Morgunblaðið - 24.01.1969, Page 6
«
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANTJAR 1969.
Annast um skattaframtöl |
Tími eftir samkamulagi.
Pantið tíma, sem fyrst eftir
kl. 7 á kvöldin. Friðrik
Sigurbjörnsson, lögfræð-
ingur, Harrast. s. 16941.
Skattaframtöl
JÓN E. RAGNARSSON,
hdl. eftir kl. 19. Símar
20437 og 81942.
Skattframtöl
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur.
Barmahlíð 32.
Sími 21826 eftir kl. 18.
Kennsla á rafmagnsorgel
og harmoniku f. hyrjendur.
Orgelnemendur geta fengið
aðstöðu tii æfinga. Uppl. í
_ símum 10594 og 13064.
Karl Adólfsson.
Hampplötur 9—20 mm,
spónplötur 10—13 mm,
harðtex 8 mm, trétex 9 mm
smíðaiviður, mótaviður og
þurrkuð smíðafura. Húsa-
smiðjan Súðav. 3, s. 34195.
Skattaframtöl
bókhald, launauppgjöf.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Austurstræti 14, s. 16223.
Þorleiíur Guðmundsson
heima 12469.
Ódýr matarkaup
Nautahakk 130 kr. kg,
folaldahakk 75 kr. kg,
folaldasteikur 65 kr. kg
Kjötbúðin Laugalæk 32.
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Hangikjöt
Hangikjötsframpartur á
gamla verðinu. Það er
mun ódýrara.
Kjötmiðstöðin Laugalæk.
Keflavík — Suðurnes
Mikið úrval af fallegum og
vönduðum efnum. Saum-
um buxur og pils eftir
máli. Klæðaverzlun B. J.
Keflavík.
Keflavík — Suðumes
Nýkomin einlit, köflótt og
rósótt efni í buxur, pils,
blússur og kjóla.
Klæðaverzlun B. J„
Keflavík.
íbúð til leigu
2ja hedb. íbúð í háhýsi við
Austurbrún til leigu. Til-
boð sendist á afgr. Mbl.
merkt ,,íbúð 6338“.
Bifreið óskast
Skoda Combi eða Trabant
óskast, góð útborgun. —
Sími 81786 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Skuldabréf
Vil selja skuldabréf 100
þús. til 4 Vi árs. Vextir
7%. Mjög vel tryggt. Verð
60 þús. UppL í síma
14371.
Þvæ og lána bíla
Vönduð vinna.
Reynið viðskiptin.
Sími 30308.
Svartar terylene-buxur
í telpna- og dömustærðum,
drengja-terylene-buxur og
stretch-buxur. Framleiðslu
verð. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Þorroþrællínii vnr EKKI í gær
„Líttu betur í ulmunuhið góði”
Þorruþrællinn er síðusti dugur
í þorru sem er 22. febrúur
Sú meinlega villa slæddist inn
í Dagbókina í gær, að sagt var
að Þorraþrællinn væri þá, og
af því tilefni var birt hið góð-
kunna kvæði Kristjáns Fjalla-
skálds: Nú er frost á fróni.
Einhverjum hefur þarna orðið á
í messunni, því að Þorri byrjar
í dag, og þorraþrællinn er ekki
fyrr en 22. febrúar. Vonum við
samt, að fólk hafi haft gaman
af því að rifja upp kvæði Krist
jáns, en muni jafnframt eftir
því, að Þorraþrællinn er ekki.
fyrr en 22. febrúar.
FRETTIR
Frá Guðspekifélaginu
Stúkan Septína heldur fund f
kvöld, föstudaginn 24. janúar kl. 9
stundvíslega I húsi félagsins að Ing
ólfsstræti 22. Vlglundur Möller flyt-
ur erindi. Kaffi á eftir fund.
Kvenfélag Hallgrímskirkju
heldur fund í félag^heimili kirkjunn
ar kl. 8.30 stundvíslega. Spiluð verð
ur féiagsvist. Kaffi. Nýir félagar
velkomnir
Kvenfélag Ásprestakalls
Spilakvöld verður í Ásheimilinu
Hólsvegi 17, miðvikudaginn 29 jan.
kl. 8 Spiluð verður félagsvist. Verð
laun veitt. Kaffidrykkja.
Náttúrulækningafélag Reykjavík
ur. Fundur verður haldinn í mat-
stofu félagsins í Kirkjustræti 8, á
fimmtudagskvöld 30. jan. kl. 9.
Björn L Jónsson læknir flytur er-
indi: Maðurinn og skepnan. AUir
velkomnir.
boðs-
vikan
Innfæddur
stríðsmaður frá
Konsó
Prentarakonur
Kvenfélagið Edda heldur fund
föstudaginn 24 janúar kl. 8.30 að
Hverfisögtu 21. Spiluð verður fé-
lagsvist. Mætið vel og takið með
ykkur gesti.
Kvenfélag Bústaðasóknar
Postulínsmálningarnámskeiðin eru
að hefjast. Uppl. í síma 33374 fyrir
hádegi.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i
Reykjavík
heldur skemmtifund í Sigtúni
miðvikudaginn 29. janúar kl. 8. Spil
uð verður félagsvist og fleira. Allt
Fríkirkjufólk velkomið.
Ásprestakall
Fótsnyrting fyrir eldra fólkið á
þriðjudögum kl. 2—5 i Ásheimil-
inu, Hólsvegi 17. Pöntunum veitt
móttaka á sama tíma i síma 84255
og á kvöldin I sima 32195 Kven-
félagið.
Kvenfélag Fríkirkjunnar í Rvík.
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk i Safnaðarheimili Langholts
kirkju alla miðvikudaga frá kL 2-
5. Pantanir teknar í síma 12924.
Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins í
Reykjavík
heldur spilakvöld miðvikudag-
inn 29. janúar kl. 8. Spiluð verður
félagsvist og fleira. Allt Fríkirkju
fólk velkomið.
Kvenfélag Bústaðasóknar
hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr
að fólk í Safnaðarheimili Langholts
sóknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30
11.30 árdegis. Pantanir teknar í sím
32855
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fólk í sókninni geturfeng
ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj
annar á miðvikudögum frá 9—12
Pantanir teknar á sama tíma, simi
16783
Austfirðingar, Suðumesjum
Árshátíð og borrablót verður
haldið 25. ian. í Ungmennafélags
húsinu. Nánar í götuauglýsing-
um.
Kvenfélagið Heimaey
heldur árshátíð sína í Sigtúni laug
ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst
hún með borðhaldi. Allir Vest-
manneyingar velkomnir.
Blöð og tímarit
Morgunn, tímarit Sálarrannsókn-
arfélags íslands 2. hefti, 49. árgangs,
júli — des. er nýkomið út og hef-
ur verið sendur blaðinu.
Af efni þess má nefna: Jón Auð-
uns, dómprófastur skrifar um Sálar
rannsóknafélag Islands 50 ára.
Nokkrar minningar og óskir. For-
setar Sálarrannsóknafélags íalands
1918—1968. Páll Þorleifsson skrifar
um Harald Nielsson prófessor í sam
bandi við aldarminningu. Ég sá að-
eins hann, eftir Séra Svein Vik-
ing. Ræða eftir séra Harald Niels-
son: „Ég lifi og þér munuð lifa“.
Sveinn Víkingur: Efniöhyggjan á
undanhaldi. Hafsteinn Björnsson,
skrifar minningargrein um Jónas
Þorbergsson. Þættir af fjarskyggnu
fólki og forvitrum Biskup á mið-
ilsfundi í sjónvarpi. Frá starfi fé-
lagsins. Nýjar bækur. Reikningar
félagsins. Margar myndir prýða rit
ið. Ritstjóri Morguns er séra Sveinn
Víkingur.
Gengið
Nr. 8 — 21. janúar 1969.
Kaup
1 Bandar. dollar 87,90
1 Sterlingspund 209,85 210,35
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar krónur 1.170,60 1.173,26
100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65
100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02
100 Belg. frankar 175,05 175,45
.100 Svissn. frankar 2.033,80 2.038,46
100 Gyllini 2.430,30 2.435,80
100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70
100 V-þýzk mörk
100 Lírur
100 Austurr. sch.
100 Pesetar
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd
Sala
88,10
2.196,36 2.201,40
14,08
339,70
126,27
14,12
340.48
126,55
99,86 100,14
87,90 88,10
Spakmæli dagsins
Að sigla er nauðsyn, hitt er eng-
in nauðsyn, að iifa. — Pompejur.
Sveinninn þekkist á verkum sín-
um, hvort athafnir hans eru hrein-
ar og einlægar. (Orðsk. 20,11).
í dag er föstudagur 24. janúar
og er það 24. dagur ársins 1969
Eftir lifa 341 dagur. Bóndadagur.
Þorri byrjar. Miður vetur.
Árdegisháflæði kl. 10.50.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar i síma 18888,
simsvara Læknafélags Reykjavík-
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
i—ni hefur sima 21230.
Slysavarðstofan i Borgarspítalan
um er opin ailan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
4 sima 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl.
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
ríeimsóknartími er daglega kL
15.00-16.OOog 19.00-19.30.
Borgarspítaiinn í Heilsuverndar-
stöðinni
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
15.00 og 19.00-19.30.
Næturlæknir I Hafnarfirði
aðfaranótt 25 janúar er Jósef
Ólafsson sími 51820.
Kvöld og helgidagavarzla í lyfja
búðum í Reykjavík vikuna 18.—25.
janúar er i Apóteki Austurbæjar
og Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Keflavík
21.1 og 22.1 Guðjón Klemenzson
23.1. Kjartan Ólafsson
24.1.25.1 og 26.1 Arnbjöm Ólafs-
son
27.1 Guðjón Klemenzson.
í hjúskapar- og fjölskyldumál-
um er í Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, við Barónsstíg. Við-
talstími prests er þriðjudaga og
föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími
læknis á miðvikudögum eftir kl. 5
Svarað er I síma 22406.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku-
daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
AA. samtökin
Fundir eru sem hér segir: I Fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: mið-
vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21
föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn-
aðarheimili Neskirkju laugardaga
kl. 14 Langholtsdeild I Safnaðar-
heimili Langholtskirkju laugar-
daga kl. 14.
I.O.O.F. 1 = 1501248% = Sk.
H Helgafell 59691247 VI. — 2.
Sýningu Sigurðar að Ijúka 15 myndir seldar
Eins og frá hefur verið skýrt
áður hér í blaðinu, stendur yfir
málverkasýning Guðmundar
Mássonar í húsakynnum Þor-
láks Halldórsens á horni Klapp
arstígs og Laugavegs.
Góð aðsókn hefur verið á
sýninguna, og helmingur mynd
anna hefur selzt, enda hóflega
verðlagðar. Alls hefur Guð-
mundur selt 15 myndir, sem
telja má gott hjá byrjanda I
listinni.
Sýningin er opin frá kl. 2—10
dag hvern og henni lýkur kl.
10 á sunnudagskvöld, svo að
það fara að verða síðustu for-
vöð fyrir fólk að skoða mynd
ir hans.
Guðmundur Másson.
sá HÆST bezti
Það var á skútuöldinni að nokkrir sjómenn voru að snapsa sig
við bryggjuhúsið. Tveimur þeirra lenti saman í hörkuriirildi og
gerðust háværir.
Strákar voru þar nærri. Einum þeirra varð að orði:
„Þa5ð vildi ég að guð gæfi að yrði slagur!“
Þið getið tekið það rólega, strákar!! — Hún ætlar að horfa á Dýrlinginn fyrst!!!