Morgunblaðið - 06.06.1969, Page 16

Morgunblaðið - 06.06.1969, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1909 tJ’itgeíandi H.f. Árvakuf, ReykjavSc. Fxamkvæ-mdastj óri Haraldur Sveinsson. 'Ritstjórai' Sigurður Bjamasien írá Vigur. Matitfoías Jdhannessíen. Eyj óKur Konráð Jónsson. Bitstj ómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundssoxfc Fréttaistjóri Bjöxn JófoannssoB. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstiræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-00. Ásikriftargjald kr. 150.00 á mónuði innarilands. í lausasiöiiu: kr. 10.00 eintakið. LÍFSKJÖR HÉR OG ERLENDIS Vslendingar hafa afar ríka tilhneigingu til að ætla, að allt sé betra hjá öðrum þjóðum en hér í okkar eigin landi. Þetta hefur berlega komið í ljós á síðustu tveimur erfiðleikaárum og m.a. leitt til þess að nokkur hópur fólks hefur flutzt úr landi. Er þó óhætt að fullyrða nú þeg- ar, að þetta fólk hefur orðið fyrir miklum vonbrigðum eins og raunar lang-flestir Is- lendingar, sem leita til ann- arra landa í von um betri lífs- kjör. Engin þjóð í Norðurálfu a.m.k. hefur orðið fyrir efna- hagslegum áföllum í líkingu við þá erfiðleika, sem að okk- ur hafa steðjað á undanförn- um misserum. Samt sem áður eiga nágrannaþjóðir okkar við margvíslega örðugleika að etja í efnahagsmálum og hafa orðið að grípa til þeirra ráða að auka ýmiss konar álögur á almenning. Fyrir nokkrum vikum neyddist danska stjórn in t.d. til þess að gera víð- tækar efnahagsráðstafanir, sem m. a. hólust í verulegri vaxtahækkun, stórfelldum nýjum skattaálögum, veru- legri hækkun þjónustugjalda og samdrætti í framkvæmd- um á vegum ríkisins. Danir urðu að grípa til þess ara aðgerða vegna skyndi- legrar kreppu í gjaldeyris- málum þeirra, en segja má að gjaldeyrisvarasjóðurinn hafi í rauninni tæmzt, þegar gert var ráð fyrir að gengí þýzka marksins yrði hækkað fyrir nokkrum vikum. Öllum ber saman um, að fram- færslukostnaður í Danmörku sé nú mjög hár og mundi Is- lendingum vafalaust þykja nóg um, ef við byggjum við svipað verðlag og sams konar skattaálögur og Danir. Þegar íslenzku smiðirnir fóru til Svíþjóðar var mikið af því látið, hve hátt kaup þeir fengju og fullyrt, að það sýndi hve lífskjör í Svíþjóð væru miklu betri en hér. 1 fyrradag birtist hins vegar bréf í dálkum Velvakanda Mbl. frá íslenzku fólki sem búsett er í Svíþjóð. I bréfi þessu er gerð ítarleg grein fyrir verðlagi í Svíþjóð og jafnframt skýrt frá því, að laun íslenzku smiðanna í Sví- þjóð séu með því allra hæsta, sem þar þekkist og ennfrem- ur að verulegt atvinnulejrsi sé í Svíþjóð og því erfitt að skilja hvers vegna vinnuafls er leitað í öðru landi. Ástæða er til að hvetja fólk til að lesa bréf íslendinganna í Svíþjóð, en óhætt er að full- yrða, að betra sé að búa við verðlag, launakjör og opinber gjöld hérlendis en í Svíþjóð eins og málum er þar háttað. Sannleikurinn er sá, að þrátt fyrir þá kjaraskerðingu, sem þjóðin hefur orðið að taka á sig nú er ástæðulaust að kvarta yfir lífskjörum á ís-' landi saman borið við það, sem alþýða manna verður að sætta sig við í öðrum lönd- um. Þar að auki gerir fámennið hér og lífsviðhorf fólks yfir- leitt það að verkum, að okk- ar þjóðfélag einkennist af meiri mannúð og umburðar- lyndi en milljóna þjóðfélögin úti í heimi, sem menn hér fá einstöku sinnum glýju af að horfa á. Þetta eru staðreynd- ir, sem hver íslendingur get- ur sjálfur gert sér grein fyr- ir og dæmt um með því að horfa á lífið að baki glæsileik milljónaborganna. SÆTTIR VIÐ RÍKISSTARFS- MENN CJættir hafa nú tekizt milli ^ fj ármálaráðherra og rík- isstarfsmanna þess efnis, að málaferlum af hálfu beggja aðila verði hætt en ríkisstarfs menn fái greiddar kr. 3500. Nauðsynlegt er, að undir- strika, að fjármálaráðherra hefur lýst því yfir, að þessi greiðsla sé ekki till komin vegna hins umdeilda tímabiLs frá 1. marz heldur sé hér um að ræða greiðslu upp í vænt- anlega samninga. Hefur ráð- herrann bent á, að nokkur tími muni líða, þar til samn- ingar hafa tekizt eða Kjara- dómur verið kveðinn upp og þess vegna ekki óeðlilegt að ríkisstarfsmenn fái með sama haetti og aðrir launþegar nokkra launauppbót nú. INNLEND FJÁRMAGNS- MYNDUN F|r. Jóhannes Nordal, Seðla- bankastjóri, hefur í at- hyglisverðri blaðagrein bent á nauðsyn þess, að innlend fjármagnsmyndun verði auk- in á ný, en hún hefur nokkuð ^ A Ik^l iii fmj U1 ÍAN UR HEIMI NIX0N SKIPAR EKKI SENDIHERRA í SVÍÞJÓD Sœnska stjórnin vill bera klœði á vopnin SAMBÚÐ Svía oig Barrada- ríkjaimianna hefur farið hríð- vertsiraairadi á uradiantföinnu'm mániuðuim oig (hefur all'drei ver- ið stirðari en raú. Það er áreið aralega enigin tillvillfj'Uin, að Nix- on forseti hefur dkipað nýja senditherra á ölliuim Norður- löndiuiraum raema í Svíþjóð. Þetta hefiur vaikið talLsvert uim- tail í Svíþjóð, og borin hefur verið fram fyrirspurn í þimg- irau veigma þessa máflis. Sænsika . stjórnin befiur greinillega áhyggjur af hullldalegri af* sttöðu bandairíakiu stjónraairirara- air oig henni virðist inú miíkið í mun að bæta Bamibúðiraa. Athyigllisvert er, að Bairada- ríkjameran eiga betiri saimskipti við' Finraa en Svía jafinivel þótt ætfla mætti að stefraa Finma væri þeim igíður að dkapi þar sem þeir eru bundnir griða- saiminingi við Rúlsisa, erada þótt þeir fyligi ihlultleysiss'tafirau. En Banidiarlkjaimenra virðasit bera meiri virðiiragu fjnrir hfliutleys- issteifinu Finraa en Svía. Þar við bætkit, að sændka l'öigregl an verðuir að hafa öifiiugri vörð við baradarígka semidiráð ið í Sbolkkhóllmi era raolkíkiurt aranað erilerat semdiráð'. Aftur á imóti þarf eragain sérstalkara viðbúraað tifl þess að gæta rúsis raeaka geradiriáðsinis í Stokik- hóflimi og bandaríska iseradiráðs ins í Hielsiraigfors. Það sem fyrst og firemst hef ur leibt till fcóilnaradi samsfcipta rfkisstjórna Bandairlkjiamna og Svíþ'j'óðar var sú áfcvörðun sændbu stjómairinraar að við- urkenna ri'kisiíitjóm Norðuir- yíetraam. Engin öranuir ríkis- gfijórra á Vteisiturfflöradum, þar rraeð taflira finrasfca stjómin, hefiuir viðuhkerarat Hanoi- stjórnina. SæraSka tsitjórniin er sararafiærð um, að þessi Éfcvörð un henniar hafii verið réftlt, era hún reynir raú að bera kfllæði á vopnira eiras og fram (kemur í yfirflýsiniguim otg umimæfltum ýmisliia ráðherra, bæði á opira- berum vettvaragi og í einfca- viðræðum. En á sama tórna og rífeis- stjórnira vill friðimællast, reyna vollduig samtók, sem eru uradir rússmeslkuim áhrifiu.m þvert á móti að eflla aradgtíöð- uina gegn Bandar'íkjamlönraiuan. Mleðal þessara samta&a er svo 'kölfliuið „Víetn'am-rláðsteifraa“ í Stokfchóflimi. Hér er mm að ræða s&ipuilögð saimtölk, sem hafa ininan sinraa vélbatnida öll helztu samtölk friðarsiruna í heiminuim. Á fundi í síðasita mámuði 'ákvað „ráðbteifnara1 ‘ að gkipuleggja Barraöök iraeðall fólks uim að' kaupa elkfci vörur frlá sændkum eða erieradum fyrirtætojum, sem fraimileiða vöriur harada banidaríslka her- liðirau í Víetraam. RÚSSNESK AÐSTOÐ Fonsit’öðuimiaður ráðStefn- uiraraar er Bertil Svaraström, starifsmaður sænska þiraigsiras. Hanra raýtur dyggrair aðtoðar Olof Palme: eindregnasti and- stæðingur Bandarikjanna í sænsku stjórninni og líkleg- asti arftaki Erlanders. RúSíans Alexaraders Berkovs, sam er ritairi sovézlkiu Friðar- nefradarininar, og Indverjaras Roimesh Charadra, sem er fiull- trúi í firiaimlkvæmdaötjóm irad- veirska komimúnisitaiffloikksinis og íramikvæmidaraietfnd Heims- friðarráðsirals. Behkiov, Chan'dra., Svahn- ström og brezJki fi-iðarsinrainn frú Pegigiy Duifif slkipa ailþjóða- raefinid saimtalkanraa. Chandra oig Berlkov koma iðullega til Stokfchófllmis til viðræðraa við Svahnisifcnöm. Skyldur þessum Eiamtökum er féfl'agsslkaipuir uindiir stjórn sósíáldeimólkraba er sfcipullaig’ði „Víebraaim-irétltarhölldin“ í Stotokhólmi árið 1ÖÖ5. „Dóm- stóll“ keranidur við Rugsiel jarl „dæmdi“ baradairíslku sitjórn- iina fyrir stríðsgflæpi í Víet- raam. Hins vegar nieitaði þessi féflagi'Slkapur að laggja fram aðstoð, þagar Russial jarl dkipu laigði í Stoikkhiólmi ranrasóikra á gllæpuim Rússa igegn téfckó- slóvakísbu þjóðirarai. Sl'ikir at- burðir aiufca eWki viirðiragu marana fyrir hiuitlaylsi Svía. Flieiri sændk samböfc refca hariðan áróður gagn Banda- ríkjammianinium, þeirra á með al Samieiraaða Þjóðlflneflsisfyflfc- inigira, sem hetfuir deilldir í Stókkhólmi og 00 bæjiuim víðs vegar í Svíþjóð, Suðör-Amer- Skumefnjdin, nefirad tifl aðstoðar bandaríslkum liðbl'auipuim og Neðanjarðarjiárnlbrautin, eem hjálpar bandarískuim liiðhlaup um að komast til Svíþjóðar. Særastou stjórniraa sfcortir vöfld til þess að h.afa hemil á þessum áróðun-ifélöguim, j'afra- vel þótt 'húra vildi gera tiiliraun tffl þess. Hún heifur jafnvel ekki nógu miikifl álhrif í Sósíal demófcratafiakkraum ti^ þess að bailda aftur aif þeim sam- tölkuim, seim félaigar fiókkisins stjórna. Þegar Erilander for- sætisiráðherra fordæmdi til dæmis opirabenlega „Víietraam réttanöldin", héit ðtjórn félags sósiaidem'ólkraíta í Stok&íhóitmi áfram isibuðningi sirauim við þau. BARÁTTAN GEGN ÍSRAEL Auk þeirr-a samltalka, sem berjast gagn Biaradarikj'amiörara um, er fjöidi saimtafca, sem berjas't gegn bairadam'önraum þeirra. Til dæmis sbarfa þrjár pailestínukar frelsianietfndir í Svíþjóð. Eira þeirra er að sötgn „Aftonibla'dtets", máflgagns sós- íaiMeimókrata, í „nfámuim“ fcenigslium við El Fatah-sa«m- töik Aratba. Félagamenra þess- ara raiefnda hafa kvartað yfir þvi í „Atfbonibladeit", að þeir séu uradir stöðugu eÆtiird'iti sænstou önyggisfltögregiunraar. Þettta kom fram etftir að danSka fllögreglam handtó’k einra nefiradarmainina, sem ákærður var fyrir að vera við riðinra iraeirata tilraiura Araba til þei-'S að byrða Davíð Ben Grarion, fyrrverainidi forsæitis- ráðherra ísraefls. Þar sem margir hersíktáir vinstrisinnar á Norðurfliöradum •virðast halfa misst áhuiga á Vi- ebniam-stiríðiniu, virðast þeir raú snúaslt æ meix á siveilf með ArÖbum í deilum þeirra og ísra'elsmarairaa til þess að firana nýjara mlálstað, seim þeir geti eirabeit't sér að. Þan.nig eru þeir raú farnir að styðja isikæru iliðasamtök Araba, Biem berj- ast gegn ísraeflismönmium. Ben Gurion-miálið sýrair að komið h-afur verið á fót affllöffliu/gum samtölkum 'til stuiðnmgs Pal- eSt'írau-Aröibuim, ökki aðeiras í Svíþjóð' heidur eiraraig í Dan- miörku, þar sam tiflræðismenn irniir voru handtetonir. Unlgl- ingar mieð mierlki Viiet Cong og E1 Fatah eru altgerag sjón í Stókkh'óllimi. Fréttariitairi Ob- server segir, aið kjanni m.áfljsinis sé tá að sænska vimiStrisiinna þyrsti í öfbélldi. GalHkim sé sá, að þótt þeir vfflji berjast geti ■þeir efldki barizt. (Observer og Daily Tele- graiph). dregizt saman síðustu miss- eri. Á árunum 1960—1966 var innlenda fjármagnsmyndunin nokkuð stöðug og jöfn eða um 27% að meðaltali, en 1968 var hún komin niður í 23% sem samsvarar því, að fjár- magnsmyndunin 1968 hafi orð ið um 1200 milljónum króna minni en verið hefði, ef sama hlutfall hefði haldizt. Seðlabankaistjórinn bendir á, að sérstaklega sé nauðsyn- legt að auka myndun eigin fjár hjá fyrirtaekjunum, en ástæða sé til að ætla, að minnkandi arðsemi atvinnu- rekstrarins hafi valdið mestu um minnkun innlendrar fjár- magnsmyndunar. I lok greinar sinnar segir dr. Jóhannes Nordal: „Því fyrr sem breyting verður á í þessu efni, þeirn mun fyrr má búast við því, að atvinna og lífskjör fari á ný batnandi hér á landi. Allt bendir til þess, að gengisbreytingin hafi þegar bætt verulega skilyrði til aukinnar framleiðslu og bættrar afkomu fyrirtækja, en þeim árangri verður að fylgja eftir með margvísleg- um skipulagsbreytingum, þar á meðal breytingum í skatta- og verðlagsmálum er stefni að því að efla heilbrigðan at- vinnurekstur í landinu“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.