Morgunblaðið - 31.05.1969, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 31.05.1969, Qupperneq 5
MORGUNB-LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1909 ■ :|||i Þórarinn Jónsson Fjölnir Sveinsson ftlagnús Bl. Jóhannsson Atii Heirnir Sveinsson Jón Asgeirsson MIISICA NOVA — heldur tónleika MUSICA NOVA heldur tónleika í Norræna húsinu á sunnudaginn kemur ki. ?• e.h. Verða þar flutt Þorkeli Sigurbjörnsson íslenzk tónverk eingöngu. Sum þessara verka hafa ekki verið flutt áður á opinberum tónleik- um hér á landi, en þau eru ann- ars sjö talsins, eftir sjö höfunda. Atli Heimir Sveinjssion á þarna / Norræna húsinu býsna fróðvænfegt triíó fyrir fLautu klariniettu og eeiiló. Nefn- ist það „Klif“ og er saimið árið 1967. Jón G. Áageirsson legguir fr'aim spánýjan krvin'tett fyrir tré- blástunslhilijóafæri, og keimur nokk uð á óvart með nýstárieguim til- þrifuim. Þrjú söngiög við texta úr Fögriu veröld eftir Tómas, eru ■fraimlag Ledifs Þórarinssionar, en þaiu eru annans hiiuti liagaflokks sam hann samdi 1957. Hafa lögin aðieinis verið flutt einu siwri áð- ur, á tónlieiikuim í Bamdaríkjun- uim 1961. Staersta verlkíð á þesis- uim tónieikuim er stremgj akvairt- et't eftir Þorkel Sigurbjörnisison. Var hanin saminn á síðasta ári, fyriir tilihtutan Stiftelisen Hassel- byslott í Svíþjóð, og fruimfluttur þar í landi við fádæmia góðar undirtektir. Leifur Þórarinsson Parísarfundirnir: Ekkert miðar í samkomulagsátt París, Saigoin, 2'9. maí. AP. IIENRY CABOT Lodge, aðalfull- trúi Bandarikanna á Vietnam- fundunum í París, sagði á fundi sendinefndanna í dag, að Banda- ríkin myndu aldrei fallast á neina pólitíska lausn Vietnammálsins „nema með fullri þátttöku og samþykki lögmætrar og réttkjör- innar stjórnar landsins“ og átti þar að sjálfsögðu við Saigon- stjómina. Caibot Lodige átaflidi Norður- Vietnama og-Viet Conig tfyrir af- stöðu þeirra till átta Liða áætliun- ar Nixoms, Bandaríkj aforseta og saigði að þeim væri (holflara að talka tifllLögur hans t'ill jlákivæðrar og vinsaimtegrar aithuiguinaæ. í ræð uim sínum réðuiif ful'ltrúar Norð ur-Vietmama og Viet Cong harð- lega á stjórn Suður-Vietnam og Bandaríkjarmemn, og beindu s'keytum sínum sér í lagi að Thieu, forseta. St j órnmá'laifr éttar itarar tel'j a fiundimn í dag svipaðan fyrri Vi- etnamfumduim og ekkert hafi komið frarn er bendi tifl. að skrið- ur sé að færa®t á miál'in. Bandarí'kjamenin og ötjórnar- hermenn í Suður-Vietnam héldu í dag uippi árásum, þrátt fyrir einhliða vopnah'lé, sem Viet Cong lýsti yfir, en Saigon stjórnin befur boðað 24 stunda vopmahflé frá kiulkkan 2:2 á fösitu dag vagma hátíðahalda i tilefni af aifmæli Buddha. ís'lenzk tónrverkamiðistöð gefur út tónrverk, bæði pnen'tuð og fjöl riuð. í þessiari viku komiu út á heninar vegum þrjú ístenak tón- verk, oig verða 'þau flutt á þeiss- um tónlieikum Musica Nova. Verkin eriu Fjórar Absitrafctsjón- ir fyrir píanió eftir Magnús Bl. Jóhanmsison, Fiimm skissuir fyriir píanó eftiir Fjölni Stefáns- sion og Tvö lög, Húmoreska og Hugleiðing fyrir fiðlu og píanó etftir Þórarinn Jónsson. Þau eru prentuð í Austurríki hjá Wald- heim-Eberle. en Iþað fyriirtæki er heiimisþeikkt fyrir vönduð vinnu- brögð. Flytjemdur 'þessara sjö tón- verka eru alíis tólf: Strenigja- kvartett Björms Ólaflsisonar, en 'hann skipa Björn Ólafsson og Jón Sen fiðlluleikairair, Ingvar Jónasson víóluileikari og Einar Vigfússon oelló'leika'ri. Blásara- kvintett Tónlistarskólans í Beykjavík, en í honium ©ru Jón Sigurbjömsson flautuleikiari, Kristján Þ. Stephenisien óbólieik- ari, Gunnair Egilsson tolarine'ttu- ledtoari, Stefán Þ. Stephensen hornleikari og Sigurður Markús- son fagotteilkairi. Þá tooma einniig fram Krisitinn Ctestsison píanólieik ari og Pétur Þorvaldsison celló- leibari, en sönigkona verður Elísa het Erlimgsdóttir. I tónleikaihléd verða kaffivei't- ingar í kaffistofu Norraena húss- ins, og geta menn þá einnig virt fyrir sér sýnimgu á nionrænni ■grafik-lisit sem hamigir þar uppi þessa dagana. Þetta enu aðrir tónteikarnir sem Musica Nova beidur á 'þesisu starfsári. Þeir fyrri vonu í Þjóð- l'eikhúsinu í nóvemiber sl., og voiru þá einnig flutt íslenzk tón- verk. Þriðju tóhleitoarnir verða væntanlega um miðjan júní- mánuð, en þá kemiur fram kamad ístoi flautusnillingurinn Robert Aitkins, og rmun hann flytja verk fyrir einleik'Siflaiutu, flautu , og píanó og flautu og segulband (raí’magnstónilist). Eru þau verk eftir ítölsik, frönsk, kanadísk og bandarísk tónskáld. Píanóleikari á þeim tónleitoum verður Þor- kell Sigunbjörnsison. IlafiÖ þiö a nokkurs staöar? Ef þið reykið vindla, ætt-uð þið að hafa augun opin fyrir Henri Wintermans. Hollenzkir vindlar, mildir og bragðgóðir og svo fallega lagatiir, að í löndum svo fjarri hvort öðruaem Bretland og Ástralía, seljast þeir meir en nokkur annar hollenzkur vindill. Þegar þið sjáið Henri Wintermans, ættuð þið að kynnast honum. Þið sjáið ekki eftir þvi. Kynnizt Henri Wintermans Short Panatella Rctta stærðin fyrir alla. Hæfllega langur. Hæfllega gildur. Hæfilega bragðmikill. Hæfllega mildur. Seldur f 5 stykkja pökkum. Kynnizt Henri Wintermans Cigarillos (Við kölluðum þá áður Senoritas) A stærð við “King-Size” vindling, en gildari. Ekta hollenzkur smávindill, með hinu milda Henri Wintermans bragði. Seldur í ÍO stykkja pökkum. HENRI WINTERMANS HINN ALÞJOÐLBQI HOLLBNDINGUB, Umboðsmenn: GLOBUS H/F.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.