Morgunblaðið - 03.08.1969, Síða 20

Morgunblaðið - 03.08.1969, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. ÁGÚST l<m Álma byggð við Gagnfræðaskóla Keflavíkur — Unglingarnir vinna við landgrœðsSu — Viðtal við Svein Jónsson bœjarstjúra í Keflavík — Framkvæmdir á vegum bæjarins hafa verið með minna mót.j i sumar, sagði Sveinn Jóns- sen bæjarstjóri í Keflavik, er blaðamaður Mbl. ræddi við hann f.vrir nokkru. — Hins vegrar má segja að atvinnuástand í Kefla- vík hafi verið gott, allt frá því að verkföllin leystust í vetur. Þá fóru frystihúsin í gang eitt af öðru og eru nú starfrækt 6 frystihús hér, eða fleiri en oftast áður. Bátarnir hafa verið meira á veiðum hér fyrir sunnan land en undanfarin sumur, enda lítið upp úr sildveiðunum að hafa. — Hvað er að segja u<m bygg- irrgafraimkvæmdir í Keflavík? —i Þær eru fremur litlar, eins og er, enda höfuan við mjog talk- markað af byggirngarlóðoiim. Nú hefur verið tekinin h luti af svo- nefndu Njarðvíkursvæði eignar- nlámi og þá fer bærimn að byggj- ast norðuir á við aftur Skóla- byggingar hafa verið hér tölu- verðar tvö s.l. ár. í fyrra var byggð ný ákna við barniaskól- ainm, og má segja að húsnæði hams sé nú loks viðuinandi. Gamli baa-naskólinm er þó enm notaður, en segja má að hanm sé orðirm háifgerðuir safngiripuT, og komið hefur reyndar til tais að setja upp í honum minjasatn Kefla- víkuir. Þá er einmiig verið að vinima að því núna að byggja nýja áknu við gagmfræðaiskól- anm og stækka harm veru-lega. — En íþróttaihús? — Okkuir vamtar alíveg íþrótta- hús. Hér er aðeins einm leikfimi- saluir, sem rkaíaður er bæði fyrir bairna- og gagnfræðaskólamia svo I og íþróttaifélögin. Gefúr auiga | leið, að þetitia er alis ófufniægjaindi og hafa verið uppi ráðagerðir hér uim byggángu íþróttaíhúss. Af því verður þó seninilega efaki í n'áinini framtíð. — Eruð þið með mikilair gatna- gerðarframk væmdir ? Sveinn Jónsson bæ jarstjóri í KeflavíV. — Við igerðuim verutegt átak í gatma.gerð í fyma og var þá sett olíumöl á 4 fem. kafla. Við voruim dálítið spenintir að sjá hvermiiig oMumölin yrði eftix veturinm, og er skemimst fi-á því að segja að húm kom mjög vel út. Ég er ekki í nokkram vafa um að olíumölin rt, yU ::l ; Svipmynd frá höfninni, var verið Ný álma við gagnfræðaskóla Keflavíkur í byggingu. ferm n skip með skreið. er mjög béntug á þær göbuir sem ekki er mjög mikil umferð á. Hún er ódýrairi en malbikið og svo þarf heldur ekki að uindir- byggja götuirnar einis mikið. Við höfum miðað við það að 900 híla uimferð á dag vaeri hármarks- álaig fyrir oMumölinia. — Nú urðu mii'kil tjón vegnia V8I imsaga hjá y'kfeur s.l. vor. Er eitthivað gert til þess að koma í vag fyrir að slíkt endurt>aki sig? — Jú, að því er verið að viona núna Verður það mjög kostnað- arsaimt fyrirtæki og er t. d. talið að það murni kosta um 10,5 milij. kr. að iegigja 12 em pípur fyrir yfirborðsvaitn. Ná þær þó aðeins upp að HrinigbrautiirmJ. En við vonum að þetta verði til mikiUa bóíta. þótt meira þuirfi uiggl'aust að gera til þess að fulikomið öryg'gí fáist. HÆTTA A NÆSTA LEITI eftir John Saunders og Alden McWilliams I'M GOING TO 6UARANTE6 THAT, RAVEN I DON'T — UKE ‘UPPITV STARS 7 — Eg vissi ekki að þú ættir systkini, Danny. — Ravens-fjölskyldan er mjög hógvæi að eSlisfari, en úr því að þú endilega vilt / skal ég sýna þér myndir. Drot ningin heit ir Wenda og risinn á myndinni á eftir að slá öll met í fyrstu dcild. Á sömu stundu. — Ég biðst afsökunar, herra þjájfari. Þetta skal ekki koma fyrir aftur. — Ég ætla að tryggja það, hr. Raven, því að ég kann ekki við montnar stjörn- — Eruð þið með uinigHraga- viíniniuflokka? — Undainifairin sumur höfum við jafmam verið með utngliraga- vintniu og raú höfum við verið að reyma að aulka hairaa, þair sem verkefnin fyrir um'gliragania eru mirani era oftaist áður. Uragliraga- viranam hér er í vinrauákól'aifoTmi og að mes'iu sraiðin eiftrr tillögum sem Samba'nd ísl. sveitarféJaiga h efur geirt. Umgliragarnir viraraa að'altega að hreinistm gaitraa og opinina svæða og einraig höfum við l'átið þá starfa töluvert að landgræðslu í raágrenmi bæjariras. Hér hefur mikið verið uraindð að þe:m máilum að uradaraiförnu og m'egin skipt inig ver'ketfnisinis hetf- ur verið sú, að bæriran hefur iaigt til grasfræ og áburð, Lamd- giræð'slusjóður hefur liaigt ti'l giirð- inigar og uragliniga'm'ir og Liom*- félaigar haifa síðara sáð og borið á. Er áfommað að halda áfram við þessa landigræðislu, enda má seigja að hún 'hafi þegar borið áliltlegian. ánamigur. — Hvað er að segja uim skipu- Jaig bæjariiras? — Nú að undamtförnu hefur verið sitarafandi samvinirauinofnd, sik'puð fuflltrúum frá Ketflavík, Kefliavífeurtfluigvelli og Njairðvík- um. Skipu'lag þessara svæða er svo raátenigt að mikiu hagkvæm- ara var taliið að fjaillað yrði um málið í heiM. Þessi skipuJaigs- niefnd hetfur ðkki enin lokið störtf- um, en við hyggjum gott til til- laigraá heraraar, emda hér um að ræða fyrstfa raoniverulega heiiJd- ainskipu'lagið fyrir svæðið. Hér hefur ve-rið ríkjandi svokallað Skækla skipulaig og hefur það crðið til þess að við erum koimn- ir í varadræði mieð ai*thaífniasvæði fyrir iðraaðiran. Þainnig eæ t. d. fi'Skiðn>aðurinin algjöri'ega orðinn' landlaiuis, en baigkvæmt hefði veri® að láta hanra fá ailt Vaitras- niesið tiJ umráða — Hverraig hetfuir ininlheimta útsvara geragið hjá ýkteur? — Hún hetfur geragið vel sæmi- Jega. I fyrra var hún mura bettri hjá ok'kur, en oftast áður. Sveitfl- ur eru hér mikliar á tekjum mainiraa og otft kemuir það fyrir að meran fá báa Skatta á tékjur fyrri ára, en hafa iágar tekjur greiðisluárið. Reglur um að meinn fái ekki frádrátt hatfi þek ekki greitt fyrirtfram'greiðslu síraa gerir imniheimltumia eimnig jatfraari, en ég hef ekki trú á því að hún bæti mikið um, ef á heildiraa er litið. Það ber á því, að þeir sem ekfci ge'a greitt upp fyrirfram- greiðsluraa, verða óviljuigari að greiða upp fyrir áramótin. — Óg að lokum Sveiran. Haifið þið eragin hitaveituáform á prjón- UMiim? — Jú, vissutega höfum við þau. Það hatfa verið gerðar til- raunaboranir hér af hálfu Orku- máJastjórniarinnir, en lítið fékkat út úr þeirn. Þessar borarair voru gerðar upp í Stapatfelld, en síðam hetfur verið borað nær bænum, og er ekki enm fullkaninað hvort raægilegur hiti fæst þar. Þó berada líkur til þess að þama sé hægt að ná um 100 stiga heitu vatni. Ég beld, að meran séu almenmt á því að halda þesum borunum áfram, en eiranig hafa verið uppi hugmyndir um að huigsanílegt væri að temgja hitaveitmna fyrir- hugaðri sjáefniaviranslu á Reyfcja-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.