skipstjórn. Hann var meðal mátitanstoða sjómanina- samtakanaxa frá fynstu táð og meðal þeirra sem frumkvæði höfðu um stofnun þeirra. Fyrir fyrsta sjómannadagiinn flutti hann í talstöð sína áskorun til allra skipshafna að fylkja sér um málefni sjómannadagBÍins. Sjálfur fylgdi hann áskorun sinni eftir með því að sigla skipi srnu, tog- aranum Garðari frá Hafnarfirði ti/1 Reykjaivíkur fuUskipuðum farþegum til þátttöku í sameigin- legri Sjómannadagshátíð. Þá og atla tíð síðam var hann meðal leiöandi afla þessara sam- taka, hvar Oig hvenær sem hann gat því viðkomið. Hann átti sæti í Fulltrúaráði sjómamniadagsins um nokkurra ára sfceið og var þar m.-a. varaformaður. í bygg- irrgarnefnd Hrafnisu átti hann sæti og sömoleiðis í fyrstu ðtjóm happdrættiis D.A.S. Þegar Hratfnisita tók til starfa, var margt ógert eða bálfklárað, sem í dag væri nauðsyntegt tatið. Það hefur því ekki verið neinn leikur að hefja rekstur við þær aðetæður. Ég dreg reyndar ekki í efa a@ án eigirifconu sinniar hefði Sigurjóni reynzt illvinnandi að yfirstíga hina mörgu byrjun- arörðugleika, en frá þvi fyrsta stóð hún við hlið manns síns og mótaði með hornum daglegar venjur og vkxnubrögð. Þau voru bæði samhent um að gera sitt til, að Hratfnista gæti orðSS raunveru- legt heimilli þeixra, sem þar vist- uðuet. Ég leytfi mér að Mlyrða, að daglegum heimilisháttum o® regl- uim, sem komið var á af þeim hjóirum á Hraifnigtu verður seint breytt, eruda hefur heimilið notið þessarar fyrstu mótunar til þessa dags. Eftir nær nxu ára frarrfkvæmda gtjóragtartf Sigurjóns kom upp ágreininigur milli hans og stjórn- ar Hrafnistu um stjórnunaratriði. Leiddi sá ágreiningur til þess að hann lét atf störfum um áramótin 1965—66. Þrátt fyrir þemnam ágneining, sem nú er fyrir löngu úr sögunaii, veit ég að bæði Sigurjón og kona hans höfðu fundið, að stjórnin var á engan bátt að kasta rýrð á mamnikosti þeirra og heiðar- leika, þótt deilur hetfðu komið upp um stjórmmarfeiðir. Sigurjón var mjög virfcur í fé- lögum og samftökum skipstjómar manna. Sat haim fjölda mörg þiing Farimarma- og fisfcimanna- sambands íslands og átti oft sæti í stjóm þess og stjómiuim félaga sk ipetj óma-rmamnia. Á þassum vefctvangi barðætf hann meðal annars fyrir aufcinni menntun og réttindum og að öryggismálum þeirra. Ég átti sæti rrxeð honum í milli- t Útför mannsins míns, Birgis Thoroddsen skipstjóra, fer fram frá Dóxnkirkjunni föstudaginn 10. janúar kl. 1*4.00. Blóm afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Krabba- meinsfélag íslands Hrefna Thoroddsen. þmiganiefnd, siem stanfaði á árum- um 1963—65 og kölluð var Sjó- glysanefnd. Ég mun aUtatf mirun- ast einarðrar framfcomu hans í þeim niáium. Hann var ófeimánn við að segja félögum sínum til syndanna, etf homim þótti sjó- menmiskuhæfi'leikar þeirra rýrir. Á vettvangi framianigreiíndra sam- taka og 1 dagblöðuim lét hann skoðanir sínar oft í ljós um að- búnað togaranna og um friðun og nýtingu laindhelgdrunar. Hann var eindreginn fylgis- maður þeiss, að ákveðin uppeld- issvæði væru algerlega friðuð, nema þá kannkki fyrir línu og öngll, en þar utan vildi hann nýtingu landheigiinnar á þann hátt, að sem beztum atfla vœri skilað með sem minnstum til- kositniaðí, án þess þó að stofn- inn væri sfcaðaður. Á því s©m hér hetfur verið sagt, má sjá, að áhugamát Sig- urjóns voru mörg, en ég held þó að það sem honum var hjart- fólgnast hafi verið slysaivama- málm. Þar vann hann og fjöl- skylda hans frábært starf og var eiginikona hans t. d. fonmaður í Hraunprýði ytfir aMarfjórðung, SjáWur átti hamin sæti um margra ára sfceið í stjóm Fisfcaiktetts, en þetta eru slysa/varnatfélögin í Hatfnarrfirði. Mun hanm hatfa gegnt formermsfcu í Fiskakletti síðustu missirin í fjarveru yngri gonar séns, sem etundað herfur nám erlendis. Hann saí oft þing Slysavamaíélags íslands og átti sæti í stjórn þess um skeið. Sigurjón leitaði ekki etftir póli- tískum frarna, en hann var alla tíð kjósandi og málBvari Sjáltf- stæðistflokksins og sumir hans néíiiitsitu hafa verið í forysbusveit Sjálfetæðismanna í Hatfnarfirði um langt árabil. Þeim fækkar nú ört gömlu togaraskipstjórunum, sem áttu sinn drjúiga þátt í því, að þjóð ofckar hetfur komizt úr fátætot til bjargálna og sjálfstæðis. Ég hetfi verið með sumum þeirra, en kynmzt öðrum. Þetta þóttu otft harðir fcarlar og hrj úfir, enda mótaðir af erfiðu starfi sínu og ómildri veðrártitu íslandsmiða. En mín viökynning við þá, er sú, að þeir hatfi flestir verið búnir mann kostum, sem aðeins prýða þá, sem „sjentiknenin“ kallast. Eism þessara mauna var Sigurjón Einarsson. Hanxx átti síðustu sfundir þessa lífs með eiginkonu simii í glöðum hóp góðra félaga, og hafði nýlokið við að tala fyrir minni sjómannskonunnar, er harrn hóf sina síðugtu sigldngu. Þaonig hefur Sigurjóni þótt gott að kveðja. Fyrir hönd Sjómannadagsráðs, vigtfólfcs og startfsfóifcs á Hratfn- istu flyt ég Sigurjóni Einarssymi hinztu kveðjur og þakklæti um Leið og ég færi eftirlifandi eigki- konu, börnum og barnabömum innilegar samúðarkveðjur. Pétur Sigurðsson. — Utan úr heimi Framhald af bls. 14 um fylgj ast í Bonn, telja að Strauss hafi að undanförnu verið að undirbúa allsherjar- sófcn til þess að verða kjör- inn kanzlari í Sambandskosn ingunum, sem fram eiga að fara í september í ár. Þeir telja einnig möguleika á kosn ingabandalagi Kristilegra Demókrata og Sósíaldemó krata, sem virðast tregir til að láta leiðir skilja nú. Ef svo færi, myndi Straxxss kynna sjálfan sig sem andstæðuna við miðlungshátt samsiteypunn ar, manninn, sem hafinn er upp yfir flokkaþrætur. t Sigríður Jónsdóttir, Efra-Apavatni, Laugardal, verður jarðsungin frá Stóru- Borg, Grímsnesi, laugardaginn 11. jan. kl. 1,30. Aðstandendur. t Útför eiginmanns míns og föður Alberts Jónssonar, Kleppsvegi 58, fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 11. janúar kl. 10.30. Sigurlína Símonardóttir, Lúðvík Björn Albertsson. t Kveðjuathöfn um móður okk- ar Diljá Tómasdóttur fer fram í Dómkirkjunni föstu daginn 10. jan. kl. 10.30 f.h. Matthías Jochumsson og systkin. Góð ísfisksala TOGARINN Ingólfur Amarson seldi í Aberdeen í gærmorgun hluta af afla sínum, tæpar 94 lest ir, fyrir 8979 sterlingspund. I dag átti hann að selja það sem eftir var aflans sem talið eT vera álíka mikið magn og selt var í gaer. í gærmorgun laufc Úranus við a’ð selja í Aberdeen og hafði hann þá selt 125 lestir fyrir 1101 sterlingspund. Næstkomandi fimcnitudag mun Röðull selja í Þýzkalandi. — Kísilgúivinnsla Framhald af hls. 28 á verksmiðjunni, svaraði Vé- steinn þannig, að rætt væri um stækkun aamkvæmt upphafleg- um áætlunum, en engar ákvarð- anir teknar um það. Framleiðslu- tækin á fyreta stiginu, þ.e. þurrk- unin á kísilgúmum, var ekki upphaflega gerð nema fyrir hálf afköst. Það væri sá hlutinn, sem hetfði síðar átt að stækka og um væri að ræða. Aftur á móti er brennslan, sem er seinna stigið á framleiðslunni, fullbyggð. En hún takmarkast af þurrkuninni og er því ekki fullnýtt nú. Hún á að geta framleitt 24 þúsund tonn á ári, en reiknað er með 8 þús. tonnum árið 1969. Upphaflagu áætlanirnar gerðu semsagt ráð fyrir hálfum afköst- um fyrst í stað, og ætlunin að auka þurrkunina um helming síðar. Ekki kvað Vésteinn það hafa í för með sér miklar bygg- ingarframkvæmdir, aðallega tæki langan tíma að útvega vél- ar. En þetta væri enn á umræðu- stigi og ekki komið á það stig að farið væri að panta þær.. - KASSAGERÐIN Framhald af bls. 28 stórum betri eftir gengi'sfelling- una, og mikil bjartsýni nú ríkj- andi í herbúðum hennar. Morgunbl. sneri sér einnig til Agnars Kristjánssonar og spurð- is-t fyrir um, hvort Kassagerðin flytti út fleiri slíkar ka'ssaumbúð ir. Agnar sagði, að á sl. ári hefði Kassagerðin byrjað að flytja út fisfcöskjur og bylgjufcassa til Færeyja og Grænlands og lítils háttar til Noregs, og hefði fyrir- tækið selt kassa til þessara landa fyrir um 7 milljónir króna. Kvað hann þessi viðskípti halda áfram í ár, og mundu sennilega aukast — til að mynda gæti s'vo farið að um verulega sölu yrði að ræða til Noregs. — Happdrættið Framhald af bls. 3 ars mikið fé, meira fé en nokkru sinni fyrr í sögu Háskólans, exx það er viðurkennd staðreynd, að fjárfesting í mervnitun er sú arð bærasta, sem nútíma þjóðfélag leggur í og er hvarvetna for- senda aukins hagvaxtar. Háskólinn sækir fjárfestingar fé sitt fyrst og fremst til Happ- drættisins og þess vegna erblóm legur hagur þess undirsitaða und ir eðlilegri þróun Háskólans og þar með hins íslenzka þjóðfélags í heild — Spjallað við Frauxhala af bls. 5. nú sagði ég nei. Ég yrði að fá verkið strax, þvi að ég ætlaði að leika það um kvöldið. Hann var með nótnaörk í hendinni, sem blekið var enn ekki þornað á, fékk mér hana og vísaði mér inn í borðstofu og sagði mér að læra hana ut- an að. Sjálfur fór hann inn í stofu sína, þar sem hljóðfærið var, því að það þurfti hann að nota meðan hann var að semja. Svo sat ég inni í borðstofu, og reyndi að læra, meðan hann hamraði inni í stofunni, allt aðrar nótur. Hann kom síðan með aðra örkina og síðan með þá þriðju, og ég sat og sat og lærði og lærði. Þegar ég var búinn, var kom ið hádegi. Þá var verkinu lok- ið, og ég fór heim og æfði mig til sex, en þá voru tónleik- arnir. Það urðu engin stórtíð- indi vegna þeirra. Það var ekki nógu gott! — En segir mér, þekkið þér ekki Irmu Weite-Barkany (nú Jónsson). — Jú, við komum fram sam an í Evrópu áður fyrr. Ekki segi ég hvenær. Það er ekki riddaramennstoa. En við þekkj umst vel. Ég vissi ekki, að hún byggi hérna. — Jú, hún er búsefct hér. Það er ofit erfitt að gera sér gpein fyrir því að merkir út- lendingar séu meðal vor. Við höfum fcekið menningarlegt heljarstökk, eftir að við kom- umst í betra samband við um- heimixm, en það tekur tíma að melta allt. — Hvað meinið þið, skýtur Fosfcer inn í, hann Ashkenazy sem býr héma. •— Er það satt?, segir Kentn er? — Já, hann á íslenzka konu, og þau keyptu hér hús í fyrra! — En að lokum, herra Kentner, voruð það þér, sem skrifuðuð Menuhin og Elman á kaffihúsið í Búdapest? — Hvernig var það? — Jú, þeir sáfcu á toaffihúsi í Búdapest, og yfirþjónninn kom með bréf, er letað var á: Til mesta tónlistarenillings í heimi. Þeir þrættu lengi um, hvor ætti bréfið, báðir vildu hinum vel. Að lokum opnuðu þeir það í sameiningu, og það hófst svona: „Kæri Fritz ..... — Nei, segir Kentnier, og skellihlær. Ég er nógu gam- all til að segja kæri Elman og kæri Menuhin, en að ég aé svo forn, að hafa gefcað sagt: Kæri Fritz, er alveg misskiln- ingur. Lokað Vegna jarðarfarar Sigurjóns Einarssonar skipstjóra f.v. forstjóra Hrafnistu verður Aðalumboð okkar og skrifstofur lokaðar eftir hádegi í dag. Happdrætti D.A.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.