Morgunblaðið - 31.05.1969, Blaðsíða 12
r
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 196®
Ég hef lokið við að vinna stórblöðin
Margf er þó eftir enn, segir Helgi Tryggva-
son, hinn landskunni bóka-og blaðasafnari
ÞAÐ þykja máske ekki stór
tíðindi hér á okkar bóka-
landi að haldinn sé bóka-
markaður. Hitt er öllu
meira að fyrir honum stend-
ur einhver kunnasti bóka-
og blaðasafnari landsins,
Helgi Tryggvason, bókbind-
ari. Helgi er löngu þjóð-
kunnur fyrir störf sín í þágu
bókasöfnunar og þó kannske
ekki hvað sízt blaða- og
tímaritasöfnunar. Það fer
ekki á milli mála að hann
er sá maður einn, sem bjarg
að hefur mestu magni af
lesmáli, sem annars hefði
farið forgörðum, en er nú
tryggilega varðveitt í söfn-
um, bæði almennings- og
einkasöfnum.
Við gkulurn því bregða akkur
upp í Viruaimmm, eða Mjóstræti
3, þar sem Helgi eT nú með
markað sinn, og rabba við hamn
litia stunid, adðvitað utm baek-
uir og blöð.
Helgi segiir okkur að hann
hafi verið satfnari, sé það raiun-
ar ek:ki ienigur, nema fyrir aðra,
þó eru þjóðleguir fróðleiikur og
héraðsiýsinigar honiuim talsvert
fast í hendi.
— >að seim kam mér til þess
að byrja á því að safna blöðuim
ag tímaritum, var, að Bogi
Ólaifsison sagði mér, að ástand-
fð í ýmisum opinberum sö.tfnuim
væri mjag bágborið á þessu
sviði. Ég byrjaði í raun ag
veiru sem alæta ag hetfði aldnei
farið út í þetta, etf mér hetfði
dottið í huig að búið væri að
prenta slík litfandis ósiköp atf
iesetfni hér á okkar blessaða
lanidi, en það kom auðvitað í
ijós þegar ég fór að hrúiga
þessu öHu a'ð mér. En hvar sem
ég hetf frétt atf blöðuim og tima-
ritum til sölu, hetf ég smalað
þessu sarnan, einis ag þegaæ fé
er rekið af f jatfli.
Ég byrjaði á þeseu 1934 og
hef stöðuigt haldið áfram síðan.
Árið 1947 seldi ég ríikinu um
1000 tímarit ag blöð, velílest
heil, þótt eitthvað vantaði í
hiuta þeirra.
Við spyrjum Helga naest að
því hvort hanm hatfi eikki ótt-
azt sjúkdóma atf öllu þessu
blaðaruisli, einis ag miangiir
nefna ixrentað miál, siem ligigur
í reíðiieysii hér og hvar.
— Nei. Ég hef aldred hræðzt
neina sjúkdómia atf völdum
blaða ag bóka. Um milkinn
hluta þeirra veit ég ekkert
hvaðan kiamin er, en ég veit
hins vegar að mikil verðmæti
hatfa verið eyðilögð atf ótta við
sjúkdóma, t.d. berkla oig tauga-
veiki. Ég er hi'nis vegar stál-
hraustur ag hetf aidnei verið
hraustari heildur en etftir að ég
fór að grúskia í þessum blöðum
ölluim. Ég hield meira að seigja
að þa'ð sé nærandi að fást við
þetta, því mér finnst ég eigin-
Helgi Tryggvason.
lega þumfa minna að borða sið-
an.
— En er það nú ekki ein-
hver söfnunanþrá, sem fær þiig
til að gera þetta?
— Ég veit ekki. En þetta er
ákatBlega spennandi, þagar mað
ur er byrjaðúr á þessiu. Það er
srvo gaman að geta leyst þá
þraut að fylla upp ákiveðið
verikefni, t.d. sjaMigætft tímarit.
Ef maður liggur mieð gott tíma-
rit, sem kanmsiki vantar inn í
eitt hetfti, þá er það mjög
spennandi þegair farið er að
sfcoða edtthvert blaðadót, hvort
upp úr því hetfst það sem leitað
etr að.
— En hvað kemur til að þú
ert með þenman markað nú?
— Ég geri þetta í raun ag
sainnileika til þesis að fá mér
peniniga tiil að geta í sumar
haMið áfnam að vinna úr blöð-
uniutm. Ég eir búinn með stór-
blöðin, en niú á ég etftir viku-
ag mánaðarblöð landsins, en úr
þeim ætla ég að reyna að vinna
í surnar. Þetta verik er ég fyrst
ag fnemst að vinna fyrir sötfn
og safmara.
— Hvernig hefiir þér genigið
að satfna Marguniblaðinu?
— Það hetfir genigið furðan-
iega. Það var ekki ertfiðaist að
ná fynstu árgöntguniuim, en það
enu ekki til möng e'nitök atf
Mcmgumbl'aðinu frá upphafi í
landinu.
— Hver'niig gekk mieð fjöirit-
uðu eintökin?
—• Það er raiumar skemmti-
leg saga að siegja frá því. Ég
kam einu sinni sem aftar tiil
Kristjámis Krisitjiánggonar fom-
bókasaiia, ag þá sagði hann við
mig: ,,Ég er héirna með pakka
Helgi minn, siem enginn ætti
að 'kaupa anmar en þú. Þetta
eru öll fjölrituðu biöðin, sem
komið 'hatfa út í venkfölium. Ég
held að í þau eigi ekkeut að
vanta og eittbvaö töluivert er
Framhald á bls. 24
Bók úr eigu Sveinbjurnur Egils-
sonur og með ritdómi effiir hunn
EINN atf gestum á maxkaðn-
um, alkunmur bókamaður,
rakst þar á gaimla bók, sem
lítið lét yfir sér ag tók að
glugga í hana. Sá hann þá
að bókin hatfði verið í eigu
Sveinbjamiar Hallgrímssonar,
prests og fynsta ritstjóira Þjóð-
ólfs, en hann var sem kunn-
ugt er systursonur Svein-
bjarnar Egilssonar, skálds ag
rektors, og ólst upp hjá hon-
um til 10 ára alduirs. Við nán-
ari athuigun mátti greina
^ "......
/Uc/h/ Ufirt /rru
fn f ,j i f flfríf/u /tu .a/tc .'ntccyiUt /cf/a
' ^rf/ /ítCt fc/í/ic/jC
'ýfo/ÓCUfO U*>t L-éÆuzflÁA/ .*
r) & á'zfrt a. Aau/OutféÉ /£ú'/2/fdL
CC772PZU /c/z fás éccuij/f 7/2CfyUC
mms d'/rn /ác/íf&n
tJr dómi Sveinb.iarnar um bókina, en hann er ritaður aftast
í hana.
óglöggt ó titilblaðd bókarinn-
ar natfn Sveinbjarnar Egils-
sonar eins og hann ritaði það
á Hafnarárum sínum um 1814
til 1819, „S. Egilsien“. Bókin
ber matfniÖ: „Les Adventunes
De Télémaque fils D‘Ulysise“
og er eftir Francois de Salign-
ac de la Motte Fénélon. í is-
lenzkri þýðingu myndi titill
bókarinnar hljóða: Ævintýri
Telemaque, sonar Oddiseifs.
Hötfunidurinn er fæddur ár-
ið 1651 og andaðist árið 1715.
Hanm var beiimsifrægur rithöif-
undur og er þessi bók harns
talin merkasta verk hans og
er getið í öllum meird háttar
alfræðibókum. Bókina sikrif-
aði hann sem eins konar
kennsliuibók fyrir heirtagann
af Bourgagne, sem þá var rík-
isarfi Fraikklamds ag var bann
einn atf sionvm Lúðvíks XVI
Frakkakonumgs. Lúðvík hatfði
fa'lið Fénélon kennslu sonar
síns og fleiri ættinigja sinna.
Hertoginn af Bouirgogne lézt
umgu/r ag enfði því aldrei kon
ungsdæmið.
Sveinbjöm Egilsson mun
eins og áður er sagt, hafa
keypt bók b°s=a í Kaupmanna
hötfn á á'unnim 1814 til ‘19
og alð loknuim lesitri heninar
ritað tvegs'a siðna ritdóm
uim bókiina og er ritdómur-
inn á blaði aftast í bókinni
með eigin hendi Sveimbjairn-
ar. Ritdómurinn er svohljóð-
andi:
„Francois de Salignac de la
Motte Féné’on er fæddur á
slotinu Fénélon 1651. Hann
uppólst hjá frænda sínum,
markgreitfanum á Fénélon, er
fór með Francois sem son
sinn. Snemma tók að bera á
gátfum hans, því þegar hann
var 19 ára hélt hiaran ræ'ðu
fyrir miklu fjölmenni, og
fannst ölluim mikið um. 24
ára gamall tók hann vígslu,
því biskupinn í París kallaði
hann fyrir skriiftaföðiur Prót-
estanta, er tekið ’hötfðu kat-
ólska tnú. Skömimu seinna var
Fnéion sendiur atf konungi til
að uimvenda Hugonoittunuim,
verkaði þá langtum betur
mælska hans en afbaldis-að-
farir riddaranma („Dr'agon-
ade“). Enda vann hann það
með fylgi og framsýni, að kon
ungur koan fyrir hjá honum
til upptfósturs ættingjum sín-
um, heirtoganum atf Bour-
gagnie, Anjou og Berry. Stóð
hiinn fynsti næstur til ríikis í
Fnakklandi, bar Fénélon
mestu umhyggju fyrir að
gróðursietja í hjarta kónigsetfn-
is alla góða kosti, en dauð-
inn svipti honiuim burt þegar
á unga aldri. 1695 var Féniélon
kjörinn bisikup atf Cambray,
kiomst hann þá í deilur við
Bosuet, er spillti srvo máld
hans við konung, að honum
var hrumdið úr bidkiupisemb-
ætti ag S’ettur atftur í sókn
sína. Þetrta umibar Fénéion
vel, einis og Mka húsbrunia er
hanri beið gkömmu eptir að
hanin kom tál Cambray, þá er
biiskupsíhöllin bæann rne'ð öll-
um hans skjölum ag bókium.
Nú litfði hann þá í sókn simni
sem faðir satfnaðar síns og
fyrirmynd í öl'lu góðu, unz
brjósitbólga gerði enda á lífi
hans 1715.
Nafnkendast atf ritum þessa
lærða og lipra merkismanms
er Aventureis die Télémaque,
sem útlagt er á öll mái. Þeg-
ar búið var að prenta atf því
200 blaðsíður, gkipaði Lúðvík
14. að hætta því hann áleit
ritið sem sneið upp á sig og
stjórn sína. Méð Calypsio þótt-
ust menn sjá að meint væri
hún Mantespan með Protesil-
ans hann Lauvois, en með
Sesostris Lúðvík sjálfur. En
allir sem sannsýni gjættu sáu
að ei mundi þetta vera tál-
LES AVENTURES !
f íi LÉMAt ÍJ M
!•; i,s a • i..„i.ísse.
tlÍ! f iiAMyen.s r*c. f ‘ii.iCNAin '
01- UA íim < , ii -!,u.i,
€0PPSMAÆUC, %
' - i' » c Þ SK i í.
Titilblað bókar Sveinbjarnar
með daufu fangamarki hans.
gángur ritsins, heldur að
Fénélon vildi mieð því kenna
lærisveini sínum hartagamum
atf B'oungogne að stjórna svo
að hann gjæti gjört þegna
sína 'lukk'uilaga.------
Voltaire segi.r svo um Télé-
makk:
„Ce livre a touijours été neg-
airdé comme uin des beamx
manumens d‘un siécle floris-
sants.“
Eins ag áður segir lét bók-
in iítið ytfir sér á markaðin-
um hjá Helga Tryggvasyni og
var verð hennar aðeins 50
krónur. Þeim, sem keypti bók-
ina, vonu í gær boðnair 5000
krónur fyrir haina söfcum áletr
umar Sveinbjarraar Egilssonar
og ritdóms hans aiftast í bók-
inni. Eklki splllti það, að hún
er einnig árituð atf Sveinbirni
Hallgrímssyni, fyrsta ritstjóra
Þjóðóffls, og Ama Helgasyni,
Stifitsprófasti. Bókin var ekki
föl.