Morgunblaðið - 22.01.1969, Side 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 196«.
"Últgelandi H.f. Árvakm', Reykjavík.
Framkvaemdastj óri HaraMur Sveinsson.
Œtttetj órai1 Sigurður Bjamas&n frá VigW.
Matthfas Jdhanniessten.
Eyjólfur Konráð JónssKM*.
Ritstj órnarfulltrúi Þorbj örn Guðtaundssoxh
I'réttaisitjóri Bjiörn Jóihannsson!.
Auglýs ingiastj óri Árni Garðar Kristins3<m.
Ritstjórn og afgneiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-109.
Auglýsingar AðaMræti 6. Sími 22-4-80.
Ásicriftargjald kr. 150.00 á ménuði innarilands.
í lausasöiu kr. 10.00 eintakið.
TÍMITIL NÝRRA SÁ TTA
I jm helgina hófst verkfall
V sjómanna í flestum ver-
stöðvum landsins utan Vest-
fjarða. Þar hafa gæftir hins
vegar hamlað veiðum, en rúm
lega 20 bátar hafa þó byrjað
rækjuveiðar. Nokkrir bátar
frá verstöðvum annars stað-
ar á landinu eru í útilegu, en
heildarmyndin er sú, að báta-
flotinn er bundinn við
bryggju í vertíðarbyrjun.
Fyrir þá, sem standa utan
við samningamál sjómanna
og útgerðarmanna, er erfitt
að meta aðstöðu hvors að-
ila um sig. Allur almenning-
ur á hins vegar auðvelt með
að gera sér grein fyrir því,
að verkfallið á bátaflotanum
er þjóðinni til tjóns, eykur
enn atvinnuleysið í sjávar-
plássunum og bætir ekki úr
þeim erfiðleikum í efnahags-
og atvinnumálum, sem unn-
ið er að lausn á.
Fyrir rúmum fjórum ár-
um, í júní 1964, tókust merk-
ir samningar í kjaramálum,
sem voru upphaf almenns
vinnufriðar í landinu, þar til
verkfallið varð í marzmán-
uði á sl. ári. En jafnvel þótt
til þess verkfalls kæmi, hef-
ur öllum verið Ijóst, að and-
inn frá júnísamkomulaginu
1964 er ekki horfinn úr sam-
skiptum launþega, atvinnu-
rekenda og ríkisvalds. Hjá
öllum þessum aðilum er fyr-
ir hendi ríkur vilji til þess
að koma á almennum sáttum
í þjóðfélaginu milli mismun-
andi hagsmunahópa. Sjó-
mannaverkfallið nú veldur
því, að sú spurning verður
áleitnari, hvort tími sé ekki
kominn til að framangreindir
aðilar taki höndum saman
og stigi nýtt skref í sam-
skiptum launþega, atvinnu-
rekenda og ríkisvalds.
Oft er til þess vitnað, að
ein meginástæða þeirrar vel-
megunar, sem ríkir í Svíþjóð
og V-Þýzkalandi sé sú, að
þessum þjóðum hafi tekizt
að skipa svo málefnum laun-
þega og atvinnurekenda, að
þar komi sjaldnast til átaka
á vinnumarkaðnum þeirra í
milli.
Þjóðin stendur nú frammi
fyrir miklum erfiðleikum.
Það er staðreynd, sem hver
einasti maður verður var við
í sínu daglega lífi. Slíkir
erfiðleikar þurfa ekki og eiga
ekki að valda bölsýni, held-
ur verða okkur hvatning til
þess að læra af reynslunni,
þroskast og leita nýrra leiða
til þess að byggja á afkomu
okkar í framtíðinni. Eitt af
því, sem ætti að vera okkur
ljósara en áður, er, að sund-
urlyndi og deilur eru engum
til gagns. Þess vegna er nú
tímabært að kanna, hvort
hægt sé að finna varanlegan
grundvöll fyrir skiptingu
þjóðartekna í framtíðinni,
þannig að verkföll og vinnu-
deilur heyri fortíðinni til, en
þjóðin standi saman í barátt-
unni fyrir bjartari framtíð.
EFLING
ÚTGERÐAR FRÁ
REYKJAVÍK
F'yrir tæpri viku samþykkti
borgarstjórn Reykjavík-
ur að lækka aðstöðugjald á
rekstri fiskiskipa í Reykja-
vík úr 0,5% í 0,2%. Þessi
lækkun á aðstöðugjöldum
veldur því, að borgarsjóður
missir töluverðar tekjur, sem
áður hafði verið gert;
ráð fyrir. Ástæðan til þess-
arar lækkunar aðstöðu-
gjalda á rekstri fiskískipa er
sú, að Sjálfstæðismenn í borg
arstjórn Reykjavíkur vildu
gera það, sem í þeirra valdi
stendur til þess að létta und-
ir með útgerðarrekstri frá
Reykjavík og stuðla þannig
að aukinni útgerð frá höfuð-
borginni og þar með aukinni
atvinnu í fiskvinnslustöðv-
unum.
Enginn vafi er á því að
þessi lækkun léttir veru-
lega undir með rekstri
fiskibáta í höfuðborg-
inni. Reykjavík hefur lengi
verið meðal stærstu ver-
stöðva landsins, og vissulega
er rík ástæða til þess fyrir
borgarstjórn Reykjavíkur að
búa svo vel að útgerð og
fiskvinnslu í borginni sem
kostur er.
DAUÐI JAN
PALACH
Chfellt kemur betur og betur
^ í Ijós hversu sterkum
tökum umbóta- og frelsis-
stefna Dubceks og félaga
hans í Tékkóslóvakíu hefur
náð á almenningi þar í landi,
og greinilegt er, að Tékkó-
slóvakar eru staðráðnir í að
gefast ekki upp.
Sá atburður er varð í Prag,
þegar ungur stúdent kveikti
í sér í mótmælaskyni við
þróun mála í landi hans síð-
ustu mánuði og leiddi hann
til dauða, hefur glögglega
sýnt hvern hug fólkið í
Tékkóslóvakíu ber til ofbeld-
isaflanna, sem gerðu innrás
í landið í ágústmánuði sl.
Viðbrögð almennings leiða í
ljós, að Tékkóslóvakía er
púðurtunna, sem hvenær
Segir flugfélögin veita farþegum
þœgindi í stað öryggis — Missti
sjálfur unnustu sína með „Sverre
Viking" — Gagnrýnin á flugvélarnar
óréttmœt, en rétt oð þróunin á jörðu
niðri er ekki nœg segir SAS
ÉÍL'iSl ||7 AN IÍR HFIMI
U 1 nll Uli nLIIVII
HARMI lostinn yfir missi
konuefnis síns með SAS-þot-
unni Sverre Viking við Los
Angeles fyrir nokkrum dög-
nm, hefur sænskur flugstjóri,
sem flýgur hjá SAS ráðist
harkalega að öryggLsmálum
flugfélaganna. Segir flugstjór-
inn, Herman Henriksson, sem
er fertugur að aldri, að flug-
félögin, og sé þar SAS ekki
undanskilið, veiti farþegunum
lúxus í mat og slíkri þjón-
ustu, en ekki öryggi. SAS
hefur svarað þessum ummæl-
um flugstjórans, og segir að
gagnrýni hans á flugfélögin
sjálf sé óréttmæt, en hitt sé
rétt, að þróunin í loftinu hafi
farið framúr þróuninni á jörð-
inni, þ.e. að flugvellimir hafi
ekki fylgzt með hinni öru þró-
un flugsins sjálfs.
Með Sverre Vilkinig fórst
eins og fyrr seigir konuefni
Henirikssans, 24 ér.a gömul
fluigfreyja, Susammie Göthberg.
Þau hugðusit gamiga í hjóna-
band sfl. fkmmtuidag, en á
föstudag kom iík Susamme
'heim til Gautaborgar með
fluigvél frá Los Angeles.
Þægindi i stað öryggis?
Harani lostinin ytfir atbuirðin-
uœ 'hefu'r Henrilkssom, fiiiug-
sitjóri, gagrarýmt fluigifélögim
harðlega, og hatfa ummæli
haos og kringuimsitæðiur alilair
valdið mibluim sikrifium í dömsk
um blöðuim siíðusbu daga,
Þessi siorglegi atbuirður í
einikailífi Hemrilks'sians hefur
orðið til þess að hanm, 'sem
þaulireyndur aitvinmutfilugmað-
ur, hefur iátið frá sér fara
opimberlega gagmirými, sem
vitað er að er vaxamdi í röð-
uim filugmanna um heim aillam,
'þótt hijót/t far.i.
Við Aftonbladet í Svíþjóð
sagði Hemrikssion: „Þetta er
þriðja DC-8 slysið á hálifiu ári.
Þau voru öll ónauðsyruleg.
Til eru stjórn- og leiðsögu-
tæki, sem útilofka áhættu á
svona ti'Lgangstfausum slysuim.
Flugvélim lætuir þægindi og
lúxus farþegans sitja palili otfar
örygginu. Farþegarnir eiga að
hafa sjónvarp meðan þeir
fljúga, svo þeir geti horft á
góðam sjónvarpsiþátt um leið
og þeir deyja.“
„Þessi slys hefðu efcki þuirtft
að eiga sér stað etf nýtt hefðu
verið ölll þau aðstoðartæki,
sem vísimda og tæfcmimemm-
irnir hafa Skapað ofcfcur. En
það er ódýrara að tafca áhætt-
uina, og sfleppa tækjumum.
„Hversu liemgi á það að við-
gangast ,að slys verði vegna
nízku. Orsakanma er ekiki að
leita í „maminlegum misbrest-
um“, heldiur í tæfcn.iilegum
misforestuim, sem hægt er að
ráða bót á.“
Hermann Henriksson, flugstjóri, unnusti Susanne, kemur
gagnrýni sinni á öryggismálin á framfæri við blaðamenn.
Susanne Göthberg, flug-
freyja, 24 ára, fórst með
„Sverre Viking“ örskömmu
fyrir fyrirhugað hjónaband
við einn flugstjóra SAS.
„Flugimeinm eru menn, og
yfirburðaflugmenn kemnslu-
bófcamna eru efcki til. ALla
iget.a hemt smávægileg mistök.
Eins og nú háttar, geta slík
smávægileg mistök leiltt til
gífurlegs silyss."
„En það eru til tæki, sem
gera kleiift að vélim lendi heii
á húfi jafnvel þótt flugmað-
uirinn s'é dauðuir. „Sjálfvirki
fliugmaðurlnin" ef aðeins
settur í saimfoand, og síðan
lendir vélin sjálf með aðstoð
tækjia. En samsivaramdi tæki
á jörðu niðri fyriirtfimmast ekki.
Þau eru otf dýr.“
Slysið í Los Angeles er
dæmigart. Einn atf beztu flug-
mönnuim ofckar — hamm er
góður, ég hef sjáltfur flogið
með honuim nafckrum sininum
— varð að lemda án tækjaað-
stoðar. Taekin uim borð voru
stfflt einis og vainaiegt er
þegar lenlt er undir vemju-
legum kriingumstæð'um. Tæk-
in ti'l þess að nota við slæmar
aðstæður eru of dýr til þess
að þau séu fyrir hendi.“'
„Þanmig er það aílíls'taðar. Ef
svo væri ekki, væri Susanne
á lífi í dag“, sagði Henriks-
son og varð hijóður.
Skotið framhjá
Poul Jensen, einn yfir-
manna SAS, sagði í aðalstöðv-
um SAS í Stofckhólmi um
gagnrýni Henrikssoms: „Er
Henrifc Hermaninsson gagm-
rýniir úitbúnaðinn um borð í
Framhald á bls. 15
sem er getur sprungið í loft
upp.
Það er hörmulegt, þegar
ungt fólk verður gripið slíku
vonleysi um framtíð sína og
þjóðar sinnar, að það grípur
til örþrifaráða sem þeirra, er
leiddu Jan Palach til dauða.
Þessi sorglegi atburður er
fyrst og fremst áfellisdóm-
ur yfir þá stefnu og það
kerfi, sem leitt hefur slíkt
vónleysi yfir æskufólk í
Tékkóslóvakíu. Sú stefna er
kommúnisminn og það kerfi
er sú kúgun, sem kommún-
isminn hefur leitt af sér. Þeir
Breshnev og Kosigyn hafa
líf margra Tékka og Slóvaka,
sem féllu í innrásinni í ágúst,
á samvizkunni. Þeir bera
einnig ábyrgð á því hugar-
ástandi, sem leiddi til dauða
Jan Palach.
EKKERT
LÖGBROT
F’ramsóknarblaðið segir í for
^ ustugrein í gær að frest-
un á ákvörðun fiskverðs sé
„lögbrot“ og með því sé „taf-
ið fyrir lausn verkfallsins“
því að auðveldara sé fyrir
sjómenn og útgerðarmenn að
semja ef fiskverðið liggi fyr-
ir. Allt eru þetta staðlausir
stafir. Frestun á ákvörðun
fiskverðs frá áramótum er
gerð með leyfi sjávarútvegs-
málaráðuneytisins og í sam-
ræmi við ákvæði laga um
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
Frestunin var ákveðin í
yfirnefnd með atkvæðum
oddamanns og fulltrúa sjó-
manna og útgerðarmanna og
getur hver sagt sér það sjálf-
ur, að fulltrúar útgerðar-
manna og sjómanna telja
þessa frestun umbjóðendum
sínum í hag.
Það er eftirtektarvert, að
jafnskjótt og kommúnista-
blaðið er hætt að tönnlast á
þessum firrum um fiskverðið
telur Framsóknarblaðið sér
skylt að halda þeim áfram.
Ættu þó að vera hæg heima-
tökin að kynna sér hið rétta
í málinu.