Morgunblaðið - 24.01.1969, Síða 21

Morgunblaðið - 24.01.1969, Síða 21
MORGUNBL.AÐHD, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1969. 21 (utvarp) FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 700 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar Tónleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um bóndadag og þorramat. Tónlei'k- ar. 11.10 Lög unga fólksins (end- urtekinn þáttur H.G.) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heima sitjum Hildur Kalmann les síðari hluta „Hengilássins" sögu eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Ronnie Aldrich og hljómsveitin hans leika lagasyrpu. Kingston tríóið leikur og syngur nokkur lög. Hljómsveit Werners Muller leikur lög úr söngleikjum frá Broadway. Peter Kraus syngur ítölsk lög. 16.15 Veðurf regnir. Klassísk tónlist Fílharmoníusveitin i Vínarborg leikur Sinfóniu nr. 4 i f-moll op. 36 eftir Tsjaíkovský, Lorin Maazel stj. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist ■ a. íslenzk þjóðlög I útsetningu Ferdinands Rauters. Engel Lund syngur við undirleik Rauters. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Bjö-n Ól- afsson og Árni Kristjánsson leika. c. „Draumur vetrarrjúpunnar" eft ir Sigursvein D. Kristinsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur, Olav Kielland stjómar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Óli og Maggi“ eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (7). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20.00 Ungversk þjóðlög Imre Albert fiðluleikari og hljóm sveit leika. 20.30 Uppreisn skæruliða í Malaja- löndum 148—60 Haraldur Jóhanns son hagfræðingur flytur síðara er indi sitt. 21.00 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld janúarmánaðar „Ólafur liljurós", ballettsvíta. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Land og syn- ir“ eftir Indriða G. Þorsteinsson Höfundur byrjar lestur sögu sinn ar (1). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (20) 22.35 Kvöldhljómleikar: Óperan „Tristan og fsold“ eftir Wagner Annar þáttur. Ámi Kristjánsson tónlistarstjóri kynnir óperuna, er var hljóðrituð i Bayreuth. Há- tíðarhljómsveit staðarins leikur undir stjórn Karls Böhms. Kór- stjórú Wilhelm Pitz. Aðalhlut- verk og söngvarar: Tristan: Wolf gang Windgassen, tsold: Birgit Nilsson, Brangane: Christa Lud- wig, Marki konungur: Martti Tal vela, Melot: Claude Heather, Kúr venal: Eberhardt Wachter. 23.55 Fréttir í stuttu máU. Dágskrárlok. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1969. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleifcfimi Tónleikar. 8.30 Morgunleikfimi. Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik- ar. 9.15 Morgunstund barnanna: Baldur Pálmason les síðarihluta ævintýrisins um Trítil. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Magnús Erlends- son fulltrúi velur sér hljómplöt- ur. 11.40 íslenzkt mál (endurt. þáttur J.B.) 1200 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.10 Um litla stund Jónas Jónasson ræðir I fimmta sinn við Áma Óla ritstjóra, sem byrjar að segja sögu Laugarness 15.40 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 16.05 Landsleikur í handknattleik milli fslendinga og Spánverja Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálf- leik frá Laugardalshöll. 16.40 Veðurfregnir, Á nótum æskunnar — framhald 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. Ingimundur Ólafsson handavinnu kennari flytur þennan þátt. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorlelfsson menntaskóta- kennari talar um Assyríumenn. 17.50 Söngvar í léttum tón Roger Wager kórinn syngur am- erísk þjóðlög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvötds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20.00 Taktur og tregi Ríkarður Pálsson flytur þátt með blues-lögum. 20.45 Leikrit: „Blátt og rautt í regn boganum“ eftir Walter Bauer Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Þorradans útvarpsins Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar leikur gömlu dansanna í hálfa klukkustund, — annars danslög af plötum (23.55 Fréttir í stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. (sjlnvarp) FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Munir og minjar Hörður Ágústsson, skólastjóri, sér um þáttirm, sem fjallar um húsa kost á íslenzkum höfuðbólum á miðöldum. 21.05 Virginíumaðurinn 22J20 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok BIRGIRISLGUNNARSSOH HÆSTARETTARL ÖGMA 0 UR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 Húsbyggjendur F YRIRLIGG J ANDI: — + Undirpappi, breidd 50 og 100 cm. + Yfirpappi + Asfaltgrunnur (Primer) + Oxiderað-asfalt grade 95/20 + Frauðgler einangrunarpl'ötur + Niðurföll, 2y2” — 3” og 4” + Loftventlar + Kantprófílar. VIÐ HÖFUM SÉRHÆFT OKKUR í FRÁ- GANGI ÞAKA OG HÖFUM í OKKAR ÞJÓNUSTU SÉRHÆFÐA STARFSKRAFTA Á ÞESSU SVIÐI. s= Gerum tillögur um fyrirkomulag og endanleg tilboð í framkvæmd verksins. = Leggjum til allt efni til framkvæmd- anna. = Veitum ábyrgð á efni og vinnu. KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERÐ OG GERIÐ RÁÐSTAFANIR UM FRAMKVÆMDIR TÍMANLEGA. T. Hannesson & Co Brautarholti 20 — Sími 15935 Veizluréttir Fermingarveizlur Brúðkaupsveizlur Þorramatur Árshdtíðir Afmælisveizlur Fyrir öll hdtíðleg tækifæri: Kalt borð heitir réttir, sérréttir, brauðtertur, smurt brauð, snittur. Fáið heimsendan veizluseðil. Pantið fermingar- veizluna í tíma. Sérmenntaðir mat- reiðslumenn. KJÖT & RÉTTIR Strandgötu 4 — Sími 50102—51142—52497. Borðpantaamr. í S/MA 17759 ÚTSALAN er í BREIÐFIRÐINGABÚÐ KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR. mm xr|« - • Laugalæk, sími 33755. Q|*OllSTlHH Suðurlandsbraut 6, sími 83755, Laugavegi 31, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.