Morgunblaðið - 31.05.1969, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1969
___ i
19 I
Fjölbreytt og þrúttmikið
starf Æskulýðssambandsins
— Rœtt við Ragnar Kjartansson, fráfarandi formann ÆSÍ
í DAG hefst 6. þing Æsku-
lýðssambands íslands, en síð-
asta þing þessara heildarsam-
taka æskufólks í landinu var
haldið fyrir tveimur árum.
starfsemi Æskulýðssambands
Íslands hefur verið mjög
þróttmikil og fjölbreytileg á
síðustu tveimur árum. í til-
efni af því, að þing Æskulýðs
sambandsins kemur saman í
dag, snéri Morgunblaðið sér
til Ragnars Kjartanssonar,
sem verið hefur formaður
Æskulýðssambandsins sl. 2
ár, en lætur nú af því starfi,
og ræddi við hann um starf-
semi samtakanna. Fer viðtal-
ið við Ragnar Kjartansson
hér á eftir.
— Hvað telur þú að beri hæst
í starfsemi Æ.S.f. á innanlands-
vettvangi þessi 2 ár?
— Þegar Æ gk-ulý ðssam b a n d ís
lands var stofnað fynir 10 ár-
um var því fyrst og fremst ætl-
að að sininia erlemduim samiSkiipt-
luim og var það meginrverkefni
samtákanina fyrstu 6—7 árin. Síð
an fór Æ.S.Í að hafa afstkipti af
ýmsum ininan landsmáluim og s.l.
2 ár 'hefur Æskulýðssajmibandið
aulkið starfsemi sínia á þessiu
sviði venulega í samræimi við
viljayfirlýsingu 5. þings samtaík
anina 1967.
>að sem við teljum að tví-
mælalaust beri hæst í starfsemi
Æ.S.Í. á þessu tímabili er Her-
ferð gegn humigri, en á þessu
þinigi verður sett sérstök reglu-
gerð um þá starfsemi og komið
á fót sjálfstæðri stofniun í tengsl
um við Æ.S.Í Á 5. þingi Æ.S.Í.
var gerð sérstök samiþykkt, þar
sem vakin var atíhyigli á hiniu
mikla umróti í heimii niútímans,
og hættu á því, að ýmis þjóð-
leg sérkenini glatisit, sé ekki að
gætt og móti spyrmt. í þessu
isambandi benlti þinigið á tvö mál
Bem dæmi. í fyrsta lagi, að ís-
lenzki þjóðbúniiragiurinm væri að
hverfa af sjónairsviðiniu og í
öðnu lagi að þjóðhátíðalhald væri
ékfki með þeinri reisn sem slkyldir
í samræmi við þessa álýktum !>,
þinlgsinis var töluvert starf ummið
að þessum máiuim á starfstíma
bilimu. Gerðair hafa verið tillö&
ur um breytta islkipam þj'óðhátíða
haldsinis, sem hafa það að marlk
miði að aulka á oreiism þess og há
tíðleik. Þessar tillögur eru raú I
afbuguin hjá samivinraumefmd
Sambandis ísl. sveitarfélaga
og mumu þær væmtamlega
koma til framkvæmda á raæsta
ári, 26. aldursári lýðveldiisinis.
Um þjóðbúmiimginm er það að
segja, að Æslkulýðssambamdið
setti á stofn allstóra mefnd, sem
Skipuð var fulltrúium ýmissa saim
taka til þess að kanmia þetta mál
en nefmdin komst ekki að sam-
eiginlegri raiðunstöðu. Hluti nefmd
arimnjar taldi, að ekki mætti gera
breytimgar á þjóðbúmimigmum, held
ur bæri að kyinma þær tegumd-
ir harus, sem til væmu. Hinmhluti
miefndarinmar taldi hins vegar ó-
hjákvæmilegt að gera breytimig-
ar á þjóðbúnimgnium, sem ihæfði
mútímakonium, ella rrnundi hanm
leggjast af. Þinig Æslkulýðssam
bamds íslands mium taka aflstöðu
til frekari aðgerða á þessu sviði
og má gera ráð fyirir, að slkipuð
verði raefnd umigs fóiks, til þess
að fjalla áfram um miálið með
það í hiuga að fnamtíð íslemzka
þjóðbúningisinis verði borgið fyrir
1100 ára afmæli íslamdisbyggðar,
1974.
Um aðra starflsemii vil ég segja
þetta. Á vegum Ædkulýðssam-
bandsins hefur starfað sérfræð-
ingaraefnd, sem nú er að leggja
lokahönd á tillögur uim skipan
kynferðisfræðslu í skólum lands
ins. Þá má geta þes3, að á vett-
vamgi Ægkulýðssambandsins hef
ur töluvert verið fylgzt með þró
un í deyfilyfjamálum hér heima
og erlendis. Telur Æskulýðssam
bandið að þess sé Skammt að
bíða, að þetta vandamál festi ræt
ur hér á landi og að raauðsyn-
legt sé að hefjast handa sem
fyrst um fyrirhyggjaradi aðlgerð-
ir, eigi ekki að stefna í hreinrt
óefni, eiras og gerzt hefúr hjó
niágraniraaþjóðum ókkar. f sam-
bandi við deyfilyfjamálin hefur
sérstök nefnd verið starfandi á
vegum Æskulýðssambands ís-
Ragnar Kjartansson
lands og atlhugað þetta mál og
.miun hún væntanlega í byrjun
næsta vetriar isfcila álitsgerð um
þær fyrirbyggjandi aðgerðir, sem
hugsanlegt er að beita hér.
Þá má og miiraraa á starfsemi
sérstakrar nefndar á vegum sam
bandsims, sem haft hefur til at-
hiuigumiair irmemratumajraðstöðiu í
strjálhýli. Næsta skólaár miuin
fara fram í slkólum laradsims mjög
víðtæk kömmun, sem á að leiða
í ljós, hvort hér er um miis-
tmiunun að ræða og miun nefndin
síðar Skila áliti á grundvelli þess
arar könmunar. Æsfculýðssam-
baradið hefur haft forgömgu um
að bæta umgeraignishætiti lands-
mamma ásamt Hinu íslenzfca nátt
úrufræðifélagi, en þessi samtök
beittu sér fyrir áróðursherferð-
imni: Hrein t land — fagurt land,
og varð af henirai nokkur árang-
ur. Verður þessari starfsemi hald
ið áfram með Skipulegum hætti
á svipuðum 'griundvelli nú í sium-
ar.
Loks vil ég nefraa, að stjórn
Æskulýðssamibandsinis hóf atlhug
un á því snemma á liðnu starfs-
tímabili, hvort Æskulýðssamíband
ið gæti lagt eitthvað af mörk-
um til landgiræðslumála en áð
lokiranii þeirri athiugun kornst
stjómin að þeiirri niðurstöðu, að
sarraræminigu skorti í laradigræðslu
miálum, aufc raauðsynlegra upp-
lýsiniga til þess að byggja á sam-
riæimda heildarstefniu. í sam-
bandi við þetta istóra verkefni,
átti ÆskulýðssamJband íslarads
aðild að ráðstefnu um land-
græðslumál ásamt Hinu íslenzka
náttúnufræðifélagi og komu þar
til ýmsir færuistu sórfræðin'gar
ökkar á þessu sviði. Á þessari
ráðstefnu var leitast við að af-
marfca varadamálið og leggja dirög
að leiðum til að takast á við það
á raunlhæfari hátt ein gert hef-
ur verið. í mínum huiga er þetta
mál eitit það mikilvægasta, sem
Æákulýðssamband fslands hefur
haft aflsikipti af. Glöggir menn
þykjast greina að nú sé grund-
völlur til nýnrar sóknar í land-
græðslumiálium en þess má geta
að ráðstefnan kaus nefind mamna,
sem falið var það verkefni að
undirbúa stofiraun landssamtaka,
sem ætlað er að hafa forysbu í
þessum málum.
— En hvað telur þú þýðingar
nnesta starf Æskulýðssambands
íslands á vettvangi utanríkis-
mála og samskipta við samtök í
öðrum löndum?
— Á sviði erlendra samskipta
eru það fyrst og fremst fjög-
ur atriði, sem ég tel að beri hæst
á undanfönnu starfstímabili.
í fyrsta lagi ber að geta þess,
að Æskulýðssambaind íslarads 'hef
ur nú stigið fyirsta skrefið ti!
samSkipta við samtök urags fólks
í Austur-Evrópu. Tekin hafa ver
ið upp samiskipti við Æskulýðs
samtök Tékkóslóvakíu og m. a.
kom hingað sendinefnd frá þeim
í boði Æ.S.Í. Þá hafa verið lögð
drög að samiskiptum við Æsku-
lýðssamtökin í Júgóslavíu og
upplýsingaöflun stendur yfir um
æskulýðsstarf og uppbyggimgu
þess í öðruim Austur-Evnópulönd
um. f Okkar huga eru auikin sam
skipti umgs fólks í Austur- og
V estur-E vrópu eitt vænlegastg
ráðið til þess að sfcapa friðvæn-
legt ástand í álfuinni. f öðru lagi
er rétt að geta þess, að á starfs-
tímabilimu vair komið á föstu sam
vimnuformi miilli Æ.S.f og systra
samhamdamma á Norðurlömdunium
Fulltrúar þessara aðila ’hittast af
og til, standa að ýmsum sam-
eiginlegum málum og leitast við
að samræma stefnu síma í mál-
efraum samtaka eims og Æ'sku-
lýðsráðs Evrópu (CENIC) og al
þjóðasamtaka æSkumnair (WAY).
í þriðja lagi ákal þess getið, að
Æskulýðssamband íslandis slkip-
aði sérstaka noriræna æskulýðs-.
nefnd í samvinnu við Norræna
félagið á fslanrii, sem heldur
uppi tengslum og samvinmu við
Æskulýðssamtök nomænu félag
anna á 'hiraum Norðurlöndiun-
um. Má í því sambandi miinma á
norræna æskulýðsárið 1967 og
morræna æstoulýðsmótið, sem hald
ið var hér þá um sumairið. í
fjórða og síðasta lagi, vildi ég
vekja athygli á tillögum Æsku-
lýðssambands íslands til stjórn-
ar Æskulýðsráðs Evrópu um und
irbúning að ás/koruin til Eviúpu-
ráðsins og ríkisstjórna aðildar-
ríkja þess og fleiri aðila um sam
ræmda Evrópuherferð gegn mis
raotkun deyfilyfja. Ef það mál
kemst í ’heila höfn er ég ekki í
nokkrum vafa um, að eiramdtt það
sé mikilvægasta verkefndð, sern
Æskulýðssamband Islainds hefut
haft afskipti af á þessu starfs-
tímabili.
— Svo við víkjumi að öðru,
Ragnar. Framkoma ungs fólk.%
á Þingvöllum um Hvítasunnu-
helgina hefur vakið allmikla at-
hygli. Hvað vildirðu segja um
þá atburði?
— Atburðirrair um síðusbu
hvítasunmulhelgi enu fyrir margra
hluta sakiir hiryggilegir. Þó fimnst
mér tilhneigiragar gæta til þess
að taka slíka atburði of alvar-
lega og fordæma ungt fólk í
'heild vegna þeirra og anmanra
sambærilegra atburða. Þar eiga
hin svonefndu fjölmiðiumartæki
mikinin þátt að. Það er svo með
fjöLmiðlunartækin, að þau reyna
ávallt að svala fréttaþorsta al-
meraninigs, og þess vegma hafa
þau tilhneigirugu til þesis að geta
jafnan um það sem miður fer
meðal ungs fólks, en síður það
sem vel er gert ó þess vegum.
Þar af leiðandi fær atonenraingur
ranga mynd af æslku landisinis,
og telur að yfirleitt sé unigt fólk
óalandi og óferjandi.
Sem dæmi um þetta vil ég
nefna fréttir sjónvarpsins af
þessu Þingvallamáli. í þeim var
lögð rnegin áherzla á að slkýra
þjóðinni sem nákvæmlegast frá
hegðun þess unga fólks, sem
verst lét á Þiragyöllum um hvíta
suranuihelgiraa og þeim spjöllum,
sem þar var valdið. Nú vildi svo
til að um það bil 80 uimgmenmi
fóru til Þiragvalla tveimur dög-
um síðar og lögðu þar á sig tölu
verða vinnu til þess að bæta
fyrir þau spjöll, sem jafraaldrar
þeirra höfðu uranið. En sjóravarp
ið ®á ekki ásitæðu til að geta
um þetta starf. Hér er að sjálf-
sögðu ekki um eimhlýta reglu
að ræða, en þetta vill oft verða
með þessum hætti, bæði hjá hljóð
varpi, sjónvarpi og blöðum.
— Hverja teiur þú ástæður fyr
ir þeim óróa og ólgu sem gert
hefur vart við sig meðal æsku-
fólks hér á landi og erlendis,
og hefur m.a. komið fram í ó-
eirðum og ofbeldisaðgerðum?
— Hér et um að ræða mjög
vinsæla spurninigu og marg-
spurða. Við henni má gefa mörig
svör, enda málið mangþætt. Hvað
óeirðir og ofbeldisaðgerðir snert
ir, þá er meira gert úr slíku en
raunverulegt tilefni er til með til
komiu hirunar hiröðu fjölmiðlunar
tækrai. Þannig má götuskríll aldrei
fara af stað svo að ekki berist sam
stundis af því fréttir út um alla
heimsbyggðina. Persónulega for
dæmi ég allar ofbeldisaðgerðir.
Hins vegar hættir mönnum oft til
að rugla saman tiltölulega frið-
samlegum aðgerðum og hinium þar
sem ofbeldis gætir, enda verður
hið síðamefnda iðulega til að
draga úr möguleikum þess að
ungu fólki verði ágemgt í bar-
áttu sinni fyrir umhótum. Órói
meðal ungs fólks er vissulega
meiri nú en áður. Ástæður eru
taldar fjölmangar, ef til vill ekki
sízt þær að umga kynslóðin í
heiminum í dag er fyrsta heiims
borgarakynslóðin. Kymslóð sem
er ekki að raeimu svipuðu mairki
teragd lamdamærum í hugsana-
hætti og eldri kyraslóðir, ihún er
fyrsta uraga kyraslóðin sem upp-
lifir algjöran tortímingarmögu-
leika marankyns, hún er fyrsta
uraga kyrasl'óðiim sem fræðist um
eymd meðbræðira sirana í þriðja
heiminium, veit að hæ-gt er að
bæta úr, en sér lítið aðhafst. .—
Bg myndi segja að þessi tvö
atriði ættu eirana mestan beinan
F. 5. júlí 1950 D. 24. maí 1969
Hann hóf nám í fermingarund
irbúniragi hjá mér haustið 1963.
Eg sé hann fyrir mér, þegar
hann kom í fyrstiu kennslu-
stundina. Lítill, ljóshærður dreng
ur, hlédrægur og feiminn. En
það kom fljótt í ljós, þegarfram
liðu stundir, að þessi litli dreng
ur tók námið alvarlega og lagði
sig fram eftir því sem í hans
valdi stóð. Og svo þegar kynn-
in urðu nánari, þá duldist mér
ekki, hve innilega góður hann
var, einlægur og hjartahlýr. Allt
af var hann boðinn og búinn
til að gera greiða og rétta fram
hjálparhönd, þegar hann vissi
þess þörf. Hvert það hlutverk,
sem haran tók að sér, leysti iharan
bæði fljótt og vel af hendi. Eink
um verður mér minnisstætt hve
mjög hann var ljúfur og góður
við móður sína, nærgætinn og
umhyggjusamur í hennar garð.
og óbeinan þátt í þeim óróa sem.
gert hefur vart við sig meðal
urags fólks, þó aðallega erlarudiila.
Að sjálfsögðu má tína til ýmsar
fleiri skýrin'gar, en þær ertu
hefðbundnari, og fela lítið nýtt í
sér aranað en rökstuðning fyr-
ir óhjákvæmilegum og eðlileg’uim
mun á lífsviðhorfum yngri kyn-
slóða og eldri.
Hvað viltu segja að lokum um
starf þitt sem formaður ÆSÍ og
þau kynni sem þú hefur haft
af æskulýðsstarfi hér og erlend
is og lærdóm sem draga má af
þeim kynnum?
.f starfi á vettvaragi ÆSÍ og
reyndar víðar hefi ég þurft að
ferðast nokkuð erlendis. Á þess
um ferðum og í kynraum við fjöl-
marga einstákliniga tel ég mig
hafa orðið nokkurs vísari. Ég
gæti talið upp raokkum lista mik
ilvæigra atriða í sambandi við
málefni urags fólks, sem við hér
getum og þurfum að læra af raá-
grönraum ökkar.
En eitt mál er það öðrum frem
ur sem hefur haft hvað mest
áhrif á mig.
Af míraum, annars tafcmörk-
uðu kyraraum af erlendum þjóð-
um, hefi ég saranfærzt um að við
fslendingar séum einaragraðri í
hugsanahætti en við sjálfir gerum
ofcikur grein fyrir. Þetta er
að mörgu leyti skiljanlegt, en
slíkt réttlætir ekki aðgerðarleysi
Það er vafalaust 'hægt að halda
því fram að við höfum takmörk-
uð fjárhagsleg efni á að aulka
samskipti okkair við aðrar þjóð-
ir. Miitt mat er þó það að við
höfum undir emiguim krimigumstæð
um efni á að gera það ekki. f
einfeldni okkar og einanigrun, er
um við aftur úr á flesbum svið-
um. Skýringin um smæð okk-
ar má ekki verða hindnun í vegi
tilrauna til að bæta hér úr. f
mímiuim huga er það eitt stærsta
viðfaragsefnið á íslandi í dag að
auka og vanda okkar erlendiu
samskipti, hvort heldur er á veg
um ríkisvaldsiras, félagssamtaka,
fyrirtækja eða eirastakliniga. Það
að opna vel allar gáttir er væn-
legasta leiðin til að loka úti
þröngsýni þúsund ára einarugr-
unar, og þá barnalegu einfeldni
sem hér hefur háð framförum, að
við séum öðrum fremiri og betri.
Og það hefi ég fyrir satt, að
miili þeirra hafi alltaf verið hið
nánasta kærleikssamband.
Foreldrar Snorra eru Guðjón
Kairlsson, sjómaður í Keflavík
og Marta Jóhannesdóttir. Hann
var elztur 6 alsystkina og auk
þess átti móðir hans 2 syni af
fyrra hjónabandi. Af alsystkin-
um eru nú á lífi 2 synir og 2
dætur, þar eð næstelzti bróðir-
inn, Halldór Magnús, lézt af slys
förum fyrir fáum árum. Annar
hálfbróðirinn lézt einrnig af slys
förum.
Eftir fermingu fór Snorri að
vinna fyrir sér. Lengst af starf
aði hann í Hraðfrystistöð Kefla
víkur. Einnig var hann í sigi-
iragum á Hofsjökli um tveggja
ára skeið: Hann kom sér alls
staðar vel og var hvers manns
hugljúfi.
Um síðustu áramót varð hann
fyrir áfalli, og upp frá því fór
hann að fá flogaveikisköst við
og við. Vonir stóðu til, að bót
mundi á þeim fást, þegar tímar
liðu . En svo var skyndilega
klippt á lífsþráðinn, hastarlega
óvænt, skyndilega. Hann var lát
iran að niorgni hins 24. þessa
mánaðar. Aðeins 18 ára og ævin
hans öll.
Þessi fáu orð eru fátækleg
kveðja til litla fermingardrengs
ins míns hugljúfa og góða, Ég
fel haran Frelsarans náð uim tírna
og eilífð og bið foreldrum hans
systkinum og öðrum ástvinum.
blessunar og styrks hins hæsta
Guðs.
Útför Snorra verður gerð frá
Keflavíkurkirkju í dag.
Björn Jónsson J
Snorri Sólon
Sigurðsson - Minning