Morgunblaðið - 24.01.1969, Page 9

Morgunblaðið - 24.01.1969, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANUAR 1969. Höfum KAUPENDUR að 2ja herb. íbúð í Vesturborg- inni, á hæð. 3ja herb. íbúð við Birkimel eða nágrenni. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut eða nágrenni, í fjöl- býlishúsi. Einbýlishús í Austurborginni, t. d. í Smáíbúðahverfinu. 3ja—4ra herb. íbúð við Skip- holt, Bólstáðahlíð, Álfta- mýri eða á líkum slóðum. 3ja herb. íbúð í Fossvogi til- búinni undir tréverk eða fullgerðri. 2ja herb. íbúð við Austurbrún eða vestarlega í Klepps- holti. 5 eða 6 herb. sérhæð, nýlegri við Safamýri, Stóragerði eða nágrenni. Raðhúsi nýlegu í Austurborg- inni með frágenginni lóð, t. d. við Álftamýri, Hvassa- leiti eða á likum s'lóðum. Góðar útborganir í boði, í einstökum tilvikum full útborgun. Höfum einnig fjölmargar beiðnir um ódýrari íbúðir frá kaupendum með út- borganir um 200—400 þ. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 2141* og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Hefi til sölu ma. Einstaklingsibúð við Ásbraut í Kópavogi. 3ja herb. risíbúðir við Ás- vallagötu, Ránargötu, Öldu- götu og Álfhólsveg. 4ra herb. íbúð við Skipasund, laus strax. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut, bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Kleppsveg, lyfta er í húsinu. Hefi kaupanda að eldra ein- býlishúsi eða húseign í gamla bænum. Til greina geta komið skipti á fallegri íbúð í nýlegu húsi. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, símar 15545 og 14965. HIS IH! HYIIYLI Sími 20925 og 20025. * I smíðum 3ja—4ra herb. íbúð í Breið- holtshverfi. íbúðirnar af- hendast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign full- frágengin. Beðið eftir hús- næðismálastjórnarláni. Hag stæð kjör. Einnig er hægt að fá íbúðirnar fokheldar með sameign frágenginni, og er þá um töluverðan af- slátt að ræða. 140 ferm. sérhæð fokheld við Nýbýlaveg, útb. 350 þús., sem má skipta. Beðið eftir húsnæðismálastjórnarláni, 360 þús. lánuð í 7 ár. Glæsilegt fokheit einbýlishús á Flötunum. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 16870 Höfum verið beðnir að útvega Einbýlishús, gjarnan í Smáíbúðahv., með bíl- skúr. Útborgun um kr. 1150 þús. gæti öll kom- ið í vor. 5—6 herb. sérhæð, 10— 20 ára, inn í 'borginni, æskilega með bílskúr. Útborgun 1000 þús. 3ja herb. íbúð í fjöl- býlishúsi, æskilega í Háaleitishverfi. — Útb. allt að kr. 700 þúsund. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 fSilli 4 Vildi) fíagnar Tdmasson hdl. simi 24645 sölumaður fasteigna: Stefán J. fíichter simi 16870 kiröldsimi 30587 24 8 S 0 Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúð á hæð, útb. 400—500 þúsund. H iifum kaupendur að 3ja—4ra herb. risíbúð í Reykjavík, útb. 350—400 þúsund. Hiifum kaupendur að 3ja herb. íbúð í Safamýri, Háaleitishverfi, Skipholti. Álftamýri, Stóragerði eða nágrenni, útb. 700 þús. Hnfum kaupendurað 4ra herb. íbúð í blokk, útborgun 700—750 þús. Höfum kanpendur að 3ja eða 4ra herb. góðri jarðhæð í Reykjavík, útb. 600—700 þúsund. Höfum kaupendur að 5 herb. góðrf blokkaríbúð. útb. 800—900 þús. Höfum kaupendur að 5—6 herb. sérhæð í Rvík eða Kópavogi, útb. 800 þ. Höfum kaupendur að einbýlishús í Reykjavík eða Kópavogi, útb. 1200 þús. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi með útb. frá 600—700 þús. Einnig minni og ódýrari íbúðum með útb. 250—350 þúsund. FASTEIGNIR Austnrstrœtl 10 A, S. hæí Símt 24850 Kvöidsími 37272. SÍMIKN ER 24300 Til sölu og sýnis 24. Ný 2/a herb. íbúð um 60 ferm. á jarðhæð við Álfaskeið í Hafnarfirði. — Rúmgóð geymsla og frysti- geymsla og hlutdeild í þvottahúsi fylgir. Einnig ný téppi á íbúðinni. Kjall: ari er undir jarðhæðinni. Útb. aðeins 315 þús. Nýlegt einbýlishús, 120 ferm. hæð og geymsluris ásamt 50 ferm. kjallara, j Hafnar- firði. í kjallaranum er bif- reiðageymsla og fleira. Við Laugaveg 2ja og 3ja herb. íbúðir, nýinnréttaðar á 3. hæð í 8 ára steinhúsi. Ti!b. til íbúðar. 2ja herb. kjallaraíbúðir með vægum útborgunum við Bás- enda, Baldursgötu, Fálkagötu og Kára?tíg. 3ja herb. kjaliaraíbúð um 90 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu við Hlíðar- hverfi. Laus 4ra herb. íbúð um 105 ferm. á 3. hæð við Stóra- gerði, bílskúr fylgir. Nýtízku 4ra og 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut og við Safamýri. 5, 6 og 7 herb. íbúðir í borg- inni, sumar sér og með bíl- skúrum og sumar lausar. Húseignir af ýmsum staerðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Snorrabraut. 2ja herb. ibúð á 6. hæð við Ljósheima. 4ra herb. hæð við Grundar- gerði, sérinngangur, bíl- skúrsréttur, raektuð lóð. 4ra herb. ný hæð við Hraun- bæ, laus strax. Eignaskipti 4ra herb. hæð við Ljósheima í skiptum fyrir 2ja herb. fbúð. Einbýlishús 5 herb. nýlegt og vandað steinhús í Kópa- vogi. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson. hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Fasteignir til sölu Góð 5 herb. íbúð í raðhúsi við Skeiðarvog, 'bílsrkúrs- réttur. Góðar 4ra herb. íbúðir við Háaleitisbraut. Raðhús og einbýlishús í smíð- um. Hús I Þorlákshöfn. Skipti hugsanleg. Nokkur einbýlishús. 3ja herb. risíbúð við öldu- götu, útborgun kr. 150 þús. Ódýr 3ja herb. íbúð við Bald- ursgötu. íbúðir við Hraunbæ. Austurstrætl 20 . Sírnl 19545 Höfum kaupwdur ag 2ja—3ja herb. kjallara og risíbúðum. íbúðirnar þurfa ekki að vera lausar fyrr en næst- komandi vor. Góðar greiðsl ur. 2ja—6 herb. íbúðir í Vestur- borgirihi óskast. 3ja—4ra herb. íbúð í Heima- hverfi eða Laugarásnum óskast. HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 SÍMAR 21150 • 21370 Höfum góða kaupendur, með- al annars að sérhæðum og einbýlishúsum í borginni, miklar útborganir. Til sölu Tvíbýlishús í smíðum við Larigholtsveg. Efri hæð 120 ferm., neðri hæð 105 ferm. Allt sér. Einbýlishús, 120 ferm. nýtt og glæsilegt, ekki fullgert, á góðum stað f GarðahreppL Eignaskipti möguleg. 3/o herbergia 3ja herb. falleg rishæð, 98 ferm. á mjög góðum stað í Hlíðunum. Sérhitav., svalir. 3ja herb. nýleg og góð íbúð, 80 ferm. skammt frá Mið- borginni. Skipt á 4ra—5 herb. hæð eða einbýlishúsi æskileg. 3ja herb. risíbúð, ver® kr. 500—725 þús., útb. 200—250 þús. við Barmahlíð, Fram- nesveg, Njálsgötu, öldug. 3ja herb. ný kjallaraíbúð 96 ferm. í Smáíbúðahverfi, vandaðar harðviðarinnrétt- ingar, sérinngangur, sér- hitaveita, góð kjör. 4ra herbergja 4ra herb. íbúð 90 ferm. við Hverfisgötu, sérhitaveita. 4ra herb. glæsileg íbúð við Laugarnesveg. 4ra herb. efrj hæð 120 ferm. við Þinghólsgötu, sérinng., útb. kr. 400—450 þús. 4ra herb. glæsileg íbúð 117 fermetra í Vesturborginni, kjallaraherberg; fylgir. 4ra herb. ný og glæsileg hæff 114 ferm. í Vesturbænum í Kópavogi. Mosfellssveit Nýtt og glæsilegt einbýlishús 130 ferm. á bezta stað í sveitinni. Næstum fullgert, hitaveita, stór bílskúr. Hafnarfjörður 5 herb. sérhæff, 120 ferm. í Suðurbænum J smíðum, útborgun kr. 300—350 þús. 5 herb. glæsileg efri hæff 115 ferm. i Suðurbænum, útb. kr. 500—600 þús. 5 herb. ný og glæsileg enda- íbúð við Álfaskeið. Skipti á minni íbúð í Reykjavík æskileg. Komið og skoðið! AIMENNA FASTEIGHA5AIAN UNDARGATA 9 SIMAR 21150-21370 EIGIMASALAN *SÉYKJAVfK I 19540 19191 Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Snekkjuvog, sérþvotta- hús, sérinng. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúffir við Hraunbæ, seljast full- frágengnar, tilbúnar til af- hendingar fljótlega, hag- stæð kjör. Nýstandsett 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álfheima, laus' nu þegar; 4ra herb. íbúð í nýlegu fjol- býlishúsi við Fálkagötú, sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. 4ra herb. efri hæð við Njörva sund, sérhiti. 4ra herb. rishæff í Vestur- borginni, íbúðin er lítið undir súð, laus nú þegar, hagstæð kjör. Vönduff 5 herb. íbúðarhæff við Álfhólsveg, sérinng., sér hiti, ræktuð lóð. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breiðholtshverfi, seljast til- búnar undir tréverk. Fokhelt raðbús við Búland, •tilb. til afhendingar. Raðhús við Geitland, tilb undir tréverk, í skiptum fyrir 3ja-—4ra herb. íbúð. Fokhelt 5 herb. raðhús við Langholtsveg. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Fasteignásalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20808 Ný einstaklingsíbúð við Hraunbæ, ódýr. 2ja—3ja herb. íbúð við Eski- hlíð. 3ja herb. góð íbúð á sérhæð í Skerjafirði, bílskúr fylgir. 3ja herb. góð íbúð við Haga- mel. 4ra herb. íbúð á sérhæð við Hringbraut, bilskúr fylgir. 4ra herb. íbúð við Úthlíð. 4ra herb. vönduð íbúð við Snekkjuvog, væg útborgun. 5 herb. ©fri hæð sér { tví- býlishúsi í Kópavogi, allt nýtt og vandaðar. Nýtt einbýlishús með bílskúr í Kópavogi, góðir skilmálar Ibúðarhús með bílskúr á góð- um stað { Mosfellssveit, hænsnahús og svínahús fylgir. Gott verð og skil- málar. Jón Biarnason hæstaréttarlögmaðnr Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir I margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. - Simi 24180.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.