Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1960 LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, einnig gröf- ur til leigu. Vélaleiga Simon- ar Simonarssonar, sími 33544. GISTIHÚS Héraðsskólans á Laugarvatni. Simi 6113. SlAMS-KETTLINGAR Mjög fafiegir ekta Síams- kettlingar til sölu. Upptýsing- ar í síma 34274. Ibúð til leigu í Hlíðanhverfi, 4ra herb. með húsgögmwn og síma. Letgist tM 1 árs frá 1. okt. Fyrtr- framgreiðsla. Uppl. í síma 36089 e. kl. 16 í dag. HAFNARFJÖRÐUR Hjón með tvær stálpaðar telipur óska aftir íbúð í Hafn- arfirði, má þarfnast lagfær- ingar. Upplýsingar í síma 52647. SUMARDVÖL Get tekið börn tH dvalar í skemmri eða lengri tíma. Upplýsingar í sima 84099. FÉLAGI - FuHorðinn maður í ná- grenni Rvíkur óskar eftýr fé- lagsskap við konu. Eigið hús og bifreið. THboð, sem farið verður með sem trúnaðarmál, trl Mbl. f. rtk. þriðjud., merkt „Félagsskapur 3725". FYRIRTÆKI — VERKTAKAR Hef góðan sondibíl, vantar vinnu, allt kemur til greina Tilboð sendist afgr. Mbl. fyr- ir 12. þ. m,, merkt „Senditoítl 3724". TIL SÖLU eintoýfishús í borginni, iágt verð. Upplýsingar í sima 37328. EFNALAUG KEFLAVlKUR hefur opnað aftur. MALMAR Kaupi ailan b'rotamálm, nema járn, hæsta verði. Staðgr. Arinco, Skúlagötu 55, eystra portið. Símar 12806 og 33821. ÞRJÁR Kennaraskólastúlkur óska eftir 2ja—3ja herb. ítoúð í nénd við skólano. Æskileg- ast væri að húsgögn fylgdu Upplýsingar í síma 99-4213 mi#i kl. 12—14. TIL SÖLU 16 feta braðtoátinr (skipti á toíf koma tfl greina). Einnig bíkspil á sama stað. Upplýs- ingat í sima 92-1636 kl. 1—8. TIL SÖLU Landrover dísil '68, ekinn að- eiri'S 20 þús. km. UppK í síma 41773 miHi kl. 6 og 8 n æstu kvöld. IBÚÐ ÓSKAST Læknit nýkominn heim óskar eftit 4ra—5 herto. rbúð á góð- um stað í bænum. Uppl. í síma 24908. BÓKABÍIXINN VIÐKOMUSTAÐIR: Mánudagar: Árbæjarkjör Árbæj- arhverfi kl. 1.30—2.30 (Börn), Aust urver, Háaleitisbraut 68 kl. 3.00— 4.00, Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl. 4.45—6.15, Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 7.15—9.00. Þriðjudagar: Blesugróf kl. 2.30— 3.15, Árbæjarkjör, Árbæjarhverfikl. 4.15— 6.15, Selás, Árbæjarhverfi kl. 7.00—8.30. Miðvikudagar: Álftaraýrarskóli kl. 2.00—3.30, Verzlunin Herjólfur 'kl. 4.15—5.15, Kron v. Stakkahlíð kl. 5.45—7.00. Fimmtudagar: Ijaugalækur—Hrísa teigur kl. 3.45—4.45, Laugarás kl. .30—6.30, Dalbraut—Kleppsvegur kl. 7.15— 8.30. Föstudagar: Breiðholtskjör, Breið holtshverfi kl. 2.00—3 30 (Böm), Skildinganesbúðin, Skerjafirði ki. 4.30—5.15, Hjarðarhagi 47 kl. 5.30— 7.00. Kvenfélag Laugarnessóknar Fótaaðgerðir í kjallara Laugarnes kirkju byrja aftur 1. ágúst. Tíma- pantanir i síma 34544 og á föstu- dögum 9—11 i síma 34516. Húsmæðraorlof Kópavogs Dvalizt verður að Laugum i Dala sýslu 10,—20. ágúst. Skrifstofan verð ur opin i Félagsheimilinu miðviku daga og föstudaga frá 1. ágúst, kl. 3—5. Sundlaug Garðahrepps við Barna skólann er opin almenningi mánudag til föstudags kl. 17.30—22 Laugar- daga kl. 17.30—19.30 og sunnudaga kl. 10—12 og 13—17. Óháði söfnuðurinn Sumarferðalag Óháða safnaðar- ins verður síðarf hluta ágústmán- aðar. Nánar auglýst síðar um fyr- (rkomulag fararinnar. Leiðbeiningastöð húsmæðra verður lokuð um óákveðinn tíma vegna srmarleyfa. Skrifstofa Kvenfélagasumbands íslands er op in áfram ?lla virka daga nema laugardaga kl. 3—5, sími 12335. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru I kirkj- unni kl. 18.30. Séra Arngrímur Jónsson. Heyrnarhjálp um Austur- og Norðurland næstu vikur til aðstoðar heyrnardaufum. Nánar auglýst á hverjum stað. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 10—10 Jesús sagði: En ég segi yður sérhvert ónytju orð, það er mennirnir mæla, fyrir það skulu þeir á dómsdegi reikning lúka — (Matt. 12, 36). f dag er föstudagur, 8. ágúst. Er það 220. dagur ársins 1969. — Ciriacus. Tungl hæst á lofti. — Árdegisháflæði er kl. 2,44. — Eftir lifa 145 dagar. Plysavarðstofan í Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230 Kvöld-, sunnudaga- og helgidagavarzla í lyfjabúðum vikuna 9.—15. ágúst er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Keflavíkurapótek er opið virka daga ki. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnu- daga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stend- ur tíl kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230. 1 neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjun- arbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 11510 frá kl. 8—17 alla virka tíaga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garftastrætis og Fischersunds. frá kl. 9—11 f.h., sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiftnum um lyiseðla og þess háttar. Að öðru leyt vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspítalinn í Fossvogi. Heimsóknartími er daglega kl. 15:00—16:00 og 19:00- —19:30. Borgarspítalinn i Heilsuverndarstöðinni. Heimsóknai*tími er daglega kl. 14:00—15:00 og 19:00—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, iaugardaga kl. 9—12 og sunnu- 6aga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögregluvarðstof- unni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Næturlæknir í Keflavík: 29. 7. Arnbjörn Ólafsson. 30. 7. og 31. 7. Kjartan Ólafsson. 1. 8., 2. 8. og 3. 8. Arnhjörn Ólafsson, 4. 8, Guðjón Klemenzson, Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Viðtals- tími prests er á þriðjudögurn og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvíkur á skrifstofutíma er 18-222. Nætur- og helgidagavarzla 18-230. 1Jorlo&L Á morgnana gala þrestir við gluggan minn. Vængjum sínum tifa og verpda ungann sinn; ég heyri þá syngja um voriff og veturinn sem fer, þá er kátt hjá litlu þröstunum sem skemmta mér og syngja um vorið. Þá verndi og blessi veröldin öll, á sumrin byggja þeir dali og fjöll og fljúga um víða skóga. : B.K. Geflverndarfélag íslandr Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 1, uppi, alla mánudaga kl. «—« síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypls og öllum heimil. Munið frímerk.iasöfnun Geðverndarfélags íslands, pösthólf 1308. AA-samtökln í Reykjjivík. Fundir eru sem hé,- segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3C á mið- ikudögum kl. 9 e.b. á fimmtudögum ki 9 e.h.. á föstudögum kl. 9 e.h í safnaðarheimilnu Langhoitskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimUt Neskirkju á laugardögum ki. 2 e h. Skrifstofa sam- takanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 eh. alla virka daga nema laugar- daga. Sfmi 16373. AA-: amtökin f Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fund ir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. Ilafnarfjarðardeild kl. 9 föstudaga í Góðtemplarahnsinu, uppl. Orð lífsins svara í síma 10000. RMR-Templarahöllin-9-8-19-VS-MT-HF-HT. — 10-8-14-SMS-MT-HT. Strákur í Ameríku spurði föður sinn: „Pabbi, voru Indíánarnir nok'kuð meiri og betri menn en við?“ Faðirinn hnyklaði brýrnar og hugsaði. „Ja,“ sagði hann, „Indí- ánarnir stjórnuðu. Það voru engir skattar hjá þeim, þeir síkulduðu aldrei neinum, og kvenþjóðin vann öll enfiðu sbörfin. Er hægt að koanast lengra í ndkikru þjóðfélagi?“ Sjómannablaðið Vikingur, 5. tbl. 31. árgangur er komið út, og hef- ur borizt blaðinu. Aí efni þess má geta eftirfarandi: Forystugrein rit ar örn Steinsson, og nefnist hún Kjaramálin í höfn. Eldvarnarskóli, nefnist grein eftir Guðjón Ármann Eyjólfsson, skólastjóra, og fjallar um eldvarnarskóla í þágu almenn- ings. Ragnar V. Sturluson skrifar um Grænlandsferð árið 1959 og er fyrsti hluti þessarar sögu í þessu blaði. Stöðugleiki skipa er fróðleg grein er birtist á vegum skipa- skoðunar ríkisins. Leystist gátan um Atlantis, heitir grein er þýdd var upp úr sænska blaðinu Sjö- mannen. Vélskóli íslands í Vest- mannaeyjum er grein eftir Jón Einarsson, vélstjóra, Félagsmál skrifar Ingólfur Stefánsson, og Sig fús B. Valdimarsson skrifar um Kristilegt sjómannastárf. Sagt frá bjarndýrsdrápi, nefnist grein eftir Friðfinn Kjærnested. Ræða Jónasar Sigurðssonar, skólastjóra Stýri- mannaskólans er birt hér og birt er grein um námskeið í vökva- tækniútbúnaði. Björn Ólafsson hef ur tekið saman grein er nefnist Á slóðum Hollands, Guðfinnur Þor- björnsson skrifar stutta grein, eða bréf er ber fyrirsögnina Hvað varð ar okkur um þjóðarhag. Hvað er bylgja, nefnist grein, og að lokum eru þrjú stutt ljóð eftir Friðstein. Margar skemmtilegar myndir prýða blaðið. Ritstjórar eru Guð- mundur Jensson áb. og örn Steins- son. ÚRVAL. ágúst-heftið er nýkomið út. Meðal efnis eftir innlenda höf- unda er: Áhrif tunglsins á þjóð- trú og veruleika, eftir Víglund Möller. Þeir sem hafa peningana kaupa, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason og Ertu læs? eftir Ævar Kvaran. Þýddar greinar eru m.a. úr Kiwan- is Magazine, Det Bedste, Aktuelt, McCall, Frontiers, History Today, Readers Digest, FN-nytt og Pano rama. Auk þess eru gamansögur, krossgátur o.fl. — Útdráttur er úr bókinni „Að gefast aldrei upp“, eft- ir Josep P. Blank. SAMÚEL, 1. tbl. 1. árgangs er komið út og hefur verið sent blað- inu. Af efni blaðsins má geta um væntanlega hljómleika í Laugar- dalshöll í haust, diskótek í Glaum- bæ, og grein á forsíðu, sem ber það góða heiti: „Þetta er óþarfi að lesa.“ Auk þess er á forsíðu grein um Trúbrot í New York. Á annarri síðu er mynd af hljóm sveitinni Insane, og greinin: Und ir þrjú augu. Stefán Halldórsson, plötusnúður í Tónahæ skrifar hljóm plötugagnrýni á 3. síðu og þar eru margar stuttar og gagnmerkar greinar. Heilsíða er um Brot af okkar trú, er það grein um Trúbrothljóm sveitina, gömlu Hljóma með Shadie. Ég þarfnast sáluhjálpar, heitir samtal, við Óttar Hauksson, hljómsveitarmeðlim. Á miðsíðunni er grein með mynd um af Janice í Glaumbæ. John Lennon á smásögu á næstu síðu. Rikharður skrifar um Blues. Næstu síður eru framhaldssíður. Margar skemmtilegar myndir prýða þær. Á baksíðu Samúels er greinin Ingentingalingalingaling. * Nr. 102 — 5. ágúst 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 210,20 210,70 1 Kanadadollar 81,30 81,50 100 Danskar krónur 1.168,00 1.170.68 100 Norskar krónur 1.231,10 1.233,90 100 Sænskar kr. 1.704.00 1.707,86 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097,63 100 Fr. frankar 1.768,75 1.772,77 100 Belg. frankar 175,06 175,46 100 Svissn. frankar 2.039,20 2.043,86 100 Gyllini 2.424.00 2.429,50 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-Þýzk mörk 2.194 50 2.199,54 100 Lírur 100 Austurr. sch. 100 Pesetar 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 1 Reikningspund — Vöruskiptalönd 210,95 13.97 340,40 126,27 14,01 341,18 126,55 100,14 88,10 211,45 Árbæjarsafn Opið kl. 1—6.30, alla daga nema mánudaga. Á góðviðrishelgum ýmis skemmtiatriði. Kaffi í Dill- onshúsi. Ásgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laug ardaga, frá kl 1.30—4. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116 opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga frá 1.30-4 Listasafn Einars Jönssonar verð- ur opnað 1 júní, og verður opið daglega 13:30-16. Gengið er inn frá Eiríksgötu Þjóðminjasafn Islands Opið alla daga frá kl. 1.30—4 daga og föstudaga frá 1 ágúst frá 3—5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.