Morgunblaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1969
Hefi kaupendur
að 2ja, 3ja. 4ra, 5 og 6 herb.
ibúðum og einbýlishúsum.
Útborganir 200—1400 þús. kr.
Vagti E. Jonsson
Gunnar M. Guðmundsson
haestaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutima 32147
og 18965.
6 herbergja
íbúð i nýju húsi til sölu.
Stærð 144 ferm. Sérhiti, sér-
inngangur. bilskúr fylgir.
Haraldur Guðmudsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Simar 15415 og 15414.
Vatnabátur
Til sölu plastbátur með tvöföldum botni, hlifðargleri, stýri.
skiptingu, 18 hestafla vél, dýptarmæli og aftanívagni.
Upplýsingar i Seglagerðinni ÆGI. Grandagarði.
DAGSKRÁ 32.
SJÓMANNADAGSINS
sunnudaginn I. júní 1969
08.00 — Fánar dregnir að hún á skipum i höfninni.
09.00 — Sala á merkjum sjómannadagsins og Sjómannadags-
blaðinu hefst.
11.00 — Sjómannamessa i Dómkirkjunni. Biskup íslands,
herra Sigurbjörn Einarsson minnist drukknaðra sjó-
manna. Dómkórinn syngur, organisti Ragnar Björns-
son. Séra Hawker frá Grimsby flytur ávarp. Drengja-
kór frá St. James kirkjunni í Grimsby syngur,
söngstióri R. E Walker, Esq.
Hátiðahöld i nýju sundlaugunum i Laugardal:
13.30 — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur sjómanna- og ættjarð-
arlög. Stjórnandi Páll P. Pálsson.
13.45 — Fánaborg myndu með sjómannafélagsfánum og
isl. fánum.
14.00 — Ávörp:
a) Fulltrúi rikisstjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson,
sjávarútvegsmálaráðherra.
b) Fulltrúi útgerðarmanna, Kristján Ragnarsson,
fulltrúi.
c) Fulltrúi sjómanna, Kristján Jónsson, stýrimaður,
formaður Sjómannafélags Hafnarfjarðar.
d) Pétur Sigurðsson, alþm., formaðúr Sjómanna-
dagsráðs afhendir heiðursmerki sjómannadagsins
og afreksbjörgunarverðlaun.
Kórsöngur
Drengjakór frá St. James kirkjunni í Grimsby syngur,
söngstjóri R. E. Walker, Esq.
Sundrþróttir og fl.
Þá hefst sameiginleg dagskrá Sunddeildar K.R.
og sjómannadagsins:
a) Stakkasund
b) Björgunarsund
c) Reiptog.
d) Piltar úr sjóvinnunámskeiði Æskulýðsráðs sýna
hagnýta sjóvinnu.
e) Sundgreinar K.R. með þátttöku finnskra og
íslenzkra sundmanna.
Merki sjómannadagsins gilda sem aðgöngumiðar að
framanskráðri dagskrá i Laugardalslauginni.
Kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsráðs:
Sjómannadagshóf í Súlnasal Hótel Sögu. Hefst kl. 19.30.
Skemmtiatriði.
Hótel Loftleiðir, almennur dansleikur frá kl. 21.00.
Skemmti.
Glaumbær, almennur dansleikur frá kl. 21.00. Skemmtiatriði.
Klúbburinn, Gömlu dansamir, frá kl. 21.00. Skemmtiatriði.
Unglingadansleikur í Tónabæ frá kl. 15.00 — 18.00.
Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu verða
seldir við innganginn á viðkomandi stöðum. — Borðpantanir
hjá yfirþjónum. — Allar kvöldskemmtanirnar standa yfir til
kl. 02.00 eftir miðnætti.
Merkja- og blaðasala sjómannadagsins.
SÖLUBÖRN: Afgreiðsla á merkjum sjómannadagsins og Sjó-
mannadagsblaðinu verður á eftirtöldum stöðum
frá kl. 09 00 á sjómannadaginn: — Mýrarhúsaskóla — Mela-
skóla — Vesturbæjarskóla v/Öldugötu — Miðbæjarbama-
skóla — Austurbæjarskóla — Hlíðaskóla — Sunnubúð
v/Mávahlíð — Álftamýrarskóla — Breiðagerðisskóla —
Vogaskóla — Langholtsskóla — Laugalækjarskóla — Laugar-
ásbíói — Árbæjarskóla.
! Kópavogi: Digranesskóla — Kársnesskóla. —
Einnig verða merki og blöð afhent i Laugarásbiói frá kl. 16.00
— 19.00 í dag — laugardag — Há sölulaun — Þau böm, sem
selja fyrir 200.00 kr. eða meira fá auk sölulauna aðgöngumiða
að kvikmyndasýningu i Laugarásbiói.
SÍMIl ER 24300
31.
Ibúðir óskast
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. ibúð á 1. hæð, helzt í
Hlíðarhverfi. Mikil útborgun
og jafnvel staðgreiðsla.
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð, um 110 ferm.,
helzt sér, og á 1. hæð í Vest-
urborginni eða þar í grennd.
Þarf ekki að losna fyrr en 1.
október næstkomandi. Útb.
um 1 milljón.
Höfum til sölu
Einbýlishús 3ja—4ra herb. rbúð
ásamt 3 þús. ferm. lóð, rétt
utan við borgina. Útb. aðeins
200 þús.
Byggingarlóð, 1000 ferm., með
byrjunarframkv. í Garðahr.
Teikning á skrifstofunni.
Raðhús tilb. undir tréverk í
Fossvogshverfi, og fokheid í
Kópav ogskaupstað.
Einbýlislhús. 2ja íbúða Hús, og
íbúðar- og verzlurvaibús og
2ja—8 herb. íbúðtr víða í
borginni, sumar sér og með
bítskúrom og sumar lausar.
I Kópavogskaupstað nýtízku ein
býlishús, 2ja íbúða hús og
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
I Hafnarfirði verzlunar- og
íbúðarhús á bezta stað og
5 herb. sérhæðir.
Komið og skoðið
IMiii
i\Iýja fastcignasafan
Sámi 24300
Laugaveg 12
Utan skrifstofutíma 18546.
SÍMI 19977
2ja herto. íbúð á 3. hæð við
Laugarnesveg.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
3ja herto. jarðhæð við Nýbýlav.
3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð
við Áliftamýri.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laufasveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Barónsstíg.
4ra herb. ibúð á 3. hæð við
Kleppsveg.
5 herto. tbúð á 2. hæð við
Hvassaleiti, bílskúr.
140 ferm. ibúð á 1. hæð við
Mávahlíð, sérinngangur, sér-
hiti.
Raðhús í Fossvogi og við Látra-
strönd, fokheld og tiib. undir
tréverk.
Einbýlishús við Heiðargerði, bíl-
skúr.
Eirrtoýlíshús við Ásenda með Frt-
iWi íbúð í kjallara og bílskúr.
FASTEIGNASALA - VONARSTRÆTI 4
JÓHANN BAGNARSSON HRL. Slml 19085
Sökimaaur KRISTINN RAGNARSSON S»nl IS977
utan skrlfstofutíma 31074
Heimasímar 31074 og 35123.
Vöndui) 5 herb. íbtiií
127 fermetra til sölu eða í
skiptum milliliðalaust fyrir góða
þriggja herb. íbúð. Svar merkt
,,667" sendist afgr. Morgunbi.
fyrir 5. júni.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
Ibúðir óskast
Hofum kaupemhr að:
Einbýlishúsi 3ja tH 4ra herbergja
eldra húsi. helzt í Austurbæn-
um.
3ja herb. tbúð, helzt í Hliðunum.
2ja herb. íbúð í Vesturbænum.
Tvíbýlishúsi í Reykjavík með 5
til 6 herb. ibúð og 2ja herb.
íbúð.
Til sölu
EinbýMshús á Stokkseyri og
Þoriákshöfn, hagstætt verð
og greiðstuskilmálar.
Höfum kaupanda að sölu umi.
Árni Gtiðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl
Helgi Ólafsson, sölustj
Kvöldsimi 41230.
2 48 50
2ja herb. íbúð á 3. hæð í ný-
legri blokk við Kleppsveg.
Harðviðarinnréttingar, allt
teppalagt. íbúð þessi er
góð fyrir einhleypa konu
eða karlmann.
2ja herto. ibúð t timburhúsi
á 3. hæð við Vesturgötu.
Verð 375 þús, útb. 110 þ.
2ja herto. góð jarðhæð um
60 ferm. við Fálkagötu, sér
hiti og sérinngangur, harð-
viðarinnr., allt teppalagt.
Laus strax.
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Safamýri,
sérinngangur, harðviðar-
innréttmgar, útb. 400 þús.
3ja herb. jarðhæð um 100
ferm. með sérhita og sér-
inngangi, sérþvottahús, við
Melabraut á Seltjarnarnesi.
3ja herb. íbúðir við Alfaskeið
í Hafnarfirði með harðvið-
arinnréttingum, vandaðar
ibúðir.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg um 100 ferm.
góð íbúð.
4ra herb. vönduð íbúð á 3.
hæð við Háaleitisbraut um
112 ferm.. fallegt útsýni.
5 herb. mjög vel umgengin
íbúð um 117 ferm. á 4.
hæð. endaibúð. við Álf-
heima. Útb. 700—750 þús.
Höfnm kaupendur ai
3ja herb. íbúð með útborg-
unum frá 350—750 þús.
Höfum kaupendur ai
4ra. 5 og 6 herb. íbúðum
með útb. frá 650 og allt að
einni milljón.
Höfum kaupendur ai
3ja og '4ra herb. íbúðum í
Vesturbæ, út'i frá 650 og
alh að 800 þús. Ennfremur
5—6 hert. sérhæð. útb.
1200 þús.
Höfum kaupendnr að
4ra og 5 herb. íbúðum vrð
Háaleitisbraut eða nágr.
Útb. 800—900 þús
TITSGIHSUW
mTtismll
Austurstræti !• A, 5. bæl
Sími 24850
Kvöldsimi 37272.
BamnaaraMH
Fasteigtiasalan
Bátóni 4 A, Núatúnshúsif
Símar 21870 -20938
2ja herb. vönduð nýleg íbúð við
Hraunbæ, útb. aðeins kr. 350
þúsund,
2ja herb. falleg íbúð við Skafta-
hlíð.
3ja herto. ódýr íbúð við Skúlag.
3ja herb. góð íbúð við Kambsv.
3ja herb. sérhæð við Holtsgötu.
4ra herb. kjallaraibúð við ÚthSð.
Raðhús við Laugalæk. Æskilegt
að taka 3ja herb. íbúð upp i
kaupin.
Hilntar Valdimarsson
fasteígrraviðskiptt.
Jón Bjarnason
hæstarétta rlögmaður
Kvöldsími 24903.
ÍBÚÐIR ÓSKAST
Þar sem sala á fast-
eignum hefur verið
mjög mikil hjá okkur
undanfarið, þá vantar
okkur tilfinnanlega
íbúðir og hús af öllum
stærðum.
Höfum kaupendur á
biðlista með útb. frá
200 þús. til 1 milljón.
f Háaleitishverfi
vantar okkur 2ja herb.
íbúðir, útb. allt að kr.
650 þús. (jafnvel stað-
greiðsla).
3ja herb. íbúðir, útb.
700—800 þús.
4ra herb. íbúðir, útb.
kr. 750—950 þús.
Mega einnig vera góðar
jarðhæðir.
/ Vesturborginni
vantar okkur 2ja og
3ja herb. íbúðir, útb.
frá kr. 65b—800 þús.
Góðar jarðhæðir og ris-
íbúðir koma einnig tO
greina.
f Fassvogi
vantar okkur 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. íbúðir,
einnig raðhús bæði I
smíðum og fullbúin.
Háaf útborganir.
Höfum kaupanda
að húsi með tveimur
til þremur íbúðum,
þurfa ekki að vera
stórar. Há útborgun.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jdnssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
Kvötd- og helgarsimi sölumanns
35392
31.