Alþýðublaðið - 16.05.1930, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.05.1930, Blaðsíða 3
alþýeublaðið 9 Nýkomið: FeLkna-úrval af manchettskyrt- utn, flibbum, bindum, silkitreflum, húfum, sokkum, bæði dömu og (herra. Armbandsúr og festar, stórt úrval. Munið Framtíðar iága verðið. Komið, skoðið og athugið verð- mfuninn. Verzl. Framtíðla Kirkjuvegi 10, Hafnarfirði. Sími 91. , Barnavagoa- teppin fallega komin aftur. Branas-¥erz!n n. Tíminn. Tvö hirn heil með 80 mýndum koea M á Bnorg^ Mii. SöMdreiagir koœBi í afgi’eii$s~ sma kl. 5. Bezta Cigaretfan f 20 stk. sem kosta 1 krónn, er: Westminster, f Virginia, Cigarettnr. Fást i ölum verzlunum. I hvepjnm pafeka er gnlIKalleg islenzh mynd, eg fær hver sá, er safnað hefir 50 myndnm, eina stæhkaða mynd. Útiskemtun alÞýðufélaganna í Hafnarfirði verður haldin á Hamarkotstúni sunnud. 18. maí næstk. i i l»ar verður til skenatnnar: Ræðuhöld, hljómleikar, fimleikar og margt fleira. Veitingar á staðnum. Nánari skemtiskrá varður auglýst á morgun. Skemtinefndin. Therma B H 'miciismam StPaUjárn ^ Therma röðulofnar, larapar og íjósakróhur. Alt til rafmagns. Jálíus Björnsson. Ansturstræti 12. Rtssneskar kvikmyndir. Nú á síðustu árum hefir rúss- nesk kvikmyndalist, sem grund- vallast á hinni nýju verkalýðs- menningu Ráðstjómar-Rúslands, ratt sér braut á sviði kvikmynd- anna. Má með sanni segja, að hún nú standi fremst á því sviði. Rússneska kvikmyndin er frá bragðin hinum borgaralegu myndxun að pví leyti, að hún leitar efnis mynda sinpa úr vera- leikanum, úr hinu daglega lífi, sækir efni sitt úr baráttu mann- anna fyrir tilverunni. Allir kanhast við amerxsku kvikmyndimar, sem rnest er framleitt af. Sögur um örlög ein- staklinga, „litilla sanda, lítilla lítilla sæva, lítil em geð guma“. Rússnesku kvikmyndimar aftur á móti em lýsingar á stórkostlegum atburðum í lífi heilla þjóða og stétta, þáttur úr veraldarsögunni þar sem leidd em fram í dags- Ijósið dýpstu rök viðburðanna. Allir viðurkenna að rússnesku kvikmýndirnar hafi meira lista- gildi en allar aðrar kvikmyndir, sem hingað til hafa verið fram- leiddar í heiminum. Með þeim hefix kvilonyndalistin náð há- marki sínu. Nokkrar rússneskar myndir hafa verið sýndar hér á landi við ágæta aðsókn, t. d. „Móðir- in“, „Síðustu dagar Pétursborg- ar“, „Stormur yfir Asíu“, „Guli miðinn", „Volga, Volga" og „Po- temkin“. Nú hefir félag nokkurra manna hér í bænum, „Fræðslufélagið", útvegað eina rússneska kvik- mynd, sem talin er meðal hinna beztu og hefir farið sigurför um all|an heim. Mynd þessi heitir „I landi Lenins“ og er í níu þáttum. Hún var tekin á 10 ára afmæli lússnesku byltingarinnar. Mynd- verður sýnd í Nýja 'Bíó á lauig- ardagskvöldið í sambandi við stutt erindi um rússneska kvik- myndalist. Ættu menn að nota tækifærið til þess að njóta góðr- ar skemtunar og óvenjulegrar fræðslu um hið umdeilda land, hið kommúnistiska Rússland. Ókeipis lækning. Sá furðulegi og merkilegi at- burður hefir gerst á hinum síð- ustu og verstu tímum, að Helgi Tómasson hefir boðist tii þess að lækna ókeypis. Er af sú tíð, þegar það kostaði 5 kr. að fá ekki að tala við sérfræðinginn. En kann ske hefir þeim 5 kr. verið betur varið, heldur en þeim peningum, s-em fólk hefir borgað fyrir að Æá að tala við hann. A x M. HatnarSjðrðap. Gellin og Borgström spila kl. Í81/2 í kvöld fyrir Hafnfirðinga. Af Skeiðum. Þó bílar hafi gengið austur yfir Hellisheiði síðustu tvo mánuði, era póstsamgöngur ekki í betrð lagi hér en það, að ég er ný- búinn að sjá blöðin, sem komu út uin það leyti, sem flóðið var hér. Og er skemst frá því að segja, að. fæst af því er læsilegt, sem þau segja um það óbætanlega tjön, sem af því hlaust. Næst sanni mun þó vera skýrsla Ei- ríks Jónssonar bónda í Vörsabæ, þó ekki sé hún fullkomin að öliu leytí. Nokkra eftir flóðið voru virt- ar skemdir þær, sem hlotist höfðu af vatninu. Sú virðing mun nú orðiu landsfræg. Ær og sauð- ir voru virtar á 35 kr. og 10 kr. þar af áætiaðar fyrir nytjum á hverja kind, þó sumir ski'okk- arnir hafi rekið fram í sjó, svo það er 25 kr. beinn skaði á hverja kind. Beyið var virt á 8 kr. töðuhesturinn, en 5 kr. út- heyshesturinn. En við þessu er ekkert að segja. Það sjá allir heilvita menn, hvað það er nærri sanngirni, en hitt vita færri, að heyið mun hafa verið fast að þriðjungi meira en virðing- in sagði. Svona var nú virðingin á því, sem hægt var að meta til peninga, og var það þó minst af því, sem skemdist. T. d. flutu burt allar timburbrýr á því svæði, sem flóðið fór yfir, vegir allir stórspiltust og eyðilögðust, svo að samgöngur teptust að miklu leyti, en síðast en ekki sízt er öll jörð svo undirlögð af jökul- leðju að gefa verður skepnum fuila gjöf fram á græn grös, og vafasamt þó, að gras komist alls staðar upp úr forinni. En manni verður á að spyrja, hvað eigi að gefa, þegar engin eru heyin. Það er eldxert gaman að skygn- fcst inn í framtíðarafkomu Skeiða- bændannp,' ef ekki vorar því fyr, þegar fáir geta hjálpað svo nokkra nemi. Því þeir eru litlu betur settir, sem fyrir alls engum skaða urðu á heyjum, heldur en hinir, sem heyið mistu. Helzt litur svo út, að menn haldi sig geta skapað góðæri, og gætii- þar sennilega áhrifa frá Helga Pét- urss. Ég skil eiginlega ekkert í því, í hvaða hugsunarhætti þeir lifa og eiga að heita mótstöðu- menn íhaldsins, allir nema einn (en hann er líka löngu frægurfyr- ir prúða framkomu á mannamót- um og fyrir ættarnafnjasmíði. Góð- Ur spegill af íhaldinu). Sárgræti- legast af öllu er þó, ef Skeiða-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.