Morgunblaðið - 22.01.1969, Page 2
2
MORGUNB-LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 19G9.
Dæmdur til að greiða
nær 13 millj. kr. —
í HÆSTARÉTXI var sl. fimmtu-
dag kveðinn upp dómur í máii,
sem ákæruvaldið höfðaði gegn
Þorsteini Þorsteinssyni, sælgætis
grerðarmanni, vegna undandrátt-
ar á tollvörugjaldi. Mál þetta
kom til vegna rannsóknar rann-
sóknardeildar ríkisskattstjóra á
framleiðlsu og sölu Lakkrísgerð-
arinnar Póló og er þetta fyrsta
mál þeirrar tegundar, sem Hæsti
réttur dæmir í. f héraðsdómi var
undandregið tollvörugjald ákvarð
að krónur 4.930.032.49 og var Þor
steinn samkvæmt því dæmdur til
að greiða krónur 14.790.097.47 til
Ríkissjóðs íslands, krónur
277.200.00 til Styrktarsjóðs fatl-
aðra. Þá var Þorsteinn dæmdur
í héraðsdómi til að greiða 20.000
króna sekt og allan sakarkostn-
að auk þess, sem hann var svipt-
jpramliald á bls. 23
Atvinnumdlanefnd
Framhald af bls. 24.
var 17. þ. m., hefur verið stofnað
Atvinnumálanefnd ríkisins og
skipa hana þessir menn:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Dr. Bjarnj Benediktsson. form.
Dr. Gylfi Þ. Gíslason
Jóhann Hafstein
Af hálfu A.S.Í.:
Björn Jónsson, Akureyri.
Eðvsurð Sigurðsson, Rvík.
Óskar Hallgrímsson, Rvík.
Varamaður:
Guðm. H. Garðarsson, Rvík.
Af hálfu V.S.Í.:
Benedikt Gröndal, Rvík.
Sveinn Guðmundsson, Rvík.
Harry Frederiksen, Rvík.
Jafnframt hafa samkvæmt
framangreindu samkomulagi ver
ið stofnaðar atvinnumálanefndir
1 hverju kjördæmi landsins, þó
ein sameiginleg nefnd í Norður-
landskjördæmi vestra og Norð-
urlandskjördæmi eystra:
Reykjavík.
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Birgir fsl. Gunnarsson, Rvík.
formaður.
Björgvin Guðmundsson, Rvík.
Af hálfu A.S.Í.:
Guðmundur J. Guðmundsson.
Guðjón Sigurðsson
Daði Ólafsson.
Varamaður':
Jóna Guðjónsdóttir.
Af hálfu V.S.Í.:
Ingvar Vilhjálmsson, Rvík.
Barði Friðriksson, Rvík.
Þorvarður Alfonsson, Rvík.
Vesturlandskjördæmi:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Ásgeir Ágústsson, Stykkis-
hólmi, formaður.
Jósef Þorgeirsson, Akranesi.
Af hálfu A.S.Í.:
Herdís ólafsdóttir, Akranesi.
Guðm. Sigurðsson, Borgarnesi.
Elínberg Sveinsson, Ólafsvík.
Varamaður:
Erling Viggóss., Stykkishólmi.
Af hálfu V.S.Í.:
Valdimar Indriðason, Akranesi.
Zophonías Cesilsson, Grundar-
firði.
Húnbogi Þorsteinsson, Borgar-
nesi.
Vestfjarðakjördæmi:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Sjónvorpssímar
Stokfchólmi, 21. jannar. NTB.
FYRSTU sænsku sjónvarpssím-
amir verða teknir í notkun í
Stokkhólmi, Gautaborg og Málm
ey á þessu ári, að því er dr.
Christian Jacobeaus varafram-
kvæmdastjóri skýrði frá á fundi
með fréttamönnum í Stokkhólmi
í dag.
í byriun verður aðeins um að
ræða tilraunastarfsemi me'ð 15—
20 sjónvarpssíma, sem verða í
sambandi hver við annan með
sérstöku símasambandi milli
borganna þriggja.
Síðar er hins vegar gert ráð
fyrir því, að neti sjónvarpssíma
verði komið upp milli stærri
fyrirtækja. Það munu því enn
líða mörg ár, unz sjónvarps-
símarnir verða algengir á heim-
ilum.
Samningafundur
SAMNINGAFUNDUR var í sjó-
mannadeilunni í gær, og hófst
kl. 8,30. Stóð hann enn þegar
blaðið fór í prentun.
Jóhann Árnason, Patreksfirði,
formaður.
Ágúst H. Pétursson, Patreksf.
Af hálfu A.S.Í.:
Björgvin Sighvatsson, ísafirði.
Eyjólfur Jónsson, Flateyri.
Ólafur Bæringsson, Patreksf.
Varamaður:
Pétur Pétursson, ísafirði.
Af hálfu V.S.Í.:
Ólafur Guðmundsson, ísafirði
Jónatan Einarsson. Bolungar-
vík.
Guðm. Guðmundsson, ísafirði.
Norðurlandsk jördæmin:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Lárus Jónsson, Akureyri, for-
maður.
Þorsteinn Hjálmarsson, Hófsósi
Af hálfu A.S.Í.:
Tryggvi Helgason, Akureyri.
Óskar Garibaldason, Siglufirði.
Freyr Bjarnason, Húsa-vík.
Varamaður:
Jón Karlsson, Sauðárkróki.
Af hálfu V.S.Í.:
Árni Árnason, Akureyri
Stefán Friðbjarnarson, Sigluf.
Valur Arnþórsson, Akureyri.
Austurlandsk jördæmi:
Af hálfu ríkisstj órnarinnar:
Gunnþór Björnsson, Seyðis-
firði, formaður.
Sverrir Hermannsson, Rvík.
Af hálfu A.S.Í.:
Örn Scheving, Neskaupstað
Davíð Vigfússon, Vopnafirði.
Björn Kristjánsson, Stöðvar-
firði.
Varamaður:
Hallsteinn Friðþjófsson, Seyð-
isfirði.
Af hálfu V.S.Í.:
Sveinn Guðmundsson, Seyðis-
firði.
Reynir Zoega, Neskaupstað.
Þorsteinn Sveinsson, Egils-
stöðum.
Suðurlandskjördæmi:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Óli Þ. Guðbjartsson, Selfossi,
formaður.
Einar Elíasson, Selfossi.
Af hálfu A.S.Í.:
Björgvin Sigurðsson, Stokks-
eyri.
Óskar Jónsson, Selfossi.
Sveinn Gíslason, Vestmanna-
eyjum.
Varamaður:
Kjartan Guðjónsson, Eyrar-
bakka.
Af hálfu V.S.Í.:
Jón H. Bergs, Reykjavík.
Guðmundur Karlsson, Vest-
mannaeyjum.
Björn Guðmundsson, Vest-
mannaeyjum.
Reykjaneskjördæmi:
Af hálfu ríkisstjórnarinnar:
Jón H. Guðmundsson, Kópa-
vogi, formaður.
Jón H. Jónsson, Keflavík.
Af hálfu A.S.Í.:
Hermann Guðmundsson, Hafn-
arfirði.
Ragnar Guðleifsson, Keflavík.
Garðar Sigurgeirsson, Garða-
hreppi.
Varamaður:
Maron Björnsson, Sandgerði.
Af hálfu V.S.Í.:
Ágúst Flygenring, Hafnarfirði.
Margeir Jónsson, Keflavík.
Pétur Pétursson, Hafnarfirði. 1
Mynd þessi var tekin að Bessastöðum á Þorláksmessu árið 1956, er Richard Nixon, þáverandi
varaforseti Bandaríkjanna heimsótti tsland. Með honum í förinnl var William Rogers, sem Nixon
hefur nú gert að utanríkisráðherra í ríkisstjórn sinni. Á myndinni sjást frá vinstri Henrik Sv.
Bjömsson, Ólafur Thors, William Rogers, Þórhallur Asgeirsson og Bjarni Benediktsson.
(Ljósm.: Pétur Thomsen).
Loftflutningar til
Biafra stöivaiir
Lagos, 21. janúar, AP.
DR. AUGUST Lindt, sem hefur
yfirstjórn með samræmingu á
hjálparstarfsemi Alþjóða Rauða
krossins í Vestur-Afríku, hefur
ekki enn átt neinar viðræður við
sambandsstjórnina í Nigeriu varð
andi stöðvun þá, sem orðið hefur
á flugi með lyf og matvæii til
nauðstaddra í Biafra frá eynni
Farnando Po. Skýrði talsmaður
sambandsstjórnarinnar frá þessu
í dag.
Dr. Lindt, sem hefur áður ver-
ið sendi’herra Svisslands í Moskvu
og yfirmaður hjálparstarfsemi
Sameinuðu þjóðanna við flótta-
menn, hefur verið í Lagos í fjóra
daga. Hann hefur skorað á sam-
bandsBtjórnina að fella niður
hindranir á næturflugi til Biafra.
Enn hafa hins vegar engar form-
legar viðræður farið fram, vegna
þess að sambandsstjórninni hef-
ur ekki verið afhen.t nein opin-
ber skrifleg tilmæli frá Alþjóða
Rauða krossinum, að því er tals-
maður sambandsstjórnarinnar
skýrði frá, og vegn.a þesis að
Nigeriumenn hefðu ekki fengið
Úr sýningu Grímnis á Allra meina bót.
Hólmarar í leikferö
um Borgarfjörð —
LEIKFÉLAGIÐ „GRÍMNIR“ í
Stykkishólmi hefur að undan-
förnu sýnt gaman-söngieikinn
„Allra meina bót“ eftir þá Pat-
rek og Pál, með tónlist Jóns Múla
Árnasonar, fimm sinnum í Stykk
ishólmj ,og haft aðrar fimm sýn-
ingar í nærsveitum á Snæfells-
nesi og í Dölum. Hefur sýning-
unni verið prýðilega tekið, og
aðsókn verið góð.
Nú um helgina heldur leikfé-
lagið sýningar í Borgarfirði, þær
fyrstu í Borgarnesi á laugardag
klukkan 3 og 8,30 síðdegis, og
síðan að Logalandi á sunnudag
kl. 4.
Fimm manna hljómsveit leik-
ur undir sýningunni, og stjórnar
henni séra Hjalti Guðmundsson
sóknarprestur í Stykkishólmi, en
hann leikur einnig á píanóið. —
Leiks'tjóri er Sævar Helgason frá
Keflavík.
Aðalhlutverk eru þannig skip-
uð að Njáll Þorgeirsson leikur
dr. Svendsen, Jón Sv. Pétursson
Andrés oft-skorna, Friðrik R.
Guðmundsson leikur Pétur, Jós-
afína Pétursdóttir Höllu, og
Gunnleifur Kjartansson leikur
Stórólf Stórólfsson leynlögreglu-
mann.
neina skýrslu frá aðalræðis-
manni sínum á Fernando Po,
eyju, sem er um 160 km úti fyrir
strönd Austur-Nigeríu.
Alþjóða Rauði krossinn hætti
næturflugi til Biafra fyrir einni
viku, er . ríkisstjórn Mið-Afríku
Guineu, sem Farnondo Po tilheyr
ir, hindraði Rauða krossinn í að
flytja eldesneyti til Biafra, en
en það nauðsynlegt til að dreifa
þeim birigðum, sem þangað ber-
ast. Sagði stjórn Mið-Afríku
Guineu, að herinn í Biafra not-
færði sér þetta eldsneyti.
Talsmaður sambandsstjórnar-
innar í Nigeriu sagði, að sam-
bandsstjórnin gæti engin áhrif
haft á Mið-Afríku Guineu og gaf
til kynna, -að bannið við elds-
neytisflutningunum ætti að
nokkru rót sína að rekja til nýju
ríkisstjórnarinnar þar, er tók við
stjórn landsins í október sl. af
nýlendustjórn Spánverja, ennýja
stjórnin væri þeirrar skoðunar,
að hún hefði engan hag af sam-
komulagi því, sem gert hefði ver-
ið við Rauða krossinn, áður en
landið varð sjálfstætt.
Ófær siglingur-
leið að Horni
FLOGIÐ var í gær í ísathugun-
arflug á siglingarleið fyrir Vest-
firði að Horni. Var veður mjög
óhagstætt.
Norður og norðvéstur af Kópa
nesi, 2—8 sjómílur eru þrír hættu
legir ísjakar á reki.
í mynni ísafjarðar, um 10
sjm. NV af Deild, er stórt svæði
þakið ísjökum, og liggur þaðan
misjafnlega þétt íshrafl fyrir
Straumnes, þéttur ísrani, land-
fastur, teygir sig um 3 sjm. í NV
frá Straumnesi. Allmikill ís er
landfastur við Kögur og ganga
ísflákar þaðan út frá landi og í
áttina að Straumnesi. Dreifðir
ísjakar eru þaðan og allt aust-
ur fyrir Horn.
Siglingarleiðin, Straumnes að
Horni, virðist alófær í myrkri,
enda er talsverður sjór og mikil
hreyfing á ísnum frá Straum-
nesi fyrir Kögur. Einna greið-
færast virðist vera að sigla, um
2—5 sjm. undan landi, frá Straum
nesi að Kögri, en síðan nær Horn
bjargi.
Veður var mjög óhagstætt til
ískönnunar á svæðinu.
(Frá Landhelgisgæzlunni).
Kjósarsýsla
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar-
sýslu verður haldinn í Hlégarði,
fimmtudaginn 30. jan. kL 21.00.