Morgunblaðið - 03.08.1969, Síða 8
8
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST 1060
ÞUNGUR RÓÐUR FYRIR
EDWARD KENNEDY
Valdimar Björnsson á íslandi
UNDANTARIÐ hefur Valdi-
mar Björnsison, fjármálaráð-
herra Minnesota, dvalizt hér
á landi í sumarleyfi ásamt
Guðrúnu Jónsdóttur konu
sinni og yngstu dóttur þeirra
hjóna, Maríu.
Valdimar heldur heim í
dag, sunnudag, en kona hans
og dóttir verða áfram hjá
akyldfólki í Reykjavík. Við
hittum Valdimar stuttlega að
máli á föstudag og spurðum
hann frétta. Valdimar vill
helzt tala um settfræði, enda
er hann stórfróður um þau
efni, veit jafnvel hve marg-
ar rollur hver bóndi á. En
hann kann skil á mörgu öðru.
Kona sem hlustaði á Valdi-
mar kvöldstund, sagði: „Nú
maðurinn er séní, hann veit
allt.“
Valdimar sagði, að nú væru
7 íslenzkir læknar við fram-
haldsnám í Rochester við
Mayo-stotfnanir og þrír lækn-
ar við hám í Minneapolis, en
auk þeirra 4 islenZkir stúd-
entar við háskóla í St. Paul
og Minneapolis. Kvaðst
Valdimar geta flutt góðar
fréttir af öllu íslenzku náms-
fóllki í Minnesota.
Af öðrum íslendingum er
einnig allt gott að firétta, ef
rétt er það, sem sagt hefur
verið, að engar fréttir séu
góðar fréttir.
Nú eru um 1000 manns í
Minnesota af íslenzku bergi
og hafa með sér félagsstarf-
semi, koma t.d. saman á mán-
aðarfundum og halda fjöl-
menn samlkvæmi árlega.
Kvenfóikið refcur blómlegt
félag, 40 ára garnalt, sem
Hekla heitir. Þó er starfsemi
fslendinga á þessum slóðum
nafnið tómt hjá þeirri sam-
heldni sem ríkti, meðan Valdi
mar vair uniguir í Minmesota
og íslenzka var töluð úr stóln
um. Þá fóru farandskáld um
byggðir íslendinga, og Ká-
inn lagði út af drykkjusið-
um í íslendingabyggðum. Þá
voru þrír íslenzkir söfnuðir
í heimabyggð Valdimars. Og
faðir hans ríkti þar eins og
kón,gur, úfinn og ógleyman-
legur öllum og Björmson lík-
astur.
Á íslendingamótinu 6. júní sl.
flutti Bjöm Bjömsson, aðal-
ræðislmaður íslands í Minne-
sota, aðalræðuna, en hann er
bróðir Valdhnars og var hér
3 ár á stríðsárunum og á hér
fjölmarga vini síðan. Hann
sfcrapp einnig til íslands í
sumar, segir Valdimar — ég
kom rétt á undan Bing
Grosby og hamn rétt á eftir.
Þá ættu víst flestir að vita
hvenær þeir bræður karnu.
Valdimar var hér einnig á
stríðsárunum. Hann var í ein
kennisbúningi flotans — og
frúnum í Reykjavífc lífcaði
það vel, hvað hann var kurt-
eis að taka ofan fyrir þeim
í staðinn fyrir að „gera honn-
ör“. Sumir héldu að hann
væri lögregluþjónn úr Fljót-
unum og eitt sinn vatt sór að
honum gömul fcona og sagði:
„Hvar er Ziemsensbúð?"
Hann sýndi henni það.
Karl Rölvaag, fyrrverandi
sendiherra Bandaríkjanna á
fslandi, flutti ræðu á íslend-
ingamótinu. Ræða hans fjall-
aði eingöngu um ísland og
íslendinga, hann hældi þjóð-
inni á hvert reipi, svo og
landinu og sagðist hafa haft
mikla ánægju af að hafa ver-
Haukur Ingibergsson skrifar um
HUÓMPLÖTUR
Tvœr kempur
Guðmundur Jónsson:
LP.
Af ýmsum ástæðum hefur taf-
ist úr hófi að gefa um, á þessum'
vettvangi, þá hljómplötu, sem
einna mesta athygli hefur vakið
á þessu sumri. Er það 12 laga
plata Guðmundar Jónssonar, sem
gefin er út í tilefni 5 áa af-
mælis SG hljómplatna, og svo
aem hæfir á slíkri hátíðarstund,
er vandað til verka eins og unnt
er. T.d. mun fjöldi laga hafa ver
ið tekinn til athugunar, áður en
hin endanlegu 12 lög voru ákveð
in. Eru þau úr ýmsurn áttum, allt
frá Strafussvölsum og til pops.
Fær söngvarinn því gott tæki-
færi til að sýna fjölhæfni sína.
Raunar er það ekfci söngurinn,
aem vékur mesta eftirtekt á þess
ari plötu Guðmundar Jónssonar,
heldur þau tvö lög, þar sem Guð
mundur mælir textann af rnunni
fram og sýnir þar ótvírætt inn-
sýn í mannlegt sálarlíf, bæði
gleði þess og sorgir. Er annar
textinm, „Ég man það eins og
gerst hafi í gær“, eftir Guðmund.
Sennilega er það þó „Lax, lax,
lax,“ sérlega fyndinn texti eftir
Ómar Ragnarsson, sem verður
vinsæiastur þess efnis, sem hér
er framreitt.
Ekki er Guðmundur þá einn á
báti á þessari plötu, því að hon
um til aðstoðar eru um tveir tug
ir manna, bæði kórfólk og hljóð-
færaleikarar og stjórnar Magnús
Ingimarsson þessu liði, en hann
útsetti einnig tónlistina, svo sem
oft áður á SG hljómplötu. Ekki
er þó hægt að segja að Magnús
komi á óvart með þessu hugveríki
sínu, þrátt fyrir að það sé hagan
lega unnið, til þess er útsetning-
in of hefðbundin.
Hljóðritun er gerð í hljóðvarp
ið sendiherra hér. Valdimar
segir, að þetta segi Rölvaag
jafnvel við Ameríkana.
Þess má geta, að hinn nýi
sendiherra Bandaríkjanna
hór, Replogle, er 67 ára og
lítt kunnur utan heimaborg-
ar sinnar. Hann 'missti konu
sína nýlega. Sagt er að hann
hafi borgað í kosningasjóð
Nixóns, en það mun vera all-
algengt vestra, að forsetar
launi stuðning með sendi-
herraembættum. Joseph
Kennedy fékk t.d. stöðu sína
í London á sínum tíma á
þann hátt, að þvi eir sagt er.
Sá böggull fylgir sfcammrifi,
að sendiherrar verða að dvelj
ast í viðfcomandi löndum, en
komið hefur fyrir, að nýslkip-
aður sendiherra hafi spurt:
„Þarf ég að vera þar?“
Þetta var útúrdúr. Snúum
Oklkur aftur að Valdimar
Björnsayni.
Valdimar var síðast kos-
inn í fjármáliaráðherraem-
bættið 1966 til f jögurra ára og
fer fram á næsta ári. Hann
hefur nú verið 17 ár í þessu
embætti og í sáðustiu kosn-
ingu fékfc hann mesta meiri-
hluta, sem hann hefux nokk-
urn tírna fengið á pólitislkum
ferli sínum, eða rúmlega 162
þúsund atfcvæða meirihluta
af 1.4 milljón greiddra at-
fcvæða. Hann hlaut 777.800
atkvæði, sem var mesti meiri
hluti, sem repúblifcani
hlaut í þessum kosningum í
Minnesota-fylfci.
Aðspurður um Humphrey,
sem hann fceppti við um öld-
ungadeildarþingsætið fyrir
Minnesota 1954, sagði Valdi-
mar: — Hann kennir stjórn-
Lokað vegna sumarleyfa
TIL 11. ÁGÚST.
GLUGGASMIÐJAN. Síðumúla 12.
Guðmundur Jónsson
iniu Og plötuhulstur er látlaust,
en virðulegt.
O—O—O—
ÓMAR RAGNARSSON:
Tveggja laga plata.
Eitt af því, sem einkennt hefur
íslenzka plötumarkaðinn undan-
farið, er hin mikla útgáfa af fjög
urra laga plötum, sem hefur leitt
til þess, að tveggja laga plötur
hafa verið sjaldséðicir.
Nú hefiur SG fyrirtækið hins
vegar brhtt nm stefnu í þessum
málum, og er fysta tveggja laga
plata fyrirtækisins nú um nokk-
urt Skeið komin á markað, og er
það Ómar Ragnarsson, sem lát-
inn er ríða á vaðið með tveiim
Skínandi lögum, „Það gerir
ekkert til“ og „Jói útherji“.
„Það gerir ekkert til „fjallar
um heldur svon/a kynferðislega
sinnaðan hóp á ferðalagi, og verð
ur hver og eirun að dæma um í
lagslok, hvort farið hafi vel eða
Valdimar Björnsson
fræði við Minnesotahásfcóla
og Macalester College í St.
Paul. Nú fær ihann 1500 dali
fyrir fyrirlestur á stórum
fundi og hefur um 200 þús-
und dali í tekjur á ári, en
meðan hann var í stjómmál-
um hafði hann um 42 þúisund
dali. Samt ætla ég ekfci að
hætta afskiptum af stjórnmál
um — efcfci strax.
Kennedymálið svofcallaða
getur haft áhrif á pólitísfca
framtíð Humphrey, sagði
Valdimar ennfremur. Ég
reifcna með því, að Edward
Kennedy eigi þungan róður
fyrir höndum og þótt Mc-
Carflhy • hætti efclki þing-
mennsfcu sinni í Minnesota
fyrir demóifcrata, næði Hiump-
hrey þingsæti hans eins og
að drefclka vatn. En Mc-
Cartlhy hefur lýist yfir því
að hann muind hætta. Sú
yfirlýsing hans er loðin eins
og margt annað af hans
munni. Ég hef þefcfct Mc-
Carflhy í 25 ár, og get trútt
um talað. Hann hefur notað
hvað venstair leifcreglur í
bandáríslkum stjórnmálum,
að minu áliti. Táfcnrænt var
fyrir allan stjórnmálaferil
hans, þegar Humphrey var
útnefndur forsetaefni demó-
krata og McGowem fór með
honium upp á pailliinin, þá lét
MeCarlflhy ekfci sjá siig, þótt
það stæði homum niæst sem
öldumigadeildairþiinigmainini frá
Minnesota. Þremur dögum
fyrir kosningar lýsti hann
ytfir stuðningi við Humphrey
í lélegri ræðu og loðnurn orð-
um.
Humphrey er hlýr miaður,
talar 'fulimifcið, en er vel gef-
inn.
Uim Nixon og stjórn repú-
blífcana sagði Valdimar:
— Hann hefiur átt góða
hveitibrauðsdaga eins og við
segjum — og ég vona að hon-
um gangi vel í hjónabandinu.
Dýrtíðin er, ásamt Vietnam
og kynþáttavandamálinu,
efst á blaði af innanrífkismál-
um Bandarífcjanna, en í öll-
um þeslsum málum á Nixoin
við ramiman reip að draga.
Ég hef verið þriisvar á kosn-
imgaferðum með Nixon og
hef milkið álit á honum,
sem stjómmálamanni og
flofcfcsleiðtoga. Hamn gaf mér
mörg góð ráð, þegar ég stóð
í bairáfltiunini við Humphrey,
en þau dugðu dkammt á móti
styrfcleifca Humphreys, enda
þóflt Nixon hafi sýnt k/lófldindi.
En Humphrey er einnig
klófcur. Þegar hann barðiist
til sigurs yfir Valdimar 1954,
sagði hann' við Okfcur nolklkra
stúdenta sem hittum hann á
State Fair í St. Paul: „Valdi-
mar er sterfcasti finambjóð-
andi repúblíkana hér í fylfc-
inu, hann er fínn maður.“
Þegar við sögðum Valdimar
frá þesisum umimælum, svar-
aði hann brosandi: „Þegar
Humphrey hæflir mér, er hainin
einnig að leggja áherzlu á,
hvað hann er sterfcur sjálfur.
En við erum miiklir mátar.“
Ómar Ragnarsson
illa. Þetta er raunar ekki frum-
raiun hjá Ómari á þessu sviði,
því að fyrir nokkrum sumram
var lagið „Óbyggðaferð" mjög
vinsælt.
„Jói útherji" er knattspyrnu-
lag, og fá þar mangir þekktir
menn góðlátlega pillu og er text
inn í heild firna spélegur. Þess
má geta í leiðinni að Knatt-
spyrnusamband íslands fær vissa
•upphæð af hverju seldu ein-
taki þessarar plötu.
Ómar samnar hér enn eimu
sinni, að hann er einn af okfcar
alsnjöllustu skemmtikröftum og
verður þessi plata minnisstæðari
en margar þær sem lagafleiri
eru.
Undirleikurinn er ekki viða-
mikill, en mjög smekklegur, og
vefcur þar aflhygli kínversk
fiðla. Plötuhulstur er gert úr
þyrunri pappír en venja er, en
alveg nógu gott utan um tveggja
laga plötu.
- I FRAKKLANDI
Framhald af bls. 9
Nobfle til að kamia mieð miér
og Ihefur hiairan flakdið miifcið atf
miynidium aif ÍSlamdi, laradlSiaig-
iniu og eiinmig miikið af amidllits
miynidium, ‘börnium, bænndlum,
stjómlömmum o. s. firv. Hanin yar
mj ög ámætgiður mieð úittoomiunm
og varð mij'ag hriifiinin aif iiaind-
iimu.
— Mefaiinigin er að ég Skiritfi
heimiilldiargr'ein um íslarnd i
Venfture og Ihenni fiyfllgjia miang
air litmyradlir. Ætla ég að urad-
iinSflrilka að íefliand er liaind ifyr-
ir þjiálfaðla fierðagairpia. siem
elklki thinæðiaist niigmáinigu — en
dkkii tfiyirir þá, sem vifljia þræða
Ihótefl, búin öillium þæginidluim.
í Loolk isfcmilfa óg afitur á móifli
girein um fðlfcið sem byggiir
lanidlið. Mín islkoðlun er sú —
og íhiainia hlef ég efclki baira af
því að ég er giift íSllemdlfagii
— að ÍEllenidfagar sóu trygg-
uistu vimlir, sem (hægt er að
•eigniast. Þóitlt þér verði á miiis-
tök erfia þeir þaiu éfcki við þig.
— En ísflianidagreirain í Verat-
ure verðlur dkki einlgönigu um
íisfliarad flueldiur fijiallfliar fluún uim
fsllamd aem múðpunfct Norðiuirs
inis. Ég Skrapp eimmiig 'táú Græn
fllamdis og Færeyja og slkiriifia
jafinlfiramft um þau iörad. Þeg-
ar Baradiarílkjiamiemin fiaira í
fierðafliag niægir þeim elkki að
(heimsælklja eiltlt lanid — það er
efcki niægiiaglt umiræðuiafinli
þegar (hieim taemiur. En þrjú
lömd, það er aniniað miál og
vomamdi verða, ilesemdiur eints
áraægðdr mieð greinia um Isftamid
og Noið'rið og þeir vonu rnieð
Nýja Sjáianid og Suðrið, en
dUk igirein birtiBit í bia/ðiiniu
fiyrir raoltóknu.