Morgunblaðið - 31.05.1969, Síða 7

Morgunblaðið - 31.05.1969, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1969 7 Baslettsýningar i Þjóðleikhúsinu Sunnudaginn 1. júní n.k. verða frumsýndir fjórir baliettar í Þjóðleikhúsinu og verða aðeins tvær sýningar á ballettunum 1. og 2. júní. Rúmiega 40 dansarar um F»jóðleikhússins. Dansarar eru margir nemendur úr Listdans- skóla Þjóðleikhiissins, ásarm bail ettmeistaranum Colin Russel, Ingibjörgu Björnsdóttur, kennara skólans og þremur dönsurum úr „Fiðlaranum á þakinu", þeim Frank Shaw, Jack Gruban Hans- sen og Einari Þorbergssyni. Col- in Russel stjórnar og sviðsetur alla ballettana. Undirleik annast Carl Biilich. Á efnisskránni eru eftirtaldir ballettar: Les Sylphides, við tónlist Chopins, II þáttur úr Brúðubúðinni við tónlist Delbib es, Carnival við tónlist eftir Schu man og La vie Parisienne við tónlist eftir Strauss, en höfundur að þeim ballett er ballettmeist- arinn, Colin Russel. Verði á aðgöngumiðum verð- ur mjög stillt í hóf og eru þeir seldir á 100—140 kr. Eins og fyrr segir verða að- eins tvær sýningar á ballett- unum, n.k. sunnudag kl. 15 og mánudagskvöldið 2. júní kl. 20. Gullbrúð'kaiup eiga í dag hjón- in Kristin Árnadóttir og Sighvat- ur Andrésson, Paxabraut 33c Kefla vík. Þau dveljasit í daig að heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Ármúla 5 Rvík í dag, laugardaginn 31. mal verða gefin samam í hjónoband í Kefla- vikurkirkju aif séra Birni Jónissyni Viktoría Hafdís Valdimarsdóttir, Reykjamœveg 1 Ytri-Njarðvík og Einar Guðberg Gunnarsson Sólvalila göbu 12 K. Heimili þeirra verður að Háaieiti 7 Keflavik. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Jóni I>orvarðasyni i Háteigskirkju ungfrú Ragnheiður Lárusdóttir, Barmahlíð 30 og Sig- urður Dagsson, Efstasundi 82. Heim iili þeirra verður £ Efstasundi 82 hjónaband af séra Frank M. Halíl- í dag verða gefin saman í dórssyni ungfrú Anna Birna Grím- úlfsdóttir Holtsgötu 41, og Eiríkur Steinþórsson, Reynimel 24 Heimili ungu hjónanna verður að Reynimel 24. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Sigurði Ó Lárussyni ungfrú Ásdís Egiisdóttir, Hrísateig 25, og Ólafur Óddsson Araigötu 6. 80 ára er í dag Steingrímur Árnason Kambsveg 20. Hann rak í fjölda mörg ár frystihús og út- gerð af mikium dugnaði. Hann verður að heiman i dag. Gefin verða saman í Kópavogs- kirkju 31. maí, Guðrún Elnarsdótt- ir Pífulhvammsvegi 31 og Hjörtur Kristjánsison Bo r garholteb raut 24. Heimili þeirra verður að Borgar- holltsbraut 24. Laugardaginn 17. maí voru gef- in saman í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Margrét Bene diktsdóttir og Gísli Hjálmarsson, bóndi Kópareykjum, Reykholitsdal. (Ljósm. Óli Pálil) Minningarspjöld Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32 (sími: 22501), Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, sími 31339, Guðrúmu Karlsdóttur, Stigaihlíð 4, 32249, Sig ríði Benónýsdtótur Stigahlíð 49, 82959, ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar, Miklubraut 68. Eimskipafélag íslands h.f. Bakkafoss er á Akureyri Brú- arfoss fer frá New Bedford 2.6. til Caimbridge og Norfolk. Fjalll- foss fór frá Vemtspiis í gær til Riiga, Gdansk, og Reykjavíkur Gullfoss fór frá Bayonnie 29.5 tii Reykja- Lagarfoss fór frá Lysekil í gær til Jakobstad, Mentytioto, Turku og Kotka. LaxfooB kom til Reykja- víkur 29.5 frá Kotka. Mánafoss fór frá Húsavík í gær til Hu'Ill ogHam- borgar Reykj'afosis kom til Reykja víkur 28.5 frá Hamborg. Sellfosis fór frá Bayonme 29.5 tiíl Reykja- víkur Skógafoss fór frá Akureyri 28.5 til Rotterdam og Hamborgar Tungufasis fór frá New York 21.5. er væmtanl'egur til Reykjavlkur 16. Askja kom til Reykjavíkur 23.5 frá Hulll. HoÆsjökuilil fer væntanlega frá Murmansk 1.6. til Akureyrar Kronprins Frederik fer frá Reykja vík kl. 20.00 í kvöld til Færeyja og Kaupmannahafnar Rarnnö fór frá Kaupmannahöfn 29.5. biil Reykja vikur Besti'k fer frá Hull 1.6 til Reykjavíkur Hafskip hf. Langá er í Vestmannaeyjum. Laxá fer frá Reykjavík í dag til Vestur og no rðu rlaivd Shaifna. Rangá fer frá Hamborg í dag til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Selá fer frá Reykjavík í dag til Akur- eyrar. Marco fer frá Vopnaíirði í dag til Reykjavíkur. Skipadeild S.f.S. Arnarfell fór í gær frá Húsavík til Reykjavíkur Jökuifell eir á leið til Norðurland'Shafna. Dísarfell er i Þorlákshöfn. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafel'l er á Stöðvair- firði, fer þaðan til Reykjavíkur Stapafell er á leið til Norðurlands hafna, Mælifell er væntanliegt til St. Isabel á Fernamdo Poo 6. júní Grjótey er á Húsavík Mastholm er á Hornafirði. Bongund fór 1 gær frá Reykjavík til Osló. Tempo er í Þorlákahöfn. Gunnar Guðjónsson sf. Skipamiölun Kyndill fór frá Akureyri i gær til Sauðárkróks og Reykjavíkur. Dagstjarman fór frá Ámgholmem I gaer til Frederikshavn og kaup- manmahafnar. Dagsitjairnan kemur til Hornafjarðar 1. júmí frá Bilbao. VIL TAKA A LEIGU STRAX stórt herbergi í Vestur- eða Miðbæ. Uppl. gefur Árni i síma 10100. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. 15 ARA TELPA óskar eftir vist. Uppl. í síma 51896. MIÐSTÖÐVARKETILL 4]—6 ferm. með tilheyrandi tækjum óskast. Uppi. í síma 33077. BRÚNIM HESTUR með hvítan blett i nös tap- aðist frá Hafnarfirði, um miðjan mánuðinn. Þeir, sem gieta gefið upp!., vinsaml. hringi í síma 52731. KONA ÓSKAR EFTIR VINNU - Er vön alls konar veitinga- og gistihússtörfum, einnig við mötuneyti. Uppl. i síma 11965. SUMARBÚSTAÐUR Eldri kona óskar eftir sumar- bústað á leigu, í 2—3 vikur, á tímabil'inu 7.—30. ágúst. Góðri umgengni héitið. — Uppl. í síma 15511 eða 13066. TIL SÖLU grill, gerð „Grilffix" sem nýtt hrærivél, gerð „Beflirup" ásamt hakkavél. Kviikmynda- tökuvél, ge'rð „Agfa" Movex 88, 8 mm filma. Tilb. merkt „Ódýrt 88" til Mbl. strax. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Pönt un a rsíma r 22564, 41896. Laust rifarastarf Óskum eftir að ráða stúiku til vélritunarstarfa og gæzlu bréfasafns. Þarf að hafa góða kunnáttu í vélritun og öllu er að vélritun lýtur. Umsóknir er greini frá aldri, menntun, fyrri störfum og öðru því er máli skiptir, ásamt meðmaelum sendist skrifstofunni fyrir 10 júní n.k. Laun samkvæmt Kjaradómi. Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Seljavegi 32. Frd skólngörðum Kópuvogs Innritað verður í garðana við Fífuhvammsveg og Kópavogs- braut mánudaginn 2. júni og þriðjudaginn 3. júní 1969 kl. 1—5 e.h. Rétt til þátttöku hafa börn á aldrinum 9—12 ára. Þátttökugjald er ákveðið kr. 400 og greiðist við innritun. FORSTÖÐUMAÐUR. Póstteröir milli Stykkishólm og Brjánslækjar með viðkomu í Flatey: Frá Stvkkishólmi mánudaga kl. 13.00 og frá Brjánslæk kl. 17. Aukaferðir til sömu staða á laugardögum frá og með 21. júní. Frá Stykkishólmi kl. 14 og frá Brjánslæk kl. 18. Flytjum bila. Pöntun frá Stykkishólmi sé gerð hjá Lárusi Guð- mundssyni, frá Brjánslæk hjá Ragnari Guðmundssyni. Flóabáturinn Baldur, Stykkishólmi. HJÓLBARÐAR frá Raznoimport, Moskvu stærð. 600x13 m/slöngu verð kr. 1.982.00 — 560x15 — — — 2.036.00 — 600x16 — — — 2.478.00 Ennfremur nokkrir hjólbarðar af stærðunum 650x20 og 500x16 með tækifærisverði. Mors Trnding Compnny hi. Skeifan 8, (vörugeymsla) Sími 1 73 73.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.