Morgunblaðið - 03.08.1969, Side 5

Morgunblaðið - 03.08.1969, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST lí>6‘9 5 ífflP n fólk í fréttunuml Ekkert í veröldinni geliur jafmaat á við góðan miorgun- mat eiirus ag hafragraut og steikta síld og laxveiðar allliain liðlaoiigian daginin í eftiirmat. . . í ánini Spey, segir Stewart. m. Hérma veir nýsfaeð B'img, söngvari Crosby á ferðinni. Hér er mynd af honum og félaga hans, gaman- og söng- leikaranuim Jack Benny. Tví- fanar þeirra horfa hérna á þá alveg hu'gfangnir . . . og hlusta, meðan þeir félagarnir taka saman lagið. f>essir til vinstri eru frægari en þeir til hæigri. Mao og tvífari hans . stytta 1 safniniu í Cairó. JAKIE Stewart, sem senni- legt er að verði heimsmeistari í kappakstri, og vinnur venju- lega á 321 km hraða, hvílist helzt við laxveiðar. —Ég hef yndi af hraða, hanm er mér í blóð borimm, geri ég ráð fyrir, en ég þarf algera hvíld, einikuim þegar ég er að æfa fyrir keppni halla í Norðuir Skoillandi. Þegar hann var fimm ára snláði, fór hann þamigað fyrst með föður sínum, Bob Stew- art, sem hefur veitt þar í síðastliðin þrjátíu ár. Ég veiddi fyrsta laxinm rmimin, þegar ég var sextán ára, og reyni að komast í veiðiairnar, eirns oft og ég mögu lega get. Stewart, sem er keppiniaiuitíuæ ailra í kappalkstri, finmiur aniniain 'heim á bölíkuim árinn- ar Spey. —Mér er það ekkert kapps- mál að veiða meira en ná- uoginn, segir Stewairt, heldur er höfuðatriðið að koma sór smemim.a í háttinn, á fætur fyrir allar aldir, borða vel . . . og hvíla sig“. Stewart, kappaksturshetja í Skotlandi með veiðina. ég mér að veiðistöniginmi, segir hanrn. Þetta er alveg eftir lág- vaxna skotaouim, með lamiga hárið, sem tefcur eiftir Jimany Clarfc, (sál), sem var tvöfaldur heimismeistari, og vamm í Imdi- aniapolis classic 1965. Hann á stórfallega ljós- hærða komu, Helen heitir hún, sem hanin hefur einblínt á síðarn í æsku. Hanm hvomki reykir né drekkur. En hamm getiur vel kankazt við hveirn sem er fyrir það, og kýmmim er í ágætu lagi. Hamm klæðdist gjarnan glysfatnaði frá Karnaby stræti — og skegg- ræðir af fullri alvöru og góðu gáfnafari um vísindi og tækni. í fyrra reyndi hann æfiniga- klefa geim,faranm.a á Ketnmedy höfða og hafði gaiman af, en sagði, nóttimia, sem lent var á tunglirau: „Nei, þetta er ekki fyrir mig. Maður verður að vera hugaður táil að gera svona“. „Nonm.i litli“, eins og félaig- ar hainis í kappaikatrinum kalla hanm býr í Genf. Hún er miðsvæðis, og er auðvelt að komast allt þaðan, og nokkurs virði fyrir fólk, sem hefur 100.000 sterlinigspumid í árs- tekjur, einfcum með tilliti til skattaálagmiragar. Grand Prix keppnin og reyndar fleira, útheimta allt að 240 þúsuimd km. ferðalög af honiuim árlega. Stewairt ólst up í sömu sveit og Cl'airk, og ékur vel, eins og hann gerði. Hann hefur orðið efstur í fimim undanrásuim í Gramd Prix keppnimmii í ár og eina vandamálið í svipinm er, hver verði amimar. Ef Stewairt á að tapa Grand Prix, verður hamm að komast hjá að gera nokfcuð rétrt í næstu fimm kappöfcstruim, og einthver annar að viraraa þá. Áður en hann hóf kapp- akstur, var haran yfinburða- skytta og var Ólympíufari. En hanm lagði a.fflt slífct á hill- una fyrir aksturiran. En það er ekfci eingörngu veiðiskapur, það verða að vera laxveið- ar . . . og eini staðurinm fyrir þær er i árani Spey í Aberlour býður yður fullkomna tryggingaþjónustu. Samvinnutryggingar hafa opnaS sjálfstæða umboðsskrifstofu að Austurvegi 2, ísafirði. Mun hún taka við störfum Vátryggingadeildar K. í. og annast öll al- menn tryggingaviðskipti fyrir SAMVINNUTRYGGINGAR og LlFTRYGGINGAFÉ- LAGIÐ ANDVÖKU. Umboðsmaður Samvinnutrygginga og annað starfs- fóik skrifstofunnar mun kappkosta að leiðbeina um hagkvæmar tryggingar og veita sem bezta þjónustu. ÞÉR getið ætíð treyst þvf, að Samvinnutryggingar bjóða tryggingar ffyrir sannvirðl og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. SAMVIIVNUTRYGGINGAR AUSTURVEGI 2, 2. HÆÐ . fSAFIRÐI • SÍMI 3555 Barbara Streisand er nýbú- in aið fá Oscar verðliauiniiin í Hollywood fyrir leik sinn í myndinni „Funny Girl“. Deg- as hlaut líkia frægð og frama fyrir málverk sitt af „Funny girl“, sem birtist hér á mál- verki hans „Café Concert". öruggur... EF HEILSAN er yður einhvers virði ... Ef þér viljið fá betra útfit — Mða betur — sofa betur reynið þá BULLWORKER æfinga- tækiö, sem er fljótlegasta og auðveldasta leiðin til að ná þvi marki. AHar upplýsingair um Bullworker tækið mun umboðið senda, yður að kostnaðarleusu, um ieið og afkliippinguriran hér að neðan berst umboðinu í hendur. Bullworker umboðið pósthólf 39, Kópavogi. Sendið stnax upplýsingar um Bullworker tækið án skuldbind- ingar frá minrai hálfu. Nafn ................ Hetmiii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.