Alþýðublaðið - 16.05.1930, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.05.1930, Blaðsíða 5
Föstudaginn 18. mai 1930. ▲ueiÐBaitASiÐ 5 nm verkamannabústaði. 1. gr. Stofna skal byggingarsjóði í ikaupstöðum og kauptúnum, til |>ess að lána til íbúðarhúsbygg- inga samkvæmt skilyrðum þeim, Sem lög pessi setja, enda hafi verið færð rök að því fyrir at- vinnumálaráöherra af 5 manna Inefnd í kaupstöðum og 3 manna laefnd í ltauptúnum, að þörf sé slíkrar opinberrar aðstoðar. Nefndir þessar skulu kosnar hlut- bundmmr kosningum af hlutað- íeigandi bæjar- eða sveitar-stjóm. 2. gr. 'f ' Nú er stofnaður byggingarsjóð- ssix samkvæmt 1. gr., og aflast faonum þá fé sem hér segir: 1. Rikissjóður leggur í sjóðinn árlega upphæð, sem svarar til einnar krónu fyrir hvern íbúa kaupstaðarins, í fyrsta skifti 1930. 2. Bæjarsjóður og sveitarsjóður leggur í sjóðinn árlega upp- hæð, sem svarar til einnar krónu fyrir hvem íbúa, kaup- staðarins eða kauptúnsins, í fyrsta skifti 1930. . 3. Enn fremur getur sjóðurinn tekið lán til útlánastarfsemi sinnar. Lánin ábyrgist ríkis- sjóður og bæjarsjóður eða sveitarsjóðuT í jöfnum hlut- föllum. Nú er kauptún að eins hluti úr fareppi, og skal þá tillagi sveit- arsjóðs til byggingarsjóðs jafnað niður á íbúa kauptúnsins, þá sem. gjaldskyldir eru til sveitarsjóðs, seftir sömu reglu og útsvör. 3. gr. Byggingarsjóður veitir lán til 'ibyggingaríélaga, sem reist era á samvinnugrundvelli, til þess að koma upp íbúðum fyrir félags- .menn sína. Lán þessi skulu veitt gegn 1. veðrétti í húsum og trygð með veðskuldabréfi fyrir hverja íbúð, er nerni í fyrstu alt að 85o/o af því verði, sem hún kostar upp komin, og ávaxtist og endurborg- ist með jöfnum greiðslum, þann- ig, að árlegt gjald sé 6o/0 af allri .lánsupphæðinni í 42 ár. 4. gr. , Byggingarsjóðuíinn skal jafnan (vera í handbæru fé í banka eða sparisjóði, þar sem ávaxta má fé ómyndugra, að svo miklu leytí, sem homun er ekki varið tíl út- lána. 5. gr. Byggingarfélög hafa rétt til að fá lán úr byggingarsjóði samkv. 3. gr., ef þau fullnægja eftirfar- ■ndi skilyrðum: 1. að byggingarfélagið komi upp byggingum fyrir félagsmenn sína. 2. að húsin séu gerð úr varan- legu efni, með tveggja og þriggja herbergja íbúðum auk eldhúss og geymslu, með venjulegum nútímaþægindum og sérstökum bletti handa hverri íbúð, en að öðra leyti sé fyriíkomulag bygginganna samþykt af atvinnumáldráðu- neytinu. 3. að félagsmenn séu fjárráða, heimilisfastir innan kaupstað- arins eða kauptúnsins og hafi eigi haft yfir 4000 króna árs- tekjur, miðað við meðaltal 3 síðustu ára„ er þeir gerast fé- lagsmenn, né yfix 4000 kr. eignir. 4. að íbúðirnar séu seldar félags- mönnum fyrir það verð, sem þær kosta byggingarfélagið, gegn a. m. k. 15% útborgun, og með sömu lánskjöram á eftirstöðvum kanpverðsins sem félagið nýtur hjá byggingiar- sjóði. 5. að byggingarnar séu reistar á lóðum, sem kaupstabirnir eða ríkið eiga eða leigja, og sé ársleigan metin reglulega 'á 5—10 ára fresti. Þegar um sambyggingu er að ræða, skal lóðarleigunni jafnað niður eftir eignarhlutföllum í bygg- ingunni. - 6. að ákveðið sé í samþyktum félagsins, að enginn, sem keypt hefir íbúð af félaginu, megi selja hána, nema stjórn byggingarfélagsins hafi áður hafnað forkaupsrétti félagsins vegna, og ekki framleigja nema með leyfi stjórnar fé- lagsins. Söluverð slíkrar íbúð- ar má ekki! vera hærra en síðasta kaupverð hennar, að viðbættu virðingarverði þeirra endurbóta, sem á hafa verið gerðar eftir að síðasta sala fór fram, en að frádreginni hæfilegri fymingu, hvort- tveggja samkvæmt mati dóm- kvaddra manna. Sé um fram- leigu að ræða, ákveður stjórn félagsins, hve há leigan megi vera, og miðast hún við raun- verulegan kostnað e'ganda, samkvæmt mati, ef íbúðinni eða hluta hennar, sem leigður er. 7. að settar séu reglur í reglu- gerð, sem sthðfest sé af at- . vinnu og samgöngu-mála- ráðuneytinu, um viðhald hús- anna, og skal stjórn félagsáns hafa eftirlit með því. Þegar um sambyggingu er að ræða, skal kostnaður við viðhald húsanna hið ytra lagður á bygginguna í heild, en síðan jafnað niður á eigendur eftir eignarhlutföllum þeirra í byggingunni, en viðhald hið innra á hverri íbúð skal hún i bera. Um sameiginleg tæid ? innanhúss í sambyggingu, svo sem leiðslur allar gg hitunar- tæ-k:, fer eí.if þvi, sem segir í reglugerðinni. *. að stjórn byggingarsjóðsins hafi íallist á samþyktir félags- ins og það fullnægi að öÖru leyti skilyrðum þeim, sem at- vinnu- og samgöngu-mála- ráðuneytið setur fyrir viður- kenningu slíkra félaga. 6. gr. 1 stjórn byggingarsjóðs hvers kaupstaðar eða kauptúns skulu vera 3 menn. Séu tveir þeirra kosnir með hlutfallskosningu af hlutaðeigandi bæjarstjórn eða sveitarstjórn tíl 4 ára í s-enn, en eánn skipaður af atvinnu- og samgöngu-málaráðuneytinu tíl jafnlangs tíma, og er hann for- maður sjóðsstjórnarinnar. Stjórn- in hefir á hendi allar fjárreiður sjóðsins, lántökur og lánveiting- aT úr honum samkvæmt reglu- gerð, er atvinnu- og samgöngu- málaráðuneytið setxrr. Greiðast laun hennar úr ríkissjóði og á- kveður atvinnim^álaráðherra þau, en annan kostnað greiðir bygg- ingarsjóður. 7. gr. Ársneikningar byggingarfélags skulu ætíð lagöir fyrir stjórn byggingarsjóðs til athugunar, og getur hún krafist allra skýrslna um hag og rekstur félagsins, meðan nokkuð stendur eftir af láni því, er veitt hefir verið til bygginganna. Ríkisstjórnin úrskurðar reikn- inga byggingarsjóðs, en bæjar- stjóm eða sveitarsjóm kýs tvo enduxskoðendur þeirra ímeö hlut- fallskosningu tíl eins árs í senn. 8. gr. Nú er ekkert byggingarfélag til í kaupstaðnum eða kauptúninu, sem lán fær úr byggingarsjóði, og er þá bæjarstjóra eða sveit- arstjórn heimilt að ákveða, að bæjarfélagið eða sveitarfélagið jjromi upp byggingunum, og hefir það I>á sömu réttindi og skyldur kem byggingarfélög samkvæmt lögum þessum. 9. gr., Ríkisstjómin lætuf gera fyrir- .myndamppdrætti að húsum fé- lagsmanna, bæði sérbyggingum og sambyggingum, til afnota fyr- ir byggingarfélög. Sömuleiðis set- íux hún, í samráði við hlutaðeig- andi bæjar- eða sveitar-stjórnir, örugt eftirlit með framkvæmdum byggihgarfélaga, sem starfa sam- kvæmt lögum þessum. Næturiæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Príkirkjan í Reykjavík, Gjafir og áheit: Frá ónefndri konu 10 kr., frá „Gamla" 10 kr., frá G. J. 5 kr., frá I. Þ. 10 kr., frá M. V. 10 kr., frá Ó. J. 2 kr. og frá Á. J. 30 kr. Samtals 77 kr. Með þökkum meðtekið. Ásm. Gestsson. Stfórnin OB berklavarnlrnnr. 9^tofnvisáénnir4$. Eins og alræmt er orðið ákvað ríkisstjórnin í vetur í lagaleysi, að dvalarkostnaður, berklasjúk- linga í sjúkrahúsum, sem rekín eru sem einkafyrirtæki, verði ekkí greiddur, ef ekki sé gengið að því skilyrði, að daggjaldið „sé ekki hærra en 5 kr. fyrir fuíl- orðna og 4 kr. fyrir börn innan 12 ára aldurs, eins, og‘‘ [ráduneyt- ið telur vera] „í heilsuhælunum í Kristnesi og á Vífilsstöðum, og felist í því allur meðlagskostn- aður, þar með talin lyf og lækn- ishjálp." Þar með fylgdi enn fremur það skilyrði, „að berklasjúklingar séu 'hafðir í sérstökum stofum og eigi innan um aðra sjúklinga, og enn fremur, að loftrými í sjúkrahús- um sé eigi minna en svo, að svari 15 teningsmetrum á hvert sjúkrarúm". Að þessu sinni skal að exns vikið að síðlhra skilyrðinu og tek- inn upp kafli úr bréfi, sem Vil- mundur Jónsson, héraðslæknir á ísafirði, skrifaði ráðuneytinu, þar sem hann færir rök að því, hve skilyrði þetta er „leiðinlega fjarri lífinu og öllum veruleika, eins og hann gerist hér á landi“. Hann bendir á dæmi, „sem hafa það sér til ágætis, að vera tekin beint úr iífinu“. Hann skrifar: „Kona kemur hér til bæjarins og sezt upp hjá systur sinni, blá- fátækri ekkju, sem á fjögur börn ung, sitt á hverju árinu. Húsa- kynnin era ein herbergiskytra undir súð og vel í lagt, að 5 rúmmetrar af lofti hafi komið á hvem mann. Aðkomukonan er svo veik, að læknis er strax vitj- að. Hún hefir lungnaberkla á háu stigi og mjög smitandi. Á nú læknirinn í þessu falli að taka „tommustokk“ og mæla loftrým- að í herbergi í sjúkrahúsinu, þar sem rúm er autt hjá öðrum smit- andi berklasjúklingum, og ef ,minna en 15 rúmmetrar koma á hvert rúm, á hann þá að láta konuna dúsa þar sem hún er, þegar ekki er um annað að velja en þetta tvent? Almenningsheill væri illa borgið með slíkri fá- vizku. Andi berklavamalaganna segir nei. Vér segjum nei. En landlæknir og ráðuneytíð segja já. Og ef læknirinn fer sínu fram og flytur konuna, á ekki ein- göngu að hefnast á henni og neita henni urn berklastyrk, held- ur líka á sjúklinguirum, sem fyrir liggja í stofunni, og taka styrk- dnn af þeim! Eða þá að láta greáðslufallið koma niður é sjúkrahúsinu. Sjómaður á einum fiskibátnum veikist af blóðspýtíngi. Hann á i ekkert helmili í landi. Nú er tíl { mm í sjúkrahúsinu í ágætu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.