Morgunblaðið - 24.01.1969, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1969.
11
Ásta Jónsdóttir
— Minningarorð
F. 14. júlí 1917. D. 20. jan. 1969.
í DAG verður til moldar borin
frú Ásta Jónsdóttir frá ísafirði,
kona Hjartar Jónssonar símstjóra.
Hún hafði aðeins legið á sjúkra-
húsi hér syðra í nokkra daga er
hún lézt, rúmlega fimmtug að
aldri. Störfum sínum á ísafirði
hafði hún gegnt framundir miðj
an þennan mánuð. Hvarf þessarar
dugmiklu konu hefur því borið
að með undra sviplegum hætti.
Ásta Jónsdóttir var fædd á Pat
reksfirði 14. júlí 1917. Foreldr-
ar hennar voru Sigríður Bach-
mann og Jón Snsebjörnsson sím-
stjóri á Patreksfirði, myndar- og
greindarfólk. Ólst hún upp í for-
eldrahúsum en gerðist ung
starfsmaður Landssímans og
vann þar í fjölda ára, einnig eft-
ir að hún giftist og stofnaði heim
ili.
Árið 1941 giftist hún Hirti
Jónssyni símritara núverandi
símstjóra á ísafirði, syni frú
Ásu Thordarsen og Jóns Gríms-
sonar málaflutningsmanns. Reistu
þau bú í Reykjavík en fluttust
til fsafjarðar er Hjörtur var skip
aður þar póst- og símstjóri fyrir
3 árum. í>au hjón eignuðust 3
vel gefin börn: dæturnar Ásu
Hönnu og Steinunni Ragnheiði og
einn son Jón. Eina dóttur Sig-
ríði Birnu átti Ásta áður en hún
giftist.
ÁSTA fæddist á Patreksfirði
Hún var dúttir hjónanna Sig-
ríðar Snæbjömsen (fædd Bach-
miann) og Jóns M. Snæbjöms-
soniar sámstöðvarstjórai þar á
staðmum. Þar ólslt hún upp í
foreldraihúsuím með etórum
sýstkinahópi. Hún lauk rnáimi
við héraðsskólamn á Laugar-
vatni 1933 ti/1 1935. Hún stund-
aði síðan afgreiðslustörf hjá
Landssiíma íslands víða um
lamd unz hún giiftist 8/10 ’40
eftirlifandi manni sínum Hirti
Jónssyni, Grímssonar frá ísafirði,
sem einnig var símritari, seinna
loftskeytamaður og ■vraiktstjóri
í Gufunesi. Þau hófu búdkap hér
í Reykjaivík og bjuggu hér þar
til fyrir þrem árum að Hjörtur
var ráðinn umdæmisstjóri við
landsímastöðima á ísafiirði.
Þessar línur eru eikki fram
bornar sem æfiágrip. Eklki held-
ur sem lóð á neina þá vogar-
skál er veröldin á svo margar
tíl.
Þær eru til að minnast
með þakklæti þeirra ýmsu þátta
í eiginileifcum hinnar látnu konu,
sem eins og svo oft í lífinu
yfirleitt leggj.ast fast að manns
eigin lífi, ýmisit af tilviljun, eða
af því að maðuir sækist etftir
þeim efir að hafa kynnzt þeim,
hvað svo sem í upphafi oili því.
Fyrir rúmium 20 árum lágu
leiðir okkar saman í fyrsta sinn.
Þá lék akfcar beggja líf í lyndi.
Hún átiti sitt heimilli og böm.
Dagisins önn var að aninast það,
vernda líf og heilsu þeirra og
byggja það upp sem varnargarð
þeirra allra. Þar var oft gliaftt
á hjalla, og mikið fjör, þvá hún
var glaðsinna og engu likara en
heimitúð stæði um „þjóðbrau
þvera“ svo margi-r voru þeir er
þar vildu deilla gleðd sinni.
Mér er það minnáststætt að
aldrei var hægt að merkja það,
að hún hefði ekiki nógan táma
fyrir hvenn og einn. Sinn verka-
hring fluittí hún þá gjamian yfir
á nóttina til að bregðast ekki
þeim ríka eiginíleika sánium að
vilja allt fyrir al'La gera. Það
sætti uindrun að mánu viiti, hve
margra vanda hún gat leyst og
mörgum greiða gert og það miun
af fleirum en mér vera álitíð að
Framhald á hls. 17
Ásta Jónsdóttir var greind
kona, ötul og starfhæf. Framkoma
hennar mótaðist af glaðværð og
hispursleysi. Hún var orðheppin
og skemmtileg í viðræðum. Vin-
um sínum var hún sérstaklega
hjálpsöm og elskuleg. Má raunar
segja að hún vildi ávallt allra
vandkvæði leysa. Eftir að hún
flutti til ísafjarðar lagði hún sig
mjög fram um hjálp við aldraða
Itengdaforeldra sina, sem húa i
næsta húsi við simstöðina.
A5 ástvinum þessarar góðu
konu er nú mikill harmur kveð-
inn, þegar hún er svo skyndilega
á brott kvödd á bezta aldri.
Ég votta æskuvini mínum,
Hirti Jónssyni, börnunum og
öllu skylduliði einlæga samúð í
þeirra miklu sorg.
S. Bj.
BÚNAÐARBANKINN
er banki fólksius
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
RANCO
SJÁLFSTÝRÐIR OFNKRANAR
★
Stjórna herbergis-
hitanum sjálfvirkt
í hverju herbergi.
★
Kranarnir eru mjög
nákvæmir en þó
einfaldir í stillingu.
★
Áferðarfallegir
og sterkir
FÍlflCSLÍF
Ármenningar, skíðamenn
Skíðaskálinn í Jósepsdal
verður opnaður um helgina.
Skíðafæri í Bláfjöllum. —
Veitingar seldar í skálanum.
Ferðir frá Umferðarmiðstöð-
inni laugardag kl. 2.
Stjórnin.
Verð á %” krönum kr. 750.00.
Verð á Vs” krönum kr. 780.00.
Allar upplýsingar hjá:
oi 'JóAaswsson & SnutA AfL
Súni 24244 (3 6ím\)
LITAVER
Kjörverð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—,
339.—, 343.— og 420,—
Sendum um land allt.
BLADBURÐARFOLK
OSKAST
í eftirtalin hverf i:
Aðalstræti — Miðbæ — Hraunteig.
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
Hinar vinsælu
Hln flölhaefa 8-11
verkefna fpésmtðavéh
Bandsög, rennlbekkur,
hjólsög, frcBsarl, band-
slípa, dlskslfpa, smergel-
skffa og útsögunareög.
Fáanleglr fylglhlutfr:
Afréttarl þykktarheflfl
og borbarkk
Fullkomnasta
tréamlðaverkslaeOia
& mlnsta gölffleU
fyrlr helmlll, tkóla og verkstœfll
nú aftur fáanlegar
verkfœri & járnvörur h.f.
Skeifan 3 B, R. — Símar 84480—84481.
ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMAT
: kjdtbiío sueums stimlíb is sImi ssuis iilkvíir
H Seljum þorramat í kössum á sunnudag (þorradag) frá kl. 9 — 18.
< Sviðasulta, lundabaggar, hrútspungar, bringukollar, blóðmör og lifrapvlsa, hangikjöt salad, hákarl og
~ harðfiskur, flatkökur og smjör, rófustappa.
Kassinn er áætlaður fyrir 2 manns. Verð pr. kassa kr. 350.— Opið frá kl. 10 — 18.
Smurbrauð, kaffisnittur, coktailsnittur, brauðtertur, heitur og kaldur veizlumatur.
O
A Afgreitt alla daga og einnig á sunnudögum.
ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMATUR ÞORRAMAT
ÞORRAMATUR