Morgunblaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.06.1969, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2®. JÚNÍ 1969 MAGNÚSÁR 4KiPHom21 mmar21190 •Hif tokun.iimi 40381 \^>siM11-44-44 mUFW/fí Hvérfiscötu 103. Simi eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastrætí 13. Sími 14970 Eftir iokun 81748 eða 14970. bilaleigan AKBltA VT car rental ærviee 8-23-47 r/ sendum Bím LEIGA 22-0*22* RflUÐARÁRSTÍG 31 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og fleiri varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. MYNDAMÓT hf. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTR/CTI 6 SÍMI17152 að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu 0 ísland fylgist með list- rænum tízkufyrir- brigðum Velvalanda hefur borizt úr- klippa úr norska blaðinu Aften- posten með umsögn um sjónvarps leikritið Loftbólur eftir Birgi Engilberts. Höfundur umsagnar- innar er Anton Rönneberg. í greininni segir hann á þessa eið: — í gær sáum við £ fyrsta skipti íslenzkt sjónvarpsleikrit í norskri útsendingu. Málið hlýtur að vera hindrun í vegi fyrir því að við getum tileinkað okkurslík leikrit og með hliðsjón af því var miður heppnað að velja fjar- stæðuverk. í Loftbólum gerist ekkert, rökrænni uppbyggingu er ekki til að dreiía og ekki er skipt um sviðsmynd. Þessi litli einþáttungur hafði engu að miðla um þjóðina eða landið. Hann sagði okkur aðeins að ísland fylgist með listrænum tízkufyrir- brigðum og hinn nítján ára gamli höfundur, Birgir Engilberts, get- ur skrifað jafn fjarstæðukennd leikrit og hinar miklu fyrirmynd ir hans, Beckett og Ionesco. Þrír menn sitja í stigum og mála ósýnilegan vegg. Þeir vinna í ákvæðisvinnu. Útslitnir og dauð þreyttir streitast þeir af allt að því skynlausri græðgi við áð afla peninga og meiri peninga. Og meðan þeir sveifla penslunum streyma orðin af vörum þeirra eins og loftbólur — tilviljunar- kennt, án samhengis, án þess að eiga rætur í eðlilegum veikleika, Tilboð Tilboð óskast í byggingu á verzlunarhúsi nr. 2 við Arnarbakka. Útboðsgagna skal vitja að Graenuhlíð 13, jarðhæð frá og með þriðjudeginum 1. júlí gegn kr. 500.— skilatryggingu. I ðnaðarhúsnœði til leigu á jarðhæð um 270 ferm. Upplýsingar í síma 32328. Námskeið í stærðfræði, eðlisfræði og dönsku, hefjast fyrstu dagana í júlí. Hvert némskeið verður 2x12 = 24 stundir. Vegna þeirra, sem eru I vinnu, verður aðallega kennt síðari hluta dags og um helgar Ekki verður kennt eftir hefðbundnu formi. Námskeiðin miðast einkum við að treysta undirbúning undir nám í lands- prófsdeildum. — Nánari upplýsingar í síma 36831 milli kl. 17 og 19 (5 og 7) næstu daga. Sigurður Elíasson. Trjdplöntur og skrautrunnnr ribs og sólber — skozkar steinhæðaplöntur — ódýrt grasfræ. Ath.: Plönturnar eru á réttu stigi tíl útpiöntunar. gróðrarstððin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. Fró skólotnnnlækningum Reykjuvikurborgur Tannlækninaadeildin í Heilsuvemdarstöðinni tekur í júlí og og ágústmánuði n.k. á móti þeim skólabörnum til tannvið- gerða, sem þurfa á bráðri tannlæknishjálp að halda. Deildin er opin daglega nema laugardaga og sunnudaga, frá kl. 9 — 12, sími 22417. Skótatannlækningar Reykjavikurborgar. orð þarf að endurtaka, en þau eru úr grein Gests Jóhannssonar í Mbl. 28. mní 1069. Ennfremur segir Gestur: „Fullyrða má, að almenningsálitið niun telja nóg komið af bankabyggingum í bili“. Vissulega meira en nóg í Reykjavík. Segja má, að ekki tjái að sakast um orðinn hlut. En það er háttur skynsamra manna að læra af reynslunni, og víst er, ef halda á áfram þeim óvitaskap að mergsjúga undir- stöðuatvinnuvegi þjóðarinnar til að fullnægja bruðlunarsemi, þá brestur undirstaðan. 0 Mótmælir herskipaheimsóknum Jón Sigurðsson, Reykjavík, rit ar 17. júní m.a. á þessa leið: — í dag er lýðveldið 25 ára, allir sannir íslendingar fagna þessum merku tímamótum, og öll skip í höfninni eru fagurleiga skreytt, meira að segja erlend- ir mótorbátar. En eitt skip, franskt herskip, lætur sér fátt um finnast og er eina skipið, sem ekki ber hátíðarflögg. Þó á svo að heita, að þetta skip sé hér í kurteisisheimsókn. Bréfritari víkur síðan nánar að heimsókn einstakra herskipa hingað og segir síðan m.a.: — Enginn hér á landi hefur gott af þessum heimsóknum er- lendra herskipa, því að menn þeir, sem á þessum skipum eru, virðast vera á svo lágu þroska stigi, að þeir sækjast eftir kynn um við smátelpur, sem er vissu- lega og réttilega refsivert að lög um. — Ég mótmæli hér með heim- sóknum herskipa almennt, því að áhafnir þeirra eru yfirleitt siðlaus lýður, sem á alls ekki að hleypa hér í land. — Ég vil taka skýrt fram, að Englendingar tilheyra ekki þess um siðlausa lýð, sem ég talaði um. 500 fermetra skrifstofuhæð óinnréttuð 3. hæð með fullfrágenginni forstofu og stigagangi (húsið er frágengið að utan) til leigu fyrir lágt verð tíl langs tima. Næg bílastaeði. Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. júlí auðkennt: „500 fermetrar — 80". Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða mann tl bókhaldsstarfa og annarra skrifstofustarfa. Starfsreynsla æskileg laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Tilboð með upplýsingum um aldur. menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „374" fyrir 3. júlí n.k. tilgangslaust og innihaldslaust eins og líf þeirra sjálfra og per- sónuleiki. 0 Leikurinn orkaði sannfærandi Bæði að formi og innihaldi r'n ir hinn ungi Birgir Engilberts þannig, að hann kann sitt fjar- stæðuleikhús. Eins og verkið var flutt hér, á islenzku og í kyrr- stæðri sviðssetningu Benedikts ' Árnasonar, — mynd úr leikhúsi — vakti það lítinn áhuga hjá norskum sjónvarpsáhorfendum. Með því að fylgjast með text- anum á skerminum mátti öðru hverju finna skáldskapargildi í tilsvörum. En þar sem þau áttu að vera merkingarlaus var eins hægt að hlusta eftir orðunum úr munni leikaranna — og það kom á óvart hve mjög þau líktust norsku. Leikurinn orkaði sannfærandi. Gunnar Eyjólfsson var málara meistarinn, sem allan tímann sveif milli svefns og heimspeki- legra athugasemda, Bessi Bjarna son átti til að bera leifar af þjóð- legu lífsfjöri í hlutverki sveins- ins og Gísli Alfreðsson var ekki sneiddur æsku í hlutverki lær- lingsins. En andlit þeirra allra voru máð og sljó í baráttunni fyrir merkingarlausri tilveru — nákvæmlega eins og höfundurinn og fyrirmyndir hans hafa viljað. Það var langdreginn og leið- inlegur hálftími, sem sjónvarps- leikhúsið bauð okkur á björtu sumarkveldi. 0 Ekki fjárfúlgur til að leika sér með Austfirðingur segir m.a. á þessa leið í bréfi: Velvakandi sæll. „Það mun vera skoðun fjöld- ans, að Selabankinn hafi engar fjárfúlgur í sinni vörzlu til þess að leika sér að“. Þessi sönnu Lokað Skrifstofur vorar og afgreiðsla að Lauga- vegi 114 verða lokaðar mánudaginn 30. júní vegna ferðalags starfsfólks. Tryggingasfofnun Ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.