Morgunblaðið - 28.06.1969, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.06.1969, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1969 Norskur dómari kynnir sér íslenzk lög og réttarfar Rœtt við Odd Galtung Eskeland UM þessar mundir er stadd- ur hér á landi Odd Galtung Eskeland, dómari við lög- mannaréttinn (lagmandsret) í Osló. Við hittum hann að máli í Norræna húsinu, þar sem hann dvelst hjá frænda sín- um, Ivari Eskeland, forstöðu- manni hússins. Við spurðum Eskeland fyrst hverra erinda hann væri hing að kominn. Hann kvaðst hafa hlotið ferðastyrk, sem norska ríkisstjómin veiti þeim, sem við réttargæzlu starfa, til þess að kynna sér slík málefni er- lendis. — Þér hafið kosið að heim-’ sækja ísland? — Já. Styrkþegar ráðasjálf ir hvert þeir fara. Ég hef kom ið til fslands áður. Það var 1953. Þá sat ég fund norræntna félagsmálaráðherra, sem hér var haldinn. Við vorum fjög- ur í norsku sendinefndinni, og ég var ritari félagsmála- ráðherrans, Áslaugar Ásland. Mig hefur alltaf lanigað til að koma til íslands aftur, og styrkurinn veitti mér kserkom ið tækifæri. Ég eyði mestum tíma í að kynina mér íslenzk lög, dómstóla og réttarfar, en einnig langar mig til að kyrnn ast nánar landi og þjóð. — Hvað verður dvöl yðar lönig? — Um það bil þrjár vikur. — Ferðuðust þér um landið, þegar hér komaið hinigað 1953? — Það var lítið. Dvölin var ekki nema 4-—5 dagar ogmest um tímamjim eytt í fundahöld. Við fórum þó til Þimgvalla og að Gullfossi og Geysi, sem gaus fyrir okkur. — Ætlið þér að ferðast meira núna? — Já, ég geri ráð fyrir því, t.d. til Akureyrar og Mývatns. Ég fór til Þingvalla fyrir nokkrum dögum, og svo veiddi ég í Bugðu. — Var góð veiði? — Fjórir urriðar, en eng- inm lax? — Stundið þér veiðiskap í Noregi? — Ekki í ám og vötnum, en ég á sumarhús nálægt Stav angri, þar sem ég er fæddur og uppalinn. Ég fer oft á bát út á fjörðinn til að fiska og veiðin er ágæt, þorskur, mak- ríll, ýsa og unriði. — Hve lengi hafið þér starf að sem dómari? — Það eru orðin 13 ár. Áð- ur starfaði ég um fjögurra ára Skeið í félagsmálaráðuneytiniu, frá 1951 til 1955, ýmist sem ákrifstofustjóri eða ritari fé- lagsmálaráðherranis. — Eru íslenzk lög ólík þetm nonSku? — Nei, þau eru fremur lík, enda byggð á sama grund- velli. En réttarfarið er t.d. ó- líkt að því leyti, að í Noregi eru þrjú dómsstig: héraðsdóm ur, lögmanm'sréttur og 'hæsti- réttur. Er lögmiannarétturinin millistig og eru slíkir dóm- stólar fimm taisins í Noregi. Sá í Osló er stærstur, þar starfa 18 dómarar, jafnmairg- ir og við hæstaréttinn, en alls eru 230 dómarar í Noreigi. — Hafið þér heimsótt dóm- stóla hér? —vJá, ég hef komið í borg- ardóm, og rætt við dómara og lögfræðimga, og hæstarétt ætla ég einnig að heimisækja Ég hef verið að reyraa að lesa íslenzk lög og gemgur það Odd Galtung Eskeland, dómari sæmilega, þótt ég skilji ekki talaða íslenzku, enda nota ég orðabók óspart. Talið barst nú að atviruniu- málum í Noregi. Kvaðst Eske land telja það mikilvægast fyr ir Norðmenn, að nýta orku- lindir landsins, til stóriðj-u. Á1 iðnaðuirinn, sem kominn væri á fót, hefði gefið mjög góða raun, og femgist helmingi hærri upþhæð árlega fyrir út- flutt ál heldur en fisk. Við spyrjum því næst um starfaaðstöðu lögfræðinga í Noregi. — Hún er mjög góð, segir ESkeland, eftirspumin er meiri en framfooðið, t.d. vegnia þess hve mörg fyrir- tæki hafa lögfræðiniga í þjón- ustu siruni. Hamn bætir við brosandi: — Norðmenm eru líka sérstaklega mikið gefnir fyrir málaferli. — Þegar ég laulk laganámi, voru ekki eims mörg störf fyrir lögfræðin/ga í atvinmulífiniu. Eftir að ég útSkrifaðist, starfaði óg um Skeið í götulögreglumni. Það var ágæt reymsla fyrir tilvon- andi dómara, og detta mér í hug uimmæli damisíks starfsbróð ux mínis, sem sagði, að til þess að vera góðuir dómari, þyrfti rnaður að hafa kynnzt ýms- um störfum og reynt sitt af hverju, t.d. að vera dæmdur til refsingar. Eskelamd vildi ekkert láta eftir ®ér hafa um norsk stjóm mál. Hann kvaðst efcki draga dul á, að foamin fylgdi sósíal- demókrötum að málum, og benti á, að í foaust yrðu mjög spemmandi þimgkosninigar í Noregi. Þegar við kvödduim Eslke- land á tröppum Norræna húss ins, sagði hamm: — Þetta er falleigt hús. Hvíti og blái liturinn minna á íslenzku fjöllin. Það var góð hugmynd, að velja húsinu stað í Reykjavík, því að hætta er á, að starfsemin, sem þar fer fram hefði fremur fallið í Skuggann í stærri borgum t.d. Kaupmiannahöfn eða Osló, og ekki orðið einis áranigurs- rík. Við verðum að friða síldina RÁNYRKJA HEFNIR SÍN ALLTAF Rœtt við Tryggva Gunnarsson, skipstjóra VOPNAFIRÐI: — Fréttaritari blaðsims hitti að máli Trygigva Gunnarsson, skipstjóra á Brett- imgi, og barst þá m. a. síldveiðdn í tal, en Tryggvi foeifur verið skipstjóri um 20 ára Skeið og æfti að geta gert sér noikkra grein fyrir folutunum. — Hvað hetfur þú að segja um væntamdega síldveiði í sumair? — Ef Skilyrði verða góð, drep- um við allan stofninn í sumar og þurfum þá ekki að hafa á- hyggjur það sem eftir er. Það, sem við þurfurn að gera, er að friða síldima þannig — alTiSherj - arfiriðum — að veiðar verði bannaðar þangað til að fisfki- fræðinigar og aðrir, sem vit hafa á, teija að tvö góð gotár hafi verið. En um þetta yrðu að sjiállf sögðu að vera alþjóðasamitök, það er að segja samtök þeirra þjóða, sem síldrveiðar stunda í Norður-Atlamtshafi. — Á hverju byggir þá þessa skoðun þína? — Á reymslumini í 20 ár sem sfeipstjóri. — Hvað foeifurðu að segja um áiit fiskifræðimga á þessium miál- um? — Ég virði allt vit og þekk- ingu á málum, en ég mótmæli áiliti þeirra á stærð s'íldarstofins- ims. Ég veit, að við enum að út- rýma síldarsrtiofninum í Norður- Atlantshafi. Rányrfcja foefnir sán alltatf. Við verðum að rækta fovern bliett á landj eigi foamn að bera ávöxt. Við verðum að fougsa ofurlítið fram í tímamn, og fisk- veiðar verða í næstu framtíð líf- afckeri íslenzku þjóðarimmar í at- vinnumálum. Og því þá eklki að ræfcta líka þar? — Þú ert fæddur og uppaiinn á Brettingsstöðum á Flateyjar- dal. Manst þú eftir að síld kæmi þar nærri landi á þínum barms- og unglingsárum? — Já. — Telur þú að minnkandi *úd við strendur ÍSlands sé að máfcilu leyti því að kenna að geinigið foatfí verið á stotfnimn? — Já. Það kemuir fram í seiinna verkimu, sem gert er í foimu íyrra. Rániyrfcja foefinir sín ævimlega eims og fynr segir. — Hvað foefiur þú að segja um söltiun urn borð í veiðidkipum? — Það er foið eimagta, gem við getum gert mtú eig-i notokur verð- mæti að skapast úr aflaoum. En sölrtun um borð í veiði'dkipum foeimtar mikla vinnu. Við sjó- rnenn nemmum að vinna, og við fiáum stundum háar tékjur á fá- um dögum , en þes® á miilli „snöpum við garnis". Við sj ómenm viljum efcki að landrverkatfoik miði sínar tekjiur við ökkar tékjulhæsbu daga. — En foeyrðu miig, Tryggvi, við höfum nú talað srvo mifcið um síid, en þú foefur jiaifnframit stundað þorsfcveiði. Hvað foefur ORÐSENDING til eigenda fiskiskipa vátryggðra innan bátaábyrgðarfélaganna, frá SAMÁBYRGÐ ÍSLANDS Á FISKISKIPUM Frá og með 1. júlí 1969 mun Samábyrgðin taka að sér sérstaka VÉLATRYGGBNGU á fiskiskipum sem tryggð eru samkvæmt lögum um bátaábyrgðar- félög og Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Nánari upplýsingar um tryggingar þessar er hægt að fá hjá viðkom- andi bátaábyrgðarfélögum og Samábyrgð íslands á fiskiskipum, Lág- múla 9, Reykjavík. þú um þorskveiðar að segja, eins og þær eru nú fojá ökikur ís- l'endiingum? — í samibandi við þorsfcveiðar foetf ég það eitt að sagja, að við erurn að rányrkja þar eins og annairs staðar. Við erum að stela úr hafiiinu og við llátum ókkert í staðinn. — Hvað uim fisikirækt í fjörð- um og liofcun þeirra? —• Það eina, sem við eigurn að gera til vern/daæ þorsfcsrtiofiniin'um, eru 'uppeldigstöðvar á gruinnmið- um, virða la,nd(h'elgis;lín'uin,a eine og foiún er á foverj um tírna. Lanid- hielgMínan á að vera verndarllíina fyrir unigviði fisfcs. Það er þvi forapaleigur miissfcilniingiur suimra skipstj'ómarmanna, þegar þeir eriu að laumast inn fyrir áfcveðiin línumiörk. Við þurfium að rœkta fisk vegna atvinnuiveganina, ekki endiilltetga iúxuistfilsk. ÚTVARPSKÓR FÆREYJA - SYNGUR # KÓPAVOGI EINS oig möninium er kuininiuigt. er útvarpsfcór Færeyjia stadidur foér á 'lamidix um þessiar miuindir. Það er miilkið fagnaðarefinii fyrir ofck- ur íslemdinga að fá tæfciifæri til að talka á mióti hinuim ágætu frændum vorum og folýða á list þeiirtna. Þetta er öniniur söinigferð kórs- ins utan Færeyja, en foanin foeim- sótti Dammönku í fyrraisum'ar. Útvarpskór Færeyjia var sitófin- aðiur fyrir þremuir áum, og foiuti foans er baimafcór, sem var stotfn- aður árrti síðar. Útvarpsbórdmtn er nœstyngsti kór Færeyja, en þar miunu vera starfandi um það bdl átta kiórar. Kórinin foélt sína fynsitiu sönig- akemmtiuin hér á land í sam- komusal Gagntfræðaislkóla Kópa- vogs sl. fmimituidagsfcvöld á vteg- um Tónlistarfélags Kápaivogs, og vair saliurimm þóttisetimm álheyr- endium. HöfiuðuppiiStaðia efnisstoráriiinin- air voru sömiglög frá Norður- löndunum, og af færeyskuim foöif- unidum áttu þarna verk þeir J• Waagstein og H. J. Hþjigaard. Kórirun sömig ýmiist sem bland- aðlur kór, kvenmiakór og barmia- kór, og var sá síðiaistnafindli mjög svo atlhygl'iisverður. Flutninigur verfcanmia var m©ð miiklum mienmfagar'brag, nadidi- blærinm foiröinm og fágaður þirátt 'fyrir, hveæsu stuitt er síðiain fcór- inm tók til stiairfia. Víst er 'um það, að sömgstjórimm ÖLaivur H)á- tún Ifoelfiur 'Uinmiið mdfcið og gott starf, og eíkki er að etfa, að umidiir foainis foandleiðisiiu á kórinm etftir að þnoskast og datfnia á fcomiaindli árum. Þjóðbúnimgar fcórfólksiinis siettu sinm svip á tónteilkaina ag sóng- gleðin leymidi sér efcki. Óhætt er að fiulllyrðia, að kórinin varun foiug og hjöritiu álfoeyrenda. Að iökum sýmidi 'kónimin fær- eyskain kvæðadanis, sem er þjóð- iag eiign Færeyiniga og snnar þátt- ur í ifii þedima. Hafði foainm seið- mlöigniuð áhiritf á áheyremdur, því þeir sQguðiuisit mieð í .danisinm, tóiku í biemdur foinima færeysku yima og upplifðu sjaldgæfa glLeðistuinid. Kopavogi, 26. júnií 1969. Fjölnir Stefánsson. K a u p u m hreinar og stórar léreftsfuskur prentsmiðjan

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.