Morgunblaðið - 28.06.1969, Síða 6

Morgunblaðið - 28.06.1969, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 2P> JÚNÍ 1969 BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotmálnn lang hæsta verði, staðgreiðsla. — Nóatún 27, sími 3-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Símonarsonar. sími 33544. BÍLAÚTVÖRP Blaupunkt útvörp með fest- ingum i allar tegundir bíla. 5 mismunandi gerðir. Verð frá ki. 2 985,00. Tíðni hf., Skipholti 1, sími 23220. MÁLMUR Kaupi allan brotamálm, nema járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með fama kæli- skápa. Fljót og góð þjónusta Uppl. í s. 52073 og 52734. RYKFRAKKI í vanskilum í Hátúni 2. Upplýsingar i síma 24156. GARÐEIGENDUR Útvega hraunhellur. - Sími 40311. STEYPUHRÆRIVÉL Steypuhrærivél óskast, helzt stærri gerð. Upplýsingar í símum 40354, 40179. TRABANT STATION árgerð 1964 til sölu Þarfnast viðgerðar, en lítur vel út. Upplýsingar í sima 92-7604. FORD Zodrac '58 til sölu, án gírkassa, jafnvel til niðurrifs. Uppl. í síma 50703 eftir kl. 3. KEFLAVlK Eitt herbergi óskast á leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 1522. HERBERGI TIL LEIGU Upplýsingar í síma 14750 milli 2 og 4. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur og reghjsamur mennta skólapiitur óskar eftir hús- næði og fæði á sama stað næsta vetur. Uppl. í s. 18328 frá 10—2 í dag og n. daga. ÞÆGILEG ÍBÚÐ til teigu. Góð 4ra—5 herb. ibúð í nýju húsi til teigu 1. jútí Nálægt verzlunarmiöstöð og strætisvagnast., sérþv.hús hitaveita Uppl. í s. 66314. HRAÐBATUR 14 feta plastbátur með stýri, stjómtækjum og rúðu, 28 ha utanborðsmótor, til sölu. Uppl. gefur Ragnar Guð- nrHundsson, Siglufirði. Sími 71543 eða 71327. Kópavogskirkja Guðsþjómis'a verður á sunnudag í kirkjunni kl. 2. Þar mess- ar séra Þorbergur Kristjánsson, sóknarprestur í Bolungavík. Atureyrarkirkja Messa kl. 10:30. Prédikun flyt- ur dr, Breit Háskólarektor frá Miinchen. Séra Þórir Stephen- sen þýðir, Sóknarprestar. Dómkirkjan Messa kl, 11. Séra Kolbeinn Þor leifsson, Eskifirði. Séra Heimir Steinsson þjónar fyrir altari. Séra Óskar J, Þorláksson. Frtkirkjan í Reykjavlk Messa fellur niður vegna sum- arferðalags safnaðarfólks. Séra Þorsíeinn Bjömssort. Laugameskirkja Messa kl, 11. Séra Garðar Svav arsson. Kópavogskirkja Guðsþjónust.a kl. 2. Séra Þor- bergur Kristjánsson, Bolunga- vík messar — Sóknarprestur. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl, 10 árdegis. Sr, Kolbeinn Þorleifsson messar — Heimilisprestur. Fíiadelfla, Reykjavik Guðsþjónusta kl, 8 — Ásmund- ur Eiríksson. Hallgrímskirkja Messa kl, 11 — Séra Jón Kr. ísfeld prédikar — Dr. Jakob Jónsson. Háteigskirk.ja Messa kl, 10,30 — Séra Þórhall ur Höskuldsson frá Möðruvöll- um prédikar — Séra Arngrím- ur Jónsson. Hafnarfjarðarkirkja Messa kl, 10,30. (Athugið breytt an messutíma) Séra Gaiðar Þor steinsson. Langholtspres' akall Guðsþjónusta kl, 11 — Séra Sig urður Haukur Guðjónsson. Dómkirkja Kris!s konungr. í Landakoti Lágmessa kþ 8,30 árd. Hámessa kl, 10 árd., lágmessa kl, 2 síðd. Bústaðaprestakall Guðsþjónusía í Réttarholts- skóla kl, 10,30 — Séra Ólafur Skúlason. Neskirkja Messa fellur niður — Séra Páll Þorleifsson- Mosfellspresfakall Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 2 — Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. ReynivaUapresfakall Messa að Reynivöllum kl. 2 — Séia Kristján Bjarnason. Ásprestakall Safnaðarfeið á Suðumes. Messa í Hvalsneskirkju kl. 2 — Séra Grímur Grímssoin. Hvalsneskirkja Séra Grimur Giímsson mcssar kl. 2 — Sóknarpresfur. Skálholtskirkja Messa (sunnudag) kl. 5. Séra Guðmundur Óli Ólason. fcrrtíL Aklkreyttí-, frérkiLUaT Uip $7. aðtáíw-tiUi' ftorAb&tiés téémk ra syuHV3nwÍiféiaga •hóífét aS tikszhiÁ I BrptiTfa'f jrSi i gœ? ug $Érk?Ql<fi, tumivs? Áu.éi'^1 &ZFÍ !1|Ó<ap.V33EÓáíl TsLUnm btÆ s&r upp i Bihiþli á þr&jU'íuM Liw, vg uik myiKÍirnai- Iwr uiðwsm, (M ihlé v-ir á SuixftÆ Wii: ng i'rmLÍmt'W.mn ISrjK i-wisikrtsiifítLniks- ‘i fíjui-Æá díiini}.]?!, itn-lfflf fWte' máxsa RM-a* ft iáíiairuy». ntkofa&Uir, SlÉámfnm *£ Si#ii3$i»e A. MaHimsHeai nikHtHtHL SLcrkfrrik, sá NÆST beztj Drottinn er bjarg mitt og vígi, hann er sá sem hjálpar mér. (2. Sam.22:2). í dag er langardagur 28. júní og er það 179. dagur ársins 1969. Eftir lifa 186 dagar. — Árdegisháflæði kl. 4,43. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Xvöld- og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 14. júní — 21. júní er í Austurbæjarapóteki og Vesturbæjarap>óteki. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur til kl. 8 að morguni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla vúrka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 28. júni til 5. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00—19:30. Borgarspílalinn í Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknartími er daglega kl. 14:00-15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnu- daga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir í Keflavík: 24,6—25,6 Kjartan Ólafsson. 27. 6., 28. 6. og 29. 6. Guðjón Klemenzson. 30. 6. Kjartan Ólafsson. Ráðieggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og he'gidagavarzla 18-230. Geðvemdarfélag ísiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og ölíum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á föstudögum kl. 9 e.h t safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögitm kl. 2 e.h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alia virka daga nema laugar- daga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudaga kl. 8.30 e h. í húsi KFUM. Fréttir Orlof húsmæðra í Reykjavík tek ur á móti umsóknum um orlofs- dvöl að Laugum í Dalasýslu í júli og ágústmánuði á skrifstofu Kven réttindafélags íslands, Hallveigar- stöðum, Túngötu 14 þrisvar í viku: mánudaga, miðvikudaga og laugar daga kl 4—6 Simi 18156 Kv; nfclag I-ágafellssóknar Hin árlega eins dags skemmtiferð verður þriðjudaginn 1. júlí. Uppl, veita Inger (66130), Hólmfríður (66184), Sólveig (66143) Bís'aðasókn Munið að skrifstofa happdrætt- isins í kirkj ubyggingunni er op- in mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Gerið skil sem fyrst. Keðjukonur Ferðalagið ákvcðið að Búrfells- virkjun þriðjudaginn 1. júlí. Vin- samlegast tilkynnið þátttöku til Ing unnar (36217), Fríðu (35985) og Ástu (36221) Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins 1 Reykjavík efnir til skemmti- ferðar sunnudaginn 29. júní um Borgarfjörð. Uppl. fyrir föstudag í I síma 40809, 32853 og 51525. Lagt | veiður af stað frá Umferðarmið- j stöðinni kl. 9. Fararstjóri Hallgrím 1 ur Jónasson. Nesprestakall í fjarveru minni næstu 3 vikur j veiður skrifstofa mín í Neskirkju ' opin á venjulegum við.als'íma kl. j 5 til 6 e.h. Sr. Frank M. Halldórsson. Ásprcsíakall Kvenfélagið gengst fyrir safnaðar- terð sunnudaginn 29. júní, kl. 9 ár- degis. Farið verður á Suðurnes, og messað í Hvalsneskirkju kl. 2. Þátt taka tilkynnist fyrir föstudag til önnu (37227) og Oddnýjar (35824) Frá Frlklrkjusöfnuðinnm Skemmtiferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 29. júní, kl. 8,30 frá Fríkirkjunni. Farið vei ður í Vík í Mýrdal, komið við hjá Skóga- fossi og viðar. Farmiðar fást í verzl. Rósu og Brynju. Nánari uppl. í síma 12306, 23944 og 16985. Borgfirðingaféiagið ásamt kvennadeild minnir á skemmtiferðina 29. júní kl. 9 ár- degis frá Umfei ðarmiðstöðinni. Upplýsingar og sætapaníanir fyrir fösiudag í símum 15552 Þórarinn, 33145 Arnbjörg, 41893 Guð un. Kvenfélag Iláteigssóknar Skemmtiferð sumarsins veiður farin þriðjudaginn 1. júlí. Farið veiður í Þjórsárdal og skoði'ð Búr fellsvii kjun. Uppl. í símum 19954, 24581 og 13767 Hvítabandskonur 2 daga skemmtiferð verður far- ro í Bjarkarlund og að Reykhól- am dagana 30. júní og 1 júlí Upp- lýsingar í símum 23179 (Arndís) 42009 (Heiga) 13189 (Dagmar) Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum í Dala sýslu 10—20 ágúst Skrifstofan verð ur opin í Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5 Kvenfélag Laugarnessóknar Farið veiður í sumarferðalagið þriðjudaginn 1. júlí Ferðinni heit ið austur í Vík í Mýrdal. Tilk þátttöku til Ragnhildar simi 81720 og Helgu s 40373 Arbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daga nema mánudaga. Á góðviðiishelgum ýmis slcemm iaíriði. Kaffi í Dill- onshúsi. SAGAN AF M ÚMÍNÁLFUNUM . - Múmlnpabbinn: Itvað á nú þetta að þýða? Gilligogg: Við efndum ti! a'mrnnra kosninga og stofnuðum lýðveldi. Ég er nýi forsetinn. Múm npabbinn (reiður): Þ. gnar minir hafa ckki tckið þátt 1 þcss- um kosningum. Gilligogg: Þcir eru f minnihlu'a, svo þcir þurfa þess < kki. Múminpabbinn: Já, það cr sa.,. Gilligogg: Þarna sérðu. Annars er- um við hér m ð iiðindi, sem munu k ma þér á óvar !

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.