Morgunblaðið - 03.08.1969, Page 6
6
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1969
LOFTPRESSUR — GRÖFUR
Tökum að okkur altt múrbrot
og sprengíngar, eínnig gröf-
ur til leigu. Vélaleiga Símon-
ar Símonarssonar, sími 33544.
LOFTÞJAPPA
Vantar loftþjöppu, afköst um
7,5 rúmm. á klist. Þrýstingur
um 30 kg. 1 fercm. Með eða
án mótors. Sími 21894.
GISTIHÚS
Héraðsskólans á Laugarvatni.
Sími 6113.
ATVINNA
Stúlka óskar eftir afgreiðskj-
starfi í Reykjavrk frá 20.
sept. Uppl. í síma 42246 fyr-
>r bádegi.
LAUGARDAGSKVÖLDIÐ 26/7
tapaðfst á daneleik að FVúð-
um brún kvervtaska úr skinrvi
með rervnilás. Ski+vis finnandi
virrsaml. komi því á lögreglu
stöðina á Selfossi.
„ZEISS IKON"
Til sötu 400 mm aðd ráttar-
Hosa og gieiðhomaiinsa. —
Uppl. I síma 51794.
að BEZT
er að
auglýsa í
Morgunblaðinu
MYNDAMOT hf.
1
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRÆTI 6
SÍMI17152
Vegoþjónusta FÍB
Vegaþjónusta Félags islenzkra bif-
reiðaeigenda Verzlunarmannahelg-
ina 2. 3. og 4. ágúst 1969.
SUÐURLAND:
FÍB—2 Uppsveitir Árnessýslu.
FÍB—6 Út frá Reykjavík (Suð-
urlandsvegur)
FÍB—7 Út frá Reykjavík (Þing-
vallavegur)
FÍB—9 Ámessýsla
FÍB—10 Rangárvallasýsla (Galta-
laekjarskógur og víðar)
FÍB—13 Þingvellir — Grafningur
VESTURLAND:
FÍB—1 Mýrar og Snaefellsnes
FlB—4 Út frá Húsafelli (Kaldi-
dalur)
FÍB—5 Hvalfjörður
FÍB—8 Borgarfjörður
FÍB—11 Út frá Húsafelli (Upp
Borgarfjörð)
FÍB—22 Borgarfjöiður — Norður
árdalur — Mýrar
VESTFIRÐIR:
FÍB—15 Út frá Bjarkarlundi
FÍB—16 Út frá ísafirði
FÍB—18 Út frá Vatnsíirði
NORÐUR- OG AUSTURLAND:
FÍB—3 Akureyri — Mývatn
FÍB—12 Út frá Norðfirði — Fagri
dalur — Fljótsdalsh.
FÍB—14 Egilsstaðir — Hallorms-
staður
FÍB—17 Út frá Vaglaskógi
FÍB—19 Austur-Húnavatnssýsla
— Skagafjörður
FÍB—20 Holtavörðuheiði — Vest-
ur-Húnavatnssýsla
FÍB—2Í Dalvík — Siglufjörður
FÍB bendir ökumönnum á eftirtaiin
bifreiða- og hjólbarðaverkstæði ut-
an Rcykjavíkur.
Hveragerði: Bifreiðaverkst. Garð-
ars Björgvinssonar, við Suður-
landsv. s. 99—4273.
Selfoss: Gúmmívinnustofa Selfoss,
Austurvegi 58, sími 99—1626
Flúðir, Hrunamannahr. Viðgerðar-
verkstæði Varmalands, sími um
Galtafell.
Hvolsvöllnr: Bifreiðaverkst. Kaupf.
Rangæinga
Hvalfjörður: Viðgerðarverkst.
Bjarteyjarsandi, (Jónas Guð-
mundsson), sími um Akranes
Borgarnes: Bifreiðaþjónustan,
Hjólbarðaviðgerðir
Vegamót, Snæfelisnesi: Bifreiða-
verkstæðið Holt, sími um Hjarð-
arfell
Reykholtsdalur, Borgarf.: Bifreiða-
verkst. Guðmuncjar Kerúlf, Litla
Hvammi, sími um Reykholt.
Hjólbarðaviðgeiðarbíll í Húsa-
fellsskógi.
Borðcyri: Bifreiðaverkst. Þorvald-
ar Helgasonar, sími um Brú
Vfðidalur, Húnavatnss.: Vélaverkst.
Víðir, Víðigerði, sími um Víði-
tungu.
Blönduós: Vélaverkstæði Húnvetn-
inga, sími 28
Skagaströnd: Vélaverkstæði Karls
og Þóris. sími 89
Sauðárkrókur: Bifreiðaverkstæðið
Áki, sími 95—5141
Skagafjörður: Bifreiðaverkst. Sig-
túni við SleitustaSi, sími um Hofs
ós
Siglufjörður: Vélaverkstæðið Neisti
sími 96—71303
Dalvík: Bifreiðaverkstæði Dalvík-
ur, sími 96—8122
Akureyri: Hjólbarðaþjónustan
Glerárgötu, sími 96—12840
Hjólbarðaviðgerðir Arthúrs Bene
diktssonar, Hafnarstræti 7, sími
96—12093
Yztafell, Ljósavatnshr.: Vélaverk-
stæði Ingólfs Kristjánssonar, sími
um Fosshól
Mývatnssveit: Viðgerðarþjónusta
Þórarins og Arnar, Reynihlíð
Grímsstaðir, N-Þing.: Guðbrandur
Benediktsson. Grímstungu
Kelduhverfi: Bifreiðaverkst. Har-
aldar Þórarinssonar, Kristási,
sími um Lindarbrekku
Vopnafjörður: Bifreiðaverkstæði
Bjöms Vilmundarsonar
Reyðarfjörður: Bifreiðaverkstæðið
Lykill
Egilsstaðir: Bifreiðaverkstæði Sölva
Aðalbjörnssonar, sími 28
Höfn i Hornafirði: Bifreiðaverkst.
Sveinbjörns Sverrissonar
Ath.: FÍB greiðir ekki veitta þjón
ustu á verkstæðum eða hjólbarða-
viðgerðarbíl. (Verkstæðin eru að
öllu leyti óviðkomandi FÍB).
Þeim sem óska eftir aðstoð vega
þjónustubifreiða, skal bent á Gufu
nesradíó, sími 22384, sem aðstoðar
við að koma skilaboðum til vega-
þjónustubifreiða. Einnig munu ísa-
fjarðar- Brúar- Akureyrar- og Seyð
isfjarðarradíó veita aðstoð tii að
koma skilaboðum.
Ennfremur geta hinir fjölmörgu
talstöðvarbílar, er um veginn fara,
náð sambandi við vegaþjónustu-
bíla FÍB.
Upplýsingamiðstöð Umferðarmála
ráðs og lögreglunnar: Simar 83320
og 44465.
Kaúp Sala
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 210,20 210,70
1 Kanadadollar 81,30 81,50
100 Danskar krónur 1.168,00 1.170,68
100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90
100 Sænskar krónur 1.700,64 1.704,50
100 Finnsk mörk 2.092,85 2.097,63
100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77
100 Belg. frankar 175,06 175,46
100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043.86
100 Gyllini 2.418,15 2.423,65
100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223,70
100 V-Þýzk mörk 2.196.76 2.201,80
100 Lírur 14.00 14,04
100 Austurr. sch. 340,40 341,18
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar - Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 211,45
* Breyting frá síðustu gengis-
Harriet Bond
\ Sigtúni
t>að á ekki af honum Sigmari í
Sigtúni að ganga. Ekki var Sabína
hin enska fyrr farinn af landi burt,
en komin er önnur nektardansmær
til hans, og sú heitir Harriet Bond,
sem þeir hafa nefnt Mata Hari nú-
tímans. Vafalaust á hún eftir að
draga til sín marga gesti eins og
Sabína, en vonandi verður tíðarfar-
ið ekki svo slæmt næsta mánuð-
inn, að hún fái kvef eins og Sabína.
Guð segir um ísrael svolátandi: Yður eina læt ég mér annt um fremur öll-
um kynstofnum jarðarinnar, þess vegna hegni ég yður fyrir allar mlsgjörðir
yðar (Amos (3. 2).
í dag er sunnudagur 3. ágúst og er það 215. dagur ársins 1969. Eftir lifa 150
dagar. 9. sunnudagur eftir Trinitatis. Ólafsmessa hin síðari. Árdegisháflæði
kl. 10.06.
.“iysavarðstofan i Borgarspítaianum er opin allan sólarhringinn. Sími 81212.
Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230
Kvöld- og heigidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 2. ágúst til
8. ágúst er í Holts apóteki og Laugavegs apóteki.
Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu-
daga frá kl. 1—3.
Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend-
ur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á
manudagsmorgni sími 21230.
I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun-
jrbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka
ciaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á
homi Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h., sírni 16195. —
t>ar er eiitgöngu tekið á móti beiðnum um lylseðla og þess háttar. Að
^ðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu.
Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og
1&:00—19:30.
Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknaiiimi er daglega kl.
14:00—15:00 og 19:00—19.30.
Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, langardaga kl. 9—12 og sunnu-
daga kl. 1—3.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregíuvarðstof-
unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100.
Næturlæknir I Kcflavík: 29. 7. Arnbjöm Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan
Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnbjörn Ólafsson, 4. 8. Guðjón Klemenzson.
Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals-
tími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er
á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406.
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18- 222. Nætur- off
he’gidagavarzla 18-230.
Geðverndarfélag Isiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3,
uppi, alía mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis
og öllum heimil.
Munið frímerk.iasöfnun Geðverndarfélags íslands, pósthólf 1308.
AA-samtökin i Reykjavík. Fundir eru sem hé* segir: í félagsheimilinu
T.iarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h., á
föstudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langholtskirkju á laugardögum kl.
2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa sam-
takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 0—7 e.h. alla virka daga nema laugar-
<laea. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund
er fimmtudaga kl. 8 30 e h. f húsi KFUM.
Hafnarfjarðardeild kl. 9 föstndaga í Góðtempiarahúsinu, uppi.
Orð lífsins svara í síma 10000.
Bænasíaðurinn Fálkagata 10
Kristileg samkoma sunnudaginn
3. ágúst kl. 4 Bænastund alla virka
daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir.
75 ára er í dag Ólöf Dagbjarts-
dóttir, Gröf Rauðasandi. Hún er
stödd hjá Bjarna syni sínum að
Bólstaðahlíð 56.
Kristileg samkoma verður á
sunnudagskvöld kl. 8.30 að Bvæðra
borgarstíg 34. Allir velkomnir.
Kristileg samkoma í Félagsheim-
ilinu (við Hlaðbæ og Rofabæ) í
Árbæjarhverfi á sunnudaginn 3.
ágúst kL 4.30. Allir velkomnir. C.
Casselman og E. Knudsen tala.
Boðun Fagnaðarerindisins
að Hörgshlíð 12, Reykjavík. Sam-
koma verður sunnudagmn 3. ág.
kl. 8.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudagskvöld
kl. 8. Ræðumaður: Glen Hunt. Fórn
Hjálpræð isherinn
Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma.
Hjálpræðissamkoma kl. 8.30. Kapt-
einn J. Djurhuus og frú stjórna og
tala. Hermenn og foringjar taka
þátt í samkomunni. Allir velkomn-
ir.
Hundavinafélagið
Upplýsingar vaiðandi þátttöku og
skráningu i símum 51866, 50706 og
22828.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes
kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma-
pantanir í síma 34544 og á föstu-
dögum 9—11 í síma 34516.
Farfuglar — Ferðamenn
Um Verzlunarmannahelgina vei ður
farið í Þórsmörk og Eldgjá. 9. ág-
úst hefst 10 daga sumarleyfisferð í
Arnarfell. Nánari uppl. á skrifstof-
unni, Laufásvegi 41 sími 24950.
Húsmæðraorlof Kópavogs
Dvalizt verður að Laugum í Dala
sýslu 10.—20. ágúst. Skrifstofan veið
ur opin í Félagsheimilinu míðviku
daga og föstudaga frá 1. ágúst, ki.
3—5.
Verð f jarverandi
til 5. ágúst. Séra Garðar Þor-
steinsson prófastur þjónar fyrir
mig á meðan. Séra Bragi Friðriks-
son.
Óháði söfnuðurinn
Sumarferðalag Óháða safnaðar-
ins verður siðari hluta ágústmán-
aðar. Nánar auglýst síðar um fyr-
(rkomulag fararinnar.
Leiðbciningastöð húsmæðra
verður lokuð um óákveðinn
tíma vegna sumarleyfa. Skrifstofa
Kvenfélagasumbands íslands er op
in áfram alla virka daga nema
laugardaga kl. 3— 5, sími 12335.
Hátcigskirkja
Dagiegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 18.30. Séra Amgrímur
Jónsson.
Lan -b n 11 sprestaka 11
Ve. ð fjarverandi næstu vikur.
Séra Sigurður Haukur Guðjónsson.
Heymarhjálp
úm Austur- og Norðurland næstu
vikur til aðstoðar heyrnardaufum.
Nánar auglýst á hverjum stað.
Sjódýrasafnið í Ilafnarfirði
Opið daglega kl. 10—10
T unglskotssýning
Mjög sérstæð málverkasýning
hefst í dag í Þrastarlundi við Sogs-
brú. Þar sýnir Steingrimur Sigurðs
son 12 tunglskotsmyndir. Eru þetta
vatnslitamyndir, og málaðar á
John Kennedy höfða, á geimferða-
stöðinni, aðfaranótt tunglskotsins
Við hittum Steingrím að máli um
þessa sýningu og sagði hann okkur
svo frá:
„Þetta er eiginlega alveg tungl-
skotið, eins og það kom mér fyrir
sjónir. Það orkaði mjög sterkt á
mig, og ég var að skrifa greinar
um þennan atburð, og ég mátti til
að grípa til litanna samtímis, enda
málaöi ég myndir þessar um nótt-
ina. Svo er meiningin að ég máli
þessar myndir í olíu, til sýningar í
Luxemburg í haust. Mér finnst endi
lega að þessar myndir séu svolítið
sérstæðar, og þær eru aUar til sölu“,
sagði Steingrímur um leið og hann
kvaddi okkur með ljósa stráhatt-
inn á höfðinu, sem hann eignaðist
úti í henni Ameríku. — Fr. S.