Morgunblaðið - 03.08.1969, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 03.08.1969, Qupperneq 1
28 síður og 171. tbl. 56. árg. SUNNUDAGUR 3. AGUST 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins Hvar er sólin ? Lasergeislar ber- ast frá tunglinu — effir 12 daga tilraunir Houiston, San Jose 2. ágúst AP VÍSINDAMÖNNUM í San Jose í Kalifomíu tókst í gær að ná lasergeislum til jarðar frá tunglinu. Frá því að Armst.rong og Aldrin komu laserendurvarp- anurn fyrir á tunglinu, hafa vís- indamenn sent slíka geisla þang- að í von um að endurvarpinn varpaði þeim til baka, en til- raunirnar vom árangurslausar þar til i gær. Voru vísindamenn- irnir teknir að óttast, að endur- varpinn hefði laskazt, þegar „Öminn“ hóf sig frá tunglinu. Þegar tJLra.'umiirinár með laiser- endurvarpamin höfðrn tekizt í gær, skýrðu vís i ndamenini rn'ir fró því, aið það væri mistöteuon þeirra sjálíra að kenma, að þær hefðu ekki barið áriamigur fyrr. Hefði Framhald á bls. 21 Kuznetsov: Tala við sovétfulltrúa - herinn fer frá Tékkóslóvakíu London, 2. ágúst — NTB SOVÉZKI rithöfundurinn, Anatoly Kuznetsov, sem fékk í vikunni dvalarleyfi í Eng- landi um ótakmarkaðan tíma, ÞEGAK Ól. K. Magnússon ljósmyndari Mbl. var berjast gegn roki og rigningu sl. föstu dag rakst hann á þessa fal- legu yngismey og gat ekki á sér setið að smella af henni mynd. Ekki vitum við fyrir víst hvað hún var að hugsa, þegar myndin var tekin, en líklegt finnst okkur að hún hafi verið að velta því fyrir sér hvenær sólin eiginlega ætl aði að sýna sig. í gær hellti hún svo yfir okkur geislum (7-9-13) og vonandi heldur því áfram í dag. hefur skrifað Sovétstjórninni bréf, þar sem hann neitar að ræða við fulltrúa hennar, fyrr en allt sovézkt herlið sé á brott úr Tékkóslóvakíu. Skömmu eftir að Kuznetsov bað um dvalarleyfi í Englandi sl. mánudag, fóru starfsmenn sovézka sendiráðsins í London þess á leit við brezka Framhald á bls. 27 Donskur bútur sprukk í loft upp Rúmenar fagna Nixon ákaft Rödbyhavn 2. ágúst NTB. FISKIBÁTURINN frá Rödby- havn sprakk í morgun í loft - Aherzla Búkarest, 2. ágúst AP-NTB NIXON, Bandaríkjaforseti, kom í opinbera heimsókn til Rúmeníu í morgun og var vel fagnað. Þota forsetans lenti á hinum nýja flugvelli í Búka- rest, sem var opnaður sér- staklega vegna komu forset- ans, kl. 10.15 að ísl. tíma, eftir 6 klst. flug frá Pakistan. Ceausescu, forseti Rúmeníu, tók á móti forsetanum ásamt fjölda rúmenskra tignar- manna. Mikill fjöldi rúm- enskra borgara var á flug- vellinum og héldu á borðum sem á voru ritaðar árnaðar- óskir til Nixons, m.a.: „Vel- kominn til Rúmeníu, Banda- rikjaforseti“, „Lengi lifi vin- átta rúmensku og banda- rísku þjóðanna“. Á leið sinmd að ræðupailliniuim kaininiaðii Nixon heiðuravörð rúm- enatona heirmiaininia og kom þá mmömniuim skemmnitilega á óvart á bœtta sambúð ríkjanna með þvi að ávarpa hermenindina á rúmemsku „Góðain daigimn her- m'entn“. Hrópuðu hermtenmirmár þá al'lir sem einm „Lemgi lifi for- setinm“. í ræðu simini sagði Cjeausescu m.a. að hamn miemtist með ánægju heimsóknar Nixons tál Rúmemíu fyrir tveimniur árum og sagði að þeirri hreimiskilni sem þá ei'níkenimdi viðræður þeinra myndi áfram verða haldið á lofti. Hanin laigði áherzllu á að hamm vonaði að heimisókn Nixomis yrði til að bæta sambúð Bamdaríkj- amina og Rúmeníu. Gerði fonset- inm oft hlé á ræðu simmi vegna fagtmaðairópa viðstaddra, í upphaifi ræðu sinmar minmti Nixon á að þetta væri í fyrsta skipti sem Bamdaríkjaforseti heimsækti kommúnistaiaind opim- berlega og fagnaði maminfjöldinm þeim ummælum ákaflega. Nixon sagði í ræðu sinni að Bandaríkin væru reiðubúin til að koma ákveðim og jákvæð til móts við sérhvert lamd, er af eimlægni og friðarvilja legði fram sinrn skerf tii að bæta sambúð og treysta bömd þjóða í milli. Hamm sagði að Bamdaríkin væru líka reiðubúim til leggja sitt af mörkumum tál að vonir allxa Evrópuþjóða um betra líf gætu rætzt og að þær gætu lifað í sátt og samlyndi við þjóðir nær og fjær, án ótta við styrjöld og án ógmumiar af styrj- öld. Síðam sagði Nixon „Ég tel að úr því að maðurinn komst til tuiniglsins, geti hanm komizt að samlkomiuilagi við aðra memm. Hanm saigðiist vera viss um að það væri vilji rúmönsku þjóðar- innar sem þeirrar bandarisku, að þjóðirmiar létu mismiumiamdi stjórn miálaskoðamir ekki hamla vim- áttusamökiptum sínum. Laiuk fbr Framhald á bls. 22 sprakk í morgum í loft upp, er hamm hafði siglt um fimm sjómílur á haf út frá heimabæ símum. Memm, sem varu við vinmiu á stiröndimmi, uirðu vitni að atlburðd þessum, og segja þeir, að báturimm hafi sokkið í reykmieikki. Þegar síðast fréttist var ekki vitað hve margir memm fórust með bátmum. Eimmiig. var óljóst hvort báburimm rakst á sprengju eða sprerag- imgin varð um borð. Sjónarvottairnir sögðust hafa heyrt mikinm hávaða og séð reykský stíga til himins. Þegar skýið fauk brott, var aðeins unint að greima brak í sjómuim, þar sem báturdmm iafði verið. Páfi á leið frá Uganda Ekki mikið útlit fyrir viðrœður fulltrúa Nígeríu og Biafra Kampala, 2. ágúst NTB—AP RÁÐGERT var, að Páll páfi sjötti héldi heimleiðis frá Ug- anda í dag. f gærkvöldi ræddi hann við sendinefndir deiluaðila í borgarastyrjöldinni í Nígeríu. Eftir fundina með páfa virtist lítil von til þess, að sendinefnd- irnar hittust til beinna viðræðua en í morgun skýrði Austine Okwu, formaður sendinefndar Bíafra frá því, að hann hygðist hitta páfa á ný áður en bann færi frá Uganda. Ummæli Okwus vöktu nýjar vonir um>, að viðleitni páfa til að miðla málum í borgarastyrj- öldinni hefði ekki reynzt árang- urslaus. Okwu sagði, að fundux sendi- nefndar Bíafra og páfa í gær, hefði verið mjög vinsamlegur, og menn yrðu að gera sér ljóst, að sendinefndir deiluaðila hefðu orðið að ræða við kirkjuhöfð- ingjanm hvor í sínu lagi, áður en til beinna samningaumleit- ana kæmi milli þeirra. í morgun ók Páll páfi tilhelgi staðarins Namugongo, þar sem Framhald á bls. 21 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.