Morgunblaðið - 22.01.1969, Síða 8

Morgunblaðið - 22.01.1969, Síða 8
MORGUNBL.AÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969. Hver á að aga börnin? ÍSIjUUZK böm hafa ferugið orð fyrlr að vera framahleypin og háva&asöm á almamnafa&ri. Við töflk'Uim kamnske ekki aillttaf eftir því sjáM, en það fer ekiki fram hjá neinum gestkomamdi og vek- uir þá jafnan un’druin. f»að kemur ef til vill illa við okkur aið heyra þatrm dóm um böm okkar, því að flest reynum við aið kenna þeim kurteislegar umgenignisvenj ur strax á unga al'dri og hafa fyrir þeim gotit fordæmi í þeirn efn- um. Ekki em þó a'llir fullorðmir nógu aðgætnir hvað það snertir, og verður að játa, að of oft heyr- ist ti'l fullorðins isvara fyrirspurn barns á allt annað en viðeig- aindi hátt, t.d. í verzlunum og víðar. Eir illit tií þess að vita, þeg- ar tilliitssemin gleymiat alveg. En svo er það him hliðiin á mál- inu, öll þau óteljamdi dæmi, þar sem hálfstálpaðir krakkar og unglimgar sýna dæmafáa ókurt- eisi og frekju í samskiptum við aðra. í stutrtu máli er hægt að isegja, að kurteisisvenjur í daglegri um- gemgni eigi ekki upp á pallborð- ið, að minmsta kosti ekki hér í Reykjavík í dag, og virðist ungl- ingunum mesit ábótavamt á þessu sviði. Hverju er hægt að kemna? Öll reynum við eftir beztiu getu að fcenna sæ'milegar umgengnis- venjur, og sem betur fer er til mikið af bömum, serri óaðfinnan- leg em heima fryir. Em þessi sömu böm geta átt það til að gjörbreyta um framkomu um leið og í hóp er komið, þaiu þora breinlega ekki að skera sig út úr á þessu sviði frekar em öðm. Em hvernig em þessi miái tek- in í skólumum, þar sem börn og Kjóll fyrir Jbær ungu ÞESSI fallegi ungpíukjóll er úr gráu flanneli með stroff (slétt og brugðið) prjónuðu brjóst- stykki ásamt uppslögum, kanti að neðan og á vösum. Þetta er ítalskt módel og mjög klæðilegt. unglimgar em samam í hóp og eyða góðum hluta dagsims? í>að verður að segjast eins og er, að þar er að okkar dómi komið að meiníiemdinni. Það em svo sorg- lega litlair kröfur gerðar á hend- ur hálfstálpuðum börnum og unglimigum, hvað viðkemiur- öl’l- 'um umgemignisháttum að furðu- legt má heita. Þeim leyfist að þjösmast áfram líkt og maut í flaigi, og án þess að sýma snefil af tillitssemi í garð ammarra, oft- aist átölulaust hjá mjög mörg- um keomurum. Liggur við, að hræðsla þeirra við að „bæia nið- ur einstaiklingseðlið“ eins og það er kallað, sé nú farin að koimast á hættulegt stig. Það ætlast ábyggilega enigir for eldrar til, að akóiarnir taki að sér að aila upp böm þeiira, en við hljótium að eiga heimitimgu á, að þar sé að mimimsta kosti ekki broti'ð miður, það sem byggt er upp heirna. Það er ekki nóg að æskam sé mammvænlegri, fallegri og betur klædd em nokkru simni fyrr, eims og sagt er í ræðu og riti við há- tíðfeg tækifæri, á meðam eim- földustu urmgenign'is- og kurteis- isvenjur eru sniðgenignar dag- lega og virðimgarleyisi fyrir öliu og öllum siitur í fyrirrúmi. Fram- komam er þó það sem gildir, og að le'ggja rækt við hama er allt annað en hégómlegt. Það hlýtiu- líka að vera ámægjulegra fyrir kennara og skólastjóra að hatfa prúð böm og vel sdðið imman simma stofrKama, og ættu því að gera sitt til, að svo mætiti verða. Gera stramgar kröfur til bvers nememda, að hamm komi fram af fyilstu kurteisi og till'itssemi, meðam dvalið er inmam vébamda skólams. Prjónaður trefill ÞAÐ er bæði hlýtt og fallegt að hafa þennan stóra trefil um háls- inn í vetrarkuldanum. Prjónið 'hann sjálf það er auðvelt. Prjónið er klukkuprjón, það á mjög vel við, vegna þess að það er eins báðum megin. Klukkuprjón er þ a n n i g : •Lykkjufjöldinn endar á jafnri tölu. 1. prjón: x 1 rétt, garnið slegið upp á prjóninn, 1 lykkja röng tekin af, endurtekið frá x prjón- inn á enda, síðasta lykkjan á prjóninn tekin af. 2. prjónn: og allir eftirfarandi prjónar: x prjónið saman rétt garnið sem slegið var upp á prjón inn og lykkjuma, sem tekin var af, slegið upp á, 1 röng t&kin af. Endurtakið frá x prjóninn á enda. Garn: Meðalþykkt ullargarn, prjónar nr. 4. í trefil, sem er 'U. þ. b. 30 cm breiður fer 1 50 gr hespa í hveorja 25 cm, þ.e.a.s. 8 hespur 50 gr) í um 2 rmetra langan trefil. 18 lykkjur í klukkuprjóni eru 10 cm. Fitjið upp 54 lykkjur og prjón. ið klukkuprjón þa,r til trefillinn er orðinn eins lamgur og hver og ein vill hafa hann. Litlir skápar. Hér getum við séð, hvernig plássið undir hiliunni í eld- hússkápnum er nýtt. Fjórir gard ínugormar eru strengdir undir hilluna, en við það myndast pottlok. Á sama hátt er einnig hægt að nýta plássið í skápn- um í fatahenginu, og er það þá notað undir hatta. Þegar barnið hefur kvef ÞAÐ er ekki alltaf auðvelt að fá lítil börn til að drekka heita drykki, þegar þau eru kvefuð eða slæm í hálsi. En ef drykkjar- rör er látið fylgja, er ekki úti- Iokað að það gangi betur niður, að minnsta kosti er það reynandi næst. Með öllum sætindum, sem við borðum á jólunum, er frískandi að baka ilmandi appelsínuköku. 200 gr. smjörlíki er hrært með 180 gr. af sykri þar til það er ljóst og létt, 3 eggjum bætt í einu í einu og þeytt vel á milli. Þar næst er 225 gr. af hveiti og 1 tsk ger hrært saman við. í botninn á kökuformi, sem hefur verið smurt mjög vel, eru lagðar þunn- ar appelsínusneiðar mjög þétt saman, þær hlaupa dálítið saman við baksturinn. Nú er deigið sett í formið og inn í kaldan ofn, bökuð í rúma klst. við 175° hita. Meðan kakan er að bakast, er pressaður safinn úr 3 appelsín- um. J hluti af þessum safa er hrærður með 4 matskeiðum af sykri, þar til hann er uppleystur. Eftir að kakan er bökuð og farin að kólna, er henni hvolft úr forminu og sykursafanum hellt smám saman yfir hana. Það sem eftir er af safanum (i) er hit- aður upp, hrært í og þegar hann kólnar er honum hellt yfir kökuna. Skreytt með rauðum cocktail-berjum. FISKRÉTTIR Fiskréttur Bellu V2 'kg þorskflök salf og pipar hveiti 1 tsk. karrý 1 dl edik tómatar (eða tómatsósa) 1 stór laukur 1 lárviðarlauf 2 mats'k. smjör Franskbrauð. Þorsktflö'kin roðflett, skorin í bita og velt upp úr 'hveiti, sem í hefur verið sett salt, pipar og karrý. Fiskstykkin lögð í pott og ediki hellt á. Tómatarnir skornir í sneiðar (má nota tómatsósu, þegar tómatar fást ekki), sett yfir fiskinn. Laukurinn skorinn í sneiðar og lárviðarlaufið skor- ið, sett yfir. Ðálitlu vatni hellt ytfir og smjörbitar settir ofan á. Lok sett á og soðið þar til fisk- urinn er meyr. Með þessum rétti er gott að hera fram frans'kbrauð. Fiskfars í ofni 1 kg fiskfars dál. af hálfsoðnum giulrótum V2 dós grænar baunir 1 dós rækjur. Gulræturnar settar í botninn á LEIKGRINDIN er tíl fleiri hluta nytsamleg en aðeins að geyma börnin I. Það má gjarnan snúa henni við og nota rimlana til að leggja á bleyjur eða annað til að þurrka yfir nóttina, þar sem þurrkpláss er af skornum skammti. eldföstu móti, síðan lag atf fisk- farsi, þá lag af grænum baunum, þá aftur lag aí fiskfarsi, þá rækj- ur og síðast fiskfars. Þetta er síðan sett í ofn, lok á tfatið, og bakað í ofninum í um 30 mín. Tómatsósa borin með. Fiskur í ofni 8 rauðsprettuflök sítrónusneiðar sítrónusafi salt og pipar smjörlíki 2 stórir laukar tómatar í bátum, örlítill hvít- laukur steinselja 2 dl hvítvín Flökin lögð í botninn á eld- föstu fati, salti og pipar stráð á og örlítið af sítrónusatfa. Laukur (og tómatar) brúnað á pönnu og hellt yfir fiskinn. Hvítlaukur settur ytfir og þá hvítvín og sítrónusneiðar. Bakað í ofni, þar til fiskurinn er meyr. Steinselju stráð yíir. í staðinn fyrir tómata má sjálfsagt setja dálítið atf tóm- atsósu. I> vottekta — eða ekki. Það er góð regla að hengja röndótt efni til þerris etftir -lf ngdinni, þá er minni hætta á að 1 lítirnir renni til.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.