Morgunblaðið - 28.06.1969, Síða 2

Morgunblaðið - 28.06.1969, Síða 2
2 MOR-GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 196-9 EM 1 BRIDCE: Töp gegn ftalfu og Belgíu ÍSLAND í 12 SÆTl Teikning af nýja gagnfræðaskólahúsinu á Húsavík. Framkvæmdir halnar við nýtt gagnfræðaskólahús ú Húsavík mikil þrerugsli. Ber því nauSsyn til að nýja gagntfræðasikólaihúsin'u verði komið upp sem fynst, en þar miuu fjármegn ráða hraða framkvæmda. — Fréttaritari. Hlutverk varðskipsins í 6. UMFERÐ Evrópumeistara- imótsins í bridge tapaði Xsland fyrir Ítalíu 2—6. Leikur þessi virðist hafa verið nofekuð sögu- legur því i hálfleik hafði ís- lenzka sveitin 45 stig gegn 13. í eíðari hálfleik hafa Evrópumeist aramir heldur betur rétt hlut sinn því þeir hafa að minmsta kosti unmið inn 50 stig. f 7. umferð tapaði fsland fyrir Belgíu 3—5 og er nú í 12. sæti með 25 stig. Úrslit í 6. umferð: Ítalía — ísland 6—2 Holland — Danmörfe 5—3 Frakkland — Spárnn 6—2 Þýzkaland — Grikfeland 7—1 Austurríki — Finmland 6—2 Sviss — Póllamd 8—0 Portúgal — Belgía 8—0 írland — Noregur 5—3 Tyrfeland — Ungverjal. 7—1 Svíþjóð — England ?—? fsrael sat yfir. Úrslit í 7. uimferð: Belgía — ísland 5—3 Holland — Svíþjóð 8—0 Danmörk — Spánm 8—0 Bretland — Grikkland 8—0 Austurríki — Frafckland 6—2 ftalía — Þýzkaland 8—0 Svise — Finmland 8—0 Póllamd — Noregur 7—1 fsrael — Portúgal 6—2 Ungverjaland — írland 5—3 ítalska sveitin er nú komin í efsta sæti, enda er það auigljóst að sveitin sýnir mesta öryggið og tapar ekki óvænt eins og flest ar hinar sveitimar, sem allar eiga misjafna leiki. Staðan að 7 umferðum loknum: 1. ftalía 47 stig 2. Frakkland 40 — 3. Pólland 40 — 4. Svíþjóð 39 — 5. Bretland 37 — 6. Sviss 35 — 7. Belgía 34 — 8. Austurríki 32 — 9. Tyrkland 32 — 10. Portúgal 29 — 11. íarael 26 — 12. ísland 25 — 13. Noregur 24 — 14. Spánm 23 — 15. Danimörk 22 — 16. írland 22 — 17. Hollamd 22 — 18. Urngverjaland 21 — 19. Grikkland 18 — 20. Þýzkaland 14 — 21. Finnlamd 13 — í kvennaflokki er staðan þessi i lokmum 5 umferðum: 1. Bretland 33 stig 2. Svíþjóð 28 — 3. írland 27 — 4. Ítalía 27 — 5. Frafefeland 25 — 6. Grikkland 24 — 7. Noregur 23 — 8. Spánn 23 — 9. Holland 22 — 10. Pólland 13 — 11. Egyptaland 11 — 12. Ðanmörk 8 — 13. Finnland 1 — LÆKNADEILD Háskóla íslands fór þess á leit fyrir skömmu við Menntamálaráðuneytið, að heim- ílað yrði að setja ákveðna lág- markseinkunn að skilyrði fyrir innritun í deildina í sumar og haust. SamKvæmit upplýsingum forseta læknadeildarinnar, Ólafs Bjarnasonar, prófessors, féllst menntamálaráðherra í gær á að heimila deildini að setja lág- markseinkunn að skilyrði fyrir innritun. f uimræðum, sem fynr hafa orð ið uim mikla aðsófcn að læknia- deild Háiskólans og þremgsli þar, Húsavík, 27. júní. í DAG hófust byrjunarfram- kvæmdir við nýja gagnfræða- skólabyggingu á Húsavík. For- maður fræðsluráðs, Ingvar Þór- arinsson, tók fyrstu skóflustung una, en síðan tóku stórvirk tæki við. Áformað er að vinna aðeins að undirbúningsframkvæmdum á þessu ári. Húsið er teiknað af Jósef Reynis arkitekt. Gagnfræðaskólanum nýja er ætlaður staður austain við nýju barnas&ólabygginguna og verða lóðirnar samliggjandi. Er gagn- fræðaiSkóli'nn nú til húsa í nýja barmaskól aruum og býr þar við hefur komið fram, að aðsókn að deildinmi á m.a. rætur að rekja til þess, hve námsgreinaval er takmar-kað við Háskóla íslands. Um þessar miundir m/um í atívug- un að opraa nýjar námsleiðir iinin an Háskólams og gefa stúdent- um kost á fjölbreyttara vali. Fer þessi atthuigun bæði fram irinan Háskólanis og eins á vegum Há- Skólaraefndar, sem menintamála- rúðherra skipaði fyrir nokkru og senn mun sfeila áliti. Þess Skal getið, að lágmarks- einkuinn hefur um tuttugu ára skeið verið skilyrði fyrir inn- — á síldarmidunum í frétt á baksíðu Mbl. í gær um síldveiðiskipin norður í höfum og aðstöðu þeirra, voru ranglega eftir höfð ummæli Kristjáns Ragn arssonar um hlutverk varðskips- ritun í verkfræðideild Háskóla fslands. ins sem verður á síldamiðunum o. fl. Varðskipið mun m.a. hafa eftir lit með því, að síld verði ekki seld erlendum aðilum án tilskil- inna leyfa frá íslenzkum yfir- völdum. Gert er ráð fyrir, að slik leyfi verði ekki veitt nema við alveg sérstakar aðötæðuir svo sem þegar ekki eru til staðar islenzk veiðiskip, sem vilja kaupa síldina til söltunar eða íslenzk flutningaskip til að flytja síldiinia til bræðtslu. Það skip, sem á að flytja olíu, vatn og vistir á miðin var rang nefnt í fréttinni. Þar er um að ræða sílda/rflutningaskip Síldar- verksmiðja ríkisins, Haförninn, en hann fer jafnframt á miðin til þess að flytja bræðslusíld heim, ef veiðin verður góð. Aðalfundur Alþjóöa líf- tryggingarfél. haldinn 23°jo iðgjaldaaukning á s.l. ári Lágmarkseinkunn skilyrði fyrir innritun í læknadeild Tvö þúsund eintök af „Golden lceland" til Bandaríkjanna Samtals hafa selzt 250 húsund eintök af AB-bókum til landkynningar NÝLEGA tókust samningar milli Almenna bókafélagsins og „Evans Publishers“ í New York um sölu til þess útgáfu fyrirtækis á 2000 eintökum af Golden Iceland en AB hef- ur einkarétt á enskri útgáfu á þeirri bók um heim allan. Verða bækurnar sendar til Bandarikjanna að hausti kom anda, og má fullvíst telja, að þetta verði mest bókafarmur, sem sendur hefur verið frá tslandi til sölu. Golden Ice- land mun ágreiningslítið vera talin einhver vandaðasta land kynningarbók, sem gefin hef- ur verið út hin síðari ár. Þá hafa verið undirritaðir samningar um sölu á tvö þúsund eintöfcum af SURTSEY til útgáfu- fyrirtækisims Cassels í London og sams konar samninigur við Otava í Finnlandi. Fram til þessa hafa selzt um 43 þúsund eintök af Suartsey til erlendra aðila í Ameríku, Þýzkalandi Sviss, Finnlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörfeu og Englandi. Er bókin komin út á 7 fcunigu málum að íslenzku meðtalinini. Séu allar þær bækur tald- ar gamian, sem AB hefuir gef- ið sjálft út eða í samvinmu við erlendra aðila, eins og Hannis Reich Verlag í Miinc- hen — til kynningair á íslandi, mum láta nærri að AB hafi sjálft selt uim 125 þúsund bæk ur og Hamnis Reich önnur 125 þúsund. Samtals hafa þvi selzt um 250 eintök bóka, sem AB hefur sjálft gefið út eða stuðlað að útgáfu til landkynn ingar á íslandi. Þetta kom fram í skýrslu Baldvins Tryggvasonar, fram- kvæmdastjóra á aðalfundi Al- mervna bókafélagsins fyrir skömmu. Hanm vék ennfrem- ur, að nokkrum öðrum huigs- anlegum verfeefnum til kynn- ingar landi, þjóð og bókmenint um á alþjóðamarkaði ogbenti m.a. á í því sambandi, að anlegt væri að prenta á landi bækur fyrir erlemdaai markað, ef ekki giltu einn þeir tollar á pappír, sem raun bæri vitni. Hins vegar kom fram, að þetta gilti aðeins um prent un og yrði þá að flytja bæk- urnar út í örkum vegna bófe- bandskostnaðar hér. f framhaldi af þesisu nefndi Baldvin nokkra fcökur máli sínu til stuð-nArugs og til að sýnia hvens konar baggi toll- ar á bókagerðarefni væru ís- lenzkum útgáfufyrirtækjum, sérstaklega þar sem allt bóka gerðarefni hefði haefekað um 100% frá bansti 1967 og emn hrapalegra væri þetta, þegar málum væri þaninig háttað, að erlend bókagerð væri bókstaf- lega vemduð gegn samkeppni við hirva íslenzku, því að inn- flutningur á öllum erlendum bókurn og tímarifcum væri al- gjörlega tollfrjáls hversu ó- merkileg sem þau væru. Nýlega var haldinn í Reykja- vík aðalfundur Alþjóða Líftrygg ingarfélagsins hf., fyrir starfs- árið 1968. Félagið hóf starfsemi sína í ársbyrjun 1967, en um nokkur undanfarin ár hafði verið rekin hér á landi umboðsskrifstofa um líftryggingar á vegum The Inter- national Life Insurance Co. (I. L. I.) sem m.a. rekur umfangs- mikla líftryggingarstarfsemi í Englamdi. Þegar umboðisQkrrf- stofan hætti starfsemi í árslok 1966 yfirtók Alþjóða Líftrygg- ingarfélagið hf. alla þjónustu við þá viðsfeiptavini er I.L.I. hafði hér. Jafrufraont hóf félagið sölu á áhætbuliftryggingtum og er það enn í dag eina tryggingartegund in sem félagið selur. Öll endur- tryggingarviðskipti félagsins eru við The Intemational Life In- surance Co. Á þeim 2 árum er Alþjóða Líf tryggingarfélagið hf., hefur starf að hafa verið seldar 932 nýtrygg ingar sem samtals eru að nafn- verði kr. 572.433.400. Þar af voru á árinu 1968 seldar 490 nýtrygg ingar að nafnverði kr. 298.933. 400, og varð þannig tæplega 9 prs. aukning á sölu nýtrygginga árið 1968 frá fynra ári. Á árimiu 1968 námu heildariðgjaldagreiðsl ur til félagsins samtals um kr. 4.500.000, og höfðu aukizt frá ár- inu 1967 um tæp 23 prs. Formaður stjómar félagsrnis er Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., en framkvæmdastjóri þess Sigurður Tómasson, viðskiptafræðingur. Frá Alþjóða Líftryggingar- félaginu h.f.) Kaupið miða í LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKS- INS úr bifreiðinni, sem stendur á mótum Lækjargöfcu og Banka- strætLs. Vinningurinn er Ford Galaxie fólksbifreið, sannkallaður KOSTAGRIPUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.