Morgunblaðið - 03.08.1969, Síða 25

Morgunblaðið - 03.08.1969, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. AGUST 1068 25 utvarp) • sunnudagur ♦ 3. ÁGÚST 8.30 Létt morgunlöff Fílharmoníusveitin í New York leikur Facade-svítuna eftir Walt on, forleik eftir Wolf-Ferrari og fleira: Andre Kostelanetz stj. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Messa í c-moll fyrir einsöngv- ara, kór og hljómsveit (K427) eftir Mozart. Edith Mathis, Hel en Erwin, Theo Altmeyer, Franz Crass, Suðurþýzki mad rigalakórinn og kammerhljóm- sveitin flytja: Wolfgang Gönn- enwein stj. b. Pianókonsert í a-moll op. 85 eftir Hummel. Arthur Balsam og Sinfóníubljómsveitin IWint erhur leika: Otto Ackermann stj. 11.00 Messa í Skálholtskirkju Hljóðrituð á Þorláksmessu á sum ar, fyrra sunnudag. Biskup ís- lands, herra Sigurbjörn Einars- son, og sóknarpresturinn, séra Guðmundur Óli Ólafsson, þjóna fyrir altari. Séra Harald Hopi frá Noregi prédikar. Skálholtskórinn syngur. Forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlends son. Organlc-ikari: Jón Ólafur Sig urðsson. Söngstjóri: Dr. Robert A. Ottósson söngmálastjóri. Trompetleikarar: Lárus Sveins- son og Ssebjörn Jónsson 12.15 Háeegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt- ir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegistónleikar a. Sinfónía nr. 102 í B-dúr eftir Joseph Haydn. Fílharmoníu- sveitin í New York leikur: Bruno Walter stj. b. Sex lög við ljóð eftir Gellert op. 48 eftir Ludwig van Beet- hoven. Elisabeth Höngen syng ur. Michael Raucheisen leik- ur á píanó. c. Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Franz Schu bert. Erich Röhn og félagar í Fílharmoníusveit Hamborgar leika: Walter Martin stj. d. Píahókvintett i Es-dúr op. 44 eftir Robert Schumann. Jörg Demus og Barryli kvartett- inn leika. e. Háskólaforleikur op. 80 eftir Johannes Brahms. Fílharmoníu sveitin í Vín leikur: Hans Knappertsbusch stj. 15.30 Sunnudagslögin 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Ólafur Guömunds son stjórnar a. „Tunglið, tunglið taktu mig“ Helga Harðardóttir les þulu eftir Theodóru Thoroddsen. b. Til tunglsins Ólafur Guðmundsson les úr æv intýrum Munchausens. c. „Undir bláum seglum" Gunnvör Braga Sigurðardóttir les úr bók Gunnars M. Magnúss. b. Framhaldssagan „Spánska eyj an“ eftir Nigel Tranter Þorlákur Jónsson les þýðingu sína (4). 18.00 Stundarkorn með franska pí- anóleikaranum Alfred Cortot, sem leikur prelúdíur op. 28 eftir Chopin. 18.25 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Ljóðalestur Ingólfur Kristjánsson les nokkur Kvæði sín. 19.40 Sarasate og Saint-Saéns a. Fantasía eftir Pablo Sarasate um „Carmen“ eftir Bizet. Le- onid Kogan og hljómsveit Bols hojleikhússins í Moskvu leika: Vassili Nebolsin stj. b. „Kameval dýranna" eftir Cam ille Saint-Saéns, Colonne-hljóm sveitin í París leikur: Geórge Sebastian stj. 20.15 Úr dagbók vitavarðar Óskar Aðalsteinn rithöfundur les kafla úr bók sinni. 20.55 Sinfóníuhljómsveit íslands leikur i útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. „Gull og silfur", vals eftir Franz Lehár b. „Ekki fyrir! Frá! Frá!“, galop eftir Edward Strauss. c. „Galathea fagra“, forleikur eft ir Franz von Suppé. 21.15 Léttir réttir Davíð Oddsson og Hrafn Gunn- laugsson framreiða. 21.45 Elnsöngur: Mario Lanza syng ur lög úr kvikmyndum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok * mánudagur * 4. ÁGÚST Fridagur verzlunarmanna 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar öm- ólfsson íþróttakennari og Magn- ús Pétursson píanóleikari. Tón- leikar 8.30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip Tónleikar. 9.15 Morgunstund bam anna: Margrét Helga Jóhannsdótt ir les söguna af „Sesselju sið- stakk“ eftir Hans Aanrud i þýð- ingu Freysteins Gunnarssonar (7) 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn ir. Tilkynningar. 12.50 Lög fyrir ferðafólk Fréttir úr umferðinni, ábending- ar og fleira. 14.40 Við, sem heima sitjum Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftirRic hard Vaughan í þýðingu sinni (4) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir Tilkynningar Lög fyrir ferðafólk 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Um daginn og veginn Sverrir Hermannsson viðskipta- fræðingur talar 19.50 Lúðrasveitin Svanur leikur i útvarpssal Stjómandi: Jón Sigurðsson Einleikarar: Snæbjöm Jónsson Bragi Guðmundsson og Kristján Kjartansson a. „E1 Capitan" og „Washington Post“, göngulög eftir Sousa. b. Lög úr „Hello Dolly" eftir Jerri Herman c. „Vöggulag lúðurþeytarans" eft ir Leroy Anderson d. „When the Saints Go March- ing in“, amerískt þjóðlag. e. „Trumpeters Wild“, trompet- tríó eftir Harold Walters. f. „The Thunderer" eftir Sousa. g. Þrjú sumarlög í útsetningu Karls O. Runóflssonar: ,Nú er sumar“, „Vorið góða“ og „Ó bless uð vertu sumarsól". 20.15 Verzlunarsiðbót á íslandi á 19 öld. Lúðvík Kristjánsson rithöfundur flytur erindi. 20.45 Stúdentakórinn syngur. Söngstjóri: Pr. Hallgrímur Helga son. a. „Ó fögur er vor fósturjörð" eft ir Ingibjörgu Sigurðardóttur. ir Emil Thoroddsen. b. „Vakið með mér“ eftir Martini c. „Ljúfi Drottinn“ eftir Merik- anto. d. „Töfradalur" eftir Hallgrím Helgason e. „Hér sit ég ein á stokki" eft- f. „Á Oliufjallinu" eftir Martini. g. „Hér verður kátt i kvöld", þýzkt stúdentalag 21.00 Búnaðarþáttur: Um islenzka búvöruverzlun Agnar Tryggvason forstjóri flyt- ur erindi. 21.20 Einleikur á pfanó: Gísli Magn ússon leikur Barnalagaflokk eftir Leif Þórar insson. 21.30 Útvarpssagan: „Babelsturn- inn“ eftir Morris West Geir Kristjánsson íslenzkaði. Þor steinn Hannesson les (29). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir íþróttir örn Eiðsson segir frá. 22 30 Danslög (23.55 Fréttir I stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. • þriðjudagnr • 5. ÁGÚST 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Margrét Helga Jóhanns dóttir les söguna um „Sesselju síðstakk" (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. Vignir Guðmundsson les söguna „Af jörðu ertu kominn" eftir Richard Vaughan (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Þeir sem skemmta eru: Chet Bak er, Michael Legrand, Systir Sou- rire, Mantovani og Supremes. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist: „Don Giovanni" eftir Mozart Jurinac, Stader, Seefried, Fisch- er-Diskau o.fl. flytja atriði úr óperunni ásamt útvarpshljóm- sveitinni í Berlín; Ferenc Fricsay stjómar. 17.00 Fréttir Kammertónlist cftir Rakhmani- noff Daníel Sjafran og Jakob Flíer leika sónötu fyrir celló og píanó, og Svjatoslav Richter leikur fimm prelúdíur. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mál Böðvar Guðmundsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.35 Spurt og svarað Þorsteinn Helgason leitar svara við spumingum hlustenda um skattlagningu íslendinga á Norð- urlöndum, afnotagjöld útvarps, barnagæzlu í heimahúsum o.fl. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 Námskynning Raddir um barnafræðsluna. Þor- steinn Helgason tekur saman. 21.10 Einsöngur: Renata Tebaldi syngur aríur úr óperum eftir Puccini og Verdi. 21.30 t Sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Baldur Snæland um vélstjórn á togurum og siglingar í stríðinu. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Svita nr. 3 op. -19 nr. 1 eftir Kurt Atterberg Mircea Saulesco leikur á fiðlu og Gideon Röhr á lágfiðlu ásamt útvarpshljómsveitinni sænsku; Stig. Westerberg stj. 22.30 Á hljóðbergi Sagan af Tristart og ísold í enskri þýðingu Josephs Bediers. Clarie Bloom flytur við hörpuleik Os- ians Ellis. 22.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) • sunnudagur • 3. ágúst 1969 18.00 Helgistund Séra Grímur Grímsson, Áspresta kalli. 18.15 Lassi Eitríð. 18.40 Villirvalli i Suðurhöfum I. Framhaldsmyndaflokkur fyrir börn i 13 þáttum. Þýðandi Hösk- uldur Þráinsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 19.05 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Ferðin til tunglsins Mynd um för Apollo 11. 21.15 Blökkumenn i Sviþjóð Blakkir listamenn sækja til Sví- þjóðar til lengri eða skemmri dvalar og er hér rætt við nokkra þeirra svo og við Svía um þau vandamál sem af þessu risa. Inn á rnilli viðtalanna eru sýnd ýmis skemmtiatriði. Meðal þeirra sem koma fram. eru Count Basie, Ertha Kitt, Duke Ellington, Miri- am Makeba o.fl. 22.05 Bjartir dagar (The Happiest Days of Your Life). Brezk kvikmynd byggð á leik- riti eftir Johh Dighton. Leikstjóri Frank Launder. Aðalhlutverk: Alastair Sim, Margaret Rutherford, Joyce Gen fell og Guy Midc(leton. 23.25 Dagskrárlok • mánudagur • 4. ágúst 1969 20.00 Fréttir 20.30 Veslmannaeyjakaupstaður 50 ára. Kvikmyndun Ernst Kettler. Tal og texti Einar H. Eiriksson. 20.45 ískristallar Dagskrá með atriðum úr ýmsum íslenzkum skemmtiþáttum. Þátttakendur: Erla Stefánsdóttir, Óðmenn, Shady Owens, Kvartett Krist- jáns Magnússonar, Sigríður E. Magnúsdóttir, Sieglinde Kah- mann, Sigurður Björnsson, Orion Sigrún Harðardóttir, Sigriður Þorvaldsdóttir, Bessi Bjarnason, Egill Jónsson, Flosi Ólafsson og Hljómar. 21.15 Sögur eftir Saki Flatbrauð með floti, Illur sækir illan heim, Tarrington sagt tU syndanna og Lára. 22.00 Erlendir atburðir i júlí 22.30 Dagskrárlok • þriðjudagur • •5. ágúst 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði Umsj ónarmaður: Gunnar G. Schram. 21.05 Á flótta í spilavíti. 21.55 íþróttir Landsl%ikur í knattspyrnu mUli Norðmanna og íslendinga, sem háður var í Osló 21. júlí s.l. 23.25 Dagskrárlok • miðvikudagur • 6. ágúst 1969. 20.00 Fréttir 20.30 Hrói höttur Vísindamaðurinn. 20.55 Utan við alfaraleið (In a Lonely Place). Bandarísk kvikmynd, sem byggð er á frásögn eftir Dorothy B. Hughes. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Gloria Grahame og Frank Love- joy. 22.30 Dagskrárlok • föstudagur • 8. ágúst 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Grin úr gömlum myndum Bob Monkhouse kynnir. 21.00 Múrmeldýr og læmingjar Þetta er fjórða myndin íflokkn um Svona erum við. Greinirhún frá skipulögðu lífi múrmel- dýra og frá sveiflubundnu hátt- erni læmingjanna I Svíþjóð og Noregi. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Harðjaxlinn Kaup kaups. 22.15 Erlend málefni 22.35 Dagskrárlok © laugardagur • 9. ágúst 1969. 18.00 Endurtekið efni „Milli steins og sleggju". Dagskrá um Jóhannes úr Kötl- um. Matthías Johannessen ræðir við skáldið. Guðrún Guðlaugs- dóttir og Jens Þórisson flytja ljóð. Áður sýnt 8. júní sl. 18.45 Um Færeyjar í þessum þætti er fjallað um samband eyjanna við umheiminn, samgöngur, erlent ferðafólk, út- varp og málverndun. Rætt er við lögmann Færeyja, útvarpsstjóra og forstöðumann Fróðskaparset- urs Færeyja. Umsjónarmaður: Markús örn. Antonsson. Áður sýnt 9. júní s.L 19.20 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Lucy Ball 20.50 Hljómsveit Ingimars Eydals Söngvarar með hljómsveitinni eru Helena Eyjólfsdóttir og Þor- valdur Halldórsson. 21.15 Kvikmyndir framtiðarinnar Þessi mynd, sem er úr flokkn- um 21. öldin, greinir frá ýmsum nýjungum á sviði kvikmyndatöku og skyggnzt er inn £ framtíðar- heim þessarar fjölbreytilegu list greinar. 21.40 Einleikur á celló Gisela Depkat frá Kanada leik- ur 2 þætti úr Sólósónötu fyrir celló eftir Zoltán Kodály. 22.55 Faðir hermannsins (Otets soldata) Rússnesk kvikmynd. Leikstjóri Rezo Tjkheize. Aðalhlutverk: Sergo Zakhari- adze, Keto Bokhorisjvili, Guja Kobakhidze og Vladimir Privalt sev. 23.25 Dagskrárlok Skrifstofustarf Þekkt fyrirhæki óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfs. Verzlunarskóla-! eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 7. „Skrifstofustarf — 3713'. þ.m. merktar: H úsbyggjendur Nýlega bárust eftirfarandi tilboð í byggingu húss í Garðahreppi: A. Kr. 3.326.000,00 B. — 2.140 000,00 C. — 2.096.000,00 D. — 2.400.000.00 E. — 2.413.000.00 F. — 1.906.000.00 G. — 1 487.000.00 H. — 1.845.414,00 1. — 1.840.000.00 Það borgar sig að bjóða út. HF. ÚTBOÐ OC SAMNINGAR Sóleyjargötu 17. • - Nýtt fyrir húsbyggjendur frú OffNSÍSVEGI 22-24 SM» 30280-32262 Þe.. sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-veggklæðningin hefur. Klæðtr vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, eldhús, ganga og stigahús Á lager ! mörg- um litum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.