Morgunblaðið - 08.08.1969, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 196®
Sigrídur Þorsteins-
dóttir — Minning
F. I#. nóv. 1912. D. 4. áffúst 1969.
í DAG verður borin til hinzfcu
bvíldar Sigríðar Þorsteinsdóittir
eéginktmia AMreða Gísfesonar
læteniis. Hún andiaðiisit í Lands-
spítalanium að miongni 4. þ.m.
Siigríðuir vair faedd í Reytejiawík
t
Móðir oktear,
Ingibjörg Hjálmarsdóttir,
andaðist að Eliiheimiliniu
Grund 7. ágúst.
Börain.
t
Konan mín,
Margrét ólafsdóttir,
Drápuhlíð 19,
andiaðisit að Landspítailsanum
aðfararLÓtt 7. ágúst
Fyrir hönd vandiannainina,
Guðlaugur Bjarnason.
t
Jón Björnsson
frá Hóli,
andaðist að kvöldi 6. þ.m.
Fyrir hönd vandaimaininia,
Kristinn Bjömsson.
t
Brynjólfur Magnússon,
bókbindari,
andaðisit í sjúkradeild EUi-
heimilisdms Grumdar 6. þ.m.
Vandamenn.
t
Faðir minm,
Bjarni Tómasson,
Hofsvallagötu 21,
andaðist í LandBspí ta lan'um
mfðvikiudaiginin 6. áigúst.
Ragnheiður Bjarnadótíir.
t
Faðir mjflm,
Stefán Thorarensen,
íögregluþjónn,
amdeðist að BúirtfeHi, MosfeMs-
sveit, 6. ágúst.
Fyrir mína hönd og annarra
vaindamanma,
Sigfús Thorarensen.
10. nóv. 1912, dóttir tejónanna
Ragnhrldar Benedáfctsdóttur og
Þorgbeins Einanssonar bygging-
airmeistaira. RaignflrMtur móðflr
henniar lézt á áriniu 1954, en
Þorsteinn faðir (benniar lifir emn
í hárri elli. Þó a@ andl'át hennair
hiatf; etelká teoimiið hienmar niániuatiu
á óvænit, þá er það alltaf svo,
að það er erfitt að fell® sig við
það, þagiar fóite á góðiuim afldri,
áam maður fliafði gert sér vonir
nrn að Betti ennþá eftir lanigan
og giftiuríkan starfsdiag, er kall-
a@ buirt 'héðan af þeissu tiivenu-
stigi, og okteuir saigt að vd@ eig-
uim ekíki efitir* að sjá það framiar
hér á oðdtoar jarðvistairdðiguim. Og
svo er það í þessu tilvitei, að
maður á erfitt með að fcrúa því
og dkálja það, að Sigríðlur sé
borifln sjónium o&tear.
Það mun vera um það bil eitt
ár siðan hún fyrst kenndi sér
lasleitoa, sem síðan áglerðfet, og
mú befir bundíið endi á hieniniar
hérvisitardaga. Tvisvar sirnniuim á
þessu ári hefur hún gerngSð und-
ir sfcóra uppdkurði í von um að
fá bóit mieima sánna. En því mið-
i*r án áranguTS. Veilkiinri/uim sín-
uim tók hún eins og bennair var
von ag vísia, mieð statori rásemni
og æðruieysi. Þó mum bemnii hiaifa
ljóst verið að Iwerju Stefnd'i, Og
hver endalatoin miuindlu verða.
Sigríður var sérstateilega beil-
steypt og vel gierð teonia. Miteill
persónruileild, svo a@ effcir henni
var tekið hvar, gern hiún fór,
þrátt fyrir einotelkflega tetiawsa
fnamfeomiu. Hún var máteil flíús-
móðir. sörm móðir, eiginteiona.
temgdiamóðir og ammia, og mium
bér hrednit eteíki of rnifeið saigt.
Trygig og viiniPöst var bún, og
vildf öllum -gwt/t gena, og er mér
teummiugit um að þeim sem í naiuin-
um áttu viildi bú.n hjáiþa og
gleðja. Og eimimitt það að geit'a
látið gott aif sér leíðla, veitti
'benná siólfri hinia sönmiu irunri
gíeði, sem aðeiin® véítóist þeim,
sem eiga gott og göfugt hjanta-
lag. Anrnað er þa@, sam benti til
þess, að hún hiafði göfiuga sál
a0 geymia, það var 'benmiar l'ist-
bueigð. Hún bar gott dkyn á þa@,
t
Hjartams þakteir fænum við
ölhim þeim, er sýndu okteur
vinátfcu og saimúð við andlát
og j arðarför
Ragnhildar Sveinsdóttur,
Kotey, Meðallandi,
Börn og tengdabörn.
t
Eiginimaðuir minm,
Sigfús Guðmundsson,
Faxabraut 30, Keflavík,
er lézt 5. ágúst í Vífillsstaða-
hæli, verður jar@9ettur frá
Fossvogskirkju mónudaginn
11. ágúst kl. 10.30 f.h. Blóm
eru vinsamlega a/fþöfektuð.
Fyrir mína hönd, barna,
tengdaibama og bamabarna,
Ingibjörg Jónsdóttir.
t
Kristján Eyþór
Kristjánsson,
skipstjóri,
fæddur að Sellátrum í Táltena
firði 22. febrúar 1898, lézt
í Florida í Barndaríkjunum
hinn 14. júlí sl. Var útför hans
gerð í Arlinigton, Massachus-
ettes, hiinn 18. júlí.
Vandamenn.
sem fagurt var og listiræint enda
ber heimili þeirra hjóoa því
gleggot vitnii, svo og aUt beninar
eigið bandbragð, sem sýnd'i
mdfcla vandtvirkni saanfara góð-
um smekfe. Af aflilri fcónilist ihaifði
húin mikið yndi, enda sótbi bún
mikið tónleika, svo og lÍKtsýn-
ingar og lefldhús. Af öliu þessu
batfði hún rniikið yndá, og naiut
þess í ríkum mæli, enda virtisf
hún víðast fiwna feguirð í lífirvu,
þvi hivar, sem hún var fyigdi
benni sjálfri fegurð ag friðiur.
Hirm 9. ofeit. 1932 giiftiat flnún
aftirláfandi manni síinium Alfreð
Gíslasyni læfcnl Þeirra beiimili
og þeirra 'hjónaband var eins og
bezt verður á kosjð ag tál samnr-
ar fyrÍTmyudar. Saimíbeldmi og
saimfcomuilag um aála hluti, sam-
fara gagnfcvasmri áíft og virðimgu.
Tel ég mig þess uimtoomiiinn að
dtæma uim þetta eftir nærfielilt 30
ána teynmuim aif þeiim og þeirra
beimiifli. Þaiu eigwuðust 3 börn:
Jón,- siem niú stumidiar framhialds-
nám í lœlknisifræði í Svíþjóð,
giffcur Hrafnlhildi Bogadóítfcur.
Ragmlhildi, aem er við 1*03(10013-
nám og búíð befur flijá floreWrum
símnm, og Guðrún gðft Pétri
Kriírtini.sisy'ni.
Kæra Ságríður! Nú þegar leiBir
dkilja uim sfcumdiarsafcir, þá vil ég
færa þér imnillieigusfcu þatefcir frá
mér og teoou máininá, fyrir allar
saimiverustunidirnar, fyrir þína
tryggu og ibreinu vimiáíttu alla tíð.
Og það er svo ófcai, ófcal margt,
sem er að miminiast og þatefca frá
liiíðiniutm saimiveiriudlöguim, og það er
s'vo miargt, sem leiitiar á hiuigamm
nú á kveðj ustumdlinmi, en jafn-
framt svo erfitt að tjá bug simn
eins og rnann lamgar tffl á þessari
sfcumdiu. í buguim okkar, sem þkg
þefejctitum Skilur þú eftir flireiinar
og bjartar mánmimigiar. Og ég er
þess fuilvisis a@ í þímium nýju
beiimteynmium ríteir aðeins birta
og fagunð, því þanmig lifðir þú
þínu lifi bér á jörðimmi.
Kæri Alfreð! Þér ag bönniun-
um, ber»gdabömiuim, bamaböm-
um, öldmuðum fcengdiaföður þim-
uim, gvo og öðrum aðgtamdiemdlum,
sendium vi@ hjómin oteitear inmi-
ieguisfcu samiúðairfcv'eðjur, og biðj-
um þamm, sem öliu ræður að
veita yfetour styrk í gorgum ytete-
ar og göknwði.
Stefán Ó. Thordersen.
„Það syrtir að, er sumir kveðja“.
Elslku Sigríður!
Mig langar til að minnast þín
með notokrum orðum, en hjá þér
var ég heimagangur frá fjögurra
ára aidri er vinátta mín og Ragn
hildar hófst. Síðan eru liðin rúm
tuttugu ár.
Ég á margar ógleymanlegar
minningar frá þín-u yndislega i
Þórunn Sveinsdóttir
Minning
F. 6. 1. 1914. — D. 16. 6. 1969.
Ég vil þafeka þér aflflt,
Þórumin mín,
— hér er þöguiit og kaflt —
Þórumm mín.
Hvar sem liágu þím spor
var sem ijómaði var
því þú lýstir upp afllt,
Þórumm min.
Þú vanst örugg og traiust,
Þórunm mín,
þú varet umigleg og hraiusf,
Þórunm mím.
Engiinm fyflflir það skairð
sem við fráfail þitt varð
og það funidum við öll,
Þórumm míth.
Hjartamlegar þafckiir fyrir aiuð
sýnda saimúð og vinarhug v?ð
andlót og útför eigimmnamms
mins, sonax, föðuir, temigdaföð-
ur og bróður otetear,
Bjarna Árnasonar,
skipstjóra.
Sérstafcar þakkiir færuim við
þeim mönniuim, sem svo
drenigitega veittu oteteur að-
sfcoð vi@ hið sviplega fráfaffl
hams iinmi í Þórsimörte.
Guð btessi ykikiur öll.
Sigurlaug Auðunsdóttir,
Arni Helgason,
Agla Bjarnadóttir,
Öra Agnarsson,
systkin og venzlafólk
hins látna.
Og ég kvaddi þig h'ljóð,
Þóruinm mín,
þar seim kistán þín stóð,
Þórumm mín.
Og nú bíða oktear ár
bæði bitur og sár.
Verfcu btessiuð og sæl,
Þórunin mín.
Ólöf Jakobsson.
t
Iwnilegar þaitekir fyrir auð-
sýnda vimiátfcu og samúð við
andlát og úfcför elsiteu goniar
oktoar og bróður.
Sérstaktega þökkrum við Dýr-
finruu Sigurjónisdóittur ljós-
móður oig Andrési Ásmumds-
sjmi teetend.
Aðalsteinn Lárusson,
Kristín Magnúsdóttir
og systkinin.
t
Útför eiginmanns míns og föður okkar,
ÞÖRARINS OLGEIRSSONAR,
skipstjóra,
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. ágúst kl. 15.
Nanna Olgeirsson og bömin.
heimiii, sem var svo fagurlega
búið af þínum höndum. Það er
þungur harmur kveðinn að eigin
manni þínum og börnum, er þú
varst svo skyndilega kölluð frá
þeim, en ég veit að þau munu
gæta heimilisins áfrasn í anda
þínum.
Fátt þótti mér vænna um í
hinni þungu sorg er við hjónin
urðum fjrrir, en er þú gerðir fjar
veru Ragnbildar að nærveru
með heimsókn þinni.
Megi algóður Guð styrkja ást-
vini þína í sorg þeirra.
Far þú í friði,
friður Guðs þig blessi,
hafðu þökk fyrir allt og allt.
Auður.
KVEÐJA
Mig setti hljóða, er ég frétti
lát minnar góðu og tryggu vin-
teonu Sdgriðar Þorsteinsdótfcur.
Hugurinn reikar til batea, er við
hittumst fvrst, þá ungar konur,
sem giftust æskuifél'ögum. Sú vin
átta, sem þá tófcst með okteur,
hefur ætíð haldizt og tryggari
vinkona er vandfundin. Mig lang
aði til með þessum fátæklegu
lín'Uim að þaklka þér elsfeu vin-
koiia mín fyrir ailar þær saan-
verustundir, sem við höfum átt
saman tvær einar. eða með fjöl-
steyldnm oktear, og þann styrk,
sem þú veittir mér oft á enfið-
i'm stundum.
Ég bið góðan guð að gefa ást-
vinuim þínum styrk í þeirra
þungu sorg og minnast þess, að
minningin urn þig lifir í hjörtum
þeirra sem áttu þess kost að
kvnnast þér á lífsleiðinni.
Hafðu þötek fyrir allt og allt.
Vinkona.
Höggmyndo-
sýningin til
Neskonpstaðnr
— Reykjavíkurborg
keypti tvö verk
HÖGGMYNDASÝNING sem var
á Skólavörðuholti fer áleiðis til
Neskaupstaðar í dag með varð-
skipinu Oðni, en þar verður sýn
ingin sett upp á vegum bæjar-
ins og verður hún opnuð 10.
ágúst n.fe. Verður hún í NeSkaup
stað til næstu mánaðamóta.
10000 manns hafa séð sýning-
una og keypt skrár að henni og
tvö verk hafa selzt. Reykjaví'kur
borg er kaupandi beggja og verk
in eru Stóð eftir Ragnar Kjart-
ansson og Varða eftir Jóhann
Eyfells.
Mínar iinmiliegiusitiu þatekir ti3
ykfcar alima, sem glödduð
mig á 80 áina afmæli máiniu 30.
júlí sfl. með gjöfuim og heilla-
skeytuim.
Guð bfliessi ykiteuir.
Jóhanna Andrésdóttir
frá Stóra- Vatnshorni,
nú til heimilis að
Öldnslóð 30, Hafnarfirði.
Kæru börniin miin og aðrir
vinir miaiir, seim glödduð mig
með 'heimsókmuim og gjöfuan
4. áigúst á sextugsiafmæli
miniu. Ég þateikia yklkiur aff
hjarta; ég á engia betri óste
ytokur tii hamda en þá, að þið
vildiiuð reyna a@ líkja eftir
blómuimum oig sólMnini, sem
steein svo skært á afmæli.sd ag-
inn rniinin, því að blómin og
sólin eru öMiuim til ymdásaiuitoa.
Ég bið af hjarfca þan/n, sem
er aBissfcaðair nálæguir, að
vernda ytotour öflil.
Ágústa Guðmnndsdóttir
frá Bæ.