Morgunblaðið - 31.05.1969, Side 21

Morgunblaðið - 31.05.1969, Side 21
MORGUNRLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1969 21 Til hvers eru eyrun á sauðfénu? Eyrun á kindunium eru af nátt úruinjni gexð til þess að verj a (hluistina fyrir úrkomu og taka á anóti hljóði og bera það til heyrn artaugaruna. Af illri nauðsyn hefur maður- inm tekið eyruin og brytjað af þeim meira eða minma með alls- konar tilbreytinigum, sem hann kallar mörk. Eftir þessum mörk um getur hver helgað sér sínar fcindur. Stundum eru þesisi mörk svo imikil að lítið verður eftir atf eyranu sem nærri mé geta, þegar jafmvel meira en 10 bnífisbröigð eru tekin á tveimur litlum lamtos eyrum. Mætti þó ætla að menm hefðu smávegis samúð með litlu lambi að særa það ekki meira en það allra minnsta Áður miuin hafa tí'ðkazt mark, sem hét afeyrt, sem sagt öllu eyranu skellt af niður við hlust. I>etta þótti hentugt þegar þurftá að marka kindur upp, sem keypt ar voru að. Að marka kind upp var kallað að soramarka kind- ina, og stuindum eru stór mörk kölluð soramörfc, svo einihver til finining hefur verið, og er erm, fyrir því að fara svona með fé. Þó afeyrt þekfcist efcki lenig- ur, þá er þó óhaett að segja að til sé hálfafeyrt eða meir, því í mörgum tilfellum er lítið eftir af eyrainu, þegar klaufar, sem eiga stórt mark, eru búnir að iraarka, eða þegar menn eru bún- ir að marka upp fé, sem þeir hafa keypt. Þa@ var sagt að aferyrðar kindur væru oftast ryttulegar vegna þessarar meðferðar. Það liggur í auguim uppi, að þegar búið er að skella eynun af kindinmi að meira eða minna leyti, að þau gegtni þá efcki lentg ur hlutverki sínu, að varma því að regn og snjór komiist ótokidr- að miður í hiustina eða s'tortmur blási þar niður. Ög þegar svo er komið að kindin er búdm að tapa þessard vönn þ. e. ytra eyramu að meira eða minna leyti, þá hafur hún ekki hönku til að vera á heit í eins vondu veðri og hún miuradi gera eif allt væri í lagi. Þegar eitthvað háir dýri, sem á að gefa afurðir, þá hlýfcur það að koma fram á afurðatapi. Þeir, sem nota stórt fjármairk, Skulu leiða huganm að þesisu: Það er afurðatap fyrir fjáreig- andann, það er mannúðarleysi gagnvart '’ýri, sem er Skjólstæð imigur hans, dýri sem harun ber ábyrgð á. Sumir hafa þá Skoðun að fjár- markið þurfi að vera stórt, þá fari síður í misdrátt. Aðrir halda því fram, að það sé bezt að fjár- mörkin séu sem minnst, en glögg svo kindin fari efcki í misdrátt. Og það hugsa ég að flestir geti fallizt á við náma attougun. Þegar eyra er mikið skorið, þá verður frekar rangt lesið úr eimhverju krassimu. Það er hugsunaTleysi og vanafestu að keama að manin úðina virðist vanta í suma menin í einstaka tilfel'li. Ég á hér ekki við góða og heillbrigða menn, en þiví miöur eru m'ennirndr misjafn ir. Það 6r ihryllilegt a@ vera dýr í uimsjá og ábyrgð sumira manma. Og sá sem veit um mdsferli á fén aði hjá öðruim, en „kýs hin þög- ulu sivik að þegja yfir öilu rönigu“, er orðirun samsekur. Þeir sem taka upp nýtt mark taka oftast upp stórt mark, þeir halda víst að aðrir séu búnir að taka upp öll litlu mörkin. Þetta gildir jafnt um þá sem búa á af- skekktum stöðum og um þá sem eiga heima í fjölmenmium héruð- uim. Þetta sér maður í Lögbirt- ingablaðinu. Þetta sér maður, þegar maður virðdr fyrir sér myndir af sauðfé. Svo það virð- ist veira 1‘amdlægt að haifa stórt fjármark. Frá þessu eru margar heiðarlegar undanteikininigar. Nú mega menin vita, að það ihlýtur að vera sársauki fyrir lamlbið þagar gkorin eru þvers og krus úr eyranu stór eða lítil stykki, hvar sem er. Lambið toristir höfuðið og það brýzt um af öllum kröftum. Blóðið rennur og spýtist, og því meira sem markið er stænra og því meira sem lambið er eldra, nokkuð af blóðiniu rennur niður í hlustina og storknar þar. Nú ætla ég að benda á nokk- ur atriði, sem geta verið til úr- bóta, því ég er viss um að þetta er af hugsunarleysi og vanafestu gert. Það er nokkuð algengt að nota 2 bita, 2 fjaðrir 2 stig o. s. frv. á sama jaðri á eyra, en það er lítið um það að biti og fjöður eða fjöður og biti séu á sama jaðri á eyra eða t. d. stig og fjöð ur, biti og bragð á sama jaðri. En sé þetta gert, þá er stumduim sagt, biti ofar, fjöðuir neðar, fram an hægra, eða hvar á jaðri, sem þetta er notað. Það er aiveg ó- þarfi eða ætti að vera óþarfi að taka fram hvort er ofar eða neð ar á eyranu, því það er algild regla að nefna alltaf fyrst þá ben, sem ofar er á eyranu. Yfir- markið fyrst, halda svo niður eyr að. T. d. stýft, biti og fjöður framan hægra, þá vita allir að bitinn er ofar á eyranu. Ef notað væri meira en gert er nú, ólíkar benjar á sama jaðri á lambseyra, þá kæmi þarna fjöldi af litlum mörkum, og þeg- ar þessu væri svo blandað sam- an við mismuinandi yfirmörk. Vaglrifa og vaglskora eða vagl biti eru yfirmörk. Vaglrifan er gerð eims og fjöður en er í miðj- um hallanium fyrir ofan breidd eyrans, og telst því til yfiinmarka. Tel ég réttast og bezt að kalla þessa ben Vaglfjöður. Vaglsfcor- an eða vaglbitinn er sett í sömu hæð á eyraniu og vaglfjöðirin. Vaglbitinn er aðeins opnari en vaglskoran. Þessar beojar eru alltof líkar til notkunar, ef ekki eru ólík mork með. Ég tel réttast að leggja niður vaglkkoruina en taka upp vaglbitann í ríkiuim mælL Vaglbiti og vaglfjöður eru fall eg og auðskilin yfirmörk.Þau eru glögg og særa eynun lítið, en að særa eyrun sem minnst er mann úðaratriði. Væru þessi yfirmiörk, vaglbiti og vaglfjöður, tekin upp um allt land og notuð mikið á- samt því að hafa ólík undinmöirk á sama jaðri eyranis eiins og bú- ið er að tala um, þá kæmi þarna mdikili fjöldi af litlum, fallegum en ólíkum fjármörfcum, mætti þá sem fyrst leggja niður öll ljót mörk eða soramörk. Síðan ég fór að hugsa um þessi mál, hef ég átt bágt með að marka lömb undir markið mitt, sem þó er ekki stórt. Og væri ég á fjalljörð, þá mundi ég hiklaiust taka upp sem allra minmist marik, því á fjalljörðum verða menin oft að marka alveg nýfædd lömb, hvað lítil sem þau eru. Eg tel það mikinn ósið og óþarfa að leyfa mörg mörk á sama heimili eða að sami mað- ur hafi n örg mörk, þetta tek- ur mörkin fná öðrum og seiirik- Vramhald á bls. 15 med gráu slikjuna Perr þvær med lifrænni orku MEÐ GRARRI SLIKJU ÞVEGID MEO PERR GRAA SLIKJAN A BAK OG BURT PERR greipist inn í þvottinn. Gráa slikjan hverfur meá lifrænni orku.sem fervel me<3 þvottinn PERR sviftir burt gráu slikjunni af þvotti yciar. Hvítt veráur aftur hvítt og litir skýrast. Perr f rauðum pakka* Frá Henkel Vélar eSa handþvottur árangurinn alltaf undraverdur Þetta tekst Perr med lífrænni orku

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.