Morgunblaðið - 28.06.1969, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 28. JÚNÍ 1%'U
SUNDNÁMSKEIÐ
Síðara sundnámskeið mitt fyrir börn í sundlaug Austurbæjar-
skólans hefst mánudaginn 30. júní.
Innritun í dag í síma 15158.
Aðeins þessi eini sími.
JÓN INGI GUÐMUNDSSON
sundkennari.
lÖnaðarhúsnœði
Til leigu 540 fermetra iðnaðarhúsnæði með tveimur
innkeyrslum.
Upplýsingar í síma 33298 og 32229.
CLE R
Tvöfalt „SECURE" einangrunargler
A-gœðaflokkur
Samverk h.f., glerverksmiðja
Hellu, sími 99-5888.
Leiklistarskóli
Þjóðleikhússins
Nýir nemendur verða teknir inn í fyrsta bekk Leiklistarskóla
Þjóðleikhússins næsta haust.
Irintökupróf fara fram í lok september.
Umsóknir skulu sendast til þjóðleikhússtjóra fyrir 1 sept. n.k.
Ennfremur skal umsækjandi senda afrit af prófskírteini frá
framhaldsskóla, heilbrigðisvottorð og meðmæl frá leiklistar-
kennara.
ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI.
SÍMIi Hí 24300
Til sölu og sýnis 28.
RaÖhús
um 70 ferm að grunnfleti,
kjallari og 2 hæðfr við Lauga-
læk. Á hæðunum er alls 6
herti. íbúð, í kjallara 1 herb.,
eldhús og fl. Húsið er 10 ára
Bílskúrsréttindi. Æskileg skipti
á 4ra herb. íbúð, helzt í sama
hverfi eða þar í grennd.
2ja, 3ja, 4ra, 5, 6, 7 og 8 herb.
íbúðir víða í borginni, sumar
sér og sumar lausar.
2ja—5 herb. íbúðir og einbýlis-
hús og 2ja ibúða hús í Kópa-
vogskaupstað.
I Hafnarfirði 3ja. 4ra og 5 herb.
íbúðir og einbýlishús og
ibúðar- og verzlunarhús.
Sumarbústaðir í nágrenni borg-
a rmna r.
Veitinga- og gistihús úti á landi
á sérstaklega hagstæðum
kjörum og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Sýja fastoignasalan
Sími 24300
6 herbergja
ný nýtízku ibúð við Hvassa-
leiti til sölu, stærð 144 ferm,
bílskúr fylgir, sérhiti, sérinng.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur ‘asteígnasali
Hafiarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
FASTEIGNASALAN
VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR
er fiutt í Borgortún 33
Sími 11471
í tilefni af aðsetursskiptum eru félagsmenn
hvattir til að mæta í hinum nýju húsa-
kynnum kl. 14—17 í dag.
STJÓRNIN.
Orðsending
til eigenda sumarbústaöa
Flugfélag Islands vill með auglýsingu þessari kanna áhuga
sumarbústaðaeigenda á því að leigja erlendum ferðamönnum
sumarbústaði sína um lengri eða skemmri tima.
Þeir, sem áhuga hafa á þessu, eru vinsamlega beðnir að hafa
samband við farskrárdeild félagsins í Reykjavík, skriflega
eða í síma 15970.
GARÐASTRÆTI ,17
Símar 24647 - 15221
Til sölu
Við Engihlíð
3ja herb. risibúð, söluverð 625
þúsund, útb. 360 þúsund.
2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð
við Miðtún, hagkv. greiðslu-
skilmálar, laus 1. ágúst.
2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Njörvasund, sérhiti, sér-
inngangur, girt og ræktuð lóð.
Raðhús við Bræðratungu, 5 herb.
nýlegt vandað steinhús, harð-
viðarinnréttingar, sérþvotta-
hús, lóð girt og ræktuð, fag-
urt útsýni, sólrík íbúð.
Einbýlishús I Kópavogi, 5 herb.
120 ferm, allt á einni hæð,
bílskúrsréttur. Söluverð og
greiðsluskilmálar hagkvæmir,
ef samið er strax.
Ártii Guðjónsson, hrl.,
Þorsteinn Geirsson, hdl
Helgi Olafsson. sölustj
Kvöldsimi 41230.
SAMKOMUR
K.F.U.M.
Samkoma fellur niður annað
kvöld vegna mótsins í
Vatnaskógi.
Bænastaðurínn Fátkagötu 10
Kristileg samkoma sunnud.
29/6 kl. 4. Bænastund alla virka
daga kl. 7 e. m.
Allir velkomnir.
20424 — 14120 — Sölum. heima 83633.
2ja herb. ibúð í Vesturborginni um 3ja—4ra herb. íbúðir i Breiðholti,
80 ferm., stofa, borðstofa, svefn- seljast rúml. fokheldar og til-
herbergi og eldhús, allt mjög búnar undir tréverk, hagstæðir
rúmgott. Harðviðar og harðplast xbjis ja piuies je jbibuikhs Austurstrætf 12 Síml 14120
; innréttingar. Svalir og teppi. Mjög vandaður frágangur. 3ja—4ra herb. íbúðir i Háaleiti. Pósthólf 34
Útvegum með stuttum fyrirvara
stafelement frá hinu þekkta
fyrirtæki í Sviþjóð.
Allar nánari upplýsingar gefur
Johan Rönning hf.
Skipholti 15 — Sími 22495
RAFTÆKJAFRAMLEIÐENDUR
HÚSBYCGJENDUR
Þetta eru rafmagnsofnarnir frá JÁRNKONST í Svíþjóð sem
náð hafa ótrúlega miklum vinsældum á Norðurlöndum.
Útvegum af lager eða með stuttum fyrirvara stærðir og gerðir
í fjölbreyttu úrvali
Fylgizt með tímanuin og kaupið það fullkomnasta sem þér
getið fengið á markanum í dag.
Veitum allar nónari upplýsingar.
Johan Rönning hf.
Skipholti 15, Rvík — Sími 22495.